Helgarpósturinn - 10.08.1979, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 10.08.1979, Blaðsíða 23
helgarpásturinrL. Föstudagur 10. ágúst 1979. 23 Ve&ráttan þykir sigilt umræöu- efni, ekki sfst þegar hiin er í ein- hverju frábrugöin þvi sem tslend- ingar eiga aö venjast, þótt oft sé sagt aö viö séum öllum veörum vanir. Sennilega er þó langt slöan aö landsmenn haía brotiö heilann meira um veöurfariö hér á landi en einmitt i ár. Viöa hefur rikt haröæri af völdum langvarandi kulda og hafiss, og fyrrihluti þessa sumars er einhver hinn kaldasti sem skráöar veöurfars- mælingar ná til. Þetta hefur aftur vakiö þær spurningar hvort kuldakastiö mí sé aöeins upphafiö aö langvar- andi kuldaskeiöi, og hvort eitt- hvaö sé aö marka þær hrakspár, sem ööru hverju hafa heyrst og jafnvel viröulegir erlendir veöur- fræöingar eru bornir fyrir, þess efnis aö ný feöld sé i aösigi. Þeir sem leggja eyrun viö slikum spá- dómum vitna þá gjarnan til þess, aö þaö er ekki aöeins hér á landi KULDINN - DÆMIGERÐ fSLENSK VEÐRATTA heldur einnig viöar á hnettinum, þar sem verulegar veöurfars- breytingar hafa á siöustu árum veriö aö eiga sér staö. Nýliöinn jillimánuöur var til aö mynda þriöji óvenjulega kaldi sumarmánuöurinn i röö, þar sem mai og júni voru mjög kaldir og eftir þvi sem veöurfræöingar segja þá er fyrrihluti sumars nú, þ.e. júni og júlimánuöur, ásamt samsvarandi sumarmánuöum áriö 1975, hinn kaldasti sem kom- iö hefur i Reykjavlk frá þvi 1887. Hvaö júlimánuö sl. einan áhrærir þá var meöalhitinn 9,6 stig og hef- ur aðeins einu sinni á þessari öld komiö kaldari júli. Þaö var áriö 1970 þegar meöalhit- inn mældist 9,5 stig. Og þótt ibúar á suövestanveröu land- inu hafi löngum bolsótast út I dumbunginn I loftinu, segja veðurfræðingar aö veörátt- an hafi aö þvi ley tinu einnig verið afbrigöileg miöaö viö venjulegt árferöi, aöúrkoma hefurnúveriö mjög litil þriðja áriö f röö og þaö er fariö aö segja til sin á þann hátt aö yfirborö vatns fer lækkandi. En hvaö táknar þetta afbrigði- lega veöurfar — stefiium viö ef til vill inn f nýtt kuldaskeiö? Tveir af okkar kunnustu veöurfræöingum, þeir Markús A.Einarsson og Páll Bergþórsson, sem ég bar þessa spurningu undir, drógu I efa, aö veöurfariö nú, þótt afbrigöilegt væri, táknaöi neinar stórvægileg- ar breytingar. Markús vitnaöi til þess aö hann heföi sl. haust setiö alþjó&lega ráöstefnu veðurfræöinga, World Climate Conference, þar sem saman voru komnir veöurfræö- ingar úr öllum heimshornum til aö bera saman bækur sinar. At- hygli þeirra beindist eölilega aö þeirristaöreynd aö á allra siöustu árum hefúr oröiö vart töluveröra umskipta á veöurfari vlöa um heim^. Skemmst er aö minnast mikilla þurrka sunnan Sah- ara-eyöimerkurinnar, óvenju- legrar þurrkatiöar i Evrópu og mikillar vetrarhörku f ýmsum rikjum Bandarfkjanna. „Niöurstaöan á þessari ráö- stefnu varö sú, aö flestir veöur- fræöinganna voru sammála um aö þaö væri rangt mat aö ætla aö umskipti af þessu tagi táknuöu einhverja grundvallarbreytingu á veöurfari jarðar heldur væru sveiflur i veöurfari algengar og eölilegar þegar litiö væri til lengri tima,” sagöi Markús. A góðæris- skeiöi hins vegar freistuöust menn til aö færa út kviarnar og Leiöin i sólina, sjóinn og sand- inn liggur i