Skógræktarritið - 15.10.2005, Side 40

Skógræktarritið - 15.10.2005, Side 40
Skógarkerfill (Anthriscus sylvestris (L.) Hoffm.) íblóma íEsjuhtíðum Mógitsár sumarið 2004. Kjörlendi skógarkerfits er frjósamt raklendi, sem þarna má finna í yfirgefnum túnum eða lúpínubreiðum. Mynd: Aðatsteinn Sigurgeirsson. Allar niðurstöður rannsókna í nútfma-vistfræði og fornvistfræði benda til þess að núverandi lífkerfi, plöntusamfélög og vist- kerfi séu ekkert annað en safn tegunda, sem hafi nýlega safnast saman á einn stað, oft hvert úr sinni áttinni, að því er virðist fyrir einskæra tilviljun. Hvertegund dreifist sjálfstætt, en sjaldnast í slagtogi eða bandalagi við aðrar tegundir (í s.k. „plöntusam- félögum"). Víxlverkanir milli tegunda í vistkerfum verða til og leysast auðveldlega upp við umhverfisbreytingar á borð við loftslagsbreytingar.23- ”■56i 108 Innrásarlíffræði: fræðigrein eða hjávísindi? Bandaríski líffræðingurinn David Theodoropoulos gerir harða hríð að því sem hann álítur kreddur, bábiljur og gagnrýnislausar alhæfingar margra vistfræðinga um hættuna af innflutningi framandi tegunda milli landa og heimshluta. Eins og kemur fram í titli bókar hans; „Invasion Biology; a Critique of a Pseudoscience",108 telur hann fræðasviðið „innrásar- lfffræði" meir í ætt við hjáfræði (gervivísindi) en raunvísindi. í reynd sé fæst það sem haldið er fram f nafni þessarar vísinda- greinar stutt réttmætum máls- gögnum, þ.e. niðurstöðum hlutlægra, vísindalegra rann- sókna. Hann hefur bent á að lfffræðileg útlendingafælni (e. xenobiophobia), dómsdags- prédikanir og lotningarfull upp- hafning á „innlendum gróðri" séu undirliggjandi, trúarlegar kennisetningar í röðum þeirra fræðimanna sem teljist til „inn- rásarlíffræðinga". Hann færir einnig fyrir því rök að að óeðlileg hagsmunatengsl séu einn hvat- inn að þeirri bylgju „líffræðilegrar þjóðrembu og þjóðernishreins- ana" gegn framandi tegundum sem gengið hefur yfir Bandaríkin hin sfðari ár. Tilteknir hópar hafi fjárhagslegan ábata eða valda- pólitfskan hag af að kynda undir ótta fólks og stjórnvalda við yfirvofandi vá af völdum framandi tegunda. Þessir hópar eru, auk fyrrnefnds hluta fræðasam- félagsins,- (a) hinn opinberi eftirlitsiðnaður, (b) efnaiðnaður- inn (a.m.k. sá hluti hans sem framleiðir og markaðssetur örgresisefni) og (c) alþjóðleg umhverfissamtök. Þessir hópar hafi síðan tekið baráttunni gegn framandi lífverum fagnandi sem hverju öðru viðskiptatækifæri, í því augnamiði að maka krókinn. Eins og fyrr var nefnt, er því gjarnan haldið fram sem lögmáli, að ágengar, innfluttar tegundir sem komast inn í lífkerfi fari smám saman að eyða eða útrýma þeim innlendu tegundunum sem fyrir voru.|síá,d 991 En - þvert á móti virðist raunin sú að lífkerfi sýna mikla seiglu og innlima auðveld- lega nýjar tegundir í raðir sínar án þess að fyrri tegundir heltist úr lestinni, vegna samkeppni við nýbúana.10'93"5 Steingervingarannsóknir benda til þess að flutningur lifvera milli lífkerfa auki líffræðilegan fjöl- breytileika en rýri hann ekki.18 Sömu rannsóknir benda til þess að því hraðari sem taktur „líffræðilegra innrása" er, þeim mun líffræðilega fjölbreyttari verða þau lífkerfi sem til verða við blöndunina.88 Þessari skoðun til stuðnings benda Brown and Sax 10 á dæmi frá allmörgum eyjum í Kyrrahafi, þar sem fjöldi háplöntutegunda hefur ríflega tvöfaldast eftir landnám Evrópu- búa. Á Nýja Sjálandi hefur plöntutegundum fjölgað úr 2000 í 4000; á Hawai-eyjum úr 1300 í 2300 og á Páskaeyju úr 50 í 111. Á sama tíma hefur sárafáum „einlendum" (e. endemic) plöntu- tegundum verið útrýmt og ekkert bendir til að sú útrýming stafi af samkeppni við innfluttu tegund- irnar. Sem andsvar við þessum stað- reyndum segja hreinleikasinnar að aukin líffræðileg fjölbreytni sé ekki markmið náttúruverndar, heldur verndun á þeirri fjöl- breytni sem fyrir er á hverjum stað, sama hversu fátækleg hún er. En er það hið eina rétta markmið? Hver ákveður mark- mið fyrir náttúruna? Getur verið að hér megi greina lífseig áhrif þeirrar sköpunarfræði sem náttúrufræðingar aðhylltust fyrir daga þróunarkenningar Darwins?” 38 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.