Skógræktarritið - 15.10.2005, Side 34

Skógræktarritið - 15.10.2005, Side 34
Kudzu (Pueraria montana (Lour.) Merr. var. lobata (Willd.) Maesen & S. AImeida), niturbindandi vafningsjurt af ertublómaaœtt. Uppruni hennar er í Kína, en hún var fyrst flutt inn til Bandaríkjanna á 19. öld, frá japan. Á fjórða áralug 20. aldar ræhtaði jarðvegsverndarslofnun Bandaríhjanna (U.S. Soil Conservation Service) milljónir hudzu-plantna og dreifói jpeim til bænda, til landgrœffslu. Tegundin tóh aff dreifast út afeigin rammleik og þekur nú um 2,8 miUjónir hektara, einkum ísuffausturríhjum Bandarlkjanna (Southeast Exotic Pest Plant Council). Hún erskilgreind í mörgum ríkjum sem „illgresi" (e. pesl plant) og víða er unniff aff upprœlingu hennar. En enn er hún sums staffar rœktuff til jarffvegsverndar og landgrceffslu. AJ sögn Theodoropolous (2003, og heimilda þar) er tegund þessi nytsamleg, ekki aðeins til jarðvegsverndar, heldur einnig til lyfjaframleiðslu, til beitar og sem búsvœði villts dýralífs. Hann bendir einnig á aff hún leggi einkum undir sig yfirgefin, rýr tún og akurlendi og skóga þar sem jarðvegur er snauður af nitri. Hann álítur að ekki hafi farið fram fullnœgjandi greining á gagni og ógagni tegundarinnar. Mynd: Kerry Britton, USDA Forest Service (www.forestryimages.org) Heimildir. Southeast Exotic Pest Plant Council. 2001. SE-EPPC fact sheet: Kudzu, (Online). The Bugwood Network (Producer). Tifton, GA: Tíie University of Georgia, College of Agricultural and Environmental Sciences/Warnell School of Forest Resources. Available: http://www.se-eppc.org/ tengist um leið upphafningu á tilteknu „fyrra ástandi" gróðurfars lands. Fyrri eða núverandi ásýnd lands (þ.e., það sem fólk þekkir eða hefur vanist) er álitið „ósnortið" og „náttúrlegt". Af þeim sökum verði að vernda slíkt ástand gegn breytingum eða endurheimta fyrra ástand. Innfluttar trjátegundir á íslandi Vísbendingar eru um að maðurinn hafi átt sinn þátt í dreifingu trjátegunda norður um Evrópu á fyrstu árþúsundum eftir lok síðasta kuldaskeiðs ísaldar.9 Þannig er talið sennilegt að þegar á fornsteinöld hafi forfeður okkar borið með sér fræ beykis, heslis og annarra trjátegunda sem bera ætar hnetur, norður um Evrópu, og flýtt þannig fyrir dreifingu þeirra.92 Ræktun nytja- plantna utan náttúrlegra heim- kynna sinna er jafngömul ræktunarmenningunni. Hins vegar er skammur tími liðinn í menningarsögunni frá þvf hafin var markviss ræktun aðfluttra trjátegunda, m.a. í þeim tilgangi að vernda jarðveg, auka frjósemi hans, mynda skjól eða framleiða nytjavið.122 Til íslands hafa verið fluttar a.m.k. 150 trjátegundir til skóg- ræktar undanfarna öld. Af þeim er vitað til að a.m.k. 18 hafi „numið land", þ.e. þroskað fræ og fest rætur með sjálfsáningu. Meðal innfluttra trjátegunda, sem víða hafa fundist sjálfsánar hér á landi hin sfðari ár, eru: stafafura, sitkagreni, rússalerki, alaskaösp, viðja, selja og alaska- víðir, en þetta eru jafnframt algengustu, innfluttu trjátegundir sem hér eru í ræktun. Sigurður Blöndal og Skúli Björn Magnús- son, í bók sinni „fslandsskógar - 32 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.