Austur-Evrópu til Svartahafs, baöstrandanna i Rúmenfu og Búlgariu. Leiðin til Miöjaröarhafs er lokuö, nema fá- um útvöldum meö flokksstimpil I bak og fyrir, sem sleppt er til Júgóslavíu. Stööutákniö fyrir þá sem hafa komið sér áfram i löndum eins og Austur-Þýska- landi og Tékkóslóvakiu er aö aka i sumarleyfi til Mamaia, Euforia eöa Varna i eigin bil. En þótt áfangastaöur sé i Búlgariu, veröur aö aka um Rúnieniu, og af þvi spratt I síð- ustu viku haröoröasta millirfkja- deila sem um getur I Austru- Evrópu sföari misserin. Nyröri rikin mótmæltu ákaft, þegar Rúmenius tj ór n f yrirskip aöi fyrir- Rússneskur oliuborpallur ORKUKREPPAN ÞJAKAR SOVÉTVELDID varalaust, aö enginn skyldi fá bensfn á erlendan bil, nema greitt væri f skiptanlegum gjaldmiöii vestrænna rikja. Bensindeila Rúmena viö bandamenn sina er áberandi vottur þess, hversu orkukreppa og veröbólgahrjá löndin i Austur- Evrópu, þar sem stjórnvöld hafa til skamms tima talað digur- barkalega um aö slikar hremm- ingar snei&i hjá rikjum meö miö- stýröan áætlunarbúskap. Vandi sólarlandafara, sem áttu á hættu aö veröa innlyksa meö bila sina I Rúmeniu vegna skorts á frjálsum gjaldmiöli, var leystur meö þvi aö skammta þeim bensin tii landa- mæranna gegn þvi gjaldi sem hver haföi handbært, en verölags- sprenging siöustu mánaöa og fyr- irsjáanlegur orkuskortur f lönd- um Comecon skapa vanda sem reynst getur illviöráöanlegur. Sovétstjórninreiö á vaöiö á út- hallandi vetri og ákvaö allt aö helmings veröhækkanir á fjölda vörutegunda, sem þar i landi eru flokkaöarmunaöarvörur. Var þar bæöi um aö ræöa neysluvörur eins og áfengi og bensin og varanlega notahluti eins og húsgögn og heimilistæki. Siðan hefur hvert rikiö af ööru f Austur-Evrópu fylgt á eftir meö hækkunum á ver&i hvers konar varnings og þjónustu. Bensin og aörar oliuvörur eru ætiö I farar- broddi, og er hækkun á þeim ailt aö 100 prósent. En hækkanir á mörgu ööru eru einnig gffurlegar. Þannig hafa póst- og símgjöld veriö tvöfölduö I Tékkóslóvakíu. 1 Ungverjalandi hefur verö á brauövörum hækkaö um 50 af hundraöi, bilar um 20 af hundr- .a&i, sykur um 23 af hundraöi, kol um 25 af hundraöi og skófatnaöur um 27 af hundraöi, svo gripiö sé af handahófi ni&ur i hækkanalist- ann. 1 Ungverjalandi einu hafa hækkanir á stjórnvaldsákveönum launum og tryggingabótum kom- iöá móti veröhækkunum þessum, og er þar um aö ræ&a fasta upp- hæö á mánaöarlaun e&a bætur, sem nemur um fimm af hundraöi af meöallaunum verksmiöju- verkafólks. Astæðan fyrir sérstökum hækk- unum á oliuvörum liggur i augum uppi. Sovétrfkin, sem sjá allri Austur-Evrópu nema Rúmeniu fyrir bensini og olfu, hafa látið út- flutningsveröiö til bandamanna sinna fylgja á eftir veröhækkun- um olfuframleiöslurlkjanna i OPEC á alþjó&amarkaöi, þótt hækkanirnar séu látnar koma hægar en þar gerist. Þessar hækkanir á orkuveröi segja auövitaö til sín I allri vöru- framleiöslu, en skýra engan veg- inn þær stór/elldu hækkanir varn- ings og þjónustu, sem átt hafa sér stað i löndum Austur-Evrópu siö- ustu mánuöi. Skýringin á þeim er fyrst og fremst sú, aö nú er aö brjótast fram ver&bólga sem dul- in hefur verið undanfarin ár. Michal Sabolcik, verölags- stjóri Tekkóslóvakiu, sagöi ber- um oröum, aö rikissjóöur lands- ins risi ekki lengur