Helgarpósturinn - 10.08.1979, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 10.08.1979, Blaðsíða 19
—helgarpósturinrL. Föstudagur 10. ágúst 1979. 19 Séní með hend- kross urnar 1 Viö hugsum okkur gjarnan gleöimanninn Thomas „Fats” Waller (1904^1943) þarsem hann situr (hreifur) viö planóiö á búllu I stórborg meö glasiö viö hliö sér, ginflöskuna á hljóöfærinu, harö- kúluhattinn haUandi á höföinu og blakkar (eöa ljósar) blSmarósir — innan seilingar og bandiö eld- hresst aö vanda. Sagt er aö Fats Waller hafi aldrei slegiö feilnótu. Þaö fylgir þjóösögunni, aö þessi þrjúhundruö punda planisti hafi ekki lagt þaö I vana sinn aö boröa á fastandi maga. Samt átti hann þaö til aö sporörenna 20 ham- borgurum eöa snæöa 4-5 nauta- Lion” Smith, en af þeim báöum haföi Waller numiö vinstri hand- ar kúnstina (og sitthvaö fyrir þá hægri lika). Sönglega séö var Fats Waller ekki mikiö fyrir pjatt enda var rödd hans ýmist rám eöa hás eöa eitthvaö þar á milli. — En túlkimin var svo seiömögn- uö, aö jafnvel prestmaddömur gleymdu aö huga aö englunum um stund. — Vel á minnst, Thom- as „Fats” Waller var sonur hans séra Edward Martin - Wallers sem fyrst prédikaöi 1 Greenwich Village'. I New York og siöar þjón- aö[ii kempulega IlHarkém.Tomlitli Waller sem var úr tólf systkina Jazz eftir Gunnar Reyni Sveinsson Wip£JbnceM 'JltSfKÍi HAller WORL.D S CRfATÍST tNTf RTAINIH Ihdto Staqe Scrten. VKTOS STAR Hinar mörgu ásjónur Fats Waller steikur I einum dinner til aö viö- halda viröingu, vigt og vinsæld- um. Hann á aö hafa samiö flest sin bráösmellnu lög eins og „Honeysuckle Rose”, ,,I Ain’t Got Nobody”, Ain’t Misbehavin” — og áfram á mettlma einhvers- staöar milli kortérs og .. hálftima hvert lag, meöan sköpunargáfa hans var I hámarki á árunum milli 1925-’40. Fats Waller var og veröur ávallt talinn einn af fimm bestu lagasmiöum Amerlku á fyrri helmingi þessarar aldar, á- samt þeim Cole Porter, Duke EU- ington, George Gershwin og Jer- ome Kern. Aöaltexitahöfundur meistara Wallers var Andrea Menentania Razafinkeriefo, ná- frændi hennar Ránaválonu 111. drottningar af Madagascar, hann þótti hittinn og sleípur téxtta- smiöur eins og stytting hans á nafni slnu niöur I Andy Razaf gef- ur tilkynna. Þar var mikil stemn- ing þar sem Fats Waller og hljómaliö tróöu upp^Hljómsveitin lék á alls oddi meöan meistarinn söng „I Want Some Sea Food Mama”, „Your Feet’s Too Big” og hiö sigilda „Squeese Me” eöa saliaöi hraögengum skölum hægrihandar yfir lýöinn I númer- um eins og „Handful o f Keys” og svo er hann sagöur hafa haft bestu vinstri hendi allra jazzplan- ista fyrr og siöar, þaö sannaöi hann m.a. á plötunni meö „Caro- lina Shout” sem aöeins tveir aörir svokallaöir,,stride”pianistar (og engir aörir) réöu almennilega viö, þaö voru þeir James P. John- son (hMundurinn) og Willie ,,the hópi og þótti fljótt efnilegastur, hlaut strangt og mikiö uppeldi. Hann læröiá orgel, fiölu og planó. Meöal traustra kennara hans má nefna þá Carl Bohm er hann læröi hjá viö hinn merka Julliard tón- listarskóla I Vínarborg. Waller æföi Bach, Beethoven og Brahms myrkranna á milli, hann hlustaöi hugfanginn á stórmenni eins og Paderewsky I Carnegie Hall og las leikrit Sófóklesar og sonnettur Shakespeares fyrir háttinn. Drengur var augasteinn draum- lyndrar móöur sem einnig lék dá- vel á orgel og píanó, hún hvatti hann mjög til tónsmiöanáms. Einhvernveginn rlmaöi köllun pilts ekki viö