Skógræktarritið - 15.10.2005, Page 36

Skógræktarritið - 15.10.2005, Page 36
lífverum teljist með öðrum orðum andhverfa náttúruverndar. Allt frá árinu 1963 hafa banda- rískir þjóðgarðar t.d. kappkostað að fylgja þeirri stefnu að endur- heimta meintar „upphaflegar", „ósnortnar", „náttúrlegar" að- stæður (þ.e. aðstæður frá þvf fyrir daga hvíta mannsins í Norður- Ameríku) innan marka þjóð- garðanna, með því m.a. að endurheimta og vernda þær innlendu tegundir sem er að finna innan þjóðgarða. Þessi stefna hefur verið tekin upp hjá þjóðgörðum annarra landa, m.a. hérlendis.1 í þessu samhengi táknar hið „náttúrlega" hvaðeina sem ekki er afleiðing aðgerða eða búsetu manna. Endaskipti á kynþáttahyggju í íslenskri skógrækt? Þeim rökum er helst beitt gegn aukinni ræktun nýrra skóga á íslandi að verulegur hluti (70- 80%) árlega gróðursettra ný- skóga sé af innfluttum tegund- um og að gróðursetning fram- andi trjátegunda gangi í berhögg við sjónarmið náttúruverndar. í núverandi stefnu og framkvæmd skógræktarmála felist með öðrum orðum „óíiófleg notkun innfluttra trfátegunda“ og „öfugur rasismi", svo notuð séu orð líffræðingsins Snorra Baldurs- sonar.102 Aftur á móti álítur Snorri skógrækt geta samrýmst náttúruvernd, ef markmið hennar er að endurheimta upprunaleg gróðurlendi landsins, birki- skógana. Steinn Kárason 107 tekur dýpra í árinni í hreinleikasjónar- miðum þegar hann segir að „Uáltúruvernd ... erallt annar handleggur en skógrækt og uppgræðsla lands, sem alltof oft er ekkert annað en hrein og klár náttúruspjöll. Pað er Ijót saga en sönn að nú er svo komið að varla finnst lengur á íslandi óspjallaður birkiskógur vegna þess að vislkerfi íslensku birkiskóganna hefur verið spillt með innfluttum og framandi plöntum". Ólafur K. Nielsen líffræðingur orðar sömu hugsun með eftir- farandi hætti um það sem hann nefnir „stórfellda barrskógrækt á grónu landi": „Innflutningur framandi tegunda stríðir... gegn öllu sem heitir náttúruvernd. Þessi ræktun mun örugglega hafa veruleg áhrifá lífríkið á þeim svæðum sem lögð verða undir „Kattarrófa" (Lythrum salicaria L.; d. kattehale, e. purple loosestrife) erevrasísk tegund. Hiín hefurverið lengi rœktuð til skrauts ígörðum v0a um lönd en hefursáð sér út og breiðst út um flestöll ríki Bandaríkfanna og fylki Kanada, einkum í hálfdeigju og votlendi. Bandaríska ráðgjafarnefndin um ágengar tegundir (National tnvasive Species Council) álítur tegundina meðal tíu verstu, ágengu innfluttu tegunda í BNA. Mynd: Eric Coombs, Oregon Department of Agriculture, www.forestrgimages.org 'Sbr. „Eitt af meginmarkmiðum með stofnun þjóðgarða er að tryggja þróun náttúrunnar eftir eigin lögmálum. ... Virðum náttúru landsins og varðveitum sérkenni íslenskrar náttúru. Sáum ekki fræjum framandi plöntutegunda hugsunarlaust. Verndum lfffræðiiega fjölbreytni fslands." (af vefsíðu Umhverfisstofnunar; http://www.ust.is/Natturuvernd/Thjodgardar/Skaftafell/Natturufar/). 34 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.