Helgarpósturinn - 10.08.1979, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 10.08.1979, Blaðsíða 11
Jielgarpásturínn Föstudagur 10. ágúst 1979. 11 VOPNAHLÉ í SUMARHITA Þaö kvöldar hér I Aix og á Cours Mirabeau er fólki þegar fariö aö fjölga. Þar er einna líf- legast á milli tlu á kvöldin og framyfir miönætti. Þá er hitinn oröinn skaplegur, þaö er svona þægilegt fyrir íslending aö ganga um á skyrtunni. Yfir sumartim- ann er götulif næstum óhugsandi yfir hádaginn vegna hinna gifur- legu hita, en hér er þaö kallaö kalt á þessum árstlma ef hitinn fer niöur fyrir 25 stig i forsælu um há- daginn. Og I auglýsingaútvarps- stöövunum glymja stööugt ábendingar um hina og þessa friskandi svaladrykki, sem gera mann auövitaö þyrstan, enda er þaö tilgangurinn. Yfirleitt er loft- ræsting i húsum frumstæö enda dýr, og ekki eru allir jafnheppnir og ég aö hafa þykkar trjákrónur beint fyrir utan gluggann til aö skýla sér fyrir brennheitum sól- argeislunum. Þaö er ekki um annaö aö gera en aö loka glugga- hlerunum og sitja I myrkrinu yfir heitasta tima dagsins svona frá hádegi til þrjú eöa fjögur. Slöan ég kom hingaö suöureftir hefur aöeins tvivegis rignt og þá aöeins I fáar mlnútur I senn. Þó rigningarnar heima á tslandi séu bölvaöar, þá geta þurrk- arnir samt gengiö helst til langt. Hér hafa aö undanförnu oröiö ægilegir skógarbrunar. Þegar saman fara þurrkar og hinir svo- kölluöu „Mistralvindar”, getur jafnvel einn sigarettustubbur sem hent er frá sér logandi i gá- leysi eyöilagt þúsundir hektara skóglendis. Eitt sinn var eldurinn svo nálægt borginni aö greinilega mátti finna lyktina af brunnum viöi. Borgin var þó aldrei I hættu, enda er allt kapp lagt á þaö aö vernda mannabústaöi. Frakkland er land mikils skrifræöis. Sagt er aö Frakkar séu hlutfallslega mestu pappirsnotendur heims. Ég heyröi I gær I útvarpsfréttum sögu um eldri mann i borginni Besancon sem fór eins og venju- lega aö sækja ellilaunin sin. Þeg- ar aö afgreiöslulúgunni kom var honum tilkynnt aö hann fengi ekki ellilaun sln greidd þar sem hann væri látinn. Varö hann aö gjöra svo vel og sýna löggilt vottorö um aö hann væri lifandi og I fullu fjöri. Kunningi minn islenskur lenti I stórkostlegum vandræöum núna á dögunum vegna bila- skipta. Yfirvöld heimtuöu hina óliklegustu pappira svo bflakaup hans gætu gengiö löglega fyrir sig. Heföi hann ekki getaö komiö þessum málum á hreint nema meö hjálp velviljaöra starfs- manna á skrifstofum hinna ýmsu mismimandi yfirvalda hér, sem i ofanálag eru I samkeppni hvert viö annaö. Ekki ber samt aö skilja þetta sem svo aö skrifræöi sé óþekkt fyrirbæri á íslandi. En á Islandi er þaö aö sumu leyti annars eölis. Fyrrnefndur kunningi minn þurfti aö fara æöi margar feröir niöur til Marseille sem er héraös- höfuöstaöur hér, vegalengdin frá Aix til Marseille er um þrjátiu kflómetrar. Á Islandi eru slikir héraös eöa landsfjóröungahöfuö- staöir ekki til. Tökum eitt dæmi sem ég