Helgarpósturinn - 10.08.1979, Blaðsíða 13

Helgarpósturinn - 10.08.1979, Blaðsíða 13
—helgarpásturinrL. Föstudagur 10. ágúst 1979. I eftlr netnu sem ég geri" 13 og jafnvel viöar gengiö út f öfgar. Mér finnst aö Helgarpósturinn, eins og hann hefur þróast, eigi virkilegan tilverurétt. jknö er opiö blaö og lifandi, en álgjörlega laust viö þann róg og þær dylgjur sem fylgja Dagblaöinu. En þessi aukna samkeppni hefur óneitanlega fært nýjan fjör- kipp I blaöaútgáfu. Þaö er þó á hreinu, aö útvarp.fsjónvarp og þessi mikli fjöldi blaöa getur aldrei lifaö I þessu litla þjóö- félagi. Einhverjír hljóta aö minnka viö sig, eöa hætta. Þaö er ekki markaöur fyrir öll þessi blöö. Svo er þaö aftur önnur saga, hvernig búiö er aö blööum hér- lendis. Þaö er fyrir neöan allar hellur og mun verra en gengur og gerist t.d. á hinum Noröurlöndun- um. Ég kviöi þó engu um islenska blaöaútgáfu þótt visir aö kreppuá- standi sé framundan. Viö eigum fullt af ungum blaöamönnum, sem hafa skilaö mjög góöu starfi. Þaö er landlæg della hérna, aö blaöamenn veröi ekki góöir fyrr en þeir hafa veriö svo og svo lengi I starfi. Þetta er fásinna. Margir ungu mannanna eru miklu hæf- ari, en þeir sem eldri eru. Þeir sem tala hæst um mikilvægi starfsaldursins eru venjulegast þeir, sem hafa sjálfir gefist upp.” „Blaðamenn misjafnir” — Þú segir þetta ekki vegna in fór fram á þaö viö mig, aö ég tæki aö mér rekstur blaösins. Ég var tregur til. Þetta var algjör- lega nýtt fyrir mér og haföi aldrei komiö nálægt svona nokkru áöur. En ég sló til og átti aöeins aö vera til bráöabirgöa. Svo fór, aö ég var þó framkvæmdastjóri Timans á sjöunda ár. Og ekki sé ég eftir þvi aö hafa tekiö þetta starf aö mér, enda sé ég aldrei eftir neinu sem ég geri. Þetta var skemmtilegt tlmabil. Ég kynntist þarna mörgu ágætis fólki og núna þegar ég er farinn, þá finn ég enn betur aö þar á ég fjölda góöra vina. Ég ber enn aö sjálfsögöu sterkar taugar til blaösins og óska þvi alls hins besta f framtföinni. Þótt blaöiö hafi veriö rekiö meö 65 milljóna króna tapi á sföasta ári, þá vona ég og treysti þvi aö Timinn eigi eftir aö vaxa og dafna um langt árabil ennþá. Þetta tap siöasta árs varö af ýmsum orsök- um. Þetta var kosningaár og þau eru kostn- aöarsöm. Þá var gengisfelling og ýmislegt fleira sem hækk- aöi kostnaöinn. En Tfminn heldur áfram. Hann hefur hlutverki aö gegna „Varöandi þetta kraftaverka- tal, þá vil ég leiörétta þar mikinn misskilning. Sú nafngift var ekki f neinu sambandi viö fjármál. Þetta var þannig aö Ólafur Jóhannesson var einu sinni aö af- henda málverk f afmæli og lét þess getiö i ræöu viö þaö tækifæri, aö erfiölega heföi gengiö aö út- vega myndina. Hins vegar heföi mér tekist þaö og teldi hann mig kra|taverkamann fyrir þaö verk. Þannig er nú sú saga tilkomin.” Öfund og afbrýðisemi” „Ég held ekki aö ég eigi neina óvildarmenn innan flokksins. Þaö hafa hlaöist stór verkefni á mig á „Ég lifi frekar kyrrlátu lffi og verö ekki var viö annaö en ég njóti