Helgarpósturinn - 10.08.1979, Blaðsíða 15

Helgarpósturinn - 10.08.1979, Blaðsíða 15
15 ^JielgarpóstúririrL. Föstudagur 10. ágúst 1979. eftir. Ég varö öskuvondur, því þaö varöaöi engan um þaö.” Salan er ekki eins góö núna og hún var þá. Getur hún nú fariö upp i tvö hundruö blöö á dag. Viö spuröum Öla aö þvi aö lokum hvort hann læsi þessi blöö semhanneraö selja. Sagöihann, , aö yfirleitt geröi hann þaö. Meöal þeirra sem keyptu blaö hjá Öla þennan stutta tlma sem „Vísir, Dagblaðið og Helgarpósturinn” — föstudagur í Austurstræti Yfirleitt segist hann vera viö horniö á Lækjargötu, en þar væru stundum of margir. Auk þess aö standa á götu- hornum niöur I miöbs, hefur þaö færst mjög i vöxt, aö blaösölu- strákarnir koma sér fyrir viö umferöarljósin á helstu umferöaræöum, og selja bll- stjórum meöan þeir eru aö biöa eftir grænu ljósi. A horni Miklubrautar og Lönguhllöar hittum viö tvo stráka, þá Steindór Grétarsson og Þór Hjalta- lln. Þeir bera út Dagblaöiö og selja slöan aukablööin. Þeir eru f Alf tamýrarskóla og eru aö safna sér peningum fyrir veturinn og hætta blaöasölunni þegar skólinn byrjar. Ekki eru þeir alltaf viö Ijósin. Þegar þau eru öll upp- Steindór og Þór við Lönguhliöina. viö ræddum viö hann, var Ölafur Geirsson blaöamaöur á DagblaO- inu og keypti hann sitt eigiö blaö. Skammt frá Öla hittum viö Arna Odd Þóröason, þar sem hann var aö selia fyrir framan verslunina VIÖi.Arnisagöistselja milli 30 og 40 blöö á dag, og væri hann aö safna sér fyrir úri. Arni seldi blöö þrisvar I fyrra, og finnst honum þaö skemmtilegt. tekin, fara þeir f Suöurver og selja þar. Steindór og Þór kunna vel viö blaösöluna og segja aö hún sé þaö eina sem þeir geti fengiö aö gera fyrir utan aö fara I sveit. Blööin lesa þeir alltaf og þá einkum skritlurnar og iþrótt- irnar. Stundum llka fréttírnar. GB Eitt af þvi sem setur sinn sér- stæöa svip á miöborg Reykja- vikur, eru blaöasalar, sem ganga um torgin, hrópandi hver i kappi viö annan og bjóöa vöru sina til sölu. Þegar mest er, verður stundum ekki þverfótaö fyrir þeim I Austurstrætinu og á Lækjartorgi. Flestir eru þessir blaöasalar ungir aö árum og þeir yngstu rétt valda blaöabunkanum sem þeir ætla aö selja. Þetta eru skólastrákar sem eruaösafna sér vasapeningum fyrir veturinn og en blaðasala liklega eina starfiö sem þeir geta fengið. Einn er þó sá blaöasali, sem setur hvaö mestan svip á bæjar- lifiö og væri miöbærinn ekki sá sami, ef hann væri þar ekki. Það er auðvitað sjálfur öli, ókrýndur konungur blaðasalanna. Hann hefur veriö I „bransanum” I 41 ár. Helgarpóstsmenn hittu Ola á föstudaginn I slðustu viku, þar sem hann stóö á sinum staö viö Reykjavlkurapótek. Aöspuröur sagöi Öli, aö salan þann daginn værilltilog væriástæöanfyrir þvi llklega sú, aö margir væru farnir isumarfri. Salan væri mjög svip- uö I öllum blööunum.þó kannski aðeins meiri I Visi. Óli sagöi að samkeppnin viö litlu strákana væriekki mikil, þar sem þeir væru dreiföir út um allt. „Égá fastakúnna og þaö er þaö sem ég lifi á”. Einn af þeim er Albert Guömundsson alþingis- maöur, ásamt fleiri þekktum mönnum úr þjóðlifinu, en Óli sagöist aldrei hafa spekúleraö i þvi hvaö þeir væru margir. Oli var spuröur aö þvi hvort hann teldi sig „eiga” horniö viö apótekiö. Ekki sagöist hann lita svoámáliö. ,,Mérfinnstágættaö vera hérna, þvi ég er orðinn vanur þvi”, sagöi hann. „Minir kúnnar koma hingaö. Ég á þaö ekki, en ég vil fá aö vera hérna.” Enda hefur hann verið á þessu sama horni I næstum tuttugu ár. Hér áður fyrr var Óli allan daginn I blaöasölunni, en segist vera hættur þvi núna, nema á föstudögum þegar Helgarpósturinn kemur út. Salan