Helgarpósturinn - 10.08.1979, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 10.08.1979, Blaðsíða 16
K 16 s Uýningarsalir Kjarvalsstaðir: „Sumar á Kjarvalsstööum 1979”. Þrlr listahópar, Septem ’79, Galleri Langbrók og Myndhöggvarafélagiö sýna i boöi stjórnar Kjarvalsstaöa. OpiÖ frá 14-22. Listmunahúsið: Sýnd eru verk sex Islenskra myndlistarkvenna. Ásgrímssafn: Opiö alla daga nema laugar- daga I júll og ágúst frá kl. 13:30- 16:00. Aðgangur ókeypis. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar: Opió þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13:30 — 16.00. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13:30 — 16:00. Listasafn Islands: Sýning á verkum á vegum safnsins, innlendum sem erlendum. Opiö alla daga kl. 13:30 — 16.00. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13 — 18. Sýning á gömlum leikföngum. Kaffiveitingar I Dillonshúsi. Norræna húsið: „Sumarsýning” Norræna húss- ins. Sýnd veröa málverk eftir Hafstein Austmann, Hrólf Sig- urösson og Gunnlaug Scheving. Opiö daglega frá kl. 14-19 nema þriöjud. og fimmtud. til kl. 22. 1 anddyrinu hanga plaköt frá Finnlandi. Mokka: Olga von Leichtenberg frá USA sýnir olfu- og vatnslitamyndir. Opiö frá kl. 9-23:30 Bogasalur: 1 tilefni af 8 alda afmæli Snorra Sturlusonar er handritasýning 1 Bogasalnum, einnig eru bækur um Snorra og þýöingar á verkum hans. Sýningin er opin kl. 13:30 — 22 fyrst um sinn. •Þjóöminjasafniö er hins vegar opiö frá 13:30 — 16.00. Galleri Suðurgata 7: Guörún Á. Þorkelsdóttir sýnir llfræna skúlptúra sem stööugt breytast, ,,verk unnin Utfrá grundvallaratriöum vefnaöar meö Ivaf og uppistööu sem for- skrift, en hugmyndum fundinn búningur er þjónar þrlviöri framkvæmd jafn sem frásögn á ljósmynd”. Opiöfrá 16-22 virka daga, en 14-22 um helgar. Ásmundarsalur v/Freyjugötu: Fjórir myndlistarmenn, Asta ■f Björk Rlkharösdóttir, Daöi I Guöbjörnsson, Sveinn Sig. Þor- geirsson og Tumi Magnússon ;sýna ljósmyndir, skúptúra o.fl. Opiö dagl. kl. 18-22 til 12. ágúst. Þrastarlundur v/Sog: Valtýr Pétursson sýnir ný ollu- málverk 1. — 19. ágúst. Þetta er 6. sýning Valtýs f Þrastarlundi, og jafnframt sölusýning. Stúdentakjallarinn: Sýning á kúbanskri grafík. Sýndar eru 26 myndir eftir 13 listamenn, sem hlotlö hafa menntun slna I listaskólum sem stofnaöir voru eftir bylting- una. Leikin veröur kúbönsk tón- list af snældum. Opiö 12:30-18, og 20-23:30. Djass á sunnudags- kvöldum, vinveitingar. Föstudagur 10. ágúst 1979_flQÍgSrpOStUnnrL_ leidarvísir helgarinnar Sjónvarp Föstudagur 10. ágúst 20.40 Skonrokk. Þorgeir Ást- valdsson heldur uppteknum' hætti og kynnir lýönum ein- hver lög, ólög? 21.10 Græddur var geymdur eyrir. Sigrún Stefánsdóttir fjallar um rétt kaupanda I viöskiptum og gefur dæmi. Og enn smadckar krónan. íL... 21.30 Howard Hughes. Fyrri hluti leikinnar, bandarlskr- ar kvikmyndar um ævi auö- kýfingsins Howards Hughes. Ohætt er aö gera þvi skóna, aö hér er á ferö- inni rómanseruö vella og væntanlega delia um rikan kall. Leikendur eru Tommy Lee Jones, Ed Flanders, James Hampton o.fl. Laugardagur 11. ágúst. 