Helgarpósturinn - 06.06.1980, Qupperneq 27
27
helgarposturinn.
Föstudagur 6. júní 1980.
Skoðanakannanir um ólikustu
málefni hafa æ frekar rutt sér til
rúms hér á landi. Nokkuð er álit
manna mismunandi á gildi þess-
ara kannana og ýmsir telja þær
ekki gefa rétta mynd af skoð-
unum almennings. Engu að siður
verður þvi vart neitað að ýmsar
þær kannanir sem gerðar hafa
verið fyrir kosningar hafa reynst
furðu nærri endanlegum kosn-
inganiöurstööum. Þó verða
óvissuþættir ævinlega einhverjir.
Miklu skiptir hvernig þessar
kannanir eru framkvæmdar. Þær
raddir hafa heyrst að sumar
kannanir sem geröar hafa verið
hafi ekki veriö unnar á visinda-
blaðskönnunum verið staðið.
„Visiskannanirnar hafa veriðall-
sæmilegar i þessu tilliti.” sagði
Haraldur, „þótt úrtakið hjá þeim
Visismönnum hafi tæplega verið
nógu stórt miöað við þær reglur
sem þeir hafa fylgt.”
Haraldur bætti þvi við, að enda
þótt niðurstöður kannana yröu
nálægt raunveruleikanum á
stundum, þá þýddi það ekki endi-
lega, að rétt að þeim væri staöið.
Haukur Helgason ritstjórnarfull-
trúi á Dagblaðinu lagði hins
vegar aðaláherslu á, að niður-
stöður skoðanakannana Dag-
blaðsins, bæði fyrir þingkosn-
ingarnar 78 og 79 hefðu verið
urslöður fiarlegrár skoðanakónnunar Yisls um lorsetakosnlnoarnai
VIGDIS OG GUOLAUGUR
BERJAST A TOPPNUM!
En mun nein spa pvl. ao Buðiaugur lan með sigur ai hóimi
Önnur skodanakönnun D6 um f orsetakosningamar:
Guðlaugur hefur náð
forystunniaf Vigdísi
j—AIb«rt oc Pétut ba<> bMir b«tt yii slg hlutt.Uiltu'j fT
l trf tyni tUlnaun ÐagbUAslw J
ITÍÍ "I
bh.10 ]
Þarf að setja reglur um skoðana-
kannanir eins og þær sem sið-
degisblöðin hafa gengist fyrir?
KÖNNUN EÐA ÁRÓÐUR?
legan máta. En er einhver ein leiö
hin rétta þegar gera á könnun á
skoðunum og vilja almennings?
Ég spurði Gunnar Maack hjá
Markaðs og skoðanakannanadeild
Hagvangs um þetta atriði. Hann
svaraði því til að I raun væri
engin ein aðferð rétt þegar fram-
kvæmdar væru skoðanakannanir.
Það færi að sjálfsögöu eftir þvi
hvað væri verið ab kanna. Úr-
takið spilaði þarna stórt hlutverk
„Skoðanakannanir eru ekki
einfalt mál,” sagöi Gunnar. „Þaö
eru til ýmsar aðferðir bæði hvaö
varðár úrtaksstærðir og hvernig
úrtakið er valið. Þá má lesa út úr
niðurstöðum á mismunandi
hátt.”
Það eru þrjár aðferðir sem not-
aðar eru þegar náð er til þeirra
sem svara eiga, þ.e. i gegn-
um sima, með heimsóknum eða
bréfleiðis. Hjá Hagvangi munu
allar þessar aðferðir hafa verið
notaðar, en i þeim könnunum sem
siðdegisblöðin — Dagblaðið og
Visir — hafa framkvæmt er
simaaðferðin notuð.
Varðandi skoðanakannanir
dagblaðanna vegna forsetakosn-
inganna siðar i þessum mánuði,
þá hafa heyrst raddir, að þær
kannanir hafi ekki alfarið gefið
rétta mynd af stööu mála. Auð-
vitað er vonlaust að dæma um
slikt, en ég sló á þráðinn til Har-
alds Ólafssonar lektors i félags-
visindadeild Háskóla Islands og
bað hann segja álit sitt á þessum
könnunum. Haraldur sagðist aö
visu ekki hafa farið djúpt ofan i
þær kannanir sem framkvæmdar
voru um siðustu helgi, en fram að
þessu hafi óvisindalega að Dag-
Efnahagsbandalag Evrópu er
orðiö starfhæft á ný. Ekki kemur
til greiðslustöðvunar við upphaf
nýs fjárhagsárs, dilkakjötsstrfð
milli franskra og enskra bænda er
úr sögunni og ákveðið er að
bandalagsrikin komi sér upp
sameiginlegri fiskveiöistefnu.
