Helgarpósturinn - 10.08.1979, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 10.08.1979, Blaðsíða 18
18 Föstudagur 10. ágúst 1979. —helgarpásturinrL. Sigurður Lindal. „MENNINGARLEGU SJÓNARMIÐIN RAÐA ” Blómleg starfsemi Hins isl. bókmenntafélags Engan bilbug er að finna á Hinu islenska bókmenntafélagi, þótt þaö sé oröiö 163 ára gamalt. Helgarpósturinn spuröi forseta þess, Sigurö Lindal, hvort gróska væri i félaginu. „Þaö er nú varla mitt að dæma um þaö”, sagöi Siguröur. „Hitt er annaö aö ég tel aö umsvifin mættu vera meiri, en fjárskort- urinn setur okkur verulegar skoröur. Þess er aö geta aö fél- agið á aö vera ööru fremur menningarstofnun, og getur þvi ekki látiö viöskipta- og hagnaðar- sjónarmiö ráöa geröum sinum. Bókaútgáfa er mjög kostnaðar- söm og þaö er kostnaöarauki þegar reynt er aö vanda til útgáf- unnar, en margar útgáfur freist- ast til aö slaka á slikum kröfum vegna kostnaöar. Til dæmis má nefna aö hver yfirferð I prófarka- lestri hefur sérstakan kostnaö I för meö sér, og eins hver yfir- lestur þýöingar. Eins og ég sagöi áöan, þá veröur félagiö aö láta menningar- leg sjónarmiö ráöa fremur hagsjónarmiöum, og þvl er meöal annars lagt kapp á aö koma út ritum sem æskilegt, ef ekki nauö- synlegt, er aö til séu á islensku, þótt þau ef til vill skili ekki veru- legum hagnaði. Ég get nefnt sem dæmi um sllk rit Afstæöiskenninguna eftir Albert Einstein, og Samræöur um trúarbrögðin eftir David Hume. Þaö veröur aö teljast metnaöar- mál og ég vil segja menningarleg nauösyn aö sllk rit séu til á Islensku og þau þyrftu raunar aö vera miklu fleiri. En þar setur fjárhagurinn skoröur. Þessi útlendu rit eru I bóka- flokki sem Þorsteinn Gylfason ritstýrir og byrjað var aö gefa út áriö 1970 og nefnast Lærdómsrit Bókmenntafélagsins. ’ ’ — Þiö eruð meö fleira I takinu? „Vlöamesta verkefni félagsins um þessar mundir auk útgáfu Lærdómsritanna, er útgáfa annála 1400 —1800, sem hófst áriö 1922 og veriö er aö vinna aö loka áfanga aö, en óvist er hvenær verkinu lýkur. Verkið er tvfþætt, annarsvegar útgáfa textans, en þaö vinnur Guörún Asa Grlmsdóttir sagn- fræöingur, og slöan samning nafna og atriðisioröaskrár yfir öll fimm bindi verksins, en aö þvi verki vann lengi Arni Arnason, héraöslæknir, og nú Eirikur Jóns- son, fyrrum stæröfræöikennari og Asgeir Björnsson kennari. Þriöja verkefniö er Saga Islands. Þriöja bindi hennar kom út á siöasta ári og veriö er aö vinna að framhaldinu. Ég er rit- stjóri þess verks. Svo er þaö útgáfa Skirnis, sem ðlafur Jótts- son ritstýrir, ásamt bókmennta- skrá Skirnis sem Einar Siguröisson. tekur saman, en þau komá aö öllu forfallalausu út I haust. Aö auki stöndum viö fyrir út- gáfu ýmissa annarra rita eftir þvl sem til fellur. Meöal annars má geta þess aö I samvinnu viö há- skólann gefur félagiö út ritröö á sviöi bókmenntafræði, sem nefnist Fræöirit, og þar eru komin út þrjú bindi, en tvö eru I undirbúningi.” Aö sögn Siguröar er fjárhagur félagsins erfiöur, en þóhaföi hann sjálfsagt einhverntlmann veriö erfiöari á 163 ára sögu félagsins. Sömuleiðis á félagiö viö Ms- næðisvandamál aö striöa. — GA Gloppótt eins og saga Súmera Þegar ég kom á Nýlistasafnið um daginn, geröi ég mér grein fyrir þvi mikla starfi sem for- stööumenn þess hafa innt af hendi. Þeir hafa unniö aösöfnun gagna um islenska myndlistar- sögu, meö einfaldri en snjaUri aöferö. Hefur veriö raöaö I möppur öUum blaöagreinum, sem birtar hafa verið um mynd- list hér, frá 1968 til dagsins I dag. Fyrir islenska myndUstar- sögu er þessi vinna ómetanleg. Af þvl leiöir aö fáar þjóöir eiga eins greiöan aögang aö heimUdum um eigin mynd- listarsögu. í ofanálag eru önnur atriöi. T.d. eru margir braut- ryöjendur myndlistar hér enn I fuUu f jöri. Þeir geta þvi veitt