20.30 Hundallf. Bresk mynd um stærstu hundasýningu heims. Bændur athugiö: hafiö ykkar utandyra, þvl annars... 20.55 Elton John og Bernie Taupin. Um tvo merkis- poppara sjálfsagt ágæt skemmtun og upphitun fyrir Borgina. 21.45 Howard Hughes. Siöari hluti myndarinnar. Sunnudagur 12. ágdst. 20.30 Heimsókn til Manar. Forseti Islands fór I heim- sókn til eyjunnar Manar I júnlmánuöi slöastliönum, og geröi sjónvarpiöþá þessa mynd. 21.15 Ástir erföaprinsins. Breskur myndaflokkur um ástir Játvarös konungs 8., en vegna þeirra varö hann aö segja af sér embætti. Hvilik ógæfa aö vera kóng- ur. 2. þáttur. 22.05 tsballett. Siöari hluti sýningar Leningrad-Isballettsins. 23.05 Aö kvöldi dags. Séra Birgir Snæbjörnsson, sókn- arprestur á Akureyri, flytur hugvekju. Útvarp Föstudagur 10. ágúst 19.40 Um ástina lifiö og dauö- ann Pólifónkórinn syngur lög sem Gunnar Reynir Sveinsson hefur gert viö enska miöaldatexta. 20.40 Ég berst á fáki fráum Harpa Jósepsdóttir Amin spjallar viö hross og menn. 21.40 t innsta hringnum, þar sem hlutirnir gerast — Sjá kynningu. I ónleikar . Norræna-húsið Einn sérstæöasti Saxafónleikari Evrópu, Peter Brötzmann, leik- ur einleik f Norræna húsinu laugardag klukkan 16.00 og I Felagsstofnun stúdenta sunnu- dag klukkan 21.00. Verökrónur 3000. Þaö er Gallerl Suöurgata 7 sem gengst fyrir tónleikum þessa þýska spunajazzara. Oíóin 4 stjörnur = framjlrskarandi ’ 3 stjörnur = ágæt L 2 stjörnur = góö 1 stjarna = þolanleg 0 = aiTeit Bæjarbió: Skriödrekaorrustan mikla”. Amerlsk/Itölsk striös- mynd. Leikendur: Henry Fonda, Helmut Berger, Samantha Eggar, John Huston. Leikstjóri: Umberto Lenzi. Regnboginn ★ ★ ★ ★ Hjartarhaninn (The Deer Hunt- er) Bresk-bandarisk. Árgerö 1979. Aöalhlutverk: Robert De Niro, Christopher Walken, John Sav- age, Meryl Streep, John Cazale. Handrit og ieikstjórn: Michael Cimino. Þessi volduga , áhrifamikla mynd Michael Cimino á skiliö alla þá umræöu sem hún hefur valdiö, mest af hrósinu en lltiö af gagnrýninni. The Deer Hunt- er er ekki stríðsmynd og ekki „Vietnammynd” I eiginlegri merkingu. Cimino fjallar fyrst og fremst um styrk og veikleika manneskjunnar sem lendir I andlegum og llkamlegum hörmungum, um samkennd og einsemd, hugrekki og vináttu. Þriggja klukkustunda sýningar- tlma er skipt I fjóra kafla I eins konar ameriskri ödysseifkviöu: Þrlr vinir halda aö heiman, fara I strlö I Vletnam, lenda I mannraunum, og snúa heim, lifs eöa liðnir. The Deer Hunter • fjallar um hreinsunareld mannlegra kosta, og er þar sál- rænum þáttum gefinn meiri gaumur en félagslegum eöa pólitiskum. Mögnuö kvikmynd- un og leikur (Christopher Walk- en er nlstandi góöur) gera þessa mynd aö einni hinna eftirminni- legustu frá slöari árum. _ aþ Þeysandi þrenning. ★ ★ Amerlsk bllamynd meö Nick Nolte. Fyrjr:6ödáendur gamalla tryllitækja. I INNSTA HRINGNUM MR SEM HLUTIRNIR GERAST „Þetta er mjög skemmti- legt, er mér óhætt aö segja”, sagöi Þórunn Gestsdóttir, þegar Helgarpósturinn spuröi hana álits á