Helgarpósturinn - 10.08.1979, Blaðsíða 5

Helgarpósturinn - 10.08.1979, Blaðsíða 5
5 /7ÍBÖaATDOS/L//7nn- Föstudagur 10. ágúst 1979. Þaö er engu likara en allar spekillasjónirnar um forseta- kosningarnar i Bandarikjunum á næsta ári hafi heldur betur smit- aö Ut frá sér hér á landi þótt eng- an hafi maður ennþá hitt, sem telja mundi Forseta vorn vera i fallhættu eins og fréttir herma aö Carter sé vestra, fari svo aö hann ákveöi aö gefa kost á sér til fram- boös. Raunar hefur þaö hvergi komiö fram, aö Dr. Kristján Eldjárn hyggist láta af embætti og draga sig i hlé þegar niiverandi kjör- tlmabili lýkur —nema I Dagblað- inu, sem sá ástæöu til þess um daginn, aö staöhæfa í forsiöufyr- irsögn að svo væri, enda þótt I ummælum Forseta væri fram- boöi hvorki játaö eöa neitaö. Benti Forseti réttilega á, aö slíkt mundi hann tilkynna viöeigandi stjórnvöldum þegarhann áliti aö réttur timi væri kominn — og mátti skilja orö hans á þann veg, aö umræöur um máliö væru hon- um ekki beinlinis aö skapi auk þess sem heldur virðist óliklegt aö Dagblaöiö heyri um þetta frá Forseta á undan rikisstjórninni! Júlimánuöur hefur aö sönnu veröur nefndur agúrkutiminn i blaðamennskunni, sá timi er menn veröa aö lemja einhverjar HVIMLEIÐ UMRÆÐfl 0G ÓTÍMABÆR Helgi Sæmundsson — Hrafn Gunnlaugsson — Jónas Jónasson — Magnea J. Matthiasdóttir — Páll Heiöar Jónssonar — Steinunn Siguröar dóttir — Þráinn Bertelsson hringbordid t dag skrifar Páll Heiðar Jónsson fréttir út úr hausnum á sér hvaö sem þaö kostar, enda litiö sem ekkert um þær annars staöar. Engu aö slður þykir þeim sem þetta ritar þaö vera 1 hæpnasta lagi aö nota Dr. Kristján Eldjárn og Forsetaembættiö i þessu skyni. Ogennþá hæpnara aö fara aö ,,út- nefna” væntanlega frambjóöend- ur. En er nu búiö og gert og árang- urinn hefur ekki látiö ásér standa. Hugsanlegt forsetakjör á næsta ári er oröiö eitt aöalumræöuefniö hvar sem maöur sest niöur á kaffihúsum eöa hittir menn á förnum vegi. Menn eru teknir aö ræöa ágæti hinna ýmsu manna er nefndir hafa verið — og þá ekki siöur þá galla er sumir þykjast finna f fari þeirra oger þaö mjög aö hætti. Og þegar menn hafa rætt nægjusfna um galla væntan- legra og/eða Imyndaðra fram- bjóöenda er að venju fariö aö ræöa um kosti og galla maka þeirra og þegar þvi er lokið kemur rööin aö krökkunum, þá aö upp- runa og ættum hugsanlegra frambjóöenda o.s.frv. Heldur þykir þeim er þessar lfnur ritar þetta vera hvimleiöar umræöur og IItt timabærar þótt þá hafi I hnúkana tekiö, þegar sumir vildu túlka skammir Vil- mundar Gylfasonar alþingis- mannsum Hæstaréttog viröuleg- an Forseta réttarins sem innlegg i þessa forsetaframboösumræöu og vildu þessir skriffinnar meina, aö meö fyrrgreindum/skömmum hyggöist alþingismaöurinn slá tvær flugur f einu og sama högg- inu: aöeyöileggja strax eöa kæfa hugsanlegt framboö Armanns Snævarr en jafnframt aö greiöa götu fööur sins til Bessastaöa. Er vandséðhvernig þessuveröi kom- iö heim og saman og þarf til þess meira hugmyndaflug en undirrit- aöur hefur til aö bera — en litt virðist hugsanleg kosningabar- átta um forsetaembættiö ætla aö vera frýnileg ef oröbragö svipaö þvi sem alþingismaöurinn viö- haföi um Hæstarétt og Ármann Snævarr á eftir aö setja svip sinn á hana. (Undirritaöur er algjörlega ósammála hæstaréttarskrifum Viimundar Gylfasonar alþingis- manns — bæði efnisatriðum aö ekki sé minnst á framsetninguna. Þaö er hinsvegar ósanngjarnt gagnvart Vilmundi en þó sérstak- lega fööur hans að tengja þessi atriði saman eins og gert er.) Þaö mun vissuiega koma íljós á sinum tima hver veröur næsti Forseti Islands en úr þvi fitjað var upp á þessu efni, má geta þess aö meöal þeirra sem Dag- blaöiö hefur útnefnt sem hugsan- lega frambjóðendur, eru hvorki fleiri né færri en tveir af þremur handhöfum Forsetavaldsins, nefnilega forseti Hæstaréttar og Forsætisráöherra. Forseti Sam- einaös Alþingis er þriöji handhaf- inn og má þaö merkilegt heita, aö Dagblaðiö skuli ekki vera búiö aö útnefna hann lika! Þó grunar þann er þetta ritar, að margur góöur drengur muni mæöast á leiöinni til Bessastaöa enda þótt „þaö sé stutt þangaö” — og vist er um þaö, aö aöeins einn veröur fyrstur i mark. En er ekki liklegra aö fyrr veriö kosiö um sætin sextiu viö Austurvöll en forsætiö á Bessastööum? Mazda verksmiöjurnar í Hirosima eru taldar meö tæknilega full- komnustu bílaverksmiöjum í heimi, enda bera Mazda bílar þaö meö sér í hönnun og öllum frágangi. Geriö samanburö. Bílaborg hf. hefur enn einu sinni gert ótrúlega hagstæða samninga fyrir árið 1980. Árgerð 1980 byrjar að koma í september. Vinsamlegast staðfestið pantanir á I MAZDA 232, MAZDA 626, MAZDA 929 I, l MAZDA RX7 OG MAZDA PICUP BÍLABORG HF. SMIDSHÖFDA 23 símar: 812 64 og 81299

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.