Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 06.06.1980, Qupperneq 14

Helgarpósturinn - 06.06.1980, Qupperneq 14
14 Föstudagur 6. júní 1980. JieJgarpósturínrL „HefOum vi6 gert okkur grein fyrir þeim erfibleikum sem áttu eftir aö mæta okkur heföum viö sennilega aldrei byrjaö”. „Aö reka fyrirtæki vel og skila aröi er nú oröiö af hinu illa. Meira tap, meira tap, þá eru allir ánægöir — veröa aö minnsta kosti rúlegir”. „Ég kann ekkert af þvi sem flestir stunda i fristundum, hef aldrei haft áhuga. Ætli maöur veröi bara ekki aö taka til þar sem frá var horfiö i „den tid” og fara aö ieika sér”. hét hann. Eins og titt var um unga menn i þá daga geröu þeir dálitiö af þvi aö yrkja. Haraldur tnlöi föður minum einhverntima fyrir þvi, aö þegar hann væri oröinn stdrskáld ætlaði hann aö taka upp skáldanafniö Haraldur Hamar. En heimili hans leystist upp, þegar hann var enn ungur, og hann varö aö bjarga sér sjálfur. Hann réö sig á danska flutninga- skútu og þaö síöasta sem" heyrö- ist frá honum var aö hann heföi veriö lagöur á spitala I Buenos Aires, þar sem hann siöan dó úr berklum þá 18 ára. Faðir minn vildi aö ég bæri nafniö, sem hann haföi ætlað sér, og þvi var ég sklrður Hraldur Hamar. En lélegt þætti ég ljóöskáld. ÞU ert ekki sá fyrsti sem spyrö mig um nafniö. Til er skemmtileg saga, sem ég hef oft sagt fólki, þegar ég hef útskýrt hvernig þaö kom til. ,,Þaö sem réöi þvi var einkum tvennt. Sem ungum blaöalesanda fannst mér Morgunblaöið eina alvörublaöiö. 1 ööru lagivoru þær litlu pólitisku hræringar sem _ i mér voru, og sú afstaöa sem ég tók á þessum árum, I takt viö Morgunblaöiö. Ég haföi raunar aldrei haft af- skaplega mikinn áhuga á innan- landspólitik en hef alltaf haft mjög mikinn áhuga á alþjóöa- pólitik. Ég rek þaö til þess tima þegar ég sem smá patti fylgdist mjög vel meö gangi striösins. Ég gleypti allar fréttir upp til agna, var ekki oröinn sex ára þegar ég sat viö útvarpstækiö og fylgdist gaumgæfilega meö þvi þegar Jón Magnússon flutti fréttaþætti frá útlöndum. Þetta var aöal hlustunarefni mitt á þessum ár- um. Ég felldi mig vel viö stefnu „llefði aldrei orðið neinn stolpa KK Ritstjóri Iceland Review býöur mér sæti inni á skrifstofu sinni. Sjálfur stendur hann hinumegin viö skrifboröiö og gerir sig ekki llklegan til aö setjast. — Heyröu, er þér sama þótt viö rennum heim til min? Þá get ég lagst fyrir meöan viö spjöllum saman. Ég gekkst nefnilega undir bakuppskurö og má eiginlega ekki sitja mikiö. Reyndar ligg ég oft á svampi á góifi.iu hér á skrif- stofunni og les inn á band eöa tala I sima. En ég kann varla viö þaö þegar ég hleypi gestum inn til min. Þannig atvikaöist þaö, aö vett- vangur Helgarpóstsviötaisins var fluttur inn á heimili Haralds J. Hamar ritstjóra Iceland Review, blaöamanns I aldarfjóröung, sem slöustu tólf-þrettán árin hefur veriö eigandi, ritstjóri og eini blaöamaöur eina isienska tima- ritsins, sem gefiö er út fyrir um- heiminn. Þegar viö komum Inn I Stórageröi setti hann kaffivélina I gang, vlsaöi mér til sætis viö