Helgarpósturinn - 10.08.1979, Blaðsíða 14

Helgarpósturinn - 10.08.1979, Blaðsíða 14
14 FÖstudagur 10. ágúst 1979. —helgarpóslurinrL. FYLLT SÍLD Helgarrétturinn kemur aö þessu sinni frá Arna Jónssyni, en hann sér um matargerö fyrir veitingahúsiö SigtUn. 3 saltsfldar. 2 — 3 matsk. smáskorinn lauk- ur. 1/4 tesk. pipar. 1 — 1 1/2 bolli söxuö eph. 2 matsk. smjör. Sðdin er þvegin og afvötnuö i 24tima. Síöan er hUn vel þurric- uöog flökuöfrá bakinu, enroöiö ekki flegiö af. Laukurinn er soöinn í smjörinu og siö- an blandaö saman viö eplin og piparinn.Blandaner siöanlátin inn I slldarnar.sem vaföar eru inn I álpappir og ristaöar á grilli eöa smuröri pönnu meö loki. Meö sildunum skal bera fram nýjar og góöar kartöflur, rUg- brauö meö smjöri, og jafnvel hrisgrjón. Ofið eftir gamla laginu Við Ásvallagötu í Reykjavík, stendúr Vefnaðarstofa Karólínu Guðmundsdóttur, sem nú er f eigu Elínar Björnsdóttur. Elin hefur stundað vefnað f um 30 ár, og lærði hjá Karol- inu. Vefnaðarstofuna hefur hún rekið á sjö- unda ár, og hjá henni vinnur nú ein kona. Efniö sem þær vinna Ur, er aö sjálfsögöu Islenska ullin, og allt er ofiö eftir gamla laginu, þ.e.a.s. handofiö.Framleiöslan er hin fjöl- breytilegasta og má nefna gólf- drengla f þrem stæröum, væröar- voöir, áklæöi, trefla, og einnig vefur Elln upphlutssvuntu fyrir Islenska búninginn. „Mér finnst ógurlega gaman aö þessu”, sagöi Elln, „en þaö væri skemmtilegra ef maöur gæti fengiö aö gera eitthvaö nýtt.Ég hef aldrei tlma til þess, þar sem alltaf er veriö aö panta og maöur veröur aö fara eftir þvi.Þaö er hægt aö skapa alveg ótakmarkaö meö handvefnaöi, hvaö snertir munstur og annaö.” Elin sagöist aldrei hafa lagt stund á þaö sem menn kalla beint listvefnaö, en sagöi aö þaö væri hægt aö kalla listvefnaö ýmislegt, þaö sem gert er 1 gólfrenningum og ööru, sem ekki er gert annars- staöar. Hún hefur ofiö gólfteppi, sem enginn annar hefur gert. Ef fólk vill láta vefa fyrir sig áklæöi, getur þaö komiö meö teikningar af munstrinu og sagt fyrir um litasamsetningu, og þaö er ofiö eins og þaö vill. Elln sagöi aö þessi vefnaöur vær i óskaplega sterkur, og aö þaö heföi komiö fyrir aö fólk heföi komiö aftur eftir tuttugu og fimm ár og viljaö fá þaö sama aftur, bæöi gardlnur og annaö. Þd sagöi Elfn.aö þaö væru bara tvær svona vefstofur á landinu. Handvefnaö- urinn væri þaö frábrugöinn vélvefnaöi, aö samkeppnin væri ekki mikil. r D Elln vefur eftir gamla laginu. 'Matur framreiddur frá kl. 1».00. Borbapantanir frá kl. 16.00 SIMI 86220 Askiljum okkur rétt til að ráðstafa fráteknum borðum eftir kl. 20.3» Hljómsveítin Glæsir og diskótek í kvöld, laugardags- og sunnudagskvöld Opiö föstudags- og kvöld til kl. 3. laugardags- Sparikiæönaöur Gunnar og gamla hesthúsiö hans Einars Ben. „Ó mín flaskan fríða................................” — Gunnar í flöskumóttökunni sóttur heim A horni Skdlagötu og Höföa- túns stendur gamall kofi þar sem tU húsa erflöskumóttaka Afengis- og tóbaksverslunar ríkisbis. Þar innan dyra ræöur rikjum Gunnar Eysteinsson. Hann hefur veriö I flöskumóttökunni f 40 ár, þar af 25 ár þarna viö Skúlagötuna. „Húsiö hefur alltaf veriö jafn skemmtilegt”, sagöi hann, „enda heyrir þaö undir húsa- vernd núna, vegna þess hve þaö er gamalt.” Þá á þaö sér llka nokkuö merki- lega sögu: „Hér var áöur hesthús Einars Benediktssonar skálds og geymdi hann hér gæöinga