Helgarpósturinn - 06.06.1980, Blaðsíða 21

Helgarpósturinn - 06.06.1980, Blaðsíða 21
helgarpásturinrL. Föstudagur 6. júní 1980. 21 STAN GETZ Aö venju býöur Listahátlö uppá djasstónleika. Aö þessu sinni er þaö kvintett tenórsaxa- fónleikarans Stan Getz sem leikur, annan fulltrúa á ryþmísk tónlist ekki á hátlöinni. Stan Getz er öllum djassunn- endum aö góöu kunnur og tónlist hans hefur náö langt út fyrir þann hóp eftir aö hann hljóö- ritaöi sömbuna góöu, Destafinado. Þó Stan Getz sé kominn yfir fimmtugt er I tón- list hans enga stöönun aö finna. Hann er jafnferskur og þegar hann slö fyrst I gegn meö Early Autum. Ein af ástæöunum fyrir ferskleika Getz er sá ung- mennahópur er hann hefur safnaö í hljómsveitir slnar. Frá slöari árum nægir aö nefna: Chick Corea, Stanley Clark, Tony Williams, Joanne Brackeen, Billy Hart og Andy Lawern, þann ágæta hljóm- borösleikara sem skartar nú sem gimsteinn I kvintett Getz. ,,AÖ leika meö ungu fólki heldur mér ferskum án áreynslu. Ég safna alltaf aö mér ungu tónlistarfólki af þvl þaö vill spila. Eldri tónlistarmenn vilja vera heima hjá konunum og spila I stúdióum. I flestum tilvikum er sköpunarferill þeirra á enda runninn. Hug- myndarikustu tónlistarmenn- irnir eru þeir ungu. Nú eru ungir tónlistarmenn betur menntaöir en þegar ég var aö byrja. Þeir hafa gengiö I tónlistarháskóla, kunna allir á píanó og skrifa tónlist. Þeir eru ekkert aö fikta viöeiturlyf, hafa Stan Getz — einn helsti einleikari hins svaladjass, segir Vernharöur Linnet I grein sinni um djassgest Listahátlöar að þessu sinni. lært af mistökum minnar kyn- slóöar”. (Jazz Forum nr. 59). Þarna mælir Getz af biturri reynslu. Frá fimmtán ára aldri hefur hann veriö atvinnumaöur I tón- list og lék ma. meö Jack Teagarden, Louis Armstrong og Benny Goodman áöur en hann sló I gegn I hljómsveit Woody Hermans (Four Brothers 1947 og Early Autum 1948). Frá 1949 hefur hann leikiö meö eigin kvartettum og kvint- ettum utan smá hliöarspor eins og JATP-feröina 1958. Þaö haust settist hann aö I Kaupmanna- höfn og átti stóran þátt I þvl aö opnaöur var sögufrægur djass- klúbbur þar I borg: Jazzhus Montmartre I Store Regnegade. Þar lék hann meö kvartett sln- um: landi hans Oscar Pettiford á bassann, S viinn Jan Johans- son á planó og Daninn William Schiöpffe á trommur. 1961 hélt hann aftur heim til Bandarikj- anna, lék inná plötuna Jazz Samba (Verve V-8432) og sló I gegn. Siöan hefur lániö leikiö viö hann, en ekki hefur vel- gengnin samt aftraö honum frá aö pakka niöur saxinum og halda til Kaupmannahafnar til aö leika frltt I Montmartre þegar djasshúsiö hefur veriö I nauöum statt og lokun yfirvof- andi. Ég gleymi seint þegar ég hlustaöi á Getz meö evrópska kvartettinn sinn (Réne heitinn Thomasá gltar) I Juan-les-Pins sumariö sjötlu og eitt, sem fyrr var efnisskráin ný, og þarf þaö engan aö undra sem þekkir tón- hugsun hans. Getz varö upp- haflega fyrir miklum áhrifum frá Lester Young og er einn helsti einleikari hins svala-d jass enda leikur ballaöan I höndum hans. Oft má þó greina áhrif frá Charlie Parker I fraseringum hans enda slapp enginn blásari af kynslóö Getz undan áhrifa- mætti Birds. Um tlma haföi stlll Stan Getz mikil áhrif á aöra saxafónleikara. Hér á íslandi var Gunnar Ormslev helsti læri- sveinninn. Eins og mörgum öörum tónlistarmönnum er hon- um illa viö oröaflokkun á tónlist og spurningu Jazz Forum um hvort hann teldi sig