Skógræktarritið - 15.10.2005, Síða 45

Skógræktarritið - 15.10.2005, Síða 45
að spjara sig upp á eigin spýtur, nýta lífvist sem þær eru að- lagaðar og fjölga sér þar með sjálfsáningu. Því má segja að eiginleikar þeir, sem mest er kvartað yfir í fari „ágengrar" tegundar, séu einmitt sömu eiginleikar og einkenna „ótamda" tegund. Slíkir eiginleikar teljast kostir hjá tegundum til skóg- faektar og landbóta á næringar- snauðu og gróðurvana landi af þvf tagi sem einkennir stóran hluta íslands ídag.sbr “ Þegar lífveru með eiginleika dug- mikils landnema er boðin vist iniche) í nýjum heimkynnum sem henta henni og sem eru ónotuð eða vannýtt af öðrum lífverum, bregst hún við á þann hátt sem henni er eiginlegt: hún notar tækifærið. Dæmi um slíka hegðun er að finna hjá stafafuru (Pinus contorta var. contorta). í heimkynnum sínum f Norður- Amerfku er hún nægjusamur frumherji, sem getur vaxið frá sjávarmáli allt upp í 3900 m h.y.s., við margs konar jarðvegs- skilyrði.19 Hún fer snemma að vaxa og ber urmul fræja sem hafa nnikinn dreifingarmátt. Hún á þvf auðveit með að sá sér út og komast á legg þar sem gróður- hulan er lítil eða rofin.24 Á Nýja- Sjálandi hefur stafafura reynst aðsópsmikill, ágengur frumherji ofan skógarmarka innlendra trjátegunda, jafnvel svo að hún hefur spillt æfingasvæði nýsjálenska hersins.81 í ljósi sjálfsáningar sem vfða má sjá umhverfis gróðursetta reiti stafafuru hérlendis, má gera því skóna að í framtíðinni muni ^fingamöguleikar herja einnig spillast hérlendis. Hvar mættu innfluttar tegundir eignast griðland? Því hefur öðru hvoru verið haldið fram í ræðu og riti undanfarinn áratug, að skógrækt með ýmsum innfluttum trjátegundum gangi gegn þeim þjóðréttarlegu skuld- bindingum sem ísland hefur undirgengist með aðild að sátt- málanum um varðveislu líffræði- legrar fjölbreytni (e. Convention on Biological Diversity, Rio de laneiro 1992). f hinum langa og ítarlega Rio-samningi sem Alþingi sam- þykkti árið 1994, er vikið að innflutningi tegunda á einum stað: í grein 8, lið h. Þar stendur, í íslenskri þýðingu111: [Hver samningsaðili skal eftir því sem hægt er og viðeigandi...} „koma í veg fyrir að fluttarséu inn erlendar tegundirsem ógna vistkerfum, búsvæðum eða tegundum, að öðrum kosti að stjórna þeim eða uppræta þær". Þtfí miður vantar enn skýra, hlutlæga og nothæfa skilgrein- ingu á „erlendri tegund sem ógnar vistkerfum, bú- svæðum og tegund- um" (þ.e.,„ágengri, framandi tegund") eða hvernig aðgreina skuli slíkar tegundir, sem taldar geta verið „ógn", frá meinlausu innfluttu tegundunum. Alþjóðanáttúruverndarsamtökin (IUCN) hafa lagt fram eftirfarandi skilgreiningu á þvf hvað átt sé við með hugtakinu „ágeng framandi tegund": „framandi tegund sem nær "'Samningurinn um líffræðilega fjölbreytni (Stj.tfð.C 3/1995). fótfestu í náttúrlegum eða hálf-náttúr- legum vistkerfum eða búsvæðum, veldur þar breytingum og ógnar innlendum líffræðilegum fjölbreyti- leika".4S Sömu samtök höfðu áður gert grein fyrir afstöðu sinni til innflutnings tegunda.47 Þar er kveðið skýrt að orði um það að ekki beri að leyfa innflutning tegunda inn („náttúrleg bú- svæði" (e. natural habitats). Samtökin sætta sig við notkun innfluttra tegunda á svæðum sem teljast „hálf-náttúrleg" (e. semi-natural), ef ríkar ástæður eru fyrir því. Á hinn bóginn er afstaða IUCN frjálslynd hvað snertir „manngerð búsvæði". Helst er Iýst áhyggjum yfir notkun innfluttra tegunda innan manngerðra búsvæða ef hætta er á að þau ógni nærliggjandi „náttúrlegum" eða „hálf-náttúr- legum" búsvæðum. Afstaða þessara samtaka (sem m.a. umhverfisráðuneyti íslands og Landvernd hafa gerst aðilar að) til innflutnings jurta eða trjáa til skógræktar og landbóta á íslandi hlýtur að mótast af því hvaða hlutar íslands teljast náttúrleg, hálf-náttúrleg eða manngerð búsvæði. Víst er að ÍUCN myndi seint fallast á rökin fyrir því að umbreyta birkiskógum eða óröskuðu votlendi í skóg- lendi framandi trjátegunda. Á hinn bóginn er fullvíst að stærstur hluti yfirborðs fslands telst vera land sem orðið hefur fyrir alvarlegri röskun og hnignun af völdum búsetu og mannlegra athafna (=manngert umhverfi) á undangengnum ellefu öldum. Frá því land byggðist hefur landið tapað a.m.k. helmingi gróins lands og 95% skóglendis.112 Á 62,5% af flatarmáli landsins á sér stað „nokkur", „umtalsverð", SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.