ó- metanlegar upplýsingar um starfsittogreynslu,sem annars væru glataöar. Þar aö auki luma margir vinir og ættingjar þeirra listamanna sem látnir eru, á upplýsingum sem vert Myndlist eftir Halldór Björn Runólfsson Hún er dæmi til eftirbreytni þeim sem vinna aö söfnun heimUda um myndlist hér á landi. Þaö merkUega viö þetta starf er, hversu einfaldur og augljós brunnur upplýsinga hef- ur verið valinn. Saga islenskrar núti'mamyndlistar og Islenskra dagblaöa er állka löng og má þvl finna I dagblööunum ýmsar grundvallarupplýsingar um myndlistarsögu okkar. væri aö skrásetja. Einnig er auövelt I fámenninu aö hafa upp á listaverkum I einkaeign, til skrásetningar og myndatöku. Þaö væri þvi litill vandi, ef vilji væri fýrir hendi, aö ná heillegri mynd af myndlistarsögu Is- lendinga á tuttugustu öld. Eins og á mörgum öörum sviöum er sérstaöa okkar vegna fámennis og stuttrar hefðar, fresmur til ávinnings en hitt, I úrlausnum okkar á verkefnum varöandi myndlistarsöguna. Samræmd vinna safna, sam- vinna um gagnasöfnun, flokkun og skrásetningu verka og heim- ilda er auöveldari I Btlu þjóö- félagi meö fáum söfnum. Meö rökréttriog visindalegri stefnu I rannsóknum má rimpa þau göt sem nú eru i listasögu okkar. Þaö er þvi sorgiegt að sjá hversu illa hefur verið haldiö á spööunum hingaö til og hve slæ- Því veröur aö snúa viö blaöinu, fyrr en siöar. Þaö er ekki úr vegi aö spyrja hvaö standi 1 vegi fyrir þvi aö vfsindalegum vinnubrögöum sé beitt I rannsóknum á mynd- listarsögu okkar. Skýringuna má finna eins og svo oft áöur, I viöhorfi framámanna þjóðar- innar til menningar. Hún endur- speglast siðan I afstööu ráöa- manna. Minnimáttarkennd elur af sér snobb. Reynt er aö gera myndlist aö auglýsingabrellu I ætt viö Gullfoss, Geysi og frarn- bókmenntirnar. Sýna á útlend- ingum hvaö viö séum merkileg þjóö. Kristalsljósakrónur koma I staö rakatækja, rómantlskar gjafabækur um myndlist i staö visindalegraheimildarrita, fúsk I staö fagmennsku. Yfir öllu svlfur svo halelújakór yfir- borösmennsku og þjóöernis- hroka sem vitibornir sjá samp siUnaiSjI gégnum eins og fúanet. Þetta stefnuleysi þarf aö reka út I hafsauga. Bjarga þarf þvi sem bjargað veröur frá glötun og gleymsku. Listaverk hætta ekki aö vera merkileg þótt þau hafi veriö seld frekar en bækur hætta aö vera merkilegar eftir aö þær hafa veriö keyptar. Þó er svo aö um 250 árum eftir brun- ann mikla i Kaupmannahöfn, þar sem slatti af menningar- verömætum okkar varö eldi aö bráö, hjálpa ráöamen’n og aörir menningaróvitar til viö út- rýmingu annarra menningar- veröm æta llkt og brennuvargar. Tölvupopp og annað popp Wings — Back To The Egg Þá er nýjasta plata Paul McCartney & Wings, Back To The Egg, loksins komin til landsins u.þ.b. 2 mánuöum eftir aö hún kom út erlendis. Þaö ætti aö vera óþarfi aö rekja feril Paul James McCartneys. Hann er óumdeil- anlega mesta stirni rokksins fyrr og slöar og tónlistarferill hans, sem síöur en svo er séö fyrir endann á, á sér enga hlið- stæöu. Back To The Egg er áttunda platan sem Wings senda frá sér. Og enn hafa mannabreytingar átt sér staö: trommarinn Steve Holly og gltarleikarinn Laurence Juber hafa gengið til liös viö McCartney-hjónin og Dénny Laine sem alla tiö hafa veriö kjarni hljómsveitarinnar. Back To The Egg er týpisk Wingsplata og ætti þvi ekki aö koma aðdáendum McCartneys á óvart, en heldur ekki valda þeim leiöa. Paul McCartney stendur alltaf fyrir sinu. Þaö sem einkum er athyglisvert á þessari plötu eru lögin Rock- estra Theme og So Glad To See You Here. 1 þeim hefur McCartney fengiö nokkra vini sina úr tónlistarheiminum til ab spila meö Wings. Má þar nefna m.a. gitarleikarana Pete Townsend, Dave Gilmour og Hank Marvin, bassaleikarana John Paul Jones, Ronnie Lane og Bruce