góövildar og vinsemdar. Annaö finn ég ekki þegar ég þarf aö leita til fólks. Þaö er min reynsla. Þaö hafa auövitaö ýms- ir reynt aö rakka mann niöur meö dylgjum og lygum, en ekki tekist. Þeir aöilar vaöa „Var léngi kallaöur laumukommi fyrst eftir aö ég kom þangaö þess aö nýiiöar i blaöamannastétt eru verr launaöir en hinir eldri, og því hagstæöari fyrir fjármála- rekstur blaöanna? „Nei, þaö er fjarstæöa. Blaöa- menn eru misjafnir eins og gengur i þjóöféiaginu. Sumir eru hæfileikamenn, aörir ekki. Þetta er eitt þeirra atriöa, sem ég hef bent á og I framhaldi af þvi vil ég aö blaöamönnum séu greidd laun eftir hæfileikum, en ekki eftir því hve lengi þeir hafa setiö á sama stólnum. Ekki borga eftir aldri heldur hæfileikum. Þetta er eitt skilyröiö fyrir þvi aö blaöa- mennska og blöö geti gengiö. Manngildissjónarmiöiö haft i for- grunni.” — Hvernig stóö á þvi aö þú geröist framkvæmdastjóri Tfm- ans? „Ég var i blaöstjórn Timans þegar þetta var. Kristján Bene- diktsson var aö hætta sem fram- kvæmdastjóri. Viö höföum aug- lýst eftir framkvæmdastjóra og búiö var aö ráöa mann I starfiö, og hann tilbúinn aö hpfja störf. Þá leit sá maöur yfir reikninga blaösins eftir fyrstu 10 mánuöina f Blaöaprenti. Honum fannst þeir ekki glæsilegir og kvaöst ekki teysta sér f starfiö, og reka blaöiö viö þessar aöstæöur. Hætti þvi raunar áöur en hann byrjaöi. Þetta olli auövitaö stórvandræö- um og þaö varö úr aö blaösstjórn- og tengir saman strjálbýliö og þéttbýliö, enda er Timinn iangút- breiddasta blaöiö utan Reykja- vikur.” — Haföir þú einhver áhrif á efnishliö blaösins þegar þú starf- aöir þar? „Ekki var þaö mikiö. Um efnis- hliöina sjá ritstjórarnir. Hi/is vegar hittust ritstjórar, frétta- stjórar og framkvæmdastjóri alltaf á mánudögum og þá var lit- iöyfir blaöiö i siöustu viku og lögö linan fyrir næstu vikuna. Einnig komu fjárhagsmálin til umræöú á þessum fundum. Þegar ég byrjaöi sem framkvæmdastjóri, þá fór ég fram á aö tvær breytingar yröu geröar á blaöinu. 1 fyrsta lagi aö gefiö yröi út vand- aö 40 siöna helgarblaö og einnig aö gefa út Heimilistfmann. Þegar þetta helgarblaö kom fyrst á markaöinn seldist þaö 120 þúsund eintökum. Þetta voru einu tillög- urnar sem ég lagöi fram varöandi efnisatriöi í blaöiö. Ég get nefni- lega ekki neitaö þvi aö ég er mjög „svag” fyrir vönduöum helgar- blaösútgáfum, eins og t.d. Helgarpóstinum.” — Nú varst þú I eina tiö kallaöur kraftaverkamaöur af Ólafi Jóhannessyni formanni flokksins. Siöar er þaö mál ýmissa manna aö vegur þinn inn- an flokksins hafi fariö dvinandi. Andstæöingar þinir náö yfirhönd- inni. Er þaö rétt? vegum flokksins, eins og oft ger- ist i pólitikinni. Ýmsir aörir hafa taliö sig geta innt þessi störf af hendi og kláraö fullt eins vei og ég. Viö svona aöstæöur kemur upp öfund og afbrýöisemi og þaö getur skapaö vissa spennu. En engir óvildarmenn eru þar held ég á feröinni. Ég átti á sfnum tfma i útistöö- um viö Mööruvellingana svoköll- uöu. Þar voru margir ágætir menn, sem betur væru ennþá f Framsóknarflokknum. 