þekki nokkuö persónu- lega. Ef maöur á Dalvik til dæmis þarf aö hafa samband viö Trygg- ingastofnun rikisins til aö fá úr- skuröaöar bætur, nægir honum ekki aö tala viö yfirvöld á Akur- eyri 130 til 40 kilómetra fjarlægö. Hann veröur aö leita til Reykja- vlkur I 500 kflómetra fjarlægö. Og Patreksfiröingur getur ekki feng- iö þessa fyrirgreiöslu á ísafiröi, né heldur Seyöisfiröingur á Egils- stööum. Þaö er oft sagt aö Frakkland sé eitthvert miöstýröasta land ver- aldar og þaö meö réttu. Hiö miö- stýröa stjórnkerfi Frakklands nánast sem sjálfsögöum hlut ( nema þegar hann þarf á þvi aö halda). Raunar veröa Frakkar furöu lostnir þegar þeim er sagt aö til séu lönd þar sem rikir ann- arskonar stjórnunar-, réttar- og menntakerfi. Þeir jafnvel hlæja aö þvi þegar útlendingur ieyfir sér aö draga i efa gildi lögbóka Napóleons I þjóöfélagi 20. aldar, hinu tæknivædda neysluþjóöfé- lagi, sem auövitaö er allt annars eölis en hiö rigbundna þjóöfélag lénsskipulags og smáborgara- stéttar sem Napóleon liföi i. Raunar hefur þessi Bónaparte- löggjöf þegar valdiö mannlegum harmleikjum eins og dæmin sanna, og frjálshuga mennta- menn eru farnir aö gera sér ljóst aö breytinga er þörf. En hinn þögli meirihluti fylgir þeim ekki eftir og þaöan af siöur stjórn- málamennirnir, sem auövitaö eru hræddir um atkvæöin sin ef þeir fara aö stinga upp á róttækum breytingum. Frakklands- póstur frá Reyni Ant- onssyni var upphaflega sett á stofn af Napoleon I. og endurbætt af Napoleon III. En enda þótt þetta kerfi sé fyrir löngu oröiö úrelt, hefur þaö þó framyfir hiö miö- stýröa kerfi á íslandi aö þaö er aldrei óyfirstlganlega langt til næsta útibús. Enginn Frakki þarf aö leggja á sig yfir þúsund kfló- metra feröalag til aö fá einn papplr stimplaöan. Sumir myndu ef til vill segja aö hér sé ólíku saman aö jafna vegna hins mikla mismunar á ibúafjölda, en þar á móti hlýtur aö vega strjálbýliö á Islandi, hinar miklu vegalengdir og hinar erfiöu samgöngur. Franska kerfiö er þannig þver- stæöukennt i sjálfu sér. Fuiltrúar Parisarvaldsins hafa allmikiö sjálfstæöi gagnvart hinum al- menna borgara, en veröa aftur á móti aö standa Parls reiknings- skil geröa sinna og geta veriö reknir eöa sendir eitthvaö annaö ef einhver misbrestur veröur á auösveipninni. En hinn venjulegi Frakki hugs- ar ekki mikiö út I þessa hluti. Hann heldur áfram aö ganga upp og niöur eftir Corrs Mirabeau, fá sér pastisglasiö sitt fyrir kvöld- matinn og spiia á veöreiöum á sunnudagsmorgnum. Hann hefur aldrei þekkt annaö kerfi en þaö sem hann býr viö og tekur þvi Hitinn er þjakandi enda komiö framundir mánaöamótin júil- ágúst, en ágúst er sagöur hér heitasti mánuöurinnjflin heilögu sumarleyfi Frakka standa nú sem hæst. Allt llfiö er á hæga gangi, jafnvel stjórnmálin og efnahagsmálin. Svo heilög eru sumarfríin Frökkum aö stjórn- völd veigra sér alltaf viö aö grípa til óvinsælla ráöstafana, og þegar þau gera þaö, eins og til dæmis á dögunum