svalan- saxafónleikara svaraöi hann svo: ,,Ég get leikiö svalt og ég get leikiö heitt. Þaö sem fólk skilur ekki almennilega setur þaö merkimiöa á. Þaö finnur upp nöfn og allt er flokkaö og sett I ákveöna skúffu. Þetta er svona og hitt hinsegin. Þannig er þaö ekki I lifinu og tónlistinni. Þar er stööug breyting. Djassinn býöur merkimiöunum byrginn. Hann er stööugt aö breytast, þaö er þaö mikilvægasta, þessvegna leik ég enn djass”. (JF nr. 59) Gráttu mig ei Argentína Hljómsveit Birgis Gunnlaugs- sonar kynnir: Eva Perón (Evita), söng- og dansleikrit byggt á rokkóper- unni „Evita”. Höfundur tónlistar: Andrew L. Webber, upprunalegir söng- textar Tim Rice tslenskir textar: Birgir Gunn- laugsson Höfundur dansa Bára Magnús- dóttir Otsetning tónlistar: ólafur Gaukur Hlutverk: Gyöa Kristinsdóttir (Evita), Guöbergur Garöarsson (Pérón) Birgir Gunnlaugsson („Che” Guevara). Juan Domingo Perón komst til valda i Argentinu áriö 1946, og þaö I lýöræöislegum kosning- um sem telja veröur harla óvenjulegt i þessum heimshluta svo ekki sé meira sagt. Rikti hann þar sem einræöisherra allt til ársins 1955 þegar honum var vikiö frá I herforingjabyltingu aö góöum og gildum suöur- amerískum siö. Sú hugmynda- fræöi sem Perón studdist viö nefnist „justicialismi” eöa rétt- lætisstefna, en erfitt er aö flokka hana og hafa áhangendur Peróns skipst bæöi til hægri og vinstri, eftir þvl hvort þeir hafa lagt meiri áherslu á hina „fé- lagslegu” hliö Perónismans, eöa hina einræöissinnuöu og fasistlsku hliö hans. Þaö er nokkuö táknrænt fyrir þessar faslstlsku tilhneigingar Peróns aö hann skuli hafa leitaö hælis á Spáni hjá kollega slnum Franco er hannhrökklaöist frá völdum. Eitt þaö furöulegasta I llfs- hlaupi Peróns veröur aö telja kvennamál hans. Ariö 1944, tveim árum áöur en hann er kjörinn forseti er haldin sam- koma I Buenos Aires til ágóöa fyrir fórnarlömb jaröskjálfta I San Juan, og er Perón, þá orð- inn velmetinn foringi I hernum og talinn llklegur til forseta- kjörs, fenginn til aö halda aðal- ræöuna. Þar hittir hann fyrir unga og fagra leikkonu Maríu Evu Duarte og veröur þar ást viö fyrstu sýn. Þetta var upphaf Evitugoðsagnarinnar sem er efni hinnar frægu rokkóperu Andrew L. Webber og Tim Rice. Og enn þann dag I dag viröist þessi goösögn lifa góöu lifi I Argentlnu. Aö minnsta kosti var verk þeirra Webbers og Rice bannaö þar I landi, og er þó tæp- ast hægt að kalla núverandi valdhafa þar Perónista. Liklega þykir þeim þaö ekki heppilegt aö svipta fólkiö þessari goösögn sinni. Það er Birgir Gunnlaugsson hljómsveitarstjóri I Reykjavlk sem á frumkvæðiö af að kynna þetta vlðfræga verk Webbers og Rice á Islandi. Hér er aö sjálf- sögöu um æöi mikla útþynningu að ræða frá frumgeröinni, enda varla til annars aö ætlast i sýn- ingu sem ekki tekur nema um fimmtíu mlnútur, og er þar aö auki hugsuö aöeins sem eitt atriöi á stærri skemmtun. Margt er þó þarna meö ágætum gert og vekur áhuga á aö kynna sér verkiö I heild. Sagan er sögð meö þeim hætti að Birgir Gunnlaugsson bregöur sér I gervi skæruliöaforingjans „Che” Guevara (sem ekki slöur en Evita hefur oröiö þ.jóösagna- persóna þótt á annan. hátt sé), og syngur söguþráöinn, auk þess sem hann er túlkaöur meö dansi og látbragösleik sem nemendur I Jassballettskóla Báru sjá um, og má þar oft sjá ágæt tilþrif, til dæmis i atriðinu þegar Evita kemur fyrst til Buenos Aires og þar sem hún legst banaleguna. Tónlistina hefur