Helgarpósturinn - 06.06.1980, Síða 16
16
ILAGUR FISKUR
í HELGARMATINN
Föstudagur 6. júní 1980. helgarpósturinn
Á tröppunum i Brciöfiröingabúö.Gylfi Gislason, myndlistarmaöur t.v.
á myndinni og Jóhannes Kjarval arkitekt til hægri.Heiöursmaöurinn
fyrir miðju er óskar Bjartmarz, formaöur Breiöfiröingaheimilisins.
BREIÐFIRÐINGA-
BÚÐ VAKNAR TIL
LÍFSINS Á NÝ
Ekki hafa tslendingar veriö
neitt sérlega iönir viö aö mat-
reiða þann fisk, sem þeir þó
draga Ur sjó i rikara mæli en
aðrar þjóöir. En helgarréttur-
inn, sem frú Sigurlaug Péturs-
dóttir lét okkur I té aö þessu
sinni, er einmitt fiskréttur. A
undan fiskinum er upplagt aö
hafa smjörsoöinn aspargus í
forrétt.
Smjörsoöinn aspargus
100 gr. af smjöri eru brædd I
potti. Crt i smjöriö er siöan bætt
ferskum aspargus, sem búiö er
aö þvo upp úr köidu vatni. Lok
er sett yfir pottinn og þetta er
soöið i ca. 5-10 minútur, eöa þar
til aspargusinn er oröinn
mjúkur. Boriö fram meö
bræddu smjöri og rúnstykkjum.
Og þá er komiöaö alaöréttinum.
Innbakaö heilagfiski (stór iúöa)
Eldfast fat er smurt meö
smjöri.
1 kg. heilagfiski er skoriö i
sneiöar og látið i fatiö
2 dl. af mjólk eöa rjóma, hellt
yfir fiskinn.
50 gr. af smjöri sett i smábitum
ofaná. Siöan er rifinn ostur
settur yfir, ca. 200 gr.
Bakaö i vel heitum ofni ( 200 c ) i
u.þ.b. 30-40 minútur, eða þangað
til osturinn er oröinn brúnn og
stökkur.
Meö þessum rétti eru bornar
soönar kartöflur.
Þaö er gott aö hafa hvitvin með
og mælir Sigurlaug meö t.d.
Chablis-hvitvini.
Og fyrir þá sem ekki veröa
saddir af ofangreindum réttum
er hér eftirréttur.
Perur i súkkulaöihjúp
1 þennan rétt eru notaöar niöur-
soönar perur og suöusúkkulaöi.
Safinn er látinn renna af
perunum. Þeim er raöað á fat
og kúptu hliöinni snúiö upp.
Suöusúkkulaðiö er brætt i heiíu
vatnsbaði og sett yfir perurnar.
Siðan er hnetum stráö yfir og
með þessu er síöan borinn
þeyttur rjómi.
Sigurlaug sagði þetta fljótlegan
og góöansumarmat. Og fyrir þá
lesendur Helgarpóstsins sem
áhuga hafa á matargerð er
óhætt að mæla sérstaklega meö
þessum réttum, þvi þaö vita
allir sem til þekkja aö maturinn
hennar Sigurlaugar svikur
engan.
Sigurlaug Pétursdóttir
Sjálfsagt eiga margir sem nú
eru búnir aö slita barns- og
ungiingaskónum ljúfar minn-
ingar frá þvi þegar þeir vögguöu I
örmum fyrstu ástarinnar I
Breiöfiröingabúö foröum daga,
viö undirleik Dáta meö sitt „Viltu
eignast leyndarmál?” Og hver
viidi þaö ekki i þá daga? En siöan
þá hefur mikiö vatn runniö til
sjávar, miöbærinn dáiö og
uppstoppuð dýr búin aö taka yfir
sælureitinn Breiöfiröingabúö.
En ennþá gerast ævintýr.
Þegar okkur bar aö garöi i
Breiöfirðingabúö nú fyrir
skömmu, var búiö aö flytja hest,
naut og kú niöur i leikfimisal
'Miðbæjarskóians. Spónaplötur
biðu þess i stöflum fyrir utan
húsið að komast inn og gerast
faiskir veggir þarna i salarkynn-
unum, en þar er meiningin að
setja upp sýningu aö nokkru leyti
I tengslum viö Listahátíð og nefn-
ist hún Umhverfi 80 og opnar
laugardaginn 7 júni um kl. 17:00
svona til upplýsingar þeim sem
áhuga hafa á aö vera viðstaddir
þann einstæða atburö.
Opnunardaginn verður portiö
fyrir utan Breiðfiröingabúö
væntanlega búiö að taka þeim
stakkaskiptum aö sögn Jóhannes-
ar Kjarvals arkitekts, aö þar
verður búiö aö koma fyrir tjörn
og gosbrunni, heilmiklu af gróöri,
skólpbrunnum og kapalkeflum.