skrifboröiö sitt, en iagöist sjálfur I legubekkinn. „Eftir aö hafa veriö blaöa- maöur i aldarfjóröung og sjálf- sagt tekiö viötöl viö þúsundir manna I gegnum tiöina kann ég ekki viö mig I þessu hlutverki. Jafneölilegt og mér finnst aö eiga sjálfur viötöl viöfólk og hafa hluti eftir þvi finnst mér ákaflega afkáralegt aö vera hinumegin viö boröiö. Aöur fyrr var ég talsvert viö út- varpiö og seinna sjónvarpiö/ór aö sjá þar um fróöleiks og samtals- þætti strax og þaö tók til starfa. Þaö haföi sma'm saman þau áhrif á mig, aö ég dró mig inn I skel, án þess að ég geröi mér grein fyrir þvi. Mér geöjaöist alls ekki aö þessari fyrstu reynslu minni I sjónvarpi og á timabili þoldi ég ekki einu sinni aö sjá nafniö mitt á prenti. Þaö átti einfaldlega ekki viö mig aö veröa eins konar opin- ber persóna, og þegar ég áttaöi mig á þessu dró eg mig i hlé. Ég hef haft litinn áhuga á þvi aö vera I sviðsljósinu. Kannski þaö sé vegna þess aö þaö er svo rótgróiö I mér aö vera þeim megin viö boröiö þar sem þú ert núna. Sum- ir hafa ánægju af þvi aö vera I sviösljósinu, en þaö kitlar ekki mina hégómagirnd”, segir Haraldur og ris á fætur meö erfiöismunum til aö sækja kaffið. „Enginn siólpa Klerhup” „Ég hef veriö slæmur i bakinu frá þvi ég var innan viö tvitugt og aldrei getaö veriö meö I neinum leikjumeöaööru sem reynir á. Þá sjaldan aö ég hef freistast til þess hef ég jafnvel fariö i rúmiö á eftir” segir hann þegar hann kemur til baka meö könnuna og hellir i bolla. „Kannski breytist þaö! ” — En nafniö Haraldur J. Ham- ar er samt sem áöur all þekkt, aöallega I tengslum viö Iceland Review. Hvernig hófst þaö ævintýri eiginlega? „Þaö hefur alltaf veriö árátta hjá mér aö fara ekki troönar slóö- ir. Ég byrjaði I blaöamennsku á Morgunblaöinu um tvitugt. Sam- timis innritaöi ég mig i guöfræöi við Háskólann, en hætti fljótlega og hélt áfram I blaöamennskunni Mér fannst hún skemmtilegri enda heföi ég kannski aldrei orðiö neinn stólpa klerkur. Auk þess fannst mér námsefniö leiöinlegt. Ég fór fljótlega aö feröast mik- iö fyrir blaöiö. Viö vorum ekki margir starfsmennimir á þeim árum, og tækifærin þvi mörg. A þessum feröum rak ég mig aö sjálfsögöu á, aö enginn vissi yfir- leitt nokkurn skapaöan hlut um tsland. Ég fór þvi aö hugsa um hvort ég gæti lagt lóö á þá vogar- skál og fékk kunningja minn, Heimi Hannesson, meö mér i þessa útgáfu. Þaö var áriö 1963 aö viö lögöum úti.þetta, og {>aö var hugsaö sem algjört hobbí, enda var ég ennþá á Morgunblaðinu, en Heimir á Timanum og I Háskólanum. Viö áttum auövitaö ekki krónu i vasanum, en tryggöum okkur meö þvi aö tala viö ýmsa aöila, sem hugsanlega gætu notfært sér blað af þessu tagi. En viö geröum okkur o'raunhæfa mynd af þvi sem viö vorum aö leggja út i. Heföum viö gert okkur grein fyrir þeim erfiöleikum sem áttu eftir aö mæta okkur heföum viö senni- lega aldrei byrjaö. Þaö er nánast þaö erfiöasta, sem maöur tekur sér fyrir hendur í útgáfustarfi hér, aö gefa út tímarit fyrir allan heiminn frá tslandi. „Barma mér aldrei” Þetta segi ég alls