Ölafur Gaukur útsett og tekist með ágætum. Þó heföi ef til vill mátt bæta viö tveim fiöl- um og cellói til aö vega nokkuö upp á móti nokkuö yfirþyrm- andi hlutverki annars ágætra blásara. „Grát þú mig ei Argentina”, syngur Evita I frægasta lagi þessarai rokkóperu, en vist er aö hún var sárt grátin af alþýðu Argentínu er hún lést úr krabbameini, aðeins 33 ára aö aldri. En var þaö réttmætt? Var Eva Perón sá verndarengili sem Argentlnsk alþýöa þurfti á aö halda? Eöa var þetta allt saman sjónarspil og loddara- skapur, eins og Che Guevara er látinn halda fram I leiknum (þó árásir hans komi ekki nægilega fram I þessari styttu útgáfu). Þessum spurningum og svo mörgum fleiri I sambandi viö: þetta sérkennilega öskubusku- ævintýri veröur liklega seint svaraö til fullnustu, og menn veröa llklega seint ásáttir um þaö hver hafi veriö hinn raun- verulegi hlutur Evu I mótun Perónismans þvl eins og segir á einum staö I textanum „þaö er auövelt aö deila á þá dánu. Þeir geta ekki svaraö fyrir sig”. Kvikmynda- fjelagið sýnir i Regnboganum: Vikan 8.—14. júni Sunnudagur kl. 7.10 Firements Ball. Leikstj. Milos Forman. Mánudagur kl. 7.10 Ape og superape. Gerö af Desmond Morris. Slöasta sinn. Þriöjudagur kl. 7.10 Dyna- mite Chicken meö Andy Warhol, John Lennon, Joan Baez, Allen Ginsberg, Tim Buckley, Jimi Hendrix, o.fl. Leikstj. Ernest Pintoff. Miövikudagur kl. 7.10. Moment of truth. Leikstj. Francesco Rosi. Fimmtudagur kl. 7.10. Staviski meö J.P. Belmond'o. Leikstj. Álain Resnais. Föstudagur ki. 7.10. Firemen’s Ball. Laugardagur kl. 7.10 Moment of truth. Leiklist AM eftir Reyni Antonsson 16-444 Slóð drekans BRUCELEE Ohemju spennandi og eld- tjörug ný „Karate” mynd medö hinum óviöjafnanlegi BRL'CE LEE, sem einnig er leikstjóri, og var þetta eina myndin sem hann leikstýröi. Meö BRLCE LEE eru NORA MIAO og CHUCK N'ORRIS inargfaldur heimsmeistari i Karate. islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5-7-9 og tt. ; Simsvari simi 32075. Charlie á fullu (harlic ...The Moonbeam Rider Ný bráöskemmtileg og spennandi bandartsk mynd um ofurhuga I leit aö frægö, frama og peningum. Nær hann settu marki meö alls- konar klækjum og b»elli- brögðum. Aöalhlutverk: David Carr- adine og Brenda Vaccaro. Leikstjóri: Steve Carver. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Dracula Ný bandarisk úrvalsmynd um Dracula greifa og ævin- tvri hans A ö a l h 1 u t v e r k : Frank Langella og Sir Laurence Olivier. Leikstjóri: !ohn Badhani. (Saturday Night Fever) Sýnd kl. 11. Bönnuö innan 1« ara. llækkaö verö. ★ ★★ Films and Filming. Q 19 OOO APapillon ---------------------------------------- Hin viöfræga stórmynd I litum bg Panavision meö Steve Mc~ Queen og Dustin Hoffmann. isienskur texti Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5.35, 8.10 og 11. D Gervibærinn lolur 0 . .. Spennandi og sérstæö Panavision litmynd, meö JACK PALANCE — KEIR DULLEA. lslenskur texti Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05. (F* Ef ég væri rikur... salur V —---------------------------------------------------- Bráöskemmtileg gamanmynd, full af slagsmálum og gríni, I Panavision og litum. tstenskur texti. Sýnd kl. 3.10,5.10,9.10 og 11.10. Kvikmyndafélagiö kl. 7.10. Fórnin volur -------------------------------------------------- Dulmögnuö og spennandi litmynd meö RICHARD WIDMARK og CHRISTOPHER LEE. tslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.