Skógræktarritið - 15.10.2005, Blaðsíða 102

Skógræktarritið - 15.10.2005, Blaðsíða 102
Viðarafurðir Hér birtast auk upplýsinga frá Skógrækt ríkisins tölur frá Skógræktarfélagi Reykjavfkur. Einnig eru upplýsingar um flatarmál grisjaðra skógarteiga hjá þessum aðilum látnar fljóta með. Á heildina litið fer umsetning viðarafurða úr íslensku skógunum vaxandi ár frá ári og brýnt að aðrir aðilar sem slíka iðju stunda færi upplýsingar til bókar og láti þær í té lfkt og ofangreindir aðilar hafa gert. Viðarframleiðsla 2004 Skógrækt ríkisins Skógræktarfélag Reykjavíkur Samtals Afurð Magn og ha Magn og ha Bolviður, birki 7,7 m3 7,7 Bolviður, lerki 17,9 m5 17,9 Bolviður, greni 4,2 m’ 15 19,2 Fiskhjallatrönur/spírur 35,5 m3 35,5 Borð og plankar, lerki 8,7 m5 8,7 Borð og plankar, birki 0,8 m5 0,8 Viðarkurl 450 m5 100 550 Arinviður 150 tonn 150 Reykingarviður 1973 kg 1973 Girðingarstaurar 560 stk. 560 Viðarplattar 1981 stk. 1981 Viðarkol 28 kg 28 Fánastangir 3 3 Grisjun 37 ha 2 39 Grisjun í ungskógi 4 ha 4 6 5 4 c c 1.3 i 2 1 0 5 ára meðaltöl á fjölda gróðursettra skógarplantna á árablllnu 1985-2004 1985-1989 1990-1994 1995-1999 2000-2004 ÁR Heimildir: lón Geir Pétursson, Skógræktaröldin, Skógræktarritið, 2. tbl. 1999. Brynjólfur lónsson, Arnór Snorrason, )ón Geir Pétursson og Einar Gunnarsson, Skógræktarritin 1985-2004. Ýmsir: Innsendar upplýsingar frá umræddum stofnunum og verkefnum, auk gróðrarstöðva. Ársskýrslur skógræktarfélaga. Fyrir árin 1985-1991 er stuðst við afhendingar úr gróörarstöðvum. Almennt Hér hefur verið gerð örstutt grein fyrir helstu kennitölum skógræktarstarfsins fyrir árið 2004 og hvaðan þær koma. Sem fyrr eru þær þeim takmörkunum háðar, að vitað er að fleiri aðilar en hér eru færðir til bókar, stunda skógrækt eða skylda starfsemi og upplýsingar vantar um einstök atriði skógræktarstarfsins frá fjölmörgum aðilum. Það væri skógræktarmálstaðnum til mikils framdráttar og gagns, ef hægt væri að gera fleiri þáttum skógræktarstarfsins skil og vonast höfundur eftir víðtækri samstöðu skógræktargeirans um það á næstu árum. Þó má kallast eðlilegt að það taki einhvern tíma að ná utan um heildstæða skráningu upplýsinga sem ekki hefur áður verið haldið til haga. f þessum efnum ganga Skógrækt ríkisins og Skógræktarfélag Reykjavíkur fram með góðu fordæmi og hafa auk þess gefið út greinargóðar ársskýrslur sem eru aðgengilegar á netinu. Að lokum vill höfundur þakka þeim fjölmörgu forsvarsmönnum skógræktarverkefna og gróðrarstöðva sem hafa góðfúslega látið í té upplýsingar í þessa samantekt. 100 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.