undir byröinni af niöurgreiöslum á vöruveröi. Niöurgreiöslan á húshitunaroliu einni saman myndi nema 120 milljöröum króna, ef hakia ætti veröinu óbreyttu. t tilkynningu rikisstjórnar Ung- verjalands um ástæöur fyrir veröhækkunum þar 1 landi, segir aö ni&urgreiöslur hafi veriö orön- ar gersamlega óbærilegar fyrir rikisstjóöinn og valdiö stórfélldu óhagræöi i neyslu einstaklinga og taka sér búsetu á svæöum, sem yr&u illa úti þegar haröir timar kæmu á ný. Svipu&u máli taldi Markús ge.gna um veöurfar hér á landi. Þar skiptust á skeiö hlývi&ris og kaldari tföar, og veöráttan nú táknaöi i reynd ekki annaö en viö fengjum nú aö kenna á nýrri kuldasveiflu. Páll Bergþórsson tók I svipaöan streng og taldi varasamt aö draga nokkrar ályktanir um framvindu veöur- fars til langframa af þessu eina ári, þótt afbrig&ilegt væri. —„Reyndar má kannski segja aö þaöhafi sýnt sig aö kuldi á einum staö hafi I för meö sér hlýindi á ö&rum enengu a& si&ur tel ég ekki hægt aö draga neinar ályktanir i þessuefnifyrren komiö er lengra tlmabil,” sagöi Páll. Pállkva&megasýna framá.aö kuldiihafinu t.d. nor&ur af land- inu, eins og nú væri um aö ræ&a, heföi eftirköst og lýsti sér I þvi a& kuklinn eyddi seltunni á yfirborði sjávar og au&velda&i framgang issins, auk þess sem meiri likur væruá ismyndun i svo köldum og seitulitlum sjó. Þessar aðstæ&ur hef&u þannig „svolitiö spágildi” eins og Páli or&a&i þaö i þá veru aö meiri likur en ekki væru á þvi aö kalt gæti einnig or&iö á næsta árihérá landi. En hann tók fram a&til gætu komiö aörir þættir sem drægju úr þessari keöjuvirkun, t.d. langvarandi vindakaflar nor&ur af landinu sem hindru&u framgang issins. Sem dæmi um sveiflurnar i veöurfari hér á landi minnti hins vegar Markús A Einarsson á kuldaskeiöið 1966-71, sem lands- mönnum þóttu þá firn mikil en heföu þó langt frá þvi veriö eins- dæmi ef litiö væri á veöurfarssög- una til lengri tima. „Menn voru þá einfaldlega orönir svo góöu vanir að viö sofnuöum á veröin- um, -ef svo má segja,” sagöi Markús. „Kuldaskeiö af þessu ŒMnfe[fQ(o] yfirsýn ®[PD®[n](o] vönmotkun i framleiöslunni. Niö- urgreiöslurnar I Ungverjalandi vorukomnar upp I 13 af hundra&i af heildarveröi vöru og þjónustu i landinu. Lækkun þeirra veldur þvi, aö ver&lagsvisitala hækkar á þessu ári um a& minnsta kosti niu af hundraöi i staö 4.8 af hundraöi, sem efnahagsáætlun rikisins rriknaöi meö. Eitt er þaö riki I Austur-Ev- rópu, sem fram aö þessu hefur ekki kunngert neinar veröbreyt- ingar. Þaö er Pólland. Ekki er þaö þó af þvi, aö Pólverjar séu lausir viö efnahagserfi&leika. Þvert á móti halda pólsk stjórn- völd enn aö sér höndum, vegna þess a& vandinn sem þau eiga viö aö striöa er svo glfúrlegur aö þau kunna engin ráö til a& taka á hon- um. A þessu ári fer rúmur þri&jung- ur útgjalda á fjárlögum pólska rikisins i niöurgrriöslur til aö halda niöri vöruveröi. Þetla niö- urgreiöslustig hvilir eins og mara á hagkerfinu, veldur varanlegum vöruskwti, og þvi meiri sem niö- urgrei&slan á hlutaöeigandi vöruer riflegri. Til aö myndarik- ir i raun kjötskömmtun og hefur lengi gert i landbúnaöarlandinu Póllandi. Stjórnvöld I Póllandi hafa tvi- vegis reynt aö brjótast út úr niö- urgreiösluvftahringnum meö þvi aö hækka verölag i stóru stökki fyrirvaralaust, en