Helgarpósturinn - 10.08.1979, Blaðsíða 6

Helgarpósturinn - 10.08.1979, Blaðsíða 6
Föstudagur 10. ágúst 1979 - /-.v-á Hr N M „Það væru þá kannskí helst strákamálin” BrunaliOurnar bjóOa af sér góOan þokka. F.v. Eva, Ragnhildur, Erna og Erna. Um þessar mundir er aO koma á markaOinn þriOja hljómplata BrunaliOsins og heitir hdn Ctkall. Útgefandi er Hljómplötuútgáfan h.f. BrunaliOiO er nú á dansleikja- ferO um landsbyggOina sem á- ætlaO er aO standi fram um miOjan september. BrunaliOiO sem er i þessari för saman- stenduraf Magnúsi Kjartanssyni, Pálma Gunnarssyni, Birgi Hrafnssyni Ragnhildi Gisla*. dóttur, Evu Albertsdóttur, Ernu Gunnarsdóttur, Ernu Þórarins- dóttur og enskum trommara Jeff Seopardie aö nafni. A dögunum baub BrunaliOiO Helgarpóstinum aO vera viO- staddur gerO stuttrar kvik- myndar meö hljómsveitinni og ætluö er til sýninga I kvikmynda- húsum landsins, og eru mynd- irnar hér á slöunni frá þvi. En viö notuöum einnig tækifæriö og spjölluöum örlftiO viö nokkra brunaliöa. Létt frumsamin lög Fyrst hittum viö Magnús Kjartansson að máli og báöum hann aö segja okkur eitthvaö um nýju plötuna. „Nú, þetta eru allt frumsamin lög. Þau koma viöa aö. Viö töluöum viö nokkra góöa laga- smiöi og fengum hjá þeim ný lög, en þaðer lika til hljóöritaö fullt af efni sem aldrei hefur veriö gefiö út, meöhljómsveitum einsog Cel- sius og Póker svo eitthvaö sé nefnt, og þar nældum viö okkur i lög. Alls voru þetta um 20 lög sem komu til greina og tókum viö upp 14 þeirra, en vegna timahraks tókst okkur ekki aö koma nema niu lögum á plötuna, þvi miöur. Náttúrlega reyndum viö aö velja fjölbreytt efni, sem laöar fram mismunandi persónuleika söng- vara okkar. Og þetta eru létt lög, þvi þaö sýnir sig aö þaö þýöir ekkert aö gera annaö þegar kreppa rikir i þjóöfélaginu og margir Utgefendur draga saman seglin, þó viö hjá HljómplötuUt- gæfunni séum sjálfsagt aö sigla okkur I kaf á mikilli Utgáfu i ár.” Mikið söngband — Veröur Brunaliöið starfandi næsta vetur? ,, Já, þegar túrinn er yfirstaöinn þá tökum viö okkur smáhlé.., en siöan er meiningin aö fara aftur af staö. Þaö veröa kannski ein- hverjar mannabreytingar, en ég vona aö þær veröi sem minnstar. Viö stefnum aöþví aö vera alltaf meö frumsamiö efni og hugsum bandiö frekar til aö brjóta inn eitt hvaönýttheldurenhitt. Og koma söngvurum á framfæri. Þetta er oröiö mikiö söngband.” — NU er þetta önnur stuttkvik- myndin sem HljómplötuUtgáfan lætur gera (hin var meö HLH-flokknum) — Þykir ykkur borga sig aö auglýsa á þennan hátt? „Viö vitum þaö ekki ennþá, en okkur langar aö gera þetta og þvi erum viö aö þessu. Þaö veitir heldur ekki af smátilbreytingu i okkar fábrotna skemmtanalff.” Jón ÓLAFSSON „leikstýrir” meö miklum tilþrifúm. Ein með öllu Þrjár ungar og hingaö til litt þekktar söngkonur syngja nú meö Brunaliöinu. Þær koma frá höfuöstaö Noröurlands, Akur- eyri. Okkur tókst aö króa Evu, Ernu G., og Ernu Þ af i smá- spjall: — Hvernig kynntust þiö Bruna- liöinu? Erna G.: „Viö vorum I hljómsveitinni Hver sem var skólahljómsveit i Menntaskólanum á Akureyri og spiluöum meö Bruna- liöinu á Utihátiö sem haldin var á Melgeröismelum I Eyjafiröi og kallaöist Ein meö