viötali hennarviö Auöi Auðuns fyrr- verandi ráöherra, sem verö- ur r útvarpinu I kvöld klukk- an 21.40. Viötalsþátturinn, sem er sá fyrri af tveimur, nefnist „linnsta hringnum, þar sem hlutirnir gerast”. „Frú Auö- ur segir frá uppvaxtarárum sfnum á Isafiröi og háskóla- námi sinu", sagðiÞórunn, en hún var eins og þú veist iýrsta konan sem lauk há- skólaprófi I lögfræöi viö Há- skóla lslands”. „Víö ræöum slöan saman um pólitlskan feril hennar, I borgarstjórn og slöan á Auftur Auðuns jxngi, og loks sem ráðherra. Auöur var fyrsta konan sem varö ráöherra á íslandi. En einsogsegir Iheiti þáttarins þá er þetta um llfiö og tilver- una i innsta hring stjórnmál- anna, og Auöur segir skemmtilega frá bæöi mönn- um og málefnum sem hún kynntist á ferli slnum”. Viötalsþáttur þeirra Þór- unnar og Auðar hefst klukk- an 21.40 og lýkur 25 mlnútum slöar. —GA Rio Lobo ★ Bandarlsk árgerö 1970. Leik- stjóri Howard Hawks. Aöalhlut- verk John Wayne. Ein af verri myndum þessa á- gæta dúetts Waynes og Hawks. (Endursýnd) Hafnarbíó: 0 Candy Bandarlsk- Itölsk- frönsk frá ár- inu 1968. Afspyrnu léleg og leiöinleg mynd, sérstaklega ef hafðir eru I huga leikararnir sem þarna koma fram: Marlon Brando Richard Burton, Walter Mattheu James Coburn og fleiri. (Endursýnd) Tónabfó: ★ ★ Gator Sjá umsögn I Listapósti. Laugarásbíó: ★ Læknir i vanda (House Calls) Sjá umsögn i Listapósti. Nýja bíó: A krossgötum (The Turnfng Point) Bandarlsk árgerö 1978. Leik- stjóri Herbert Ross. Aðalhlut- verk Anne Bancroft, Shirly MacLain. Dramatlsk og yfirhöfuö alvarleg mynd um tvær konur sem ungar höföu áhuga á aö leggja út á braut balletts. önnur lét sig hafa þaö, en hin gaf sig aö barni sinu, sem stendur á sömu krossgötum og vinkonurnar þegar myndin hefst. Nokkrir bestu ballettdansarar heimsins koma fram. Laugardagur 11. ágúst 11.20 Börn hér og börn þar Barnatlmi um börn allstaö- ar 13.30 1 vikulokin Ennþá yfir- leitt ágæt skemmtun inná milli 20.45 Ristur Hávar og Hró- bjartur léttir I lund 22.05 Kvöldsagan „Elias ■ Ellasson”. Frlöa A Sigurö- ardóttir heldur áfram lestri sögunnar sem hún hóf kvöldið áöur. Sagan er eftir Jakoblnu Siguröardóttur. Sunnudagur 12. agúst 9.00 A Faraldsfæti Birna G Bjarnleifs röltir og ræöir viö menn um landkynningu 11.00 Kaþólsk hámessa 13.30 „Sumarhús” Jónas stýrimaöur les smásögu eft- ir sjálfan sig 15.10 tslandsmótið I Knatt- spyrnu. Hermann hrópar lýsingu á leik Vals og IA S Akranesi 16.10 Frá norrænu þingi I R- vik um málefni þroska- heftra Vilhelm G Kristinson ræöir viö menn 21.20 Frakklandspúnktar Sig- mar B heldur áfram lýsingu sinni á þvf landi og ræöir viö Vigdlsi Finnboga og Ernir Snorrason, sem bæöi hafa lengi verið þar. Gamla Bíó Lukku Láki og Dalton-bræður. Frönsk teiknimynd um fljótasta kúreka Ivestrinu.Hundurinn er brandari. Bræöurnir reiða þaö svo sannarlega I þverpokum. Ætti aö geta oröiö mjög skemmtilegt. Stjörnubíó: ★ ★★ Dæmdur saklaus (The Chase). Bandarlsk. Handrit: Lillian Hellman. Leikendur: Marlon Brando, Jane Fonda, Robert Redford, E.G. Marshall