Helgarpósturinn - 28.11.1980, Side 1

Helgarpósturinn - 28.11.1980, Side 1
Mitt höfuð er ekki gert fyrir kenningar” - Halldór Halldórsson, fyrrv. prófessor í Helgar- pósts- viðtali Sigurður A. Magnússon við Hringborðið Lausasöluverð kr. 500 simi 81866 og 14900 „Næturvinnan verst” mynd Helgarpóstsins: Þykir harðari i orði en á borði Svavar Gestsson í Nær- íslensku kvikmynd irnar slá i „óðal feðranna býr sannarlega yfir dýrð himnarfkis og myrkri hei- vitis. Myndin er sterk bianda af ömurlegum veruleika og skiiningi fyrir manni og náttúru, stórkost- leg frumraun meiriháttar leikstjóra”. „Fyrsta islenska kvik- myndin (Land og synir) kom skemmtilega á óvart. Hún hefur enga alvarlega galla og býður ekki upp á tilgerðarlega heimsmynd, gegn heldur situr einfaldleikinn i fyrirrúmi, allt frá mynd- uppbyggingu til hug- myndar. Mjög sterk byrjun frá litlu og einangruðu landi.” Þetta eru úrdrættir úr umsögnum erlendra blaða unt myndir Hrafns Gunnlaugssonar og Agús Guð- munds- sonar, leiðaraskrifum sfnum I Þjóðviljanum. Svavar er umdeildur maður eins og flestir stjórnmálamenn, en við- mælendur Helgarpóstsins þar á meðal ýmsir úr kaup- mannastétt og heildsala, láta hann þó njóta sann- mælis. Þeir kváðu hann greindan, röggsaman, fljótan að átta sig og hörku- duglegan, og pólitiskir and- stæðingar hans telj? marg- ir, að hann sé- mun sveigjanlegri en aðrir ráðherrar Alþýðubanda- lagsins, þrátt fyrir að hann kveði oft nokkuð fast aö orði. Þó eru margir á þvi, að hann sé sanntrúaður kommúnisti, og einn úr kaupmannastétt segir, að hann hafi tamið sér fram- komu trúarleiðtoga. Einn fyrrverandi samherji hans fullyrðir, að Svavar hafi varpað öllum efasemdum fyrir borð, sem hann þó hafi haft áður fyrr, og sumir segjast hafa rekiö sig á það, að hann sýni ekki almenningi og flokksmönnum sinum sama andlit og stjórnmálamönnum og framámönnum hagsmuna- samtaka, sem hann á viöskip.ti við i Krafti ráðherra- embættis síns. „Ég tel sannað, að margt af þvl sem ég hélt fram i Þjóðviljanum var rétt”, segir Svavar Gestsson, félags- og tryggingaráð- herra, sem var kjörinn for- maður Alþýðubandalags- ins um siðustu heigi. 1 tilefni af formannskjörinu drögum við upp „Nær- mynd” af Svavari og leit- um álits ýmissa á mann- inum og stjórnmálamann- inum Svavari Gestssyni, bæði samherja, and- stæðinga og manna, sem hann hefur átt samskipti við i ráðherratið sinni. Framangreind ummæli Svavars eru svar hans við þeirri fullyrðingu ýmissa i kaupmannastétt, að hann hafi lært ýmislegt á ferli sinum sem viðskiptaráð- herra og komist að raun um, að hann hafi haft að mestu rangt fyrir sér i aðalhlaðtð með nýjustu fréttir af ASÍ: Nýi stællinn á stóran sjens! Ásmundur Stefánsson, forsvarsmaður ASl hefur skrifað Þorsteini Pálssyni, framkvæmdastjóra VSt, og helsta andstæðingi sinum siðustu ár bréf, og lagt fram itarlegar hugmyndir um nýjar leiðir i samninga- gerð hériendis. í bréfinu, sem dreift hef- ur verið til fjölmiðla, segist Ásmundur „drepleiður á þessu barnalega rifrildi við samningaborðið”, og legg- ur til að málin verði útkljáð á mun fljótvirkari og „meira sjarmerandi hátt’. Asmundur rekur i bréf- inu þær breytingar sem hann hefur látið gera á útliti sinu og ályktar undir lok bréfsins að hann sé nú fyllilega samkeppnisfær við Þorstein á því sviöi. „Það geta fleiri blásið á sér hárið en þú”, skrifar hann. „Af hverju hættum við nú ekki bara þessum umræðum um visitölu, efnahagsaðgeröir, félags- málapakka, verðbólgu, og fleira dót, sem enginn botn- ar hvort sem er i, og fáum hlutlausa dómnefnd, fólks eins og Óla Laufdal, Henný Hermanns, Heiðars Ast- valdss og jafnvel Karvels Pálma, til að ákveða hvor okkar hefur meiri sjens. Ha?” t Helgarpóstinum i dag segir frá þvi hvernig bak- tjaldamakkið i Alþýðusam- bandsþingi i vikunni fór fram, en i Aðalblaöinu, hiinni nýju lesbók Helgar- póstsins segir svo frá ýms- um þjóömálum i brenni- depli. „Ef við göngum út frá þvi, að fjöimiðlar hafi skoðanamyndandi áhrif, þá liggur það í augum uppi, að fjölmiðlar sem heild hafa mikið vald, ef menn setja jafnaðarmerki milli áhrifa og valds. Hinn einstaki blaðamaður verður ekki mikið var við að vera hand- hafi þessa valds, nema ef menn eins og Jónas Kristjánsson, ritstjóri Dag- blaðsins, eða Sigmar B. Hauksson hjá útvarpinu, gætu lesið það beint úr skýrslum, að fólk keypti nú meira af þessu rauðvininu en hinu vegna þeirra meðmæla. Þá er vissulega hægt að tala um að menn hafi áhrif,jafnvel völd.” Þannig kemst Helgi Már Arthúrsson, blaðamaður við Alþýðublaðið að orði, þegar hann svarar spurn- ingunni um hvort blaöa- menn hafi einhver völd I þjóðfélaginu i gegnum fjöl- miðlana, sem þeir vinna við, en á undanförnum ár- um hefur farið fram mikil umræða um þau mál. í kvöld er frumsýnt i Þjóð- leikhúsinu Nótt og idagur eftir Tom Stoppard sem fjallar einmitt um þetta efni. Helgarpósturinn ræðir þetta atriði og fleiri, sem við koma blaðamennsku við nokkra íslenska blaða- menn. BLAÐAMENN - ÁHRIF ÞEIRRA OG VÖLD • Matarbréf um bæinn — Borgarpóstur • Jóga er allt — Frístundapóstur • Kjarnorku- rokk Utan- garðsmanna — Listapóstur » Bókabólgan — Innlend yfirsýn m Áætlanir á erfiðleikatima — Erlend yfirsýn • Um jólahald — Eyjapóstur • Dr. Gunnar og tækifærið gullna — Hákarl • Kæri John — Steinar Sigurjónsson skrifar —hmlgapdá^LUrínn— Víðlesnasta vikublaðið

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.