öllu. Þar sáumst viö fyrst. Siöan komum viö fram meö hljóöfæraleikurun- um i Brunaliöinu á óöali siöast- liöinn vetur.” Erna Þ.: „Viö vorum lika I söngsveitinni á Jólakonsert Hljómplötuút- gáfunnar ’78 i Háskólabiói. Þaö má segja aö viö höfum veriö próf- aöar svona smátt og smátt og loks kom aö þvi aö okkur var boöiö aö slást I hóDÍnn.” Eva: „Þaö kom okkur alveg á óvart. Viö æröumst af gleöi og vorum ekki lengi aö slá til.” — Eruö þiö þá nUna hættar i Hver? Eva: „Þaö var nU fyrir stuttu aö koma Ut tveggjalaga plata meö Hver og þaö er þaö siö- asta sem viö gerum meö henni. En strákarnir ætla aö halda áfram og hafa fengiö Arn- heiöi Ingimundardóttur frá Húsá- vik I okkar staö. En viö erum samt mjög góöir vinir ennþá og ef þeir koma hingaö suöur I haust til aö spila, þá má vel vera aö, viö veröum eitthvaö meö.” Mál og uppeldisfræði — Hvernig finnst ykkur aö vera komnar i þessa vinsælu hljóm- sveit Brunaliðiö? Erna G.: „Þaö er æöislega gaman aö fá tækifæri til að vinna meö svona góöum hljóöfæraleikurum.” Eva.: „Þaö er lika svo góöur mórall í Brunaliöinu. Og viö viröumst falla ágætlega i kramiö, þó svo viö komum frá öörum lands- hluta.” — Hvaö geriö þiö annaö en aö syngja? Erna Þ.: „Viö kláruöum stúdentinn I vor og förum í Háskólann í haust. Eg fer i uppeldisfræöi og hinar i mái. En sumarvinnan okkar er ein- göngu múslkin og þaö er alveg nóg. Þetta er miklu meiri vinna en fólk gerir sér almennt grein fyrir.” Akureyringar — Af þvi þið eruð nú frá Akur- eyri, - er þaö satt aö þaö sé litið niöur á Reykvikinga þarna fýrir noröan? Erna G.: „Nei, þaö er nú ekki beinlinis litiö niöur á þá. En þegar þeir koma noröur, þá eru þeir aö koma „úr bænum”. Þeir eru stórir meö sig og þykjast vera meiri en þeir eru og þaö fer I taugarnar á Akur- eyringum ” Eva: „Nei, nei, þeir koma bara allt ööruvisifram, eru opnarioghafa aörar skoöanir á málunúm.” Erna Þ.: „Ja, ef þU ferö i Sjallann, þá séröu einsog skot hvort Reyk- vikingur er mættur á svæöiö. Þó Akureyri sé oröinn stór bær og maöur þekki ekki alla, þá þekkir maöur Reykviking ef maöur hittir hann þar á gangi.” — En Akureyrarklikurnar frægu? Eva: „Þaö er alltof mikill klikuskapur á Akureyri. Þaö er ekki hægt aö segja annaö. Og erfitt fyrir utan- bæjarfólk aö komast þar i kunningsskap. Þetta er allt ööru- vfci hér fyrir sunnan, fólkiö er miklu opnara einsog ég sagöi áöan.” Búumst við öllu — Aö lokum stelpur, nU eruö þiö ný andlit i skemmtanalifinu - óttist þiö viötökur fólksins? Erna Þ.: „Já, þaö verður gaman aö vita hvernig fólkiö tekur okkur. Og hvort þaö fari aö ganga um okkur gróusögur einsog viröist fylgja fólki sem er i þessum bransa.” Erna G.: „Én fólk hefur bara ekkert aö hanka okkur á. Viö erum litiö i vini, t.d. er þaö algjört prinsip- atriöi hjá okkur aö smakka aldrei vin þegar viö erum aö skemmta. En þaö væru þá kannski helst strákamálin.” Eva.: „Viö búumst viö öllu, blessaöur vertu. Og þaö er strax byrjaö aö slúöra um okkur. En viö látum þaö ekkert á okkur fá.” Jón ölafsson framkvæmda- stjóri „leikstýröi” Útkallinu meö miklum tilþrifum. Viðtal: Páll Pálsson Myndir: Einar Gunnar

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.