Getur mótun þeirrar stefnu haft
veruleg áhrif á aðstöðu islensks
útflutnings á evrópskum fisk-
mörkuðum, sér I lagi vegna þess
að saltfiskinnflutningslöndin
Spánn og Portúgal eru bæði á leið
inn I Efnahagsbandalagið.
En of snemmt er aö bollaleggja
um fiskveiöistefnu EBE og afleiö-
ingar hennar. Þaö sem nú hefur
gerst er fyrst og fremst það, að
málamiðlun hefur loks tekist
milli Bretlands annars vegar og
forusturikja bandalagsins á
meginlandi Evrópu, Frakklands
og Vestur-Þýskalands, hins
mjög nærri kosninganiðurstöðum
og þar af leiðandi réttmætar.
„Það má eflaust lengi deila um
bestu aðferöirnar viö svona kann-
anir, en ég held að reynslan hafi
sýnt, að okkar kannanir hafi verið
mjög nærri þvi rétta og mun nær
en kannanir Visis,” sagði Haukur
Helgason.
Dagblaðsmenn hafa valið sitt
úrtak úr simaskránni, en Visir
aftur á móti látið Reiknisstofnun
Háskólans finna úrtak úr kjör-
skrá eftir ákveðnum reglum.
„Ég held að siðastakönnun
okkar hafi verið eins visindalega
unnin og hægt er,” sagði Ólafur
Ragnarsson ritstjóri Visis. „Þ'VÍ
má bæta við, að ' fulltrúar allra
forsetaframbjóðenda fengu að
fylgjast með framkvæmd
skoðanakönnunarinnar og þeir
luku allir lofsorði á framkvæmd
hennar.”
Það er rétt að nefna það, að úr-
takið hjá Dagblaðinu var 600, en
hjá Visi 1055. Hins vegar er það
ekki endilega stærð úrtaksins
sem ræður þvi hversu marktækar
þær eru og i þvi sambandi er rétt
að geta þess, að úrtakið hjá
„þeim stóru” i Bandarikjunum,
Gallup og Lou- Harris, er yfirleitt
aðeins um 1500, þegar kanna á
skoðanir allrar bandarisku
þjóðarinar til ónefndra mála.
Þetta er þó aðeins lokafjöldinn og
áður hefur fí.rið fram mjög
margslungin og umfangsmikil
siunarstarfsemi. Þeir 1500 sem
eru valdir til að túlka vilja allrar
bandarísku þjóðarinnar eru t.d.
teknir út með tilliti til aldurs, bú-
setu, kyns, kynþátta, tekna og
margra fleiri atriöa. Bandarisku
kváöust ekki ræða fjármál þessi
viö hana framar. Thatcher hafði
visað á bug tilboöi, sem öllum
þótti riflegt i Bretlands garð, af
þvi þaö náöi til tveggja næstu
fjarhagsára einungis en ekki
þriggja eins og hún krafðist.
Eins og oftar kom það I hlut
Carringtons lávaröar, utanrikis-
ráðherra Bretlands, aö finna leið
út úr ófærunni.Það geröist á fundi
utanrikisráðherra rikja EBE i
Brussel I siðustu viku. Þar var I
forsæti Colombo, utanrikisráö-
herra Italiu, en itölsku stjórninni
er mikið I mun að fjárlaga-
rifrildiö sé úr sögunni fyrir fund
æðstu manna bandalagsins I Fen-
eyjumi næstu viku. Undirforustu
hans tókst málamiðlun, sem
byggst á þvi aö Vestur-Þýskaland
borgi brúsann.
Af fjármunum sem EBE fær til
umráöa hjá aöildarrikjum fara
stofnanirnar byggja á langri
reynslu og hafa komið sér upp
skotheidu kerfi.
Skoðanakannanir eru ekki nýtt
fyrirbrigði hér á landi. Torfi As-
geirsson hagfræðingur mun hafa
verið með fyrstu mönnum hér á
landi, til að framkvæma slikar
kannanir og er langt liðið á þriðja
áratuginn siðan það gerðist. Hann
vann að þeim könnunum i sam-
ráði við Gallup-stofnunina.
