Helgarpósturinn - 10.08.1979, Blaðsíða 12

Helgarpósturinn - 10.08.1979, Blaðsíða 12
B' Föstudagur 10. ágúst 1979. —helgarpásturinrL. igséakfte best til, hefur málefnaleg barátta verib sett til hliöar vegna baráttu einstaklinga um völd.” „Telja sig fædda með gullskeiðina í munninum” „Ég hef hins vegar aldrei sóst eftir völdum I flokknum Var þó formaöur Framsóknarfélags Reykjavikur og formaöur full- trúaráös framsóknar á timabili. I þá tiö stækkaöi flokkurinn veru- lega og fékk i kosningum á 9. þús- und atkvæöa i Rvlk. Hefur aldrei fengiö fleiri atkvæöi hér i Reykja- vik fyrr eöa siöar. Þessi sigur var ekki mér aö þakka, heldur þeim fjölmörgu einstaklingum sem komu til starfa á þessu timabili. Sumir þessara duglegu einstakl- inga hafa nú hætt störfum fyrir flokkinn vegna þessa framapots ákveöinna einstaklinga sem telja sig fædda meö gullskeiöina i munninum. t Framsóknarflokknum er fjöldi af afbragös mönnum. Ég get nefnt nokkra, sem ég hef kynnst persónulega, eins og Ey- stein Jónsson, Ólaf Jóhannesson og Steingrim Hermannsson. Þessir þrlr eru einstakir ágætis- og drengskaparmenn.” — Mefuröu aldrei hugleitt aö fara úi i pólitlk sjálfur? Þá I framboö? „Nei, þaö hefur mér aldrei dottiö I hug. Þaö hefur oft veriö skoraö á mig aö fara fram, en ég hef alltaf neitaö. Ég hef ekki á- huga á þvi aö vera 1 toppstööum og láta á mér bera. Vil frekar þoka málum áfram i kyrrþey og án hávaöa.” -Hvaö'eru stjórnmál almennt fyrir þér? „Hér áöur fyrr var pólitikin bókstaflega þverskuröur lifsbar- áttunnar i landinu. Þá fylktu menn sér i flokka til aö bæta lifs- kjör sin og tryggja betra þjóöfé- lag. Viö aukna velmegun hefur þessi hugsunarháttur breyst — eöa öllu heldur horfiö. Þaö er al- veg klárt mál. Ungt fólk I dag hef- ur ekki áhuga á stjórnmálum. Þaö er vegna þess aö þaö þekkir ekki baráttuna eins og hún var hér áöur fyrr, þegar barist var fyrir þvi hvort menn gætu lifaö eöa ekki. Ekki þaö aö ég sé aö óska eftir þvi aö þetta unga fólk alist upp viö skort, heldur aö þaö og fólk almennt i dag, fari aö gera sér grein fyrir þvi aö ekki er hægt aö skipta þjóöarkökunni út i þaö óendanlega. Hún hefur nefnilega takmarkaöa stærö hverju sinni. Hitt er spursmáliö, hvernig eigi aö skipta kökunni, þannig aö allir fái sitt.” „Minn biti er hæfilegur” — Færö þú of stóran bita af kökunni og tekur af þeim sem minna mega sin? „Nei, þaö tel ég ekki. Ég held aö minn biti sé hæfilegur. Þegar ég varö framkvæmdastjóri á Timanum, þá fór ég frá fyrirtæki sem bauö langtum hærri laun, en ég fékk á Timanum Ég fékk lægstu laun allra framkvæmda- stjóra blaöanna, kannski aö framkvæmdastjóra Alþýöublaös- ins undanskildum.” — Hvaö segir þú um dagblöö á Islandi i dag? „Min skoöun er sú aö íslensk blaöaútgáfa eins og hún er i dag, sé á stórháskalegu stigi. Þaö er ljóst aö þaö magn sem gefiö er út af blööum hér á landi miöaö viö fólksfjölda, er algjört heimsmet. Fyrir fimm árum bættist viö nýtt siödegisblaö og þótt margt mis- jafnt megi um þaö blaö segja, þá