Freyja - 01.12.1905, Side 7
VIII. 5-
FREYJA
103
aö því leyti líkja henni viö ættjaröarskáldiö góðfræga St. Thor-
steinsson. Munurinn er einungis sá, að hann lýsir í bundnu, hún
í óbundnu máli. Til sönnunar þessu vil ég einungis benda á for-
málann fyrir skáldsögunni ,,Brynjólfur Sveinsson, “ og er hann þó
engin undantekning á því sem náttúrulýsingar höf. eru víöa ann-
arstaðar í sögum hsnnar.
Aðal ritverk frú Th. Þ. Hólm eru þessi: 1. Brynjólfur Sveins-
jo«,ritaður kringum 1889 og fer fram á iy.cldinni. 2. Eldingin, sú
bók er 773 bls. í stóru 8 bl. broti og fer fram í kringum árið 1000
áður og um þaö leyti sem kristnin var aö ryðja sér til rúms á ís-
landi. Styöst sú saga mjög við sögulegan sannleik. Mœtti segja
aö beinagrindin vœri sögulegur sannleikur, sem höfundurinn svo
íklœðir holdi, tízkubúningi og þjóðareinkennum þeirra tíma.
3. Jón J 'ídalín og 4. Jón Arason. Hafa báðar þessar sögur komið
út ítímaritinu Draupnir,sem frú Hólm hefir geíið út í mörg ár. Auk
þessa hefir hún gefið út rit sem Tíbrá heitir, er samanstendur af
smásögum sérstaklega rituðum fyrir börn. Og nú í nokkur undanfar-
in ár hefir hún gefið út mánaðarblaðið Dvöl. Eins og þetta sýnir
hefir frú Hólm verið framúrskarandi starfskona, því auk alls þessa
helir hún lagt mikla stund á allskonar listilegar hantiyrðir,svo sem
skrautsaum og málverk og það svo, aðfáarísl. konur munu taka
henni fram í þeim. Hún heíir ekki einungis numið sjálf held-
ur ogeinnig kennt þœr öðrum.
Allt sem frú Hólm hefir ritað ber vott um góða hœfileika og
fágaðan smekk. Allt miðar það til að göfga og betra mennina.
Hún hefir tekið innilegan þátt í kjörum systra sinna—kvenfólksins
sem heildar, sérstaklega hafa henni sviðið ókjör þeirra kvena, sem
heimurinn kallar ,,fallnar“. Hefir það að vísu meira komið fram í
prívat tereytni hennar og hluttöku í kjörum þeirra, en opinberum
ádeilum. En hluttaka hennar er samt sem áður auðfundin, sér-
staklega á síðari árum.
Frú Hólm er fædd árið 1885, 2 febrúar á prestssetrinu Kálfa-
fellsstað í Aust.-Skaftafellss.ogdóttir prestsins Þorsteins Einarson'ar
sem þá bjó þar og þjónaði því prestakalli, 17 ára gömul fór hún
til Reykjavíkur til að nema kven’egar íþrcttir og dvaldiþarí fjög-