sína. Þá var þetta einu sinni Ibúö og bjó hér spákona sem spáöi mönnum til heiUa”, sagöi Gunnar. Viö rekum augun I fagurmál- aöa skeifu, sem hangir yfir dyr- unum, aö innan, og spyrjum Gunnar um hana. „Þetta er heillaskeifa og fannst hér I húsinu. Þaö sagöi gamall maöur, sem eitt sinn var húskarl hjá Einari, aö hún væri undan öörum uppáhaldshesti Einars, en ekki get ég nú fullyrt þaö.” — Þú ætlar ekkert aö taka hana niöur? PIZZURNAR ERU VINSÆLASTAR A „HORNINU” „Þetta hefur fariö mjög vel af staö. Viö erum mjög ánægöir meö viöbrögö fólks. Þá erum viö farnir aö sjá sömu andlitin aftur og aftur og aftur og þaö er góö tilfinning”, sagöi Jakob Magnússon, annar eigandi matsölustaöarins „Horniö”, sem opnaöi nýlega, þegar Helgarpósturinn spuröi hann hvernig reksturinn heföi gengiö. Jakob sagöi aö þeir væru sér- stakiega ánægöir meö hve um- gangur væri mikill á kvöldin. Þá myndaöist ekta góö kaffihúsa- stemmning og fólk virtist kunna vel viö sig. Hins vegar væru morgnarnir fremur rólegir. „Horniö” sérhæfir sig I pizz- um og fiskréttum, og eru þaö pizzurnar sem eru lang vinsæi- astar. Þóhefur fólk jafnt og þétt fariö út I fiskréttina. Jakob sagöist hafa veriö dálftiö Hingaö kemur fólk af öllum sortum, fólksem drekkur vín eöa ekki, en þaöeru margir sem hiröa flöskurnar til aö selja þær.” — Hvenær er mest aö gera hjá þér? „Þetta er ekki árstiöabundiö eins og áöur. Þá var þetta aöal- lega bundiö viö hvltasunnu og jól. Núna er þetta allt ööru vlsi og miklu jafnara.” Gunnar var spuröuraöþvl hvaö hann heföi fengiö mest af flöskum frá einum einstaklingi. Hann vildi ekki svara þvl og sagöi aö þaö væri leyndarmál. Vildi ekki gefa neina vfebendingu um fjöldann. Gunnar hefur alltaf veriö einn þarna á Skúlagötunni, og segir aö þaö sé ekki til skiptanna. Þegar hann var spuröur aö þvl hvort þaö væri ekki leiöinlegt aö vera alltaf svona einn, svaraöi hann stutt og laggott: „Ekki hef ég nú fundiö fyrir þvi.” —GB Snættá Horninu „Ekki meöan ég er hér. Þaö er ekki laust viö þaö, aö ég sé for- lagatrúar. Ég hef oröiö var viö eitthvaö hér, og þaö eru fleiri, og teljum viö þaö góöa anda. En ég hef hvorki oröiö var hestanna né Einars.” Þegar Gunnar byrjaöi I flösku- móttökunni áriö 1937, voru borg- aöir tiu aurar fyrir flöskuna, en núna eru þaö sextlu krónur. Hann sagöi aö þaö væri frekar litiö nú- oröiö aö menn kæmu meö flöskur. Núna væri eingöngu tekiö á móti flöskum sem merktar væru ÁTVR, en áöur fyrrvarallttekiö, meira aö segja gamlar bóndósir og ljósaperur, sem voru siöan notaöar I skraut. „Þetta er vinsælasti svala- drykkur I heimi”, sagöi Gunnar um leiö og hann beygöi sig niöur og tók upp kassa, sem I voru tóm 'glös undir kardemommudropa. „Þaö eru þeir efnaminni sem drekka þetta.” hræddur þegar hann setti upp matseöilinn, en fiskréttirnir viröast hafa hittf mark. Af þeim hefur hörpuskelfiskur veriö hvaö vinsælastur. Þá vorueinn- ig sniglar á boöstólum, en þeir seldust upp mjög fljótlega. Þaö er meiningin aö I kjallar- anum veröi myndlistargalleri og jafnvel aöstaöa fyrir litlar jazzhljómsveitir. Jakob sagöi aö þeir ætluöu aö halda áfram aö innrétta hann, þegar mat- staöurinn væri kominn vel af staö, eöa eftir svona einn mán- uö. „Viö erum mjög bjartsýnir, þvl þetta hefur tekist framar ffllum vonum”, sagöi Jakob Magnússon aö lokum. _gb

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.