Skógræktarritið - 15.10.2005, Síða 88

Skógræktarritið - 15.10.2005, Síða 88
„Víkingar fiinir síSari", skötuhjúin Þórir Örn GuSmundsson og Borgný Gunnarsdóttir á göngu um L'Anse aux Meadows. Mund: E.G. Norður-Ameríku. Staðurinn ervel valinn í þvf tilliti. Sankti Lafrans (St. Lawrence) flóinn milli Labrador (Marklands) og Ný- fundnalands er að vestan en leiðin suður með austurströnd Nýfundnalands lá jafn vel við ef því var að skipta, því fs gat haml- að för um flóann stóran hluta árs. Báðar þessar leiðir gátu verið upphafið á leiðangri suður og vestur um til meginlands Norður- Ameríku. Margt þykir staðfesta að ekki var um eiginlegt landnám að ræða á L'Anse aux Meadows. Sett hefur verið upp áhugavert safn utan í holtinu ofan búðanna og boðið er upp á leiðsögn um rústasvæðið. Skammt frá þvf hafa skálarnir verið endurgerðir og klæðast heimamenn þar víkinga- gervi og spinna ull og stunda eldsmíði svo nokkuð sé nefnt. Norskt olíufyrirtæki hefur stutt uppbyggingu svæðisins og lesið yfir kynningaspjöld og bæklinga. Birtist það m.a. í þvf að notað er hugtakið "Norse" um uppruna þeirra manna sem þarna eiga að hafa dvalið og þvf um leið slegið föstu að um „Norðmanninn" Leif heppna hafi verið að ræða. í raun verður að teljast merkilegt hversu mikið fálæti íslensk stjórnvöld hafa sýnt þessum merku minjum, sem renna sterk- um stoðum undir sagnir af land- könnunum þeirra leiðangra sem getið er um í fornum heimildum eða jafnvel þeim ferðum sem „Bessastaðir" Nýfundnalands, Government House, var byggt undir landstjóra Breta og var tekið í notkun 1831, en fyrir þann tíma voru landstjórarnir aðeins hluta úr ári f landinu og bjuggu um borð f skipum breska flotans. Umhverfis húsið er fallegur trjágarður sem vinur okkar Sandy hefur átt stóran þátt í að móta hin síðari ár og er enn að. Þar gróðursetja tignir gestir staðarins tré og má þar nefna Vigdfsi Finnbogadóttur, Elísabetu II Bretlandsdrottningu, Díönu prinsessu og Karl ríkisarfa Bretlands. Einnig urðu hinir 86 fslensku skógræktarmenn þess heiðurs aðnjótandi að gróður- setja þrjú gulbirkitré f garðinum við Government House. 2. mynd. Runnabelti ígarðinum við Government House, skipulögð og gróðursett af Sandy Robertson en j)au eru hugsuð bceði sem skjólbelti (enda er nokkuð næðingssamt við fiúsið) og til fegurðarauka, par sem lögð er áhersla á að nota fjölbreytilegar tegundir. Mynd: Alexander Robertson. 86 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.