Freyja - 01.06.1908, Side 9

Freyja - 01.06.1908, Side 9
2K. Ti-n, 1REYJA 265 '■og hrópuSii þá allir í senn, —Atkvæði fyrir konur ! Má vnœrri g-eía ’hver áhrif slíkí hafi haft, þar sem fleiri hundruö Iþúsund hrópuöu í senn , Ekki lét Asquith sjá sig þar og'-vaT hohum þósérstáklega iboöiö. Fám dögum seinna sannaðist á'honummátshátturinn: “Marg-ur-dansar þótt hann dansi nauöugur. “ Þó lýsingin á'.þessum tveimur stórfundum hafi þegar tek- ið upp all-mikiö rúm í blaði voru er hún enganvegin eins ná- -kvæm -og hún á skilið. Aldrei sv© sögur fari af hefir jafnstör ihópur af fóiki tekiö þátt í nokkurri skrúögöngu og þessári, og iþegar þess er gœtt, að leikendurnir í þessum áhrifamikla leik voru einungis kvennfólk, og mest megniskvennfólk,sem aldrei ihaföi látiö sjá sig á opinberum Stööum eða við opinber tæki- færi er þaö enn þá aðdáanlegra, Einn af Ameríkönsku áhorf- lendunutn -segir, að þaö hafi korniö út á sér ©g rnörgum öðrum ;tárunum,að sjá gráhæröar konur, sern löngu síðan hefðu hoss- að barna-börrrunr sírruni, samhHða ungu og miðaldra fólki, fullu af starfsþrá og framtíðarvonum, tifa áfra'm hina löngu Ueið—-um tvær mflur í bren-nandi júní hitanum. En með þessu voru þær allar aðsýna heiminumhvað þær vildu og þá var ó- ■mögulegt að leggja of mikið í sölurnar. Konum þeim seirr ■báru stærstu fiöggin lág viö at5 örmagnast, því þéttings vindur var á sem tók þau meö þungurn sveiflum þegar skrúöförirr •beygði fyrir götuhorn og stundum var hann alveg á móti, kom ’þá fyrir að sex eða fleiri konur söfnuðust um hvert flagg til að halda þeim uppi, því uppi urðu þau að vera hvað sem það íkostaði. Það sem í byrjun leit út fyrir að verða skemmtiganga varð mörgum konum veroleg krossganga, en engin rnissti móð við það. Meðfram veginum voru þéttar raðir forvitinna á- horfenda og meðal þeirra nokkrir, sem þangaðkomu með þeim eina tilgangi að gjöra gys að kvennfólkinu. En svo brá þeim við þessa mikilfenglegu sýn að hróp þeirra snerust ýmist upjr í þegjandi aðdáun eða uppörfunar og hluttekningar orð—jafn- vel þeirra, sem enga spara ekki einusinni konunga eða kon- ungborið fólk. Einusinni kom maður úr áhorfenda hópnum þar sem frú Despard, hin alkunna velgjörðamóðir Lundúna borgar fátæklinganna gekk fram hjá og kyssti á hönd hennar

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.