Skógræktarritið - 15.10.2005, Blaðsíða 79

Skógræktarritið - 15.10.2005, Blaðsíða 79
 Nokkur dæmi af leiðbeiningavefnum. 1. í kaflanum „Svæði þarsem almennt skal ekki stunda skógrækl" er fjallað um ýmis svæði sem undanskilja skal við skóg- ræktarskipulagninguna. Dæmi um það eru hraun eins og sjást hér þessari mynd af Berserkja- hrauni á Snæfellsnesi, en þau njóta sérstakrar verndar sam- kvæmt Náttúruverndarlögum. II. f kafianum um „markmið skógræklarinnar" er fjallað um mikilvægi þess að þeir sem rækta skóg setji sér markmið í upphafi til þess að gera ræktunarstarfið markvissara. Eitt slíkt markmið er nytjaskóg- rækt. Ef rækta á skóg til timburnytja þarf að leggja áherslu á góðan vöxt trjánna og viðargæði. Einnig þarf oft að huga sérstaklega að vaxtar- hvetjandi aðgerðum, eins og jarðvinnslu og áburðargjöf. Það eru þættir sem minna máli skipta ef markmiðið er annað. ffcijö ■‘4— - .. r " V.C -V' -■ *'í4s . III. I kaflanum um „undirbáning skógræktar" er fjallað um fjöl- mörg atriði varðandi landslags- i aðlögun skóga. Eitt mikilvæg- asta atriðið við landslags- aðlögun skóga er að láta efri í brún skóglendanna falla vel að ja landinu. Hér á landi eru skógar t gjarnan ræktaðir í fjallshlfðum, | án þess að ná upp á topp fjall- | anna og er þetta því sérlega mikilvægt atriði. Á myndunum p sést betur hvað átt er við: 1. Hér er dæmigerð íslensk fjallshlfð utan í háu fjalli. Slfkt ; land er gjarna tekið til skóg- j ræktar. Hér er afar mikilvægt j að taka tillit til efri brúnar skógræktarsvæðisins. 2. Skógræktarsvæði sem væri skipulagt svona myndi falla afar illa að landslaginu. j Þetta þurfa þeir sem hefjast handa við skógrækt að forðast. 1 -■» .:>w- : • tísfc '. - mssm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.