ekki til aö barma mér. Ég ákvaö fyrir nokkrum árum aö barma mér aldrei. Þaö er svo mikill barlóm- ur I þessu þjóðfélagi og aum- ingjaskapurinn svo yfirgengileg- ur, aö það er ekki hægt aö taka þátt I þvi, jafnvel þótt ástæöa væri til”. — En er þetta ekki bara gamall og þjóðlegur siöur — eöa kannski ósiöur? „Aö enginn sé búmaöur nema hann kunni aö berja sér, meinarðu? Ég held aö þetta sé löngu komiö út fyrir þann ramma. Þaö er beinlínis ætlast til þess aö allt gangi illa, viröist manni. Aö reka sitt fyrirtæki vel og skila aröi er nú oröiö af hinu illa.Meira tap, meira tap, þá eru allir ánægöir — veröa aö minnsta kosti rólegir”. Úr þvi útúrdúrinn er oröinn þetta langur spyr ég Harald hver hann haldi aö sé ástæöan fyrir þessum sjúkleika I þjóöfélagi okkar. „Þaö eru ýmsar ástæöur fyrir þvi, ekki sist þaö, aö ákveöin þjóöfélagsöfl hafa kynt undir þvi, aö allur aröur sé illa fenginn gróöi, og vill helst koma öllum rekstri á klafa rikisins. Þaö ligg- ur alveg ljóst fyrir. En ég hef þá óbilandi trú, aö þegar til lengdar lætur, muni þeir sem geta staöiö aö rekstri þannig aö hann skili aröi og vaxi eölilega njóta meira trausts en hinir. Þessi endalausi barlómur er niöurdrepandi og er beinlinis farinn aö há þjóöfélag- inu, iama athafnaþrá fólks. Annars tala ég aldrei um minn rekstur sem fyrirtæki. Þetta er ekki svo stórt i sniðum. Ég hef alltaf veriö fáliöaöur og það hefur HBBSHBnmamaaMi til dæmis aldrei veriö um neitl blaðamannastarf að ræða þar nema fyrir mig, með örfáum undantekningum ’ ’. Hðlðisl með seipnni — Hvernig hefur þetta svo gengið? „Þaö haföist meö árunum, seiglunni og endalausri vinnu, aö útbreiöa þetta blaö töluvert, ná samböndum og áskrifendum um allan heim. En fyrir 5 árum var svo komiö aö viö vorum viö þaö aö gefast upp. Þá keypti ég hlut Heimis I útgáfunni. Þaö var aöal- lega af þrjósku, mér fannst ég vera búinn aö ala Iceland Review upp og fóstra fram á fermingar- aldur, og mér fannst ég ekki geta kastaö þvi frá mér. Þvi lagöi ég nótt viö dag I nokkur ár, og mér finnst mér hafa tekist aö gera eins gott úr blaöinu og efni stóöu til. Nú er þetta allt á uppleiö, ég er haröánægöur, þótt ég gæti vér- iö betri i bakinu. Upplagið er fimmtán til sextán þúsund, og viö höfum öruggan áskrifendahóp út um allan heim, þaö er mjög litiö um aö fólk segi blaöinu upp. Ýmis fyrirtæki og stofnanir kaupa þaö lika til aö senda viöskiptavinum sinum, og utanrikisþjónustan notar þaö sem einskonar „prestismagasin’" landsins. þótt þaö sé alls ekki neitt stjórnarmálgagn, og hafi ekki yfir sér opinberan blæ. Þar sem blaöiö kemur ekki út nema fjórum sinnum á ári er vinnslutiminn langur. Þvi getum viö ekki veriö meö mikiö af nýju fréttaefni. Til þess aö koma til móts viö þá sem lika vilja fylgjast meö tiöindum stofnaöi ég annaö blaö fyrir fimm árum, News from Iceland, sem kemur út mánaöar- lega. Auk þess gef ég út Atlantica fyrir Flugleiöir, sem kemur út tvisvar á ári i 120 þúsund eintök- um. Þessu til viöbótar hef ég ver- iö talsvert i bókaútgáfu”. — Þetta átti