1 þeim hópi voru og eru margir góöir vinir. Viltu aö ég nefni nöfn sem ég ád eftir? Ja, ég get t.d. nefnt Baldur Oskarsson. Ég veit ekki hvort ég sjái eftir Ólafi Ragnari. Hann hefur aö vissu leyti hæfileika og á kannski eftir aö sýna þá i fram- tiöinni. Hver veit? En hann þarf þá lika aö læra aö taka tillit til annarra, ef hann ætlar aö komast á toppinn. Ég hef aldrei haft neitt óhreint f pokahorninu I flokknum og ávallt starfaö fyrir opnum tjöldum. Ég hef oft sagt aö menn geti ekki ætl- ast til þess aö fæöast inn I pólitik. Til þess aö ná áhrifum I stjórn- málum veröa menn aö taka út á- kveöinn þroska — ganga I gegn- um hreinsunareld. Fyrr geta þeir ekki valist til forystu. Ég þekki þetta af eigin raun. Menn veröa aö skilja, aö þaö tekur tima aö öölast reynslu i stjórnmálum. Sumir eru þó bráölátir og vilja láta afhenda sér völd og viröingu á silfurfati. Slikir menn veröa ekki farsælir I pólitik til lengdar.” „Ýmsir reynt að rakka mann niður” — Nú eru „bissnessmenn” oft nefndir braskarar manna í mill- um. Ert þú braskari? blöðum ' er“ m’ se«> ekki e7u mi® s«kir í reyk. Ég er enginn braskari og hef aldrei veriö. Þaö er sjálf- sagt til brask af ýmsu tagi i okkar þjóöfélagi, en þaö er nú þannig aö þegar rætt er um menn sem standa i atvinnurekstri, þá er oft gripið til upphrópanna af þessu tagi, þegar vantar rök. 1 kaupsýslustétt eru margir af- bragösmenn sem þjóöfélagiö hefur notiö góös af. Þaö er allt of oft ráöist á þessa menn án gildra raka og þeir úthrópaöir sem braskarar. Ég held aö hver ein- asti maöur sem hefur einhvern timann staöiö I atvinnurekstri hafi fengið þennan stimpil á sig. Þannig er til dæmis gjarnan talaö um útvegsmennina okkar. Þeir sagöir lifa á þjóöfélaginu og braska meö almannafé. Sama dellan er sögö um iönrekendur. Þetta eru fjarstæöukenndir dóm- ar. Enhvaöer eiginlega brask? Ég verö aö segja aö ég skil ekki al- mennilega þetta orö, eöa öllu heldur notkunina á þvi. Staö- reyndir er sú aö flestir þeir sem standa I atvinnurekstri hafa oröiö að vinna sig upp og margir lagt allar sinar eignir aö veöi. Sumir vakna siöan upp einn góöan veöurdag, sem snauðir menn. Þannig getur gæfan veriö fallvölt. Ef þessir menn eru braskarar þá tel ég þaö heiöursnafnbót. En þaö er I þessu eins og öllu ööru, þaö þarf ekki marga til aö brjóta af sér, til aö öll stéttin sé ófrægö. Ég fullyröi hinsvegar hér og nú, aö þaö eru fáir kaupsýslumenn sem stunda óheiöarleg viöskipti. Sem sagt, fáir braskarar á Islandi, ef viö skilgreinum brask sem svindl og svinari I viðskiptum.” „Legg minn skerf til þjóðfélagsins” — Þú hefur komiö viöa viö. Ert t.d. i bankaráöi Landsbankans og hefur nú valdaaöstööu i íscargo. Ertu valdamikill? „Ekki segi ég þaö. Oft er talaö um bankaráösmenn sem ein- hverja aöila sem dæla fé út I allar áttir til vina og velunnara. Sann- leikurinn er sá aö bankaráös- menn lána ekki peninga til viö- skiptamanna, heldur sjá banka- stjórarnir um