Helgarpósturinn - 17.07.1981, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 17.07.1981, Blaðsíða 1
Ásgeir í Brunabót: „Hefðí faríð ööruvísi að en Svavar" © „Stundum er ég góður prestur — stundum ekkí" Séra Auður Eir i Helgar- pósts- viðtali © Bílabraskið Dóra Einars: „Við getum kallaö þær flottpíkurJ' 25 Baraflokkurinn: „Erum ekki sendiboðar guði 99 © konur og fóstureyðing EIN VALDIOG FÉKK - ÖNNUR VALDI OG FÉKK EKKI - ÞRIÐJA VALDI OG HAFNAÐI © Helgarpósturinn með leyniskýrslu Coopers og Lybrand: Segir Ragnar af sér? ,,Þaö hitnar ekkert undir mér," sagöi Ragnar Hallddrsson for- stjóri tsal í samtali við Helgar- pdstinn um siírálsmálifi umtal- aða. „Hins vegar mætti ef til vill lita svo á, að ég hafi ekki staöiö mig í stykkinu, sem forstjóri ef það sem ráoherra hefur sagt, er allt heilagur sannleikur. Ég myndiþá jafnvel hugleiða afsögn, þar sem ég ber ábyrgð á þvl, að formlegir samningar se'u virtir." Helgarpdsturinn náði I gær I leyniskjírslu Cooper og Lybrand I heild sinni og birtir brot úr skýrslunni á bls. 4, auk þess sem fjallaðer um niálio I vfðara sam- hengi. Hjörleifur Guttormsson iðnað- arráðherra segir þar í samtali: Jlghef vil nú ekki gefa frá mér þá von, að aðili eins og Alusuisse geti séð að sér og komi til með að standa við þá samninga, sem gerðir hafa veriö". t vioauka með skýrslu Coopers ogLybrand segirCarlos M. Vars- avsky, einn þeirra erlendu sér- fræðinga, sem hafa unnið að mál- inu fyrir iðnaðarráðuneytið: „1 minum huga'er enginn vaf i á þvl, að Alusuisse hefur brotið gegn þeim samningum, sem gerðir voru við i'slensku rikisstjórnina 1966." — Ekki eru þó allir sáttir við niðurstöður Varsavsky og inn- lendir sérfræðingar segja hann opinbera vanþekkingu sina i skyrslu sinni. Coopers &Lybrand chartered accountants Abacu Cheap telephi telegra telex ( © STRICTLY CONFIDENTIAL The Ministry for Industry ArnarVivoli Reykjavik lán ftwr launafólko Samvínnubankínn launavelta

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.