Ég spurði Gunnar Maack hjá
Hagvangi hvort islenskar
skoðanakannanir væru yfirleitt
nokkurs konar fúsk i samanburði
við þá sem lengst væru komnir á
þessari braut. Hann svaraði þvi
neitandi og sagði skoðanakann-
anir þær sem ábyrgir aðilar hefðu
unnið að, flestar hafa verið all-
visindalega unnar. „Ég vil þó
taka fram” sagði Gunnar, „að
fólk verður ætið að taka niður-
stöðum með ákveðinni varúð.
Fyrst og fremst eru yfirleitt
margir sem hafa ekki gert upp
hug sinn og einnig það, að tima-
faktorinn getur spilað stóra rullu.
Timafaktorinn gæti t.a.m. vegið
þungt þegar niöurstöður skoðana-
kannana um forsetakjörið
eru kannaðatÞað er ennþá mán-
uður til kosninga og aðstæður
geta breyst mikiö og þannig oröið
til þess að þessar skoðanakann-
anir verði fjarri raunveru-
leikanum þegar upp er staðiö.”
Flestir viðmælendur minir voru
á einu máli um það að áróðurs-
gildi skoðanakannana gæti verið
mikið. Ólafur Ragnarsson rit-
stjóri Visis var þó á öðru máli og
sagði hlutaðeigandi aðila geta
lesið svo margt úr þessum könn-
A fundinum árangurslausa i Lux
emburg. Schmidt kanslari til
vinstri, Giscard forseti i miðið,
Thatcher forsætisráðherra til
hægri. Italirnir Colombo (t.h.)
og Cossiga snúa baki við
myndavélinni.
ÞJÓÐVERJAR TAKA Á SIG BYRÐI
BRETA TIL AÐ BJARGA EBE
vegar, um breytta skiptingu á
gjaldabyröi rlkjai sameiginlegan
sjóð. Eftir orrahrfö sem lamað
hefur ákvarðanatöku I stefnu-
markandi stofnunum EBE I hart-
nær ár, fékk breska stjórnin þvt
framgengt að af Bretlandi er létt
útgjöldum sem nema hálfum öðr-
um milljaröi sterlingspunda.
Kemur i hlut Vestur-Þýska-
lands að taka mestan hluta
þeirrar fjárhæöar á sig.
A siöasta fundi æðstu manna
bandalagsins i Luxemburg sigldi
deilan um hlutdeild Breta i kosn
aði af starfsemi EBE i strand.
Schmidt kanslari Vestur- Þýska-
lands og Giscard Frakklandsfor-
seti skildu i fússi við Thatcher
forsætisráðherra Bretlands, og
hartnær þrir fjórðu til að standa
straum af sameiginlegri landbún-
aöarstefnu bandalagsins. Sam-
kvæmt greiöslulykli sem geröur
var 1974, þegar Bretland gekk i
EBE, skulu riki greiða I banda-
lagssjóðinn gjald sem nemur
mismun á verði ódýrrar búvöru
sem þau flytja inn frá löndum
utan bandalagsins og þvi veröi
sem rlkir samkvæmt sameigin-
legu landbúnaöarstefnunni á
framleiðslu bænda i EBE-lönd-
unum sjálfum.
Þetta fyrirkomulag hefur
bitnað hart á Bretum, sem lengi
hafa haldið niöri matvælaveröi
hjá sér meö innflutningi á ódýrri
búvöru frá samveldislöndum. Fór
svo um siðustu kosningar, að
framlag Breta til bandalags-
sjóösins varð þar mikið hitamál.
Hét Margaret Thatcher þvi að
knýja fram lækkun á álögum á
Breta I þágu landbúnaöarstefnu
EBE, ef Ihaldsflokkurinn ynni
sigur.
Efndir á þessu loforöi hafa
kostað slik átök að EBE hefur
leikiö á reiðiskjálfi siðustu miss-
eri. Thatcher hefur getað sýnt
fram á, að framlag Breta til EBE
væri margfalt það sem vera ætti,
ef framlög til bandalagsins færu
eftir þjóöartekjum á mann i
aðildarrikjunum. Meginlands-
rikin hafa getað fallist á að rétta
hlut Bretlands að nokkru, en ekki
jafn rækilega og Thatcher krafð-
ist.
unum, að einstefnuáróður væri
nær ómögulegur. Aörir sögöu þó,
að niðurstöður þessara skoöana-
kannana um forsetakjörið myndu
að likindum gera baráttu þeirra
tveggja neðstu erfiðari en fyrr.
