Skógræktarritið - 15.10.2005, Qupperneq 23

Skógræktarritið - 15.10.2005, Qupperneq 23
lands undir sig og fylli þær af grósku. Læt ég því nægja að rækta það upp sem staka runna, sem eru vissulega mikil prýði f landinu og munu væntanlega sá sér út þar sem aðstæður leyfa. Mikil gróska myndast kringum þessa stöku runna þegar þeir hafa búið um sig í nokkur ár, annar gróður leggst í legu og hinn gróskulegi köfnunarefnis- blær hans segir meira en mörg orð. En þvf miður lánast smitun elriplantna aðeins stöku sinnum og meðan svo er verður sitkaelri ekki sá landgræðslugróður sem efni standa til. Lúpína er hins vegar hinn ákjósanlegi kostur þegar hefja skal sjálfbæra þróun á gróður- snauðum vettvangi og breyta auðn í yndisreit á fyrirsjáanlegum tfma. Hér er sáning hinn sjálf- sagði kostur, þótt ræktunarfólk eigi einnig kost á að fá lúpínu í fjölpottabökkum er sáir sér út á nokkrum árum. Ef hið gróðurlausa land er víðáttumikið er einsætt að leita til Landgræðslunnar og óska aðstoðar hennar við vélsáningu. Eg efa ekki að þeirri umleitun verði vel tekið. Ef gróðurlaus svæði eru lítil og strjál, til dæmis stakir melar sem vfða sjást í landinu, getur ræktunarmaður bjargað sér af eigin rammleik. Lúpfnusáning er létt verk og löðurmannlegt en tekur sinn tíma, tilvalið fgripaverk. Lúpínu- fræ ásamt tilheyrandi smiti fæst f Gunnarsholti og er afgreitt þaðan begar fer að vora. Fræið spfrar og skilar sér prýðilega með þeirri aðferð sem áður var lýst, lúpínan vex greiðlega upp og fer að blómstra og bera fræ á þriðja sumri. Á erfiðu og þurru landi er áberandi hve fyrsta sáning skilar sér fljótt og vel miðað við sjálf- sáningu lúpínunnar síðar. f jörfavíðir þrífst vel í nánd við lúpínu eins og margur annar gróður. H/ms vegar er víðir ekki tiltakanlega vænlegur á skaftfellskum söndum vegna hinnar þungu ríkjandi hafállar. Sumar erlendar víðitegundir svigna um of undan vindi og munu að lokum leggjast flatar. Par að auki verður víðirinn aldrei annað en runni. Ef plöntum er slungið í lúpínuland finnst mér einsætt að þær myndi tré. Mið látum sjálfsáningu um runnaræktina. Lúpínuræktun einyrkjans Þaðsem til þarf: Ein arfaskafa, raflagnarör, ca. 1,5 m langt, lítil trekt, límband, lúpínufræ, smit. Það sem gert er: Smituðu lúpínufræi er hellt í úlpuvasa, landið rispað með sköfu, nokkur fræ látin í trektina og stýrt niður í rispuna, fæti strokið yfir rispuna til að hylja fræin, stigið eitt skref áfram og aðgerð endurtekin uns sáningu er lokið. Gljávíðir þrífst vel á skaftfeHskum sandi og mun að Ukindum mynda hér breiða og föngulega runna, 3-4 metra háa, eins og annars staðar á þessu rýra landi. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.