semsé bara aö vera hobbi' „Já, þaö átti aldrei aö veröa meira. En þetta þróaöist alltsam- an og vaföi utan á sig, og á endan- um hætti ég á Mogganum. Núna finnst mér ég hafa verið I þessu alltof lengi og ætla aö fara aö fá mér meiri aöstoö og vinda ofan af mér — og fá mér eitthvert hobbi! Þaö getur nú oröi dálitiö erfitt. Ég kann ekkert af þvi sem flestir stunda I fristundum sinum, hef aldrei haft áhuga. Ætli maður veröi ekki aö taka til þar sem frá var horfiö I „den tid” og fara aö leika sér!” Fyrslí ög síðaslí Hamarinn — Svo viö snúum okkur nú aö öörum hlutum. Hvernig stendur á þessu Hamarsnafni? „Ég er Vestfiröingur, fæddur- og uppalinn á Isafiröi. En tilkoma Hamarsnafnsins er dálitiö sér- kennileg. Ég er fyrsti og sföasti Hamarinn I fjölskyldunni, dætur minar fjórar eru allar Haralds- dætur. Þegar fósturfaöir minn var ungur maöur i sveit átti hann góð- an vin, sem var sveitungi hans og jafnaldri. Haraldur Magnússon „Éy þeKKí alll HamarslólKið” Hún er á þá leið, aö á dögum minum á Mogganum kom Eggert heitinn Stefánsson, heimsmaöur og söngmaöur tslands, i eina af sinum sumarreisum til landsins. Þá boöaði hann gjarnan til blaða- mannafundar, svona til aö allir vissu aö hann væri kominn. Ég var sendur frá Morgunblaöinu, og heimsmaöurinn heilsaöi öllum af stakri Ijúfmennsku og reisn. Ég kynnti mig, og hann spuröi hvaö- an af landinu ég væri. Ég sagöist vera frá tsafirði. „Já, Hamar. Auövitaö þekki ég allt Hamars- fólkiö á Isafiröi. Þaö er mestá sómafólk, alltsaman. Mesta sómafólk, allt elskulegir vinir minir” sagöi þá Eggert og brosti eins og hann einn geröi.” — Þú nefndir áöan, aö prestur- inn og blaöamaöurinn hafi togast á I þér, en nú hefurðu veriö blaöa- maöur i aldarfjóröung. Hvernig bar þaö aö, aö þú tókst þetta örlagarika spor? „Ég haföi alltaf áhuga á blaða- mennskunni og var búinn aö undirbúa þaö meö tilstuðlan nokkurra kunningja minna aö komast á Morgunblaöiö. Enda- hnúturinn var svo rekinn meö þvi aö ég hitti Valtý Stefánsson rit- stjóra heima hjá honum. Ég var nýkominn úr stúdentsprófi fyrir noröan og átti kost á aö komast til Bandarikjanna um sumariö. Þeg- ar ég kom til Valtýs skaut hann þvl aö mér, aö ég skyldi skrifa nokkrar greinar fyrir Morgun- blaöiö úr feröinni. Hann heföi aldrei séð neitt eftir mig. Þaö var Bandarikjamaöur, vin- ur Heimis Hannessonar, sem haföi boöiö mér vestur ásamt öör- um kunningja okkar, Jósef Þor- geirssyni nú alþingismanni. Viö keyröum meö þessum Bancja- rikjamanni til Flórida og meöan þeir sóluöu sig I sandinum og sjónum sat ég inni meö mina stóru og þungu ritvél og skrifaði, og kom nábleikur aftur heim. En þessar greinar, sem ég skrifaði þarna, uröu siöan til þess aö ég fór aö vinna á Morgunblaðinu. Þá voru ekki nema fimm eöa sex blaðamenn á Morgunblaöinu, þótt stærsta blaö landsins væri Af þeim eru þrir ennþá viö blaöiö, þeir Þorbjörn Guömundsson, Sverrir Þóröarson og Matthias Johannessen ritstjóri, en hann fór reyndar til Danmerkur haustiö sem ég byrjaöi. Hinir voru Þor- steinn Thorarensen, Atli Steinarson, kona hans Anna Bjarnason og Guörún Stefáns- dóttir, en hún er hætt I blaöa- mennsku. Óli K. var þarna og Arni óla aö sjálfsögöu, en hann var viö Lesbókina og vann mest heima, svo viö uröum ekki svo mikiö vör viöhann. Valtýr var þá orðinn heilsutæpur svo aö rit- stjórn hvildi á Siguröi Bjarna- syni.” „Mðrgunðlaðið eína alvörubiaðið” — Hvers vegna fórstu beint á Morgunblaðiö?