Skógræktarritið - 15.10.2005, Síða 77

Skógræktarritið - 15.10.2005, Síða 77
ingum um gott verklag. Einnig eru þar tenglar á ýmiskonar ítarefni, auk laga og reglugerða eftir því sem við á. Við þessa vinnu var haft til hliðsjónar efni frá Bretlands- eyjum, en bæði í Skotlandi og írlandi hafa verið settar fram leiðbeiningar af svipuðum toga, sem kalla má Leiðbeiningar um gott verklag í skógrækt (e: Code to best forest practice). Þó aðstæður séu ólíkar, er engu að síður fjölmargt sameiginlegt f skógræktarmálum okkar, eyrfkjanna í Norður- Atlantshafi. LOKAORÐ Við höfundar þessa efnis teljum framsetningu leiðbeininganna „Skógrækt f sátt við umhverfið” framfaraskref fyrir skógræktar- starfið í landinu. Hins vegar er það svo að gagnsemi þessa efnis, ræðst af viðtökum þeirra sem stunda skógrækt í landinu og hversu vel þeim tekst að tileinka sér það. í þessari grein er ekki ætlunin að fjalla sérstaklega um efnistök leiðbeininganna, enda samdar með framsetningu á vefsfðu í huga. Hins vegar viljum við nota vettvang Skógræktarritsins til þess að kynna útgáfu þessa efnis og hvetja skógræktarfólk til að afla sér fróðleiks og tileinka sér þau vinnubrögð sem þar eru sett fram. Við lítum svo á, að með útgáfu þessa efnis sé mikilvægum áfanga þessarar vinnu lokið. Hins vegar þarf að halda áfram að styrkja efnistök einstakra kafla, jafnframt því sem breytingar á viðhorfum, lagaumhverfi og reynslu o.fl. geta kallað á endur- skoðun og lagfæringar á efninu. Þvf er mikilvægt að þessi vinna haldi áfram. Aftur á upphafssidu Leiðbeiningar um nýræktun skóga TIL Skógræktarfélag Íslands Ránargötu 18 101 P.eykjavik Sími: 551 8150 Skógrækt veldur breyfngum. Því er afar mikilvægt að hún falli sem best að heiIdarsvipmóti lands og eins að hún raski ekki náttúru- eða menningarminjum. Til þess að stuðla að því skipaði stjórn Skógræktarfélags íslands starfshóp til að vinna að gerð leiðbeininga varðandi þessi atriði. Á þessari vefslðu er sllkum leiðbeiningum komið á framfæri. Einnig eru á vefnum ýmsir tenglar sem gagnlegir eru fyrir ræktunarfólk. Við gerð þessara leiðbeininga var stuðst við ýmsar heimildir, sem hægt er fá nánari upplýsingar um hér. Fjalla leiðbeiningarnar um nýræktun skóga. Skógar þekja afar litinn hluta Islands. Mikill áhugi er fyrir þvi að auka útbreiðslu skógarleifanna og rækta nýja skóga þar sem hentar. Skðgrækt erviöfangsefni þúsunda eintstaklinga, félagasamtaka, fyrirtækja og stofnana. Hefur skógrækt vaxið hröðum skrefum undanfarin ár. SKÓGRÆKT - Í SÁTT VIÐ UMHVERFIÐ LEIÐBEININGAR UM NÝRÆKTUN SKÓGA B Svædi þar sem skógrækt er háð sérstökum skílyrðum A Svæði þar sem almennt skal ekki stunda skðgrækt C Skðgrækt 1. Markmið 2. Undirbúningur 3. Ræktun 2. Leiðbeiningarmr eru aðgengilegar á nelinu og settar þar fram á skilvirkan hátt. Vefviðmótið er notendavænt (mynd af vefsíðu). 3. Til að komast inn íefnið þarf að smella á þennan tengil á vefsíðu Skógræktarfélags íslands. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005 75
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.