Skógræktarritið - 15.10.2005, Side 18

Skógræktarritið - 15.10.2005, Side 18
MacLeod, en því fræi safnaði EinarG. E. Sæmundsen haustið 1950 á Montague-eyju í Alaska, en auk þess 1.150 plöntur af rauðgreni af kvæminu Drevja í Vefsen, sem er nálægt norður- mörkum þess á Hálogalands- ströndinni. Ekki leið á löngu, áður en ljóst var, að í þessari brekku kunni grenið ákaflega vel við sig. Sitkagrenið hafði mun betur í kapphlaupinu við rauðgrenið. Um það bil, sem ég flutti suður haustið 1977, var það komið á flugaferð. f september 1976 fór ég með Þórarni Benedikz upp í brekkuna, og þá voru ársprotar sitkagrenis- ins lengri en við höfðum séð hér áður. Ári seinna mældum við einn sprota 93 cm langan, sem meðfylgjandi mynd nr. 1 eraf. Ég tók þarna 1976 myndina, sem hér er merkt nr. 2. Þar má aðeins greina Þórarin í bláum galla milli trjánna. Mynd nr. 3 tók ég 1. júní 1982, og var Páll Guttormsson frændi minn fyrirsætan og má greina hann í svörtum fötum með bláa húfu á miðri myndinni. Þarna eru vissulega ekki aðrir eins ofursprotar og 1976 og 1977, enda voru þau sumur hin hlýj- ustu, sem komið höfðu sfðan 1955. Nú liðu 23 ár án þess að ég myndaði jaðarinn þarna í Klif- tjarnarbrekkunni. Hinn 16. september 2005 tókég mynd nr. 4, sem hér birtist. Þá var fyrir- sæta mín Arinbjörn Þorbjörnsson landfræðingur, sem sl. 3 ár hefir verið skógarhöggsmaður á Hallormsstað af og til. Sést á þessari mynd, að sitkagrenið hefir heldur betur teygt úr sér. Tréð hægra megin á myndinni er 15,55 m hátt og 28,0 cm í þvermál íbrjósthæð. héraði. Fyrir því voru þetta ein- göngu litlir teigar til reynslu, sem voru gróðursettir hér og þar. Sitkagrenið fór yfirleitt rólega af stað, eins og eðli þess er, nema þar sem sérstaklega góður vatns- búskapur var í jarðveginum, eins og fundist gat sums staðar. Árið 1958 lét ég gróðursetja dálítinn teig af sitkagreni, að hluta til blandað við rauðgreni, í brekkunni ofan við Kliftjörn, sem þjóðvegurinn liggur fram með. Ég sá, að í þessari brekku var óvenjugóður vatnsbúskapur, og hugsaði með mér, að hérværi gaman að fara f kapp við Hauka- dalsbrekkur með greni, en þar virtust okkur einstaklega góð skilyrði fyrir greni - eins og komið hefir á daginn. Er ekki að orðlengja það, að þarna lét ég gróðursetja 500 plöntur af sitkagreni af kvæminu 3. mynd. 16 SKÓGRÆKTARRITiÐ 2005
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.