Skógræktarritið - 15.10.2005, Page 35

Skógræktarritið - 15.10.2005, Page 35
hundrað ára saga" 98, álíta að slfk dæmi um landnám nýrra trjátegunda á íslandi séu „fegursti vitnisburðurínn um það, að með innflutningi trjátegunda yfirAtlants- hafið er verið að vinna með náttárunni en ekki fiið gagnstæða. Tré - eins 09 allar plöntur - þekkja ekki landamæri ríkja, aðeins landa- mæri lífsskilyrða Þau hasla sér völl þar sem rétt skilyrði erað finna, ef fjallgarðar og höfhindra það ekki". Skemmst er frá því að segja að ekki deila allir skoðun höfunda „íslandsskóga" um ágæti þess að útlendar trjátegundir nái, með innflutningi og ræktun, varanlegri fótfestu í fslenskri mold, nemi hér land og auki kyn sitt af eigin rammleik. Raunar eru þeir til úr röðum náttúruverndarsinna og náttúrufræðinga sem telja að setja eigi skorður við þvf að útlendar plöntur taki sér þólfestu utan heimahaganna, og að einkum eigi að stemma stigu við dreifingu þeirra sem líklegar eru til þess að koma ár sinni vel fyrir borð utan náttúrlegra útbreiðslu- svæða. Framandi plöntum er helst fundið það til foráttu og þær „gætu" valdið vistfræðilegum slysum með yfirgangi gagnvart þeim frumbyggjum sem fyrir eru í flóru landsins. Ýmis ímynduð, mis-langsótt, óæskileg umhverfisáhrif eru einnig kynnt tii sögunnar til þess að rökstyðja þá skoðun að gjalda beri varhuga við framandi jurtUm.(s|átd 29-84-,26' Frá því menn fóru að yfirvega stöðu sína í náttúrunni hafa tvö viðhorf tekist á. Annars vegar hefur verið litið á manninn sem eðlilegan hluta náttúrunnar vegna tengsia sinna við önnur náttúrufyrirbæri, afsprengi líf- fræðilegrar þróunar eins og aðrar lífverur. Hins vegar hefur maður- inn verið talinn frábrugðinn öðrum lífverum og því sé ókleift að skilja hann nema sem veru af allt öðrum toga en önnur fyrir- bæri þessa heims.78 Síðarnefnda viðhorfið er samofið sjálfu hug- takinu „náttúruvernd": að maður- inn og fylgifiskar hans séu „framandi afl" í náttúrunni sem þurfi að vernda hana gegn. Rökrétt afieiðing síðarnefnda viðhorfsins er að verndun og endurheimt „innlendrar, náttúr- legrar flóru og fánu" er miðlægt viðfangsefni flestra samtaka, sáttmála og stofnana á sviði náttúruverndar. Ræktun eða slepping mannsins á innfluttum Ormbmkm (Pteridium aquilinum (L.) Kuhn) er útbreiddur um mestallt norðurhvel jarðar og hegðar sér vistfræðilega alls staðar eins. Tegundin verður afar einra'ð a' sto'rum, samfelldum svœðum þar sem hún festir rœlur, myndar breiður, heldur velli öldum saman með efnahernaði gegn keppinautum og breytir jarðvegseiginleikuin. Þessi vistfrœðilega hegðun er nákvœmtega eins og hjá tpeim „framandi innrásartegundum" sem mest er talað um að ógn stafi af, enda fwtt ormburkninn teljist innlend tegund, en ekki innflutt, þar sem hann sýnir fyrrnefnda hegðun. Mynd: Anna Lena hnderberg („Den virtuella floran" http://linnaeus.nrm.se/flora/welcome.html) SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005 33
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.