þegar iögjöld til al- mannatrygginga sem greidd eru af launþegum voru hækkuö um 1 af hundraöi launa, greip stjórnar- andstaöan og verkalýösfélögin ekki til neinna harkalegra gagn- ráöstafana. Þaö viröist vera eins- konar þegjandi samkomulag milli allra aöila aö vopnahlé riki I stjórnmálalifinu og á vinnumark- aöinum þar til i byrjun septem- ber, aö visu er nokkuö um staö- bundnar vinnudeilur, en þær ná aldrei aö breiöast út um allt land- iö. En fullvlst má telja aö ef rikis- stjórn hér ákvæöi yfir sumarleyf- ismánuöina ráöstafanir eins og þær sem eru nánast daglegt braut á Islandi eins og litlar 15-20 pró- sent gengisfellingar þá yröu þaö álitin alvarleg helgispjöll og gætu leitt hugsanlega til enn einnar stjórnarbyltingar I Frakklandi hvers eölis svo sem hún yröi. Auglýsing um aðalskoðun bifreiða i Hafnarfirði, Garðakaupstað og Bessastaðahreppi Skoðun fer fram sem hér segir: Ágústmánuður: Mánud. 13. v G- 7251 til G-7300 Þriðjud. 14. G- 7301 - G-7350 Miðvikud. 15. G- 7351 - G-7400 Fimmtud. 16. G- 7401 - G-7450 Föstud. 17. G- 7451 - G-7500 Mánud. 20. G- 7501 - G-7550 Þriðjud. 21. G- 7551 - G-7600 Miðvikud. 22. G- 7601 - G-7650 Fimmtud. 23. G- 7651 - G-7700 Föstud. 24. G- 7701 - G-7750 Mánud. 27. G- 7751 - G-7800 Þriðjud. 28. G- 7801 - G-7850 Miðvikud. 29. G- 7851 - G-7900 Fimmtud. 30. G- 7901 - G-7950 Föstud. 31. G- 7951 - G-8000 Septembermánuður: Mánud. 3. G- 8001 til G-8100 Þriðjud. 4. G- 8101 - G-8200 Miðvikud. 5. G- 8201 - G-8300 Fimmtud. 6. G- 8301 - G-8400 Föstud. 7. G- 8401 - G-8500 Mánud. 10. G-8501 til G-8600 Þriðjud. 11. G- 8601 - G-8700 Miðvikud. 12. G- 8701 - G-8800 Fimmtud. 13. G- 8801 - G-8900 Föstud. 14. G- 890] G-9000 Mánud. 17. G- 9001 _ G-9100 Þriðjud. 18. G- 9101 - G-9200 Miðvikud. 19. G- 9201 - G-9300 Fimmtud. 20. G- 9301 - G-9400 Föstud. 21. G- 9401 - G-9500 Mánud. 24. G- 9501 _ G-9650 Þriðjud. 25. G- 9651 - G-9800 Miðvikud. 26. G- 9801 - G-9950 Fimmtud. 27. G- 9951 - G-10200 Föstud. 28. G-10200 - G-10400 Októbermánuður Mánud. 1. G-10401 til G-10600 Þriðjud. 2. G-10601 - G-10800 Miðvikud. 3. G-10801 - G-11000 Fimmtud. 4. G-11001 - G-11200 Föstud. 5. G-11201 - G-11400 Mánud. 8. G-11401 _ G-11600 Þriðjud. 9. G-11601 - G-11800 Miðvikud. 10. G-11801 - G-12000 Fimmtud. 11. G-12001 - G-12200 Föstud. 12. G-12200 og yfir Skoðun fer fram við Suðurgötu 8, Hafnar- firði. Skoðun fer fram frá kl. 8.15-12.00 og 13.00- 16.00 á öllum skoðunarstöðum. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi að bifreiðaskattur og vá- trygging fyrir hverja bifreið sé i gildi, svo og ljósastillingarvottorð. Athygli skal vakin á þvi að skráningar- númer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima, verður hann látinn sæta sektumsamkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði og Garðakaupstað. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu, 3. ágúst 1979. Einar Ingimundarson.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.