Helgarpósturinn - 06.06.1980, Page 15

Helgarpósturinn - 06.06.1980, Page 15
um, þvl þaö er svo miklu auBveld- ara að gagnrýna en gera vel, rífa ni&ur en byggja upp. Þó held ég aö ég geti sagt, að þaö séu öfl I þjóðfélaginu sem eru á móti „llberaliserlngu”. Mér finnst líka að dkveðnir straumar I Islenskri blaðamennsku að undanförnu hafi stefnt að þvl að skapa það sem ekki var til fyrir nokkrum áratugum, einskonar múgsál. Það er enginn fengur I því, viö þurfum sist á henni að halda.” „ilelöi orðið sa fyrsli sem þyrlli ao huyya” — Þegar þú lltur til baka yfir þennan aldarfjóröung, sem liöinn er slöan þú byrjaðir I guöfræöinni — hvað er þá eftir af prestinum I þér? „Eins og ég sagði áðan varð áhugi minn á blaöamennsku mjög f Föstudagur 6. júní 1980. 15 - SJÓNARHORN SJÓNARHORN 99 Ég hef þekkt Harald nokkuö lengi og unnið fyrir hann, bæði skrifað fyrir Iceland Review og unnið að bókaþýðingum. Reynsla mín af honum hefur verið afskaplega góð, og mér viröist hann vera dálitið öðruvisi en aðrir útgefendur. Hann hugsar ekki um hvað hann fær mikið f aðra hönd, en hefur mikinn áhuga á að koma á framfæri þvi sem honum finnst vera menningarleg verðmæti. Enda hefur hann gefið út margar góðar bækur. Það er mjög gott að vinna með honum, hann lætur þá sem vinna fyrir hann gera það sem þeim finnst best, án þess að þeir þurfi að færa sérstaklega rök fyrir þvi. Þá finnst mér það kostur á Haraldi, að hann vill hafa allt á hreinu og hugsar iangt fram I tlmann. Það hefur hann fram- yfir marga landa sina, sem hafa tilhneigingu til að gera allt á siðasta augnabliki”, sagði Alan Boucher, forseti heimspeki- deiidar Háskóla islands. 99 9 9 Þvi miður eru ekki allir á réttri hillu 1 llfinu. En það verður ekki um Harald Hamar sagt. Hann er heimamaður á þeim veili, sem hann hefur haslað sér. Viðfangsefnið á hug hans allan — og sú þekking, sem hann hefur aflað sér varð- andi það, er með ólfkindum. Vafalaust hefur hann oft teflt djarft, en að þvl er ég best veit komist hjá stóráföilum. Að minnsta kosti hefur hann aldrei látið merkið slga. Og það er vlst, að island hefur komist á landabréf margra vftt um heim vegna útgáfustarfsemi hans”, sagði Þorbjörn Guðmundsson ritstjórnarfulltrúi á Morgunblaðinu. ^ - Thur kirkja og krístni I þessu sam- félagiokkar feli I sér ákveðna von um að viö getum haft hemil á hlutunum. Hún er kjölfesta og vegvlsir”. En trúmálin áttu aldrei að vera aðalefni þessa samtals, þvl Haraldur J. Hamar varö aldrei klerkur og hann segist þvl feginn. Hinsvegar gerðist hann braut- ryðjandi I Islenskri blaða- mennsku og útgáfustarfi — fór ótroðnar slóðir og réöist á garðinn þar sem hann var hæstur. Iceland Review er að dómi þeirra, sem best þekkja til I hópi þeirra tlma- rita sem eru hvað vönduöust að frágangi, á alþjóölegan mæli- kvarða, og það flytur tsland til fólks um allan heim. Minna gat það varla verið. Og þessi viöleitni nær lengra. Skyldi nokkursstaðar vera völ á jafn mörgum bókum á erlendum tungum um tsland og islensk málefni frá einum útgefanda og frá Haraldi? Þetta getur maður kallað að gangast upp I hlutverki sinu! Þegar ritstjórinn gengur meö mér til dyra hugleiöi^ég ósjálfrátt hvort hobbíiö, sem átti að verða, sé oröið of stórt til þess aö hann geti nú byrjaö að vinda ofan af sér og farið aö „leika sér” á ný, eins og hann or&a&i það áður. Annars gerir Haraldur sennilega þaö sem hann ætlar sér eins og áður. brennandi, og I öðru lagi varð ég fyrir.vonbrigöum með námsefnið. í þriðja lagi lifi ég mig svo sterkt inn I alla hluti og komst að þvi, að hinum stórá þætti prestverkanna, hlutverki huggarans, hefði ég ef til vill ekki valdið sem best, hefði orðið sá fyrsti sem þyrfti að hugga. En það er ekki ókostur I, blaðamennsku að lifa sig sterkt inn I aöstæður vera tilfinningarlk- ur oggetasettsigi sporannarra. Það má þó ekki stjórna um of því sem maður skrifar, tilfinninga- semi á til dæmis ekki heima i fréttum og fréttafrásögnum”. —• Þú hefur sjálfsagt verið trúaður fyrst þú ætlaðir að veröa prestur. Hvað er oröiö af trú- hneigðinni — lifir hún enn? „Sennileya leílar al Darnalrú” „Sennilega hef ég verið meö einhverjar leifar af þessari svo- kölluðu harnatrú á þessum árum. —Já, ég var trúaöur og held aö ég að ég sé það ennþá. Maöur breyt- ist, tekur þroskann út á ýmsan hátt, og sér hlutina I slbreytilegu ljósi. En I grundvallaratriöum held ég að ég sé ennþá trúaöur og daglegt lif okkar grundvallað meira og minna á kristnum llfs- skoðunum og siöferðisvitund, hvort sem menn neita trúnni eöa ekki. Hitt er svo annaö mál, að við erum misjafnlega kirkjuræk- in. Ég hef samt þá skoðun, að HðPðldur J. llamar í Helyarpóslsviðiaii

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.