o.fl. Leikstjóri: Arthur Penn. Sak- laus maöur er dæmdur sekur af rlkasta manninum i bænum og bar meö af öllum. Nema heiðar- legu löggunni. Þaö er komið ár og dagur slöan þessi mynd var ■sýnd hér slöast' og þðftf hún nokkuö góö þá. Hún ætti aö standast tlmans tönn þar sem engir smákallar og kellingar eru með I spilinu. _GB. Háskólabíó: ★ Ahættulaunin (Wages of Fear) Sjá umsögn I Listapósti Mánudagsmynd: .i * Elvis. EIvis. " Sænsk, árgerð 1977. Aðalhlut- verk: Lele Dorazio, Fred Gunn- arsson, Lena-Pia Bernhards- son. Leikstjóri: Kay Pollak. Þetta er aö mögu leyti ágætis mynd um Htinn og feiminn dreng, en of margar úr sér gengnar og skematlskar and- stæöurskemma mikiöfyrir. Allt handbragö er mjög gott, sömu- leiöis léikur, þó einkum hjá börnunum. -GB Austurbæjarbíó: ★ 1 sporðdrekamerkinu (Agent 69 Jensen I Skorpionens Tegn) Dönsk. Argerð 1978. Handrit- Edmondt Jensen. Leikstjóri: Werner Hedman. Aðalhlutverk: Ole Söltoft, Poul Bundgaard, Anna Bergman. Afram meö matargeröarlistina. 1 þessu j danska mtnlpornói leika dönsk rúnstykki stórt hlutverk: I einu sllku er falin filma sem einhverjir absúrd leyniþjónustumenn og and- skotar þeirra eru á höttum ettir. Leitin aö rúnstykkinu meö film- una innanstokks er þó auðvitað aöeins málamyndasöguþráöur sem vafinn er utan um allt annarskonar rúnstykki. Þaö er alveg sama hvaö er skrifaö um svona mynd. Hana skortir ansi margt^t.d. húmor, vit og ekta erótik. En þessi dönsku tilbrigði um rúmstokk og rúnstykki eiga alltaf sinn aðdáendahóp. Gott ef hann stendur ekki undir danskri kvikmyndagerö um þessar mundir. Oþarfi aö amast viö þvl. En Anna Berg- man er á lægra plani en Ingimar pabbi hennar. -AÞ. II. Útivist: Föstudagur klukkan 20.00: Þórsmörk, Hvanngil-Emstrur. Sunnudagur klukkan 13.00 verö- ■ ur gengið á Esju, noröurbrúnir. Einnig klukkan 13.00 Kerlinga- gil-Þjófaskarö. Ferðafélag islands: Feröir frá BSl klukkan 20 I kvöld: Þórsmörk, Landmanna- laugar, Hveraveliir, Hlööufell. Sunnudagsferö frá BSl klukkan 13 á sunnudag: Ketilstigur — Krýsuvik. Íþróttir Knattspyrna: Föstudagur 10. ágúst 1. deild Akureyrarvöllur — KA:VIkingur kl. 20.00 1. deild KópavogsvöIIur — UBK: Þór kl. 20.00 2. deild Selfossvöllur — Selfoss:FH kl. 20.00 Laugardagur 11. ágúst 1. deild Kaplakrikavöllur — Haukar: Fram kl. 16.00 1. deild Laugardalsvöllur — KR:1BV kl. 20.00. 2. Deild Grenivlkurvöllur — Magni:Þróttur kl. 16.00 2. deild Eskifjarðarvöllur — Austri:lBl klukkan 16.00. 2. deild Sandgeröisvöllur — Reyn- ir:Fylkir klukkan 16.00 Sunnudagur 12 ágúst. 1. deild Laugardalsvöllur — Valur:lA kl. 19.00 Golfið: Landsmót I umsjá Golfklúbbs Akureyrar. mát S kemmtistaðir Skálafell: Léttur matur framreiddur til 23:30. Jónas Þórir leikur á orgel föstudag, laugardag og sunnu- dag. Tlskusýningar á fimmtudögum, Módel- samtökin. Barinn er alltaf jafn vinsæll. A Esjubergi leikur Jónas Þórir á orgel I matar- tlmanum, þá er einnig veitt borövln. Klúbburinn: Hljómsveitirnar Hafrót föstudags- og laugardagskvöld Einn af fáum skemmtistööum borgarinnar sem