slikt og taka á- byrgö á. Bankaráö er i eftirlits- hlutverki og sér um stjórnunarat- riöi. Ég keypti hlut I Iscargo vegna þess aö ég hef alltaf haft á- huga á flugi. Atti hlut 1 flugfélag- inu Vængjum fyrir nokkrum ár- um, en seldi er ég hóf störf á Tim- anum. Ég var ekki I neinum at- vinnurekstri meöan ég var á Timanum. Var einungis starfs- maöur þar og lagöi mig allan fram. Þú talar um aö ég komi viöa viö og eigi eignir út um allt. Þaö er ofsagt. Ég á húseign við Smiöju- veg og hef átt lengi, þaö er rétt. En ég borga skatta af öllu sem ég afla og tel mér sóma af þvi. Ég legg minn skerf til þjóöfélagsins og dreg þar ekkert undan.” — Nú er oft rætt um þig i blöö- um og ekki er þaö allt lof. Fer þetta i taúgarnar á þér? „Ef ég geri einhverjum eitt- hvaö illt, þá vil ég bæta þaö. Ég vil gjarnan rétta þeim hjálpar- hönd sem minna mega sin. Jú, þaö er rétt aö ýmsir andstæöingar minir eru á stundum aö bera upp á mig ýmsar sakir i blööum, sem ekki eru sannleikanum sam- kvæmar. Þaö er talaö um t.d. aö ég sé leppur fyrir hinn og þennan aöila I viöskiptum. Þetta er út i hött. Ég er ég sjálfur og ekki leppur fyrir einn eöa neinn. Er kominn af alþýöufólki og enginn hefur staðiö á bak viö mig, nema konan min og börnin. Þótt oft hafi veriö á mig ráöist|á ósanngjaman íhátt, þá hef ég aldrei viljaö aö Timinn skrifaöi staf til stuönings mér og leiörétti þessar lygar. Svona þvættingur deyr sjálfur og þvi hef ég ekki nennt aö svara honum. . Mitt mottó I viðskiptum hefur alla tíö veriö aö gæta fyllstu hag- sýni og aö eyða ekki meiru en maöur aflar. Ég hef alla tiö veriö aöhaldssamur þar sem ég hef komiö nærri.” „Ég er enginn matmaður” — Hver eru þin áhugamál? „Ég les öll blöö upp til agna og fylgist náiö meö gangi mála. Hef mikinn áhuga á pólitik og læt engar fregnir á þeim vettvangi framhjá mér fara. Þá ferðast ég talsvert og kynnist þannig ööru fólki, bæöi Islendingum sem út- lendingum. Mér finnst aö eftir feröalög komi ég reynslunni rikari og þroskaöri til baka. Einnig hef ég gaman af veiöi. Fer i lax og stunda einnig sjóstanga- veiöi.” — Ertu mikill matmaöur? „Nei þaö held ég ekki. Spuröu heldur konuna um þaö.” Og Kristinn kallar á konu sina, Guöbjörgu og Helgarpósturinn leggur sömu spurningu fyrir hana. „Nei, þaö er hann ekki,” svarar Guöbjörg, „en þaö er gaman aö gefa honum aö boröa.” „Já ætli þaö sé ekki vegna þess aö ég hef vit á góöum mat,” bætir þá Kristinn viö og hlær. Og þá er þaö lokaspurningin. Hvernig lýsir Kristinn Finnboga- son Kristni Finnbogasyni? „Þessu get ég ekki svarað. Ég visa aftur á konuna.” Og hún er með svariö á reiöum höndum. „Hann er stórkostleg persóna.” „Nú, það er ekkert minna,” gellur þá viö i Kristni og hann brosir. „Eigum viö ekki bara aö láta þetta svar standa.” En Guöbjörg hefur ekki lokiö lýsingu sinni. „Hann er enginn meöalmaöur, þaö vita allir sem þekkja hann.” Viðtal: Guðmundur flrni Stefánsson Myndir: Friðþjófur

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.