abbesynsku Bapt- istakenninguna hans séra Wallers og viö skyndilegt fráfall móöur- innar komst sllkt rótleysiá soninn þá á gelgjuskeiöi, aö hann undi ekki lengur viö bænalestur og sálmasöng fööurins. Annaöhvort af mótþróa eöa prakkaraskap geröist Fats Waller orgelleikari I Lincolnleikhúsinu á 135. stræti I New York, þar sem revlur og ærslaleikir voru til skemmtunar, kom þá fljótt I ljós, aö hann var búinn stórkostlegum leikarahæfi- leikum. Fats varö vel þekktur ÍGOÐU SKAPI Tónabló: Gator. Bandarlsk. Argerö 1976. Handrit: William Norton. Leikstjóri: Burt Reyn- oids. Aðalhlutverk: Burt Reyn- olds, Jack Weston, Jerry Reed, Lauren Hutton. Þá er hann kominn, okkar reglubundni sumarreyfari frá Burt Reynolds og félögum. 1 fyrra var þaö Smokey and the Bandit sem skemmtu vikum saman I Laugarásblói. Núna er þaö Gator, nokkuö eldri mynd, sem vafalaust mun skemmta jafnlengi I Tónablói. fyrir pianóspil enda lék hann tals- vert á rúllur fyrir sjálfspilandi pla nó s em þá vor u I tlsku. Slöan lá leiö hans I jazzböndin. A árunum 1922-’29 geröihann yfir 100 hljóm- plötur fyrir Victor ýmist sem ein- leikari, undirleikari eöa I smærri og stærri samspilseiningum. Plötufirmaö Victor missti áhug- ann á Waller ’29; þeir sögöu ein- faldlega, aö músík hans væri of þungmelt. Þaö ár stofnaöi Fats slna fyrstu hljómsveit er nefndist „Fats Wallerand his Buddies” og sneriviöblaöinu. Uppfrá því voru konur og vin, ofát og grín höfö I bland meö músfkinni — og öllu slegiö upp I eitt allsherjar kæru- leysi—aöþvi ervirtist. Þetta var akkúrat I takt viö tiöarandann, þegar bankastjórarnir stukku fállhllfarlausir af þökum kaup- hallanna meöan almúginn á jafn- sléttu horföi uppá heimshrun. Fats Waller lék trúöinn slkáta af listfengi og hlaut aö launum aödáun og mikla peninga sem runnu honum úr greipum eins og bráöiö smjör. Færri vissu, aö á bak viö„happy-go-lucky” grimma var einstaklega feiminn og blfö- lýnd listamannssál -meö barns- hjarta, sem oft var ráölaus og ráövillt 1 alltof grimmum heimi. Thomas Fats Waller var mikill planóleikari. Einn af þeim bestu kjammann meö bros á vör og segir brandara I leiöinni. Svona er Burt Reynolds búinn a ö vera I mörgum myndum. Sumir þola hann ekki. Aörir mega vart vatni halda. Ekki slst konur. Kvikmyndir eftir Arna Þórarinsson Fastir liöir eins og venjulega: Reynolds er glaöbeittur skelm- ir, sem býöurkerfinu ogfulltrú- um þess byrginn en konunum faöminn. Er jafn mikiö I nöp viö spillt vald beggja vegna laga og réttar. Brunar um á mikilli fart á bllum eöa bátum. Gefur á Gator viröist mér vera I ein- hvers konar framhaldi af mynd- inni White Lightning sem Tóna- bló sýndi fyrir nokkrum árum. Þá lék Reynolds llka Suöur- rlkjabruggara sem lendir I úti- stööum viö valdaaöila: hann er imynd hins sjálfstæöa einstakl- ings sem heldur reisn sinni og húmor andspænis ofureflinu. Gator er skemmtilega sögö saga. Efni sögunnar skiptir litlu máli. Þetta er góöur hasar og Reynolds, sem leikstýrir hér sjálfur I fyrsta skipti, hefur ágæt tök á tækninni, meödyggri aöstoö William Frakers kvik- myndara. Hann er aö vlsu ekki áberandi skýr stllisti, eins og einn helsti keppinautur hans á kynþokkasviöinu, Clint East- wood er oröinn, en hann getur kannski oröiö þaö seinna meir. Leikendur eru lika margir hverjir hinir ánægjulegustu. Aberandi bestur er Jack West- on, sem fer á kostum sem feitur hrakfallabálkur, geröur út af bandariska dómsmálaráöu- neytinu til aö klófesta valda- mikinn glæpaforingja (Jerry Reed)ogleitaraöstoöar Gators. í aukahlutverkum eru óborgan- legar týpur og og margt er býsna smelliö I handritinu. 