býöur upp á lifandi rokkmúsik, sóttur af yngri kynslóðinni og haröjöxl- um af sjónum. Glæsibær: 1 kvöld og laugardag, hljóm- sveitin Glæsir og diskótekið Disa. Opiö til 03. A sunnudag opiö til 01. Konur eru I karlaleit og karlar I konuleit, og gengur, bara bærilega. Óðal: Nýr plötuþeytari, Karl Sævar. Nýjar spólur. Opiö eins og vera ber,og Ihád. föstud, og laugard. Uppdressaö diskóliö, en venju- legir I bland. Hótel Saga: Föstudag kl. 20, kynning á Isl. landbúnaöarafuröum I fæöi og klæöi. Tfskusýnig, dans till kl. 01. 1 Súlnasal á laugardagskvöld veröur framreiddur kvöld- veröur saminn og matreiddur af Sigrúnu Davlösdóttur. Hljóm- sveit Birgis Gunnlaugssonar og Valgerður. Borgin: Diskótekiö Dlsa meö dansmúslk föstudag og laugardag til kl. 03. Punkarar, diskódlsir og mennt- skrælingjar, broddborgarar á- samt heldrafólki. Jón Sigurös- son meö gömludansana á sunnudagskvöldiö. Sigtún: Pónik og Sverrir Guöjónsson, á- samt diskðtekinu Dfsu halda uppi fjörinu I kvöld og annaö kvöld. Opið til 03. Grillbar- inn opinn allan timann gerist menn svangir. Lokaö á sunnu- dag, en I staðinn bingó á laugar- dag klukkan 15.00. Þórscafé: Galdrakarlar leika fyrir dansi og undir dinner á föstudags og laugardagskvöldum. Opiö til 02 og 03 þessi kvöld. Sunnudegin- um er óráðstafað þegar þetta er skrifaö. Diskótekiö er þó öll kvöld á neöri hæðinni. Unga hjónafólkiö, ásamt nokkrum hjónaleysingjum meö bindi og I pilsl. Hollywood: Bob Christy viö Grammlfóninn föstudags, laugardags og sunnudagskvöld. Tiskusýning Módel 79 á sunnudag. Tlsku- sýning gestanna hin kvöldin. Opiö föstud. og laugard. kl. 20 — 03. Sunnudag kl. 20 — 01. Hótel Loftleiðir: I Blómasal er heitur matur framreiddur til kl. 22:30, en smurt brauö til kl. 23. Leikið á orgel og planó. Barinn er opinn virka daga til 23:30 en 01 um, helgar. Snekkjan: Diskótek I kvöld. Laugardags- kvöld, diksótek og hljómsveitin Sóló. Gaflarar og utanbæjarfólk skralla og dufla fram eftir nóttu. Ingólfs-café: Gömlu dansarnir laugardags- kvöld. Eldri borgarar dansa af miklu fjöri. Naustið: Matur framreiddur allan daginn. Trfó Naust föstudags- og laugardagskvöld. Barinn opinn alla helgina. Akureyri: Sjálfstæðishúsið: „Sjallinn”, hefur um árabil ver- iö einskonar miöpunktur alls bæjarllfs á Akureyri og I huga aðkomumanna einskonar tákn bæjarins. H-100: Hinn nýi skemmtistaður Akur- eyringa er opnaði á sumardag- inn fyrsta. Innréttingar cru hin- ar smekklegustu en þrengsli eru talsverö. Hljómsveitin Bóleró leikur fyrir dansi og stendur sig allvel. Einnig diskótek. Tilval inn staöur fyrir þá sem vilja fara út I hóp, en ekki eins hag- stæöur fyrir þá sem fara einii; vegna básafyrirkomulagsins sem er þess valdandi aö fólk einangrast nokkuö. Hótel KEA: Yfirleitt sótt af heldur eldra fólki en Sjálfstæðishúsiö, fólk á aldrinum 30—40 ára áberandi. Hljómsveit Rafns Sveinssonar leikur fyrir dansi. Þægileg tón- list og fremur fáguö stemning. Tilvalinn staöur fyrir fólk af ró- ‘legra taginu.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.