Skógræktarritið - 15.10.2005, Blaðsíða 66

Skógræktarritið - 15.10.2005, Blaðsíða 66
Mynd 3. Möguleg útbreiðsla birkis miðað við skógarmörk við 7,6°C sumarhita (ijósgrœnt) og núverandi birkiskógur (dökkgrænt) í Fnjóskadat og nágrenni. Rauð lína afmarkar rannsóknasvæðið CFnjóskadal og aðlcegum dölum. Myndina teiknaði Hans H. Hansen. hita vaxtartímans en meöalhiti hlýjasta mánaðar. í Skandinavfu hefur lengi verið vitað að meðal- hiti fjögurra hlýjustu sumar- mánaða (tetraterm) erágæt vísbending um vaxtarmörk trjá- tegunda14 en Bðrre Aas sýndi fram á að þriggja mánaða sumar- hiti var besti mælikvarðinn á skógarmörk ilmbjarkar, skógar- furu og rauðgrenis í Noregi.15 Niðurstaða hans er mjög skiljan- leg þar sem vaxtartíminn við skógarmörk er vfðast hvar um þrír mánuðir. Meðalhiti þriggja sumar- mánaða (júní, júlí og ágúst) við skógarmörk birkis á 74 stöðum í Noregi reyndist 9,2 ± 0,86°C (meðaltal ± staðalfrávik). Á 37 stöðum þar sem athuganirnar voru traustastar reyndist niður- staðan 9,1 ± 0,44°C. Borre Aas skilgreindi skógarmörk sem efstu mörk þar sem a.m.k. 15 trjáa þyrping var með hærri trjám en 2,5 m. Wardle lýsti grundvallar- tilgátu um orsakir skógarmarka svo: "Length and warmth of growing season at the tree canopy height determine the ability of shoots to grow, mature and harden against winter cold''.16 Þetta má þýða þannig: Lengd vaxtartímans og sumarhiti við yfirborð trjákrónunnar ákvarðar vöxt, þroskun og herðingu árssprotanna fyrir vetrarkulda. Þessa grundvallartilgátu má umorða svo að skógarmörk takmarkist af hitasummu á vaxtartímanum, þ.e. að tiltekna lágmarkshitasummu þurfi til að ársvöxturinn þoli veturinn. Þessi hugsun liggur að baki margra rannsókna á skógarmörkum, t.d. verkum Tranquillini í Austurrísku Ölpunum.17 Norski fræðimaðurinn Elias Mork rannsakaði sprotavöxt rauðgrenis við skógarmörk í Austur- Noregi. Hann fann að sprotarnir lengdust hraðast á hlýjum sumardögum.18 Sam- bandinu lýsti hann með s.k. vaxtareiningum. Með þessari nálgun fylgir hækkun trjánna veginni hitasummu sumarsins þar sem hlýir dagar hafa meira vægi en svalir. Með tilvísun í verk Morks setti Páll Bergþórsson fram hugvitsamlegar aðferðir og útreikninga á hitamörkum birk- isins19 sem hafa verið notaðar til að áætla útbreiðslu birkisins á fyrri öldum og árþúsundum.20 21 Á þessum hitasummufræðum er einn galli. Christian Körner og Jens Paulsen rannsökuðu hita við skógarmörk víðs vegar í heim- inum.22 Þeir sýndu fram á að skógarmörk fylgja hvorki Iengd vaxtartímans né hitasummu. í hitabeltinu getur vaxtartíminn við skógarmörk varað nánast allt árið og hitasumman verið mjög há en nærri heimskautunum er vaxtartfminn um þrír mánuðir og hitasumman lág. Þeir sýndu jafnframt fram á að við skógar- mörk var meðalhiti á vaxtar- tfmanum mjög svipaður alls staðar f heiminum eða 6,7 ± 0,8 64 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.