hefur Dagblaöiö þó hrisst veru- lega upp I blaöaheiminum og gert blööin meira lifandi. Á hinn bóg- inn hefur sú hasarblaöamennska, sem hefur tiökast á Dagblaöinu aö byggja skiöaskála fyrir starf- semina uppi I Þjófadal. Þaö var ekkert fjármagn til og þaö kom I minn hlut aö afla þess. Þaö tókst. Skálinn reis og stendur enn eftir þvi sem ég best veit.” Þú spyrð um veru mina I Æskulýösfylkingunni. Ég gekk I hana 1945-1946 og þar kynntist ég mörgu góöu fólki sem mér er enn hlýtt til, þótt ég eigi ekki með þvi pólitiska samleiö lengur. Ég veit ekki nákvæmlega hvaö orsakaöi þaö aö ég fjarlægöist Æskulýös- fylkinguna. Ætli ég hafi ekki breyst jafnframt þvi sem Æsku- lýðsfylkingin sjálf breyttist. Mér fannst ýmislegt i starfsemi sósialista, sem ekki var nákvæm- lega eins og sósialistar töluöu um daglega. Eitt var orö, en annaö athafnir. Dæmiö gekk ekki upp.” „Ég vil enga múgsál” „Siöan hefur mikiö breyst i þessum flokki. 1 þessu sambandi vil ég gjarnan láta þess getiö, aö ég held aö Alþýöubandalagsmenn I dag veröi aö gera sér grein fyrir þvi, aö vissar formúlur sem þeir prédika geta alls ekki gengiö upp. Þaö þarf ekki annaö en horfa um öxl til aö sjá þaö. Þaö vantar aö manngildissjónarmiöiö ráöi ferö- inni. Ég vil enga múgsál. Ein- staklingurinn veröur aö fá aö njóta sin. Þaö veröur aö kalla fram alla bestu eiginleika f fari hvers einstaklings, I þágu og til hagsbóta fyrir þjóöfélagiö.” — Af hverju lentir þú i Fram- sóknarflokknum ? Það var ekki alveg átakalaust að ná viðtali við Kristin Finnbogason/ eða Kidda Finnboga eins og hann er gjarnan nefndur. Ekki það/ að Kristinn vildi ekki í við- tal. Þvert á móti. „Jú/ ég vil gjarnan tala við ykkur/" sagði hann. „Það eru mörg blöð á eftir mér. En ég vil tala við ykkur". En þá var erfiðasti hjallinn eftir. Það þurfti að finna tíma. Ein vika leið og önnur. Aldrei gafst Kristni tími til við- talsins. Svo var það loks einn miðvikudaginn að færi gafst. „Komdu heim klukkan 7 í kvöld." Og blaðamaður mætti á staðinn. Þá var Kristinn að borða kvöldmatinn. //Jæja/ éggeymi baraskötuna.Við skulum demba okkur í þetta." Kristinn Finnbogason fyrrum framkvæmdastjóri Tímans og núverandi hluthafi og framkvæmdastjóri is- cargo/ umræddur maður og umdeildur var í opnuviðtali við Helgarpóstinn. Og þetta er afraksturinn: „Ég er aö austan. úr Laugar- dal I Arnessýslu, en kom til Reykjavikur þriggja ára gamall, áriö 1930. Hef veriö I Reykjavik nær óslitiö siöan, utan nokkurra ára I Húnavatnssýslunni. Ég var uppalinn vestur i Skjólum. Faöir minn stundaöi alla venjulega verkamannavinnu og ég sjálfur fór aö vinna á sumrin strax og ég haföi buröi til þess. Nú, skóla- ganga min var heföbundin. Fyrst barnaskóli og jafnframt kvöld- skóli hjá KFUM, siöan gagn- fræöaskóli og þvl næst I Iönskól- ann. Læröi þar rafvirkjun. Ég útskrifaöist sem rafvirki og siöar varö ég meistari. Ég starf- aöi viö rafvirkjunina þó nokkurn tima, en keypti um 1955 skerma- geröina Iöju og slöan raftækja- verslun. Þar