Helgarpósturinn - 17.07.1981, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 17.07.1981, Blaðsíða 16
16 Jon Alpert gerir videomyndir. Hann vinnur nú að handriti fyrstu leiknu videomyndar sinnar, en til þessa hefur hann eingöngu gert heimildamyndir. Hann er svo önnum kafinn að hann verður að gripa i skriftir i neðanjarðarlestinni og á kaffistofum. Jón Alpert var sjálfur mynda- tökumaður á Kings Fostudagur 17. júií 1981 hta/rjr^rpn^fi irinn Alpert og Keiko Tsuno I Videófréttamennsku á götum úti. Þetta hentar honum reyndar mjög vel, þvi að á götunum fær hann flestar hugmyndir sinar. Nicaragua til að fjalla um ástandið þar en beðni hans var hafnað á þeirri forsendu að stöðin hefði fréttaritara þar á staðnum. Þegar þjóðvarðliðar myrtu fréttamann ABC, flýttu bandariskir fréttamenn sér úr landi. „Daginn eftir hafði NBC samband við mig”, segir Albert. Enginn sjónvarpsmaður gerði byltingu Sandinista betri skil en Alpert og heimkominn til New York bætti hann um betur. Hann sinn var hann að gera við mynda- vél sir.a meðan á bardaga stóð i Nicaragua og sagöi þá: „Mér er sama þótt skotið sé aö mér, en þá vil ég lika geta myndað skothrið- ina.” Eftir að Jon Alpert hafði lokið háskólanámi vann hann um stund fyrir sér sem leigubilstjóri i New York. Hann átti stóran þátt i þvi að endurskipuleggja stéttarfélag leigubilstjóra. Keiko Tsuno kom til Bandarikj- blómstrar fyrirtæki þeirra. Starfsmenn eru ellefu talsins og alls hafa um sjö þúsund manns sótt námskeið i videotækni. Sú heimildamynda Alperts sem mesta athygli hefur vakið nefnist Heilsuvernd: Peningana eða lifið. Myndina fjarmagnaöi dótturstöð PBS i New York, WNET. Myndin er tekin á Kings County-spital- anum i New York. Þar er stærsta slysavarðstofa heims og hvergi eru fleiri heimangöngusjúklingar en þar. Aðstoðarblaðafulltrúi spitalans var þeim Alpert og Tsuno innan handar. Þvi fengu þau að valsa um slysavarðstof- una, gjörgæsludeild og geðdeild spitalans. „Hún trúði á það sem við vorum að gera,” segir Tsuno. „HUn opnaði allar dyr fyrir okkur og þvi missti hún atvinnuna.” Myndin sýnir á átakanlegan hátt hve litið bandariskt þjóðfélag gerir fyrir þá sem eru aldraðir eða fátækir. Biða þarf eftir læknisskoðun i fimm mánuði. Lyfjabúriö er hálftómt og fornfá- leg geislalækningavélin á krabbameinsdeildinni fer svo illa meö heilbrigöa vefi aö hún er aldrei kölluö annaö en „moröing- inn”. Myndin sýnir hjartasjúkling deyja vegna þess að biluð tæki og lyfjaskortur koma i veg fyrir að starfsmenn spitalans geti haldið i honum lifi. Læknir við spitalann segir: „Það er enginn munur á útrýmingaraðferðum nasistanna og syndsamlegri vanrækslu yfir- valda hér.” Myndin endar á einkar kald- hæðnislegan hátt, á kaupstefnu lyf jaframleiðenda . Þulur myndarinnar skýrir frá þvi að engin atvinnugrein sé arðvæn- legri en lyfjaframleiðsla. Alpert telur að eftir að myndin Islendingar eru gagnteknir af vídeói. Um fátt er meira talað manna á meðal en vídeó. En videó má nota til margra hluta, og þeirra á meðal VÍDEÓFRÉTTAMENNSKA Hér segir frá einum AI DfDT brautryðjanda vídeófréttamennskunnar — nLrCfl f Það eru aðeins um tólf ár siðan komu til sögunnar videomynda- vélar, sem voru svo léttar að unnt er að bera þær. En þeir eru ekki margir, sem hafa getið sér álit sem myndgerðarmenn á þessu sviöi. Arið 1973 geröu Susan og Alan Raymond heimildamynda- flokk um bandariska fjölskyldu. Frakkinn Martine Barrat gerði mynd um óknyttaflokka i New York. Sú mynd þótti ekki sýningarhæf i venjulegu sjón- varpi og þvi heíur höfundurinn orðið að koma henni á framfæri eftir öðrum leiðum. Jon Alpert starfar mikiö með eiginkonu sinni og hann er marg- reyndur sjónvarpsmaöur. Hann hefur skipulagt starfsemi einka- sjónvarpsstöðva á borð