„Þetta leiðir að öllum llkindum til
þess, að þeir sem voru óákveönir
fara varla að ónýta atkvæði sitt á
þann hátt að kjósa menn sem eru
nær vonlausir samkvæmt
skoðanakönnunum,” sagði einn
viðmælenda minna.
En skyldi vera nauðsynlegt að
setja löggjöf um skoðanakann-
anir og framkvæmd þeirra, til að
varna óprúttnum áróðurs-
mönnum að misnota þær i þágu
sinna manna. Það skal á það
minnt, að á stundum heyröust
þær sögur, að margar vinnu-
staðakannanir sem fram hafa
fariö á undanförnum vikum
vegna forsetakosninganna hafi
verið framkvæmdar af stuðnings-
mönnum ákveðinna frambjóð-
enda og þvi lítt marktækar i
mörgum tilvikum.
Ég leitaði til fjögurra þing-
manna frá jafnmörgum stjórn-
málaflokkum og spurði þá, hvort
þeir teldu nauðsyn á löggjöfog/
eða reglugerð um skoðanakann-
anir.
Svavar Gestsson félagsmála-
ráðherra kvaðst telja það mjög
eðlilegt, að settar yrðu sam-
ræmdar reglur um framkvæmd
skoðanakannana, og sagði hann
að samþykkt hefði verið þingsá-
lyktunartillaga á sinum tima sem
gekk i þá átt. „Þvi verður t.d.
ekki neitað,” sagði Svavar, ,,að
skoðanakannanir siödegisblað-
anna hafa mjög verið misjafnlega
unnar. Sumar bókstaflega óvand-
aðar og litt marktækar.”
„Ég held að ekki sé fráieitt að
setja almennar reglur um
skoðanakannanir,” sagði Þor-
valdur Garðar Kristjánsson ai-
þingismaður. „Þar þarf að fylgja
viðurkenndum leikreglum, enda
geta skoðanakannanir haft tals-
verð áhrif á gang mála við
ákveðnar aðstæður.”
Vilmundur Gylfason alþingis-
maður kvaðst ekki hafa verið
þeirrar skoðunar, að setja ætti
neinar hömlur á þá aðila sem
stæðu að skoðanakönnunum.
„Hins vegar hafa skoðanir minar
á þessu breyst nokkuð upp á sið-
kastið,"sagði Vilmundur siöan.
„Mér fyndist ekki óeðlilegt að
setja rúma rammalöggjöf um
YFIRSÝN
skoöanakannanir, en þess yröi
vandlega gætt, að setja ekki
beinar skoröur á slikar kann-
anir.”
Þingmaðurinn bætti þvi við, að
það væri ekki endilega aðalat-
riðið að setja strangar reglur um
framkvæmd kannana, það væri
nægilegt aö þeir sem stæðu aö
könnunum skýrðu greinilega frá
þvi hvernig að þeim hefði verið
staðið um leið og niðurstöður
væru birtar. „Hins vegar finnst
mér koma til greina að óheimila
skoðanakannanir um kosninga-
úrslit, eins og mánuði fyrir kosn-
ingar. Niöurstöður hafa of
áróðurslegan blæ á sér, sérstak-
lega þar sem persónukjörer við-
haft, eins og i forsetakosningun-
um,” sagði Vilmundur Gylfason.
Menntamálaráðherra, Ingvar
Gislason sagöist vera inn á
þvi aö setja samræmdar reglur
um skoðanakannanir. „Það er
flókið mál að framkvæma þessar
kannanir ef vel á að vera og mér
þykir eðlilegt að samræmdar
reglur gildi um framkvæmdina.”
Ekki fannst Hauki Helgasyni á
Dagblaðinu nauðsynlegt að setja
sérstaka reglugerö um skoðana-
kannanir. Hann sagði að það
myndi fljótt upplýsast ef óheiðar-
lega væri að slikum könnunum
staðið og sá framkvæmdaraðili
yrði þar meö ekki marktækur
lengur á þessum vettvangi. „Það
er ekki ástæða til að setja nein
höft við þessu, enda er heiðarlega
að þessum könnunum staðið,”
sagði Haukur.
ölafur Ragnarsson á VIsi taldi
hins vegar að það kæmi til mála,
að setja einhverjar lágmarks-
kröfur um framkvæmd slikra
kannana, þó án þess að slikt yrði
á nokkurn hátt heftandi fyrir
ábyrga aðila.