f bæöi skiptin, 1970 og aftur 1976, var veröhækk- unum svaraö með verkamanna- uppreisnum, þar sem háöir voru blóðugir bardagar og opinberar byggingar, sér i lagi flokksskrif- stofur, brenndar til grunna. Þri&ja sprengingin af þvi tagi á sama áratugnum gæti haft ófyrir- sjáanlegar aflei&ingar f Póllandi. Þaö kaldhæönislega viö her- virki orkukreppunnar á þvi markaössvæöi sem Sovétrikin sjá fyrir oliuafuröum er, aö slðustu áratugi hafa rannsóknir sýnt a& Sovétrikin eiga i jöröu innan landamæra sinna langtum stærri og au&ugri olfusvæöi en nokkurn grunaöitil skamms tima. En þessi tagi eru hluti af fslenskri ve&r- áttu og þaö er bæ&i óeölilegt og óskynsamlegt aö mi&a veöurfariö viö árabiliö milli 1920 og 1965, eins og viö gerum oft. Sannleikurinn er nefnilega sá, a& þetta árabil 1920-65 er mesta hlýviðrisskeiö, sem rikt hefur á Islandi nema ef vera skyldi rétt fyrstu aldirnar eftir Islandsbyggö.” Boöskapur Markúsar var þvi einfaldlega aö Islendingar yröu aö sætta sig viö veöurfar af þvi tagi, sem viö höfum undanfariö fengiö aö kynnast — þvi aö eftir allt saman er þaö kannski hin dæmigeröa islenska veörátta. Hvorki Markús A Einarsson né PáD Bergþórsson viröast hins vegar trúaöir á hrakspár af þvi . tagi aö á jör&inni sé nú f þann mund a& eiga sér staö stökkbreyt- ing á veöurfari — meö nýrri Isöld i uppsiglingu e&a annarri óáran. PáU kva&st halda a& isaldarspá- dómar væri nú aö mestu úr tfeku — ”og hefur aö mér viröist snúist upp i andstæ&u sina þvi a& nú er meira talaö um ógnarhita sem bræ&i jökla og isa af völdum kol- tvisýringsins I andrúmsloftinu.” Markús kvaö hins vegar alla spá- dóma af þessu tagi byggja á afar veikum grunni. 1 allri veöurfars- fræöinni væri ekki til nein heild- arkenning til að byggja á fram- tföarspár sem þessar. „Spár um breytingar á veðurfari næstu 10-15 árin eru bara kjaftæði,” sag&i hann. Þaö ætti þó alltént a& vera nokkur huggun i vondri tið aö ragnarök eru ekki á næsta leyti, amk. ekki af völdum veöurfars- breytinga. Eftir Björn Vigni Sigurpálsson (Éftir ÍViagnús Torfa Ólafsson oliuauöur kemur ekki aö neinu gagni nú, né um fyrirsjáanlega framtiö, af þvi aö nýfundnu oiiu- svæöin eru næstum öll i óbyggö- um noröurhéraöa Sovétrikjanna, þar sem veglausar freömýrar og fen breiöast um þúsundir kiló- metra áöur en kemur a& næstu mannabyggö. Sovétmenn brestur á fjölda sviöa tækni og leikni sem meö þarf til aö koma oliulindum sem liggja á svona nor&lægum sló&um i gagnið. Þá skortir bortækni og borunartæki sem unnt er aö nota i þvf grimmdarfrosti sem þarna má búast viö. Þá skortir tækni til aö gera meö viörá&anlegum kostnaöi vegi um kviksyndiö sem á sumrum myndast i freömýra- beltinu. Þá skortir kunnáttu og getu til a& framlei&a stálpipur og leggja leiöslur sem komiö gætu oliu frá strönd Noröur-lshafsins tú dreifingar- og vinnslustöðva, sem best hentaöi aö værusuöur á 40. breiddarbaug. Þessar aöstæöur eru meginá- stæöan til aö yfirgnæfandi likur þykjaá.aöá komandiárum muni Sovétstjórnin hneigjast til aö bæta úr fyrirsjáanlegum oliu- skorti I eigin landi, og löndum san henni eru háö, meö þvf aö klófesta meö einhverjum ráöum vænan hluta af oliuútflutningi landanna fyrir botni Mi&jar&ar- hafe.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.