Skógræktarritið - 15.10.2005, Page 58

Skógræktarritið - 15.10.2005, Page 58
5. mynd. Sitkagrenibelti norðan við veginn heim að hásinu. Bíllinn stendur við húsið. Svipaður staður og a 3. mynd. 2005. 6. mynd. Sigurður situr á sæbörðum steini. Bak við eru sitkagrenitré íbeltinu norðan við hliðið. 2005. holtinu á Álftanesi", sagði Sig- urður Blöndal skógræktarstjóri þegar við vorum að ræða efni í ársritið. „Það gengur kraftaverki næst hvernig hann hefur komið til trjágróðrinum þar". Sigurður fékk þarna 2 'h ha á leigu hjá Landbúnaðarráðu- neytinu 1955 oggirti spilduna 1956. Síðan segir hann: „Ég plantaði svo fyrstu 60 sitka- greniplöntunum sama ár. Garðaholtið er nánast einber grjóturð og þar eru veður stríð. En þetta hefur líka sína kosti - óværa á trjám er í lágmarki og trén vakna ekki af vetrardvala í hlýviðrisköflum sem koma oft seinni hluta vetrar." Hulda spyr hann um aðferðir við gróðursetningu. Hann svarar: „Grundvallaratriðið að mínum dómi við gróðursetninguna er að planta frekar færri trjám og búa þeim mun þetur að þeim fyrstu 3 veturna og þetta á sérstaklega við um barrtrén. Þeim þarf að skýla með rimlakössum á berangrinum á meðan þau eru að festa rætur. Sfðan má svo planta öðrum í skjóli við þau eldri. Þessa rimlakassa smíða ég eftir sérstakri norskri formúlu - rimlarnir eru 5,5 cm á breidd og 4,5 cm á milli þeirra. Sams konar rimlagirðingar hef ég svo sett sums staðar áveðurs við stærri lundi og þeir gera líka sitt gagn. Þetta er ódýrt efni og ekkert mál að setja þá saman og þeir duga í 10-15 ár. Ef ekki ervandað til gróðursetningarinnar og umhirðu fyrstu árin er bara eins gott að láta það vera að fást við þetta. Ég kaupi plöntur úr sáðbeði og set þær fyrst í uppeldisreit hjá 56 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.