1 endalokunum breytist tónninn, ogmyndinfer aö taka sjálfa sig óþægilega hátiölega og rambar á barmi væmninnar. En glottiö á Burt Reynolds bjargar henni frá falli. Gator er mynd sem er I góöu skapi. Hún hefur samsvarandi áhrif á áhorfandann. Þar meö er tilganginum náö. sem um getur I sögu jazzins. Ná- kvæmni hans var viö brugöiö, á- slátturinn undraveröur, hendur hans voru eins og heilt banana- búnt og hann virtist óskeikull I leik sfnum. Fats tók til viö aö syngja inná hljómplötur 1931, aö- allega meö grúppu sem kallaöist Fats Waller and his Rythm. 1 henni voruauk hans Herman Aut- rey trompet, Eugene Sedric klarinett og tenórfón, A1 Casey gltar, Billy Taylor bassi og Harry Dial trommari. Formúlan sem spekúlantar Columbia Records settu upp fyrir Waller og Co var þessi: Allt átti aö hljóma e ins og liöiö væri á kan- on kenderli (þeir hafa sjálfsagt veriö þaö) léttleiki, húmor, hvatningarhrópog ekki sist söng- ur Wallers var vörumerkiö, svo slæddust inn á milli andskoti góö- ar jazzsólóar sérstaklega frá Fats sjálfum sem alltaf lék fallega hvernig sem á stóö, og einnig var gltarleikur A1 Caseys skemmti- legur og er merkilegur jazzsögu- lega séö. Oöru hvoru komu út ein- leiksplötur meö meistara Waller þar sem hann ýmist sýndi 88 hvlt- ar og svartar vigtennur píanósins s.s.á. „Alligator Crawl” o.m.fl. eöa geröi menn agndofa meö hug- ljúfum og angurværum leik sin- um eins og á „How Can I?”, „Rosetta” og „Honeysuckle Rose”. Fats Waller, sem var hvers manns hugljúfi og átti nú aödáendur á ööru hverju strái, liföi (full) hratt og aöeins fyrir nóttina I nótt. Hann varö fyrirmynd margra I fylliriistækni. Eitthvaö gaf sig þó I búknum stóra 1940, og 1942 sögöu læknar þessum grallara, aö hann ættif áa daga ólifaöa — sprúttlega séö. Fats Waller skiþtiþá úr gini yfir i' viskl. Hann kom fram I nokkrum kvikmyndum, þeirra mætust er Stormy Weather (1943). A leiöinni frá Hollywood til New York I des- embei- þaö ár var Fats Waller kominn á leiöarendaáöur en lest- innáöi til KansasCity. Hannvarö 39 ára. Fáanlegar LPmeöFats Waller eru: 1. Fats Waller, Ain’t Misbe- havin, ’RCA LPM 1246 (Honey- suckle Rose, Ain’t Misbehavin’, The Joint Is Jumpin’, Your Feets Too Big og Hold Tight). 2. Fats Waller, Black and White 730.660 (Alligator Crawl, Zonky, Blue Turning Grey). Bestu númerin eru (innan sviga). Svo er líka hægt aö gleöja vinihans Fats heitins Wallers (en þeir eru margir) meö þvl, aö plötu firmaö Black and White er aö gefa út heildarendurútgáfu á öllum plötum meistarans maka- lausa, sem spilaöi, söng, át og drakk sig I hel. — Amen. Læknir í vanda WALTER MATTHAU GLENDA JACKSON ART CARNEY RICHARD BENJAMIN Ný mjög skemmtileg bandarisk gamanmynd með úrvalsleikur- um i aöalhlutverkum. Myndin segir frá miöaldra lækni, er veröur ekkjumaður og hyggst bæta sér upp 30 ára tryggö i hjónabandi. Ekki skortir girni- leg boö ungra og fagurra kvenna. Isl. texti. Leikstjóri: Howard Zieff. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. <^16-4*4 candy Skemmtileg og mjög sérstæö bandarísk litmynd sem vakti mikla athygli á sínum tíma, með hóp af úrvals leikurum. Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 8.30 og 11.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.