sé oröin svo litU eftir aö sjoppurnar komu út um allt. Bestu söludagarnir eru mánudagur og föstudagur, þvi þá er mest af fólki á feröinni i bænum. Ekki hafa þaö aUtaf veriö sömu blööin sem seljast mest. Hér áöur fyrr var þaö Aiþýðublaöiö óli blaðasaliog óli Geirs blaöamaöur. Arni Oddur gefur til baka. sem seldist einna best hjá Ola. Og metsalan hjá honum er einmitt i Alþýöublaöinu, en fyrir um þrjátiu árum seldi hann eitt sinn 1500 eintök af þvi á einum degi. 1 dag er ÓH lfklega sá eini sem selur Alþýöublaöiö á götum útí. ,,Ég hef lika selt 1166 eintök af Þjóöviljanum á einum degi og þeir birtu frétt um þaö daginn „Við erum ekki hættir að breyta" — segir Örn Ólafsson yfirþjónn í Sigtúni Nýju innréttingarnar I Sigtúni. Veitingahdsiö Sigtún hefur nýlega staöiö fyrir mikium breytingum á neöri sal hússins. Þar hefur verið smiöaöur stór og mikill pallur, sem myndar góöa upphækkun, þannig aö nú er hægt aö sjá mun betur yfir saiinn en áöur. Veggir hafa og veriöklæddirmeð viöi og ýmsar aörar breytingar veriö geröar. Að sögn Arnar ólafssonar yf- irþjóns og aöstoðarmanns Sig- mars Péturssonar veitinga- manns, voru þessar breytingar mjög kostnaöarsamar. Ráöist heföi veriö I þær, þar sem kröf- urnareruorönarsvo miklar, og einnig heföi veriö timabært aö skinna upp, þvi þetta væri búiö aö vera óbreytt i fimm ár. örn sagöi aö staöurinn heföi breytt mjög um svip viö þessar breytingar. Þær heföu tekist mjög vel og væri salurinn oröinn mjög huggulegur. Gestirnir kynnu vel aö meta þetta fram- tak og allir sem hann heföi talaö viö, væru mjög ánægöir. Aöspuröur um þaö hvort Sigtún ætlaöi aö fara aö breyta yfir idiskótek, sagöi örn aö þaö yröi ekki aö svo stöddu. Þeir yröu meö hljómsveitir aö minnsta kosti til áramóta, en hins vegar heföu allir möguleik- ar veriö ræddir. „Ég er mjög ánægöur meö breytingarnar. Þetta hefur auk- ið hjá okkur aösóknina og kem- ur mjög vel út. Viö erum ekki hættir aö breyta og erum alltaf aö bæta viö okkur”, sagöi örn Ólafsson. — GB um. Um helgar eru þaö aöallega Islendingar sem leggja leiö sina i Dillonshús, og sagði Magnúsina aö þaö væri mikiö sama fólkiö sem kæmi ár eftir ár. Þetta er fólk á öllum aldri, en mikiö um fjölskyldufólk og Islendinga sem koma meö erlenda gestí slna. 1 Dillonshúsi sjálfu er aöstaða fyrir 65 manns, en þegar sól er og gott veöur, eru veitingar einnig bornar fram á palli utan húss. Magnúslna sagöi aö fólk væri mjög ánægt meö staöinn, en margir kvörtuöu yfir þvi aö ekki væri opiö á kvöldin, þvi þarna væri umhverfið mjög rómó. —GB Hús Dillons hins danska i Arbæ. Dillonshús: Kaffi í ró- legu og þjóðlegu umhveifi í Arbæjarsafni er rekin veit- ingastofan Dillonshús, en hús þetta er kennt viö danskan mann aö nafni Dillon, sem byggöi þaö viö Suðurgötu áriö 1835. Húsiö var siðan flutt i Árbæ áriö 1961. Ráöskona I Dillonshúsi er Magnúsina Sigurðardóttir og hefur hún séö um veitingar þar I sjö sumur. Þar býður hún gestum upp á kaffi, heitt súkkulaöi, pönnukökur meö rjóma, kleinur og flatbrauö meö hangikjöti, svo eitthvaö sé nefnt. Magnúsi'na sagöi i samtali viö Helgarpóstinn, aö veitingasalan heföi ekki gengiö mjög vel fram- an af sumri, en nú væri meira um gesti. Sagöi hún aö I miöri viku væri meira um útlendinga, sem kæmu þangaö i skipulögöum hóp- Hótel Borg í fararbroddi Opið í kvöld frá kl. 9 — 3 Diskótek i kvöld, og laugardag Gömlu dansarnir sunnudagskvöld, Hljóm- sveit Jóns Sigurðssonar ásamt söngkonunni Matty. Matur framreiddur frá kl. 18 öll kvöld. Besta dansstemmingin. berginni er á BORGINNI Borðið - Búið - Dansið á Hótel Borg

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.