Freyja - 01.07.1906, Side 12

Freyja - 01.07.1906, Side 12
284 FREYJA VIII. 12. um kom annar vinur, næsturn glevmdur—Arther Wood. Þegar öllu var lokið hrópaöi fólkið í sífellu „Hunter, Hunter.“ Það vildi fá að sjá manninn, sem mest eða allt af þessu hafði gjört, og Jjví datt ekki í hug aö fara fyr en hann hafði látið sjá sig. Þess skal hér geta að kvöldskemmtanir fóru fram í leikhúsinu. Svo Owen Iiunter g'engur fram á leikpallinn og lmeigir sig og segir Jjegar lófaklappið og hrópin lækkuðu svo hann mátti rnæla: „Vinir og félagar! í'g á ekki Jjenna heiður skilið, Jjví hrátt fyrir milljónirr.ar, sem ég átti ráð á, meðan aðrir liðu, hefði ég sjálfsagt enn þá eytt lífi mínu í algiörðu iðjuleysi, hefðu ekki sérstök atvik opnaö fyrir mér hliðin aö sorgaiieik mannlífsins. En hver þessi atvik voru, er þýðingarlaust aö segja hér. En fyrir þau vaknaði eg til rreðvitundai um hað, að eg ætti ekki meö að eyða þannig æfi minni og fé. Og þaö var þá, aö eg með aðstoð mér hugsjónarík- ara fólks lagði grundvölhnn til Heimilisins, fyrir nokkra nákomna vini. Og er reynzlan hafði sýnt oss nytsemi þess, datt oss í hug að byggja anr.að stærra fyrir þá, sem vinnan við verkstæðið.“ „Þér hafið hingað til verið i þjónustu „Heima félagsins.“ Upp frá þessu veröið þér hluthafar í því. Kaup yðar verður borgað hér eftir eins og hingað til, en við lok hvers fjárhagsárs, verða reiking- ,ar gjörðir upp og ágóðanunr skift nreðal hluthafanna, þannig, að það borgi renturnar af Heimili yðar, sem þér í raun og veru eruð þannig að kaupa. Með öðrum orðurn að það skal fremur niðurborg- un en renta, því þægar þér hafið borgað eins mikið í rentu og þetta HeirniH kostar, er það yðar eign. Þér skuluð heklur ekki þurfa að borga háa vö.xtu af fé því er liggur í þessu heimili yðar. Því þegar innstæðan er borguð veröa nógir aörir fegnir cg fúsir til að eignast og borga fyrir slíkt heimiii á sama hátt og þér hafið þá gjört. Skiljiö þér nú “ Já, fólkið skildi vel, og nú heyröist ekkert fyrir lófaklappi og ó- hljóöum í nolckrar mínútur. Þegar aftur varð hljótt hélt Owen á- frarn og sagði: „Það er rneiri ástæða til að þakka konunum Heinia en mér. Þær eiga heiðurinn skilið fyrir að vera frumkvöðlar þess og þetta er einungis afleiðing af því fyrra.“ Þegar hér var komið skullu óhljóðin yfir á ný og allir hrópuðu húrra fyrir „Heimilis konunum",—þrefalt húrra. Ovven sá að galsi var kominn í fólkið og sagði því: „Vinir og félagar! Eg vil enda með því að óska yður öllum tíl lukku í þessu nýja félagsheimili vðar, og bjóða yður svo góða nótt.

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.