Þaö voru til önnur dagblöð. Morgunblaösins I utanrikismál- um, og geri þaö enn. Og miöaö viö aðra pólitik sem þar er rekin tel ég mig eiga heima I hópi þeirra sem hafa slika afstöðu”. — Þú ert meö öörum oröum Sjálfstæöismaður?? „Ja, sennilega er óhætt aö segja þaö.Hinsvegar hef ég aldrei komiö nálægt neinu flokksstarfi, og starf mitt á Morgunblaðinu var alla tiö utan viö flokkspólitik- ina. Ég var I daglegum frétta- og greinaskrifum, þangaö til viö Siguröur A og Ingimar Erlendur tókum viö Lesbókinni af Arna Óla og breyttum henni I þaö form sem hún er I núna. Þá fór ég svo- lltið út úr þessari daglegu rútlnu”. „Helur vaxið meir að magni en gœðum” — Fyrst samtaliö hefur snúist svona mikiö um blaöamennsku: Hvernig kemur Islensk blaöa- mennska þér fyrir sjónir nú, þeg- ar þú ert horfinn úr dagblaöa- mennskunni en ert samt áfram í tengslum viö pressuna? „Ég vil segja þaö strax, aö ég þekkiekki dagblaöamennsku eins og hún er rekin nú. Starfstilhögun hefur breyst mikið, nú er greitt fyrir aukavinnu, og sérstakar greiöslur koma fyrir útköll skilst mér. Aöur höföu menn sitt fasta kaup án tillits til vinnutlma og uröu aö vinna eins og skepnur all- an sólarhringinn, ef þvl var aö skipta. Þá var ekki um neinar aukagreiöslur aö ræöa, og mér finnst furöulegt, aö þaö skuli vera hægt aö aðskilja dagblaöavinnu á þennan hátt. Sjálfur hef ég haldiö áfram i sama tempói eftir aö ég varð minn eigin herra, hef raunveru- lega verið aö dag og nótt. Ég kem iðulega heim milli kl. sex og sjö meö töskuna mlna, byrja aftur klukkan tiu og vinn fram yfir miðnætti. Kvöldin eru oft minn besti vinnutlmi. Þá er allt rólegt og hljótt. Þetta er gamall, óvani, sem ég er aö byrja að lækna núna. Ég hef staðið utan viö dags- pressuna slöan 1966 eöa ’67 og mér finnst hún I heild hafa vaxiö meira aö magni en gæöum. Um- fangiö hefur vaxiö en dýptin ekki aö sama skapi. Sumum blööunum hefur næstum fariö aftur viö aö „móderniserast”. í humáil á ellir — Hvaö finnst þér um þá miklu flokkstryggö sem einkennir flest isiensk dagblöö? „Tengslin viö stjórnmálaflokk- ana eru svo stór þáttur I Islenskri þjóöfélagsmynd, aö þaö er erfitt aö rjúfa þaö samhengi án þess aö rekja hlutina lengra og taka ann- að, sem er þvi samtengt. En þaö voru ákaflega merkileg tlmamót, þegar Morgunblaöiö opnaöist. Þaö var stórt skref I Islenskri blaöamennsku, og ýmsir hafa fariö í humátt á eftir en ekkert hinna svokölluöu flokksblaöa sem vilja kalla sig alvörublöö hefur stigiö þaö skref til fulls. En ég vil alls ekki fara aö setja mig I dómarasæti yfir fyrr- verandi samstarfsmönnum mln-

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.