Skógræktarritið - 15.10.2005, Qupperneq 28

Skógræktarritið - 15.10.2005, Qupperneq 28
Þegar lúpínan hörfar um síðir af svæðinu eftir ótilgreindan ára- fjölda verður vaxinn upp snotur asparskógur þar sem áður var alger eyðimörk en er nú vel gróið land. Og þetta gerist allt með litlum tilkostnaði og lágmarks- fyrirhöfn. Getur skógræktarmaður unnið skemmtilegri sigur f ræktun sinni? Plöntuframleiðanda er vandi á höndum þegar söluvertíð hefst á vorin. Bakkaplöntur þurfa að vera ásjáleg söluvara og hraustlegar í útliti - en hann má ekki gera of vel við þær þvf að þá getur hann lent í vandræðum. Plöntur í þökkum eru þýsna fljótar að spretta úr sér á þlíðum vordögum og þá er voðinn vís. Þess vegna skulum við reikna með því að bakkaplöntur séu hálfsvangar, jafnvel soltnar, þegar við kaupum þær og hafi ekki næringarforða til margra daga. Við þurfum að bæta úr því áður en við stingum plöntunum í jörð og haga svo til að þær geti strax farið að búa um sig á hinum nýja vaxtarstað. Best er að vökva bakkana með áburðarblöndu þegar þeir hafa verið fluttir á vettvang. Plönt- urnar taka vel við og síðan vökva ég þær aftur á sama hátt næsta dag áður en ég sting þeim niður. Þar með eru þær komnar með varaforða og rótarkökkurinn fullur af áþurði. Þetta skilar ótrúlegum árangri miðað við vökvun með vatni. Þessi áburðargjöf táknar að plantan hefur næringarforða og þrótt til að fara strax að skjóta rótum út í hinn alsnauða jarðveg umhverfis hana. Hún fer strax að búa um sig. Þetta er hins vegar ekki nóg því að nýfenginn áburðarskammtur endist henni tæpast lengur en í viku eða tíu daga. Þess vegna sáldrum við blá- korni kringum hverja plöntu eftir gróðursetningu og höfum skammtinn allríflegan af þvf að jarðvegurinn er svo snauður. Þar með hefur plantan næringarforða til að þúa um sig á nýja staðnum og þegar hún teygir rætur Iengra fer hún brátt að njóta góðs af köfnunarefni úr lffrænum leifum lúpínunnar. Hin sjálfbæra þróun fer strax í gang. Litla asparplantan er komin í hávaxna gróðurþreiðu, hefur skjól af lúpínunni í kringum sig, næringarforða f rótarkekki og á yfirborði og fer þegar að vaxa. Þær fara vel saman á berangrin- um, alaskalúpfna og alaskaösp, frekjuhundar báðar tvær og ómetanlegar til að klæða auðnir þessa lands. Þótt jarðvegur sé enn afar snauður þarf ekki að bera á öspina nema við gróðursetningu, gagnstætt greninu sem áður var iýst. Frjóefni í rótar- kekki plöntunnar og umhverfis hana tryggja rótarmyndun og '-fÍFí>' jt n áf i»?■ 'l&yxp * 'l Atjfí rKþjtjík-s* ry. - X v . •; c á t < m | __ 1 Þessi Keisari vex í þurrum foksandi, erfiðasta umhverfi fyrir fivaða gróður sem er, enda var hér alger eyðimörk fyrir daga túpínunnar. Samt bcetti hann við sig 60 cm hæðarvexti sumarið 2005. Blaðstœrðin segir allt sem segja þarf um líðan þessa litla trés. 26 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.