Thomas og planóleik- arann Gary Brooker. Þetta „rockestra” kemur mjög skemmtilega út. Stanley Clarke — I Wanna Play For You Mesti bassaleikari djass- rokksins, Stanley Clarke, er aö senda frá sér tveggjaplatna-al- búm um þessar mundir og heitir þaö I Wanna Play For You. afkastamikill sólóisti og er I Wanna Play For You sjötta sólóplatan hans frá 1975. I Wanna Play For You er tvö- falt albúm einsog fyrr segir og er annar helmingurinn upptaka frá hljómleikum, en hinn tekinn upp I stúdlói. Fjölmargir þekkt- ir tónlistaTmenn aöstoöa Clarke á þessum plötum td. Jeff Beck, George Duke, Lee Ritenour, Tom Scott, Steve Gadd, Stan Getz, Dee Dee Bridgewater, A1 Williams og Airto Moreira svo einhverjir séu nefndir. Hér má heyra mörg af bestu lögum Stanley Clarke ss. Rock hlotiö veröskuldaöa athygli. Hann á sér þó nokkuö stóran hóp aödáenda I U.S.A. Secrets sem inniheldur 11 lög, flest eftir Palmer sjálfan, er alveg ágætis rokkplata. Ef llkja ætti Palmer viö einhverja, þá væru þaö kannski einna helst Chris Rea og Eddie Money. Ry Cooder— Bop Tlll You Drop Nýjasta plata bandarlska sveitarokkarans Ry Cooders, Bop Till You Drop, er tlma- mótaplata I sögu rokksins. Hún er fyrsta platan sem tekin er ’N’Roll Jelly, School Days ofl., en einnig ný lög. Og er skemmst frá því aö segja, aö I Wanna Play For You er I alla staöi frá- bær plata og ætti enginn unn- andi djassrokksins aö láta hana framhjá sér fara. Robert Palmer— Secrets Robert Palmer er sjálfsagt ekki þekkt nafn hér á landi, en hann nýtur mikillar viröingar I bandarlska rokkheiminum. Hann sendi frá sér plötu fyrir nokkru og kallar hana Secrets. Robert Palmer er fæddur á Englandi, en alinn upp á eynni Möltu. Nitján ára var honum Popp eftir Pál Pálsson Stanley Clarke stofnaöi hljómsveitina Return To Forev- er ásamt Chick Corea áriö 1973, en sú hljómsveit hefur ásamt Billy Cobham trommara o.fl. átt mestan þátt I þvi aö afla djassrokkinu vinsælda. En Clarke hefur meðfram spUverki slnu I Return To Forever veriö boöiö aö gerast söngvari Alan Bown Set, en eftir stutta veru þar gekk hann I hljómsveitina Dada, sem var undanfari Vinegar Joe. Vinegar Joe lagöi upp laupana 1973 og þá hóf Robert Palmer sólóferil sinn. Hann hefur siöan látiö frá sér fara nokkrar plötur, en ekki upp á tölvu eingöngu. Þetta er kallaö á engilsaxnesku „digital recording” og býöur uppá óendanlega möguleika. Ekkert sub eöa hátlönifall á sér staö og tónlistinni er skilaö á vinylinn alveg nákvæmlega einsog hún var spiluð inn. Arangurinn er sá aö tónlistin er hreinni og bjart- ari. Enda er eitt þaö fyrsta sem maöur tekur eftir, þegar hlustaö er á þessa plötu Ry Cooders, hve hljómurinn er góöur. Annars er þaö af Ry Cooder aö segja, aö I lok sfðasta áratugs haföi hann aflaö sér viröingar sem „session-maöur”. Kom td fram á plötu Rolling Stones, Let It, Bleed, vann meö Randy Newman og Mariu Muldaur svo eitthvaö sé nefnt. Hann fór llka brátt aö gera sólóplötur, hverja annarri betri. Þaö er sama aö segja um Bop Till You Drop. Hún er mjög góö. Af aðstoðarfólki Cooders á þess- ari plötu má telja Jim Keltner trommara, söngkonuna Chaka Khan, bassaleikarann Tim Drummond og gltarleikarann David Lindley. Þannig aö þetta er ekki bara eiguleg plata vegna þess aö hún er tekin upp á tölvu. lega stefnir til úrbóta. Fjöldi listaverka glatast okkur vegna þess aö láöst hefur aö fylgjast meö þeim, skrá þau og mynda. Þau eru seld h vipp um hvapp án þess vitaö sé hvar þau er aö finna. Mörg verk eru I einkaeign erlendis án þess aö vitað sé ná- kvæmlega hvar þau eru og æ erfiðara veröur aö henda reiður á ævistarfi margra helstu lista- manna þjóöarinnar. Mynd- listarsaga okkar er aö veröa eins gloppótt og saga Súmera.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.