„Ég tel að rétt sé, aö setja
ákveðnar reglur hér á landi um
skoöanakannanir,” sagöi Harald-
ur ölafsson. „Það er hægur vandi
að misnota þessar kannanir i
áróðurslegum tilgangi. Það hefur
verið of algengt að kastað sé til
höndunum við framkvæmd
Islenskra kannana, og þó þær
hafi kannski ekki verið mis-
brúkaðar vitandi vits, þá hefur
slikt verið gert óviljandi.”
Samkomulagiö sem Carrington
lávaröur gerði viö utanrikisráð-
herra hinna EBE-landanna felur I
sér að næstu tvö ár verður sú
fjárhæö sem Bretland greiöir i
Bandalagss jóðinn umfram
endurgreiöslur úr sjóönum til
breskra aöila einungis einn þriðji
af þvi sem veriö heföi samkvæmt
greiðslulyklinum frá 1974. Fjár-
hæöin sem Bretar spara sér er
heldur lægri en sú sem Thatcher
hafnaði á fundinum I Luxemburg
I siðasta mánuði, en á móti kemur
að fyrirheit er gefiöum eftirgjöf á
þriðja fjárhagsári hér frá, þótt
ekki sé samiöum upphæðina á þvi
ári.
Jafnframt lausn á fjarlagadeil-
unni samdist i Brussel um önnur
ágreiningsefni, sem verið hafa I
sjálfheldu meðan aðaldeilan um
greiðslubyrðina var óleyst. Nú
kemur til framkvæmda verð-
hækkun á búvörum sem nemur
fimm af hundraði I aðildar-
löndum EBE, en Bretland stöðv-
aöi aö hún gengi i gildi meöan
ósamið var um sjóðsframlögin.
Lengi hafa Bretar krafist þess
að Efnahagsbandalagiö mótaði
heildarstefnu I fiskveiöimálum,
setti til aö mynda veiðireglur til
að hamla gegn ofveiði. A þetta
hafa meginlandsrikin litt viljað
hlýða, heldur haldiö fram rétti
sinum til að fiska að vild I 200
mílna fiskveiðilögsögu Bretlands.
Nú er fastmælum bundiö I
Brussel-samkomulaginu, að und-
inn verði bráöur bugur að mótun
sameiginlegrar fiskveiðistefnu.
Það gerist samtlmis þvi að
breskir fiskimenn halda uppi að-
geröum til aö vekja athygli á að
þeir telja samkeppni fiskimanna
frá meginlandinu vera að leggja
breskan sjávarútveg i rúst.
Franska stjórnin hefur um
eftir
Magnús
Torfa
Ólafsson
skeið hindrað innflutning á
bresku dilkakjöti til Frakklands
aö kröfu franskra fjárbænda.
Dómstóll Efnahagsbandaiagsins
hefur dæmt aögeröir Frakka
ólöglegar, en franska stjórnin
hefur frekar kosiö að greiöa
sektir en baka sér mótmælaaö-
geröir fjárhirða og smalastúlkna.
Nú er afráðið aö þessi þræta leys-
ist á þann hátt að dilkakjöt færist
á listann yfir búvörur sem sjóður
Efnahagsbandalagsins tekur
ábyrgð á að skili tilteknu lág-
marksveröi til bænda, en þess
hafa Frakkar lengi krafist.
Ekki voru allar hindranir yfir-
stignar meö gerð samkomu-
lagsins f Brussel. Þegar
Genscher, utanrikisráðherra
Vestur-Þýskalands, kom heim til
Bonn með plaggið, snerist Matt-
höfer fjármáiaráðherra önd-
verður og taldi byröina sem lögö
er á rikissjóö Vestur-Þýskalands
alltof þunga. Hefur staöið I stappi
I vestur-þýsku stjórninni i nokkra
daga út af máli þessu, en niöur-
staða fékkst á fundi i fyrradag,
hinum lengsta sem vesturþýsk
rikisstjórn hefur haldið. Matt-
höfer varö að láta i minni pokann,
og má búast við að ný skatt-
lagning verði að koma til að
standa straum af auknum út-
gjöldum Vestur-Þýskalands til
EBE.
Þar með ætti málið að vera
komið I höfn, en jafnöðum hefst
samkvæmt reynslunni togstreita
innan EBE um eitthvert annaö
efni. Hætt er til að mynda við að
mótun fiskveiöistefnu valdi
erjum.