Helgarpósturinn - 10.08.1979, Blaðsíða 7

Helgarpósturinn - 10.08.1979, Blaðsíða 7
—helgarpOStUrínrL- Föstudagur 10. ágúst 1979. • Robert Altman, kvncmynda- leikstjórinn frægi, er nilna a5 undirbila töku á kvikmynd um teiknimyndasöguhetjuna og spin- atsátvaglinn Popeye. Leikarinn fyrir a&alhlutverkiö hefur nú ver-, iö valinn, og er þaö enginn annar en Dustin Hoffman. • Elton John hélt nýlega hljóm- leika i Leningrad. Aö sjálfsögöu skrifuöublööinum þennanmerka atburö: „Sovéskir áheyrendur kunnu sérstaklega aö meta ball- ööurnar og þjóölögin, sem Red Dwight söng.” Sovésk yfirvöld auglýstu kappann nefnilega meö hans rétta nafni, sem er aö finna I vegabréfinu hans. • André Cayatte er franskur kvikmyndaleikstjóri, sem gerir myndir um einhver mál sem hon- um eru hjartfólgin, og er fram- setninghans eins og hjá lögfræö- ingi. Frjálslyndir menntamenn i Paris taka alltaf um magann þegar þeir sjá myndir eftir þenn- an mann, svo leiöinlegar eiga þær aö vera (en þetta var nú útúrdúr). Cayatteþessihefurnúi hyggju aö gera mynd um sértrúarsöfnuöi, sem hann telur ekkert annaö en vænan gróöaveg. Mun hann styöjast viö raunverulega at- buröi, viö samningu handritsins. • Margaret Trudeau viröist ekki taka þaö nærri sér, þó aö mynd hennar, „Verndarengillinn” sé talin einhver sú versta í sögu kvikmyndanna, hvaö þá aö hún láti úrslit kanadisku þingkosning- anna, þar sem maöur hennar fyrrverandi tapaöi, aftra sér i aö leggja stund á þaö sem henni finnst skemmtilegast, nefnilega aö dansa IStúdió 54 i Nefjork. Hér er hún i fy lgd meb Kripack nokkr- um, lögfræöingi frá Vosington, en hann er sagöur nýi.. þiö vitiö.. hennar. Framhald. • „Þaö er mjög auövelt aö eign- ast barn, þó maöur sé oröinn fer- tugur, þegar maöur h fýlginaut einsog Pasquale. Hann fer á fæt- ur á hverri nóttu og gefur dóttur sinni pelann.” Þetta segir hún Claudia Cardinale (alltaf er hún nú jafn falleg), en hún eignaöist nýlega dóttur, sem hún skýröi I höfubuö á sér. „Þaö var Pas- quale, sem valdi þetta nafn. Þannig getur hann kallaö bæöi á móburina og dótturina 1 einu.” Þau skötuhjú eru m jög hamingju- söm meö afkvæmiö og óskar Helgarpósturinn þeim til ham- ingu. • Leikkonan Jane Fonda, sem fær milljónir á milljónir ofan fyr- ir hverja mynd sem hún leikur i, fjárfesti hluta þessa fjár i heilsu- ræktarmiðstööinni „The Work- out”. Henni hefur græöst svo vel á þessu tiltæki sinu, aö hún hefur ákveöiö aö opna keöju af blönduö- um heilsuræktarstööum út um öll Bandarikin. • Viö höfum áöur sagt frá þvi hvernig Bianca Jaggerhefur snú- iö sér aö heilsuræktinni. Fyrir skömmu varö henni á aö meiöa sig I hné, er hún var aö rúllu- skauta. Þurfti hún um tima aö ganga viö hækjur, og þannig kom hún fram fyrir dómarann i Los Angeles, þar sem hún var aö sækja um skilnaö. Þegar hann sá hana þannig, varö dómarinn hræröur og dæmdi Mick Jagger til aö greiöa Biöncu um hálfa miHjón króna á mánuöi og 120 þúsund I lækniskostnaö. • ibrahim Seckheitir náungi frá Senegal, sem vakiö hefur athygli I franska sjónvarpinu fyrir sögur sinar. Hann hefur nýlega gefiö út bók sem heitir „Ibrahim Seck segir skemmtilegustu mannætu- brandarana”, oghér er svo sýnis- horn: Þaö kemur oftfyrir I reikn- ingi, aö útkoman er ekki rétt. Þannig aö ein mannæta, plús ein mannæta, plús ein mannæta gerir ekki þrjár mannætur, heldur hræöilegan dauödaga. Svona skemmta þeir sér þá þarna suöur frá. • Þessar þrjár þokkadisir dansa og syngja saman undir nafninu „New Paradise”. Þær heita Justine (áhugamál: tennis og flug), Tiffanie, og hin fagra japanska Kasuko, bllb og góö þrátt fyrir aö hún sé svartbelt- ingur i aikido. Þær stöllur hafa eitt takmark: aö slá i gegn i Bandarikj- unum. Þaö ætti ekki aö vera erfitt, hvili paradis þessar disir. Sm VlálningarKver fvrir bændur Taskniritnr3 Oske'-^'S; gy\QlfVV*Mx Malnmgarkver fyrir bændur er nauösyn- leg handbók við undirbúning og framkvæmd hvers konar ^ málningarvinnu. Sendið nafn og heimilis- fang. Við sendum kverið um hæi. iiMsím Karsnes * Ég óska eftir ókeypis eintaki af í „Málningarkveri fyrir bændur.” Nafn ............................. Heimilisfang....................... : Sendist til Iningh/f, '*'* Kópavogí.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.