Skógræktarritið - 15.10.2005, Page 98

Skógræktarritið - 15.10.2005, Page 98
cttamkuaemt u&nju um Ué/i Uuita/i tötulecþazi u^/týAönxjX/zi Þær byggja á upplýsingum frá skógræktarfélögum, Skógrækt ríkisins, Landgræðslu ríkisins, Landshlutabundnum skógræktarverkefnum og gróðrarstöðvum, Ætlunin var að ná til fleiri þátta skógræktarstarfsins og var í því skyni kallað eftir upplýsingum um fjölda ársverka, flatarmál gróðursetninga og flatarmál grisjaðs skógar, svo nokkuð sé nefnt. Því miður fengust ekki nægilega heilsteyptar upplýsingar um þessa þætti til að unnt væri að birta þær hér og er samantekt þessi því með nokkuð hefðbundnu sniði. Afhentar skógarplöntur úr helstu gróðrarstöðvum á landinu árið 2004 Tegund Skógrækt Hlutafélög/ Samtals Hlutfall ríkisins skógræktarfélög/einstakl. af heild Ilmbirki 1.589.212 15.961 1.605.173 28,10% Rússalerki 1.450.190 10.325 1.460.515 25,56% Sitkagreni/bast. 776.815 16.131 792.946 13,88% Stafafura 549.237 15.721 564.958 9,89% Alaskaösp 465.181 10.850 476.031 8,33% Hvítgreni 146.990 146.990 2,57% Blágreni 77.806 3.968 81.774 1,43% Alaskavíðir 72.131 850 73.681 1,29% Hreggstaðavíðir 71.448 71.448 1,25% Reyniviður 62.876 2.400 65.276 1,14% Sitkaelri 62.740 200 62.940 1,10% Gulvíðir 35.755 70 35.825 0,63% lörfavíðir 35.016 35.016 0,61% Lindifura 33.335 70 33.405 0,58% Rauðgreni 17.688 14.156 31.844 0,56% Skógarfura 26.564 26.564 0,46% Bergfura/Fiallafura 18.480 2.771 21.251 0,37% Annað 16.157 2.000 18.157 0,32% Loðvíðir 14.027 14.027 0,25% Gráelri 13.117 13.117 0,23 Mýralerki 12,505 168 12.673 0,22% Viðia 12.317 12.317 0,22% Hengibirki 10.589 206 10.795 0,19% Blæelri/Kjarrelri 8.000 164 8.164 0,14% Körfuvíðir 7.571 7.571 0,13% Evrópulerki 7.000 7.000 0,12% Brekkuvíðir 5.117 5.117 0,09% Svartgreni 5.000 41 5.041 0,09% Fjallalerki 3.800 3.800 0,07% Víðirýmis 2.770 2.770 0,05% Koparreynir 2.020 347 2.367 0,04% Sólber/Rifsber 1.512 1.512 0,03% Álmur 1.050 1.050 0,02% Fjallaþinur 745 104 849 0,01% Selja 510 13 523 0,01% Blæösp 408 408 0,01% Garðahlynur 400 400 400 0,01% 5.616.779 96.516 5.713.295 100% GróðrarstÖðvar Upplýsingar fengust frá 15 gróðrarstöðvum auk Skógræktar ríkisins. 96 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005 Trjáfræi safnað árið Trjátegund Skógr. ríkisins kg Stafafura 5,17 Rússalerki 3,675 Reyniviður 1,71 Ilmbirki 1,34 Sitkaelri 1,64 Kjarrelri 0,46 Fjallalerki 0,95 Blæelri 0,11 Garðahlynur 0,63 2004 Einar Gunnarsson Trjáfræ Hér eru eingöngu birtar tölur um fræsöfnun Skógræktar ríkisins. Ástæða er sem fyrr til þess að hvetja alla hlutaðeigandi til að skila inn upplýsingum um fræsöfnun. Jólatré Sala á innlendum jólatrjám dregst lítillega saman frá fyrra ári en var þá aftur á leið upp á við eftir nokkra lægð undangengin ár. Með tíma- mótasamningi Blómavals og Skógræktarfélags íslands, sem undir- ritaður var á dögunum, er þó verið að blása til sóknar og stefnt að því að tvöfalda markaðshlutdeild íslensku trjánna á áratug eða svo. Vonandi fylgja fleiri því fordæmi. Höggvin jólatré 2004 Aðili Stafafura Rauðgreni Sitkagreni Blágreni Fiallabinur Síberíubinur Alls Skógræktarfélög 2.120 712 981 228 8 0 4.049 Skógrækt ríkisins 1.310 2.100 141 313 35 29 3.928 Alls 3.430 2.812 1.122 541 43 29 7.977 Hlutfall af heild 43,0% 35,3% 14,1% 6,8% 0,5% 0,4% 100,0% ‘Þessu til viðbótar er talsvert höggvið af jólatrjám á vegum einstaklinga. Gróðursetning helstu skógræktaraðila Með liðlega 5,6 milljón gróðursettar plöntur fellur gróðursetningarmetið frá árinu 2002 en þó varla með þeim hætti sem búast hefði mátt við og því von að spurt sé hvað dvelji orminn langa og hvort ekki mætti gera betur. Áhugavert er í því sambandi að skoða meðfylgjandi graf þar sem fjöldi gróðursettra plantna á fjórum 5 ára tímabilum er sett fram. Þegar Landgræðsluskógum og Héraðsskógum er hleypt af stokkunum um 1990 eykst fjöldi gróðursettra plantna úr einni milljón tæpri í um fjórar milljónir, dalar þó lítillega um miðjan nfunda áratuginn er Reykjavíkurborg hættir snögglega að stuðla að nýskógrækt. Aukningin um 1,5 millj. plantna á fyrsta fimm ára tímabili nýrrar aldar verður þrátt fyrir allt að teljast undir væntingum. Ekki verður hér leitað skýringa á þessu en þó má benda á að á sama tfma og stofnað var til fimm nýrra Landshlutabundinna skógræktarverkefna þá hafa þrír veigamiklir gerendur dregið úr gróðursetningu. Skógrækt ríkisins og Skógræktarfélögin gróðursetja nú mun minna en áður, ef frá eru taldir Landgræðsluskógarnir, og eins og áður er vikið að þá var Reykjavíkurborg sem bakhjarl Skógræktarfélags Reykjavíkur stór gerandi í gróðursetningum fram til 1995. Sem fyrr eru helstu trjátegundir okkar ilmbirki, rússalerki, sitkagreni/hvftsitkagreni, stafafura og alaskaösp. Tvær fyrstnefndu tegundirnar hafa þó nokkra yfirburði og standa samanlagt fyrir drjúgum helmingi gróðursettra plantna. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005 97
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.