Skógræktarritið - 15.10.2005, Qupperneq 70

Skógræktarritið - 15.10.2005, Qupperneq 70
ævilengd og 4) vaxtarlagi trjánna. Á íslandi er ekki sýnileg fylgni milli stærðar eða vaxtarhraða trjánna og sumarhita. Saman- burður á hæðarvexti birkisins í Fnjóskadal á 19. og 20. öld sýnir mjög lítil viðbrögð þess við hækkandi sumarhita (óbirt gögn). Þótt sumarhiti virðist ákvarða ystu útbreiðslumörk birkisins er þáttur hitans ofmetinn í vexti og þroska skóganna neðan þeirra marka. Á fslandi er hávaxið birki einkum að finna í skýldum döl- um. Áveðurs móti opnu hafi er birkið oft lágvaxið kjarr eða jarðlægt. Þannig telur Hörður Kristinsson að sum svæði á Reykjanesi séu utan skógarmarka birkisins.32 Kjarrvöxtur birkisins virðist best skýrður með endur- teknu kali og það eru sterkar vísbendingar um að skýringa á kalinu sé einkum að leita í særoki (óbirt gögn). Þessu til viðbótar kann að vera landshlutabundinn arfgengur munur á vaxtarþrótti birkisins (Aðalsteinn Sigurgeirs- son, munnleg heimild). Af framansögðu er þess vart að vænta að sumarhiti við skógarmörk birkisins í Noregi sé góður leiðarvísir um útbreiðslu eða þroska birkiskóglenda á íslandi. Hitasummur við mörk mannhæðarbirkis í Noregi eru síst lfklegri spátæki fyrir jaðar tveggja metra birkis á fslandi nú á dögum eða á fyrri öldum. Tafla 1. Landgerðir samkvœmt gróðurkorti Náttúrufrceðistofnunar íslands neðan 7,6°C og 9,2°C meðalhitamarka fyrir fúní, júlíog ágúst og fyrir landið allt. Landgerðir 7,6°C 9,2°C ísland allt Mólendi, graslendi og ræktun 1.846.289 626.436 2.700.912 Votlendi 617.423 303.865 871.082 Birkiskógar og kjarr 112.185 59.411 116.525 Mosagróður 630.476 233.569 1.032.555 Bersvæðisgróður 1.397.224 447.095 4.247.688 Jöklar 50.581 10.304 1.117.891 Ar 52.268 26.157 60.585 Vötn 130.313 73.306 174.711 Alls 4.836.758 1.780.143 10.321.949 Tafla 2. Maf á hugsanlegri skógarþekju eftir landflokkum og sumarhitasvæðum. Skógarþekjan er gefin sem % af flatarmáli landgerðar sem gœti borið skóglendi með a.m.k. 30% krónuþekju. Landflokkur Lá gt mat Líklegt mat Hátt mat >9,2 7,6-9,2 >9,2 7,6-9,2 >9,2 7,6-9,2 Mólendi, graslendi og ræktun 80 50 90 70 100 100 Votlendi 10 5 20 10 25 15 Birkiskógar og kjarr 100 100 100 100 100 100 Mosagróður 25 15 40 20 50 25 Bersvæðisgróður 15 5 70 50 80 60 Tafla 3. Mnf fjögurra höfunda á víðáttu birkiskóglenda við landnám. Matsár Útbreiðsla Heimild ha % 1933 300.000-500.000 3-5 Þorvaldur Thoroddsen38 1971 4.000.000 38,8 Hákon Bjarnason” 1972 2.500.000 24,2 Ingvi Þorsteinsson40 1987 1.800.000 17,4 Sturla Friðriksson41 Útbreiðsla birkisins fyrir landnám Til að skilja vaxtarmörk birkisins í dag, áætla útbreiðslu þess við landnám eða fyrir landnám er nauðsynlegt að átta sig á þvf hvernig birkið breiðist út og endurnýjast. Birkið breiðist út með fræsáningu33 en trén endur- nýjast kynlaust með teinungum frá rótarhálsi (mynd 5). í náttúru- legum birkiskógi er yfirleitt hvergi að finna fræplöntur af birki nema við jaðar skógarins eða þar sem snjóflóð eða skriður hafa rutt skóginn og rifið upp jarðveginn. Meðalævi birkistofna er aðeins nokkrir áratugir þótt stöku bolur standi í tvær aldir. Þótt svo sé getur „tréð" lifað f margar aldir eða árþúsundir með kynlausri endurnýjun þar sem nýir stofnar taka við af þeim gömlu í sífellu. Rótarkerfið endurnýjast vafalaust einnig á sama hátt þótt minna sé vitað um það. Fræplöntur birkisins þurfa hærri sumarhita en gömul tré til að lifa af og rannsóknir í Norður- Svíþjóð benda til að það tengist þvf að ræturnar ná ekki upp köfnunarefni úr köldum jarðvegi. Það eru því tvenns konar birki- mörk 1) sáningarmörk og 2) þolmörk gamalla trjáa. Það er almenn skoðun hér á landi að birkið hafi hopað undan kólnandi veðurfari síðastliðin 3-4 þúsund ár. Rannsóknir Leif Kullmans í Skandinavíu sýna að skógarnir þar og þá einkum rauðgreni og skógarfura hafa hopað niður hlíðarnarfrá hámarksútbreiðslu sinni skömmu eftir ísöld.36 Efstu mörk birkiskóganna nú á tímum eru því sennilega við þolmörk gamalla róta. Karlsson og Weih34 áætla sán- ingarmörk birkisins f Norður- Svíþjóð við 12°C sumarhita (15. júní - 15. ágúst) f efsta lagi 68 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.