Skógræktarritið - 15.10.2005, Side 106

Skógræktarritið - 15.10.2005, Side 106
um að gleði og gaman eiga að ríkja hér samhliða fundarstörf- unum og ég bið forsöngvara okkar að gleyma ekki söngnum. Höfum hugföst orð skáldsins okkar Margrétar frá Dalsmynni sem eitt sinn kvað: „Lífsgleðin fiún leysirvanda lyftir öllu á hærra stig. Efbrosirðu til beggja handa breytist allt (kringum þig". (Sjá setningarávarpið í heild á www.skog.is). Inga Rósa Þórðardóttir, Skóg- ræktarfélagi Reykjavíkur, og Ragnhildur Sigurðardóttir, Skógræktarfélagi Heiðsynninga, voru kjörnar fundarstjórar og Elísabet Kristjánsdóttir, Skóg- ræktarfélagi Mosfellsbæjar, var kjörin fundarritari. Lesnar voru upp kveðjur frá frú Vigdísi Finnbogadóttur, fyrr- verandi forseta íslands, og Guðna Ágústssyni landbúnaðarráðherra. Margrét Guðjónsdóttir formaður Skógræktarfélags Heiðsynninga, bauð gesti velkomna. Hún sagði m.a. frá Skógræktarfélagi Heið- synninga og minntist Þórðar á Ölkeldu forvera hennar á for- mannsstóli. Hún sagðist vænta góðs fundar og fór með eftir- farandi erindi: "Skörungsskapinn met ég mest, málþófið er eins og pest, ýmsir geispa ef ekki sést, oft erstysta ræðan best." jón Loftsson skógræktarstjóri flutti ávarp. Hann færði fundar- gestum kveðju frá Félagi skógar- eigenda. Hann upplýsti að Landsúttekt á skógrækt væri að ljúka og sagði ljóst að stórauka þyrfti gróðursetningar í landinu til þess að unnt væri að standa við skuldbindingar gagnvart alþjóðasamfélaginu. Skýrsla stjórnar Magnús lóhannesson formaður flutti skýrslu stjórnar. í upphafi gerði hann grein fyrir verkaskipt- ingu stjórnar eftir aðalfund 2004: Magnús Jóhannesson formaður, Magnús Gunnarsson vara- formaður, Þorvaldur S. Þorvalds- son ritari, Guðbrandur Brynjúlfs- son gjaldkeri. Meðstjórnendur: Sigríður Jóhannsdóttir, Þuríður Yngvadóttir og Ólafía Jakobs- dóttir. Varamenn: Hólmfríður Finnbogadóttir, Vilhjálmur Lúðvfksson og Páll Ingþór Kristinsson. Magnús greindi í megindráttum frá viðamiklu starfi Skógræktar- félags íslands. Hann þakkaði velunnurum félagsins fyrir ómetanlegan stuðning. Að lokum þakkaði hann starfsmönnum félagsins fyrir gott samstarf og vel unnin störf. (Sjá starfsskýslu SÍ í heild á www.skog.is). Skýrsla um Landgræðsluskóga Ólafía Jakobsdóttir, formaður Landgræðsluskóga, flutti skýrslu Landgræðsluskóga. Hún ræddi um 15 ára afmæli Landgræðslu- skóga á þessu ári og sagði að 15 milljónir trjáplantna hefðu verið gróðursettar frá upphafi á vegum verkefnisins. Skýrsla Landgræðslusjóðs Guðbrandur Brynjúlfsson, formaður Landgræðslusjóðs, flutti skýrslu Landgræðslusjóðs. Hann greindi frá því að sjóðurinn hefði styrkt fjölda verkefna hjá skógræktarfélögunum. Fyrst og fremst verkefni er snúa að grisjun og aðgerðir til bætts aðgengis að skógum. Ársreikningar kynntir Guðbrandur Brynjúlfsson er einnig gjaldkeri Skógræktarfélags fslands og kynnti hann reikninga félagsins. Hann frestaði frekari umfjöllun og umræðum til sunnudags. Margrét Guðjðnsdóttir, formaður Skógræktarfélags Heiðsynninga, ávarpar aðalfund 2005. Mynd: )FG. 104 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.