Jafnframt þvi sem mönnum
veröur gefinn kostur á aö hrærast
i þessu nýstárlega porti
Breiöfiröingabúðar, verður þeim
boðið upp á kaffi til kaups og
einnig fá þeir aö grilla pylsur
þama á útigrilli ef þeir hafa
áhuga á. Og sviðsvagn borgarinn-
ar veröur á staönum og ætla
félagar úr Alþýöuleikhúsinu aö
gera þarna tilraunir meö
götuleikhús aö erlendum siö, en
það er i fyrsta sinn sem hér er
gerö innlend tilraun meö slikt og
forvitnilegt aö sjá hvernig til
tekst.
Brynjar Viborg sagöi okkur aö
ráögert væri aö reyna aö halda
uppillfi á Skólavörðustignum um
helgar, en virka daga veröa menn
aö láta sér nægja portiö, vegna
þess aö þaö reyndist ekki eiga
neinn hljómgrunn meöal
kaupmanna viö Skóla-
vöröustiginn að loka götunni á
virkum dögum alveg frá
Bergstaöastræti og niöur aö
Bankastræti. Sú hugmynd kom
fram i upphafi og leyfi til þess
fékkst, en aöstandendur list-
viöburöanna i Breiöfiröingabúö
vildu ekki ganga þvert á vilja
kaupmanna I þeim efnum.
A sviöinu i portinu verður
einnig tónlist og söngur og
dagskráin mun hefjast kl. 15.00
um helgarenkl. 16:00 virka daga,
en ljúka um hálf sjö leytið.
A kvöldin veröur svo dagskrá
innanhúss. Þaö veröa haldin
rithöfundakvöld, tónlistarkvöld
og stundum hvoru tveggja.
Kvæöamenn munu vera meö
dagskrá eitt kvöld, svo eitthvaö
sé nefnt. Brynjar var afskaplega
leyndardómsfullur I sambandi
við þaö hverjir myndu troða
þarna upp. En eftirfarandi nöfn
tókst okkur aö toga upp úr hon-
um, Einar Bragi, Birgir Svan,
Olga Guörún, Jóhann Hjálmars-
son, þeir félagar Magnús og
Jóhann og svo Manuela Wiesler,
en auk þeirra munu fjölmargir
aörir koma fram.
Meöal þeirra sem voru á hlaup-
um i Breiðfirðingabúöarportinu
þegar viö stöldruöum viö, var
Gylfi Gislason myndlistarmaöur.
Hann sagöi okkur aö hugmyndin
aö þessari sýningu væri ekkert ný
af nálinni. Menn heföu lengi veriö
meö hugmyndir um aö koma upp
sýningu af þessu tagi i porti
Miöbæjarskólans, en aldrei hefði
oröiö af þvi. Ástæöan fyrir aö nú
væri drifiö i aö koma þessu i kring
væru sú, aö aöstandendur sýn-
ingarinnar hefðu fengið mjög
góöa fyrirgreiöslu bæöi hjá
borginni og Listahátið. Meö ööru
móti heföi þetta ekki veriö
framkvæmanlegt.
Gylfi sagöi einnig aö i staöinn
fyrir aö halda sýningu á umhverfi
vildu þeir reyna aö breyta um-
hverfinu, reyna aö tengja þaö
sem þarna gerist götulifinu og á
Mokka, hinum megin viö götuna
veröur haldin sýning sem heitir
einfaldlega „kaffi” en þaö eru
myndverk um kaffi.
Sýningin inni i Breiöfirðinga-
búö, Umhverfi 80, mun hins vegar
hafa aö geyma umhverfisverk i
mjög viöum skilningi og eru þau
krydduö viöeigandi textum eftir
Guöberg Bergsson. Uppi á lofti
veröur svo myndsmiöja fyrir
börn á öllum aldri sem áhuga
hafa á smiöi myndverka.
öll vinna i sambandi viö sýn-
inguna byggist upp á sjálfboöa-
vinnu þátttakenda og Gylfi sagöi
aö Breiöfiröingabúö væri alveg
makalaust hús. Þar væru góö
salarkynni og svo væri húsiö
afskaplega vel staösett og byöi
upp á geysilega möguleika, t.d.
væri hægt aö hafa opið út á
Hallveigarstig. Þarna væri hægt
aö gera stórkostlega hluti. Svo
væri þetta hús ekkert notaö og
þaö sama gilti um mörg hús I
miðbænum.
Synd og skömm. En kannski að
Unhverfi 80 veröi upphafiö aö
nýju lifi I gömlu Breiöfiröinga-
búö.. •
EI
HÁRGREIÐSLUSTOFAN
jKlippingar, permanent, lagn-
'ingar, litanir og lokkalitanir
■ ■
os
MIKLUBRAUT
iSÍIVll 24596
Gefum skólafólki 10% afslátt
gegn framvisun skirteinis.
RAGNHÍLDUR OJARNADOTTIR
HJOKDÍS STUKLAUGSDÓTTIR