meö hófst minn at- vinnurekstur. Éghef alltaf haft áhuga á öll- um nýjungum. Ég hef unniö alla vinnu. Eins og ég sagöi, var ég I verkamannavinnu sem ungling- ur. Ariö sem ég fermdist var ég aö vinna I kolum. Kvöldiö sem ég átti aö ganga til altaris var ég aö vinna i kolunum hálftima áöur en athöfnin átti aö hefjast I kirkj- unni. Ég dreif mig heim og var þá kolbikasvartur af koladrullunni. Þaö gekk hálf illa aö ná svarta litnum af skrokknum á þessum hálftima, svo þaö varö úr aö ég gekk til altaris hálfsvartur. Mér hefur þó ekki oröiö meint af þess- ari „svörtu” altarisgöngu. Faöir minn var fátækur al- þýöumaöur og ég hef aldrei feng- iö neitt upp I hendurnar, án þess aö afla þess sjálfur. Ekki þaö aö ég sé aö kvarta yfir þvi hlutskipti minu. Alls ekki. Ég held aö allir menn eigi aö vinna fyrir sinu brauöi sjálfir.” „Mér hefur ekki oröiö meint af þessari ,,svörtu”altarisgöngu...” „Hef getað haldið í horfinu og vel það” — Af hver ju fórstu út I atvinnu- rekstur? „Ég hef alltaf háft áhuga á öll- um nýjungum. Hef oft séð leiöir, þegar aörir sáu engar. Þaö er nú einhvern veginn þannig, aö þar sem ég kem nálægt þá fara hlutir að hreyfast. Ég hef auövitaö átt I erfiöleikum I minum rekstri, en alltaf hefur eitthvaö lagst upp I hendurnar á manni sem hefur gert þaö aö verkum aö ég hef get- aö haldiö I horfinu og vel þaö. Alltaf þegar ég tek aö mér verkefni, þá er þaö af löngun. til aö glima viö eitthvaö. Ég er ekki I viöskiptum til aö græöa peninga, hef aldrei nálgast nokkurt verk- efni I þvi skyni aö auðgast á þvi. Ég man vel eftir fyrsta verk- efni minu I sambandi viö viö- skipti. Þá var ég settur I þaö aö græða peninga — en ekki fyrir sjálfan mig. Ég var þá I Iönskól- anum og tók mikinn þátt I félags- málum. Tók virkan þátt I starfi Æskulýösfylkingarinnar. Já, ég var róttækur i þá daga. En þannig var þaö, aö viönokkrir félagar i Æskulýösfylkingunni ákváöum „Þaö var fyrir áeggjan góöra manna. Góöir vinir minir Sveinn Skorri og Skúli Benediktsson komu mér i Framsóknarflokkinn. Ég fór nú hægt af staö I flokknum. Var lengi kallaöur laumukommi I flokknum fyrst eftir aö ég kom þangað. Ég man aö þá var ég byrjaöur I atvinnurekstri og um þær mundir kom þvert yfir for- siöu I Mogganum aö ég atvinnu- rekandinn heföi veriö á verkfalls- veröi uppi viö Geitháls og hellt mjólk niöur fyrir bændum. Þetta voru aö sjálfsögöu hrein ósann- indi, en sýna tiöarandann. Ég hef alla tiö haft samúö meö þeim sem minni máttar eru I þjóöfélaginu. Var alinn upp meö- al verkafólks og man þá tima þegar enginn matur var til á heimilinu til næsta dags. Ég er aö nokkru leyti, en alls ekki öllu ánægöur meö Fram- sóknarflokkinn i dag. 1 upphafi var Framsóknarflokkurinn byggöur upp af fólki, sem afl I lifsbaráttimni, en þvi miöur I seinni tiö tel ég aö flokkurinn hafi fjarlægst stefnumál sin. Baráttan er nú meiri á milli einstakra manna um völd I flokknum. Hér I Reykjavik t.d. sem ég þekki hvaö

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.