Skógræktarritið - 15.10.2005, Page 4
Höfundar efnis í þessu riti:
AÐALSTEINN SIGURGEIRSSON, skoglig dr„ skógerfðafræðingur,
forstöðumaður Rannsóknastöðvar Skógræktar, Mógilsá.
AGNES STEFÁNSDÓTTIR, fornleifafræðingur, Fornleifanefnd ríkisins.
ARNÓR SNORRASON, skógfræðingur, Rannsóknastöð Skógræktar, Mógilsá.
BiÖRN 1ÓNSSON, fyrrv. skólastjóri Hagaskóla.
BRYNIAR SKÚLASON, skógfræðingur, svæðisstjóri, Norðurlandsskógum.
BRYNiÓLFUR JÓNSSON, skógfræðingur, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags
fslands.
SHERRY CURL, mannfræðingur, Héraðsskógum.
EINAR GUNNARSSON, skógfræðingur, Skógræktarfélagi fslands.
EINAR Ó. ÞORLEIFSSON, náttúrufræðingur, í stjórn Fuglaverndar íslands.
HALLGRfMUR INDRIÐASON, skógfræðingur, Skógrækt ríkisins.
HEIÐRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR, umhverfisfræðingur, í stjórn Landverndar.
IÓHANN FRÍMANN GUNNARSSON, B. A„ Skógræktarfélagi fslands.
iÓN GEIR PÉTURSSON, skógfræðingur, Skógræktarfélagi ísiands.
RAGNHILDUR FREYSTEINSDÓTTIR, landfræðingur, Skógræktarfélagi íslands.
SIGURÐUR BLÖNDAL, skógfræðikandídat, fyrrv. skógræktarstjóri,
Hallormsstað.
SIGURÐUR H. MAGNÚSSON, plöntuvistfræðingur, Náttúrufræðistofnun
fslands.
TRAUSTI BALDURSSON, líffræðingur, Umhverfisstofnun.
ÞORBERGUR HJALTI iÓNSSON, skógfræðingur, Náttúrufræðistofnun fslands.
ÞURÍÐUR YNGVADÓTTIR, landfræðingur, í stjórn Skógræktarfélags íslands.
hagur í heilsu
SKÓGRÆKTARFÉLAG
ÍSLANDS
OG
SKÓGRÆKTARRITIÐ
Skógræktarfélag íslands
er samband skógræktarfélaga er
byggja á starfi sjálfboðaliða.
Skógræktarfélögin mynda
ein fjölmennustu frjálsu félaga-
samtök, sem starfa á íslandi,
með yfir sjö þúsund félagsmenn.
Skógræktarfélag íslands
er málsvari félaganna og hefur
m.a. að markmiði að stuðla að
trjá- og skógrækt, gróðurvernd
og landgræðslu, auk fræðslu- og
leiðbeiningarstarfs.
Skógræktarritið er gefið út af
Skógræktarfélagi íslands
og er eina fagritið á íslandi er
fjallar sérstaklega um efni sem
varða skógrækt
og hefur það komið út nær
samfellt frá 1930. Þeir sem hafa
áhuga á að skrifa greinar
í ritið eða koma fróðleik á
framfæri eru hvattir til að hafa
samband við ritstjóra.
2
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005