við þær sem nú spretta upp um allt ísland. Hann hefur gert heimilda- myndir fyrir sjónvarp og starfað sem óháður fréttamaður. Alpert á ekki sist að þakka vel- gengni sina þvi hve naskur hann er að finna fréttnæmt efni. Hann vaktifyrstathygliárið 1974. Hann haföi gert mynd um verkamenn frá Puerto Rico i Bandarikjunum og leikiö að staðaldri hafnaboita gegn liði sem skipað var mönnum i sendinefnd Kúbu hjá Sameinuðu þjóðunum. Vegna þessa var hon- um boðið fyrstum Bandarikja- manna til Kúbu til þess að gera heimildamynd um land og þjóð. Alpert og eiginkona hans, Keiko Tsuno, voru staðráðin i að gera myndsem sýna mætti I sjónvarpi og með haröfylgi tókst þeim aö veröa sér úti um einhverja fyrstu beranlegu videolitmyndavél sem kom á markaöinn. Þau snéru aftur frá Kúbu með efni sem nægt hefði i fjörtiu stunda langan þátt. Og nú hófst gangan milli stóru sjónvarps- stöðvanna i New York. CBS bauðst til að kaupa allt hráefnið, en hafnaði þvi alfarið að Alpert ynni það til sýningar. NBC hafði meiri áhuga á tæknibúnaöi þeirra en myndunum sjálfum og pantaði hundrað myndavélar á stundinni. Að lokum tókst Alpert að vekja áhuga manna hjá PBS-stöðinni, sem er ólik öðrum bandariskum sjónvarpsstöðvum að þvi leyti að þareruengar auglýsingar. Þarna var sýnd eftir hann klukku- stundar löng heimildamynd um Kúbu. Árið 1977 fóru Jon Alpert og Keiko Tsuno til Vietnam. Þau voru fyrstu bandarisku sjónvarpsmennirnir sem þangað höfðufengiðaðfarafrá styrjaldar lokum. PBS sló stóru auglýsinga- stöðvunum gersamlega við kvöldið sem mynd Alperts um endurbyggingu Vietnam var sýnd. I myndinni er m.a. sýnd endurhæfingastofnun fyrir fyrr- verandi vændiskonur, lýst meðferðinni á heróinneytendum, fylgst með svartamarkaðsbraski og rætt er við menntamála- ráðherra landsins. Þegar litil stúlka i myndinni sér Alpert fer húnaðgráta. Hann minnir hana á föðurhennarsem dó á striðsárun- um. Tveimur árum seinna fóru Alpert og Tsuno aftur til Viet- nam, nú á vegum NBC-stöðvar- innar. Þau áttu að mynda innrásina inn i Kampútseu og styrjöldina á landamærum Kina. Þessi ferð varð enn hættulegri fyrir þær sakir aö Alpert vildi ráöa þvi sjálfur hvernig hann ynni efnið. Voriö 1979 fór Alpert þess á leit við NBC að hann yrði sendur til átti einkaviðtal við Fidel Castro sem hafði komið til að flytja ávarp á þingi Sameinuðu þjóðanna. f fyrra var Jon Alpert sérstakur fréttamaður NBC i íran. Sagan hermir að meðan hann vár að gera mynd um versta fátækrahverfi Teheran hafi tveir byltingarverðir ætlað að hand- taka hann en múgur manns, sem safnaðist umhverfis hann, hafi komið i veg fyrir það. Alpert kýs að vikja talinu að öðru þegar afrek hans sjálfs i fréttamennsku ber á góma. Eitt anna frá Japan árið 1967 til að leggja stund á listnám og hún kom Alpert i kynni við videotækn- ina. Hún framfleytti sér með þvi að ganga um beina á japönskum veitingastað og árið 1970 keypti hún sér litla videomyndavél. Brátt höfðu þau Alpert gert stutta heimildamynd um leigubilstjóra- félagið. Skömmu siðar opnuðu þau vinnustofu fyrir þá sem unnu að videoheimildamyndum. Þau urðu bæði aðvinna útitilað geta haldið stofunni opinni en siðar hlutu þau styrki til starfseminnar og nú var frumsýnd i sjónvarpi hafi ástandiö á spitalanum lagast og verið sæmilegt i um það bil hálft ár en nú sé það að likindum verra en myndin sýndi. Auk handritsins, sem getið var að framan, hefur Alpert á prjón- unum mynd um samvinnufélag svartra bænda i Alabama og Mississippi-fylkjum. Nýlega bað hann NBC að leyfa sér að fara til E1 Salvador en var synjaö. Hann lætur sér það i léttu rúmi liggja. „Þeir hóa i mig strax og fer að hitna alvarlega i kolunum,” segir hann. Alpert og Keiko Tsuno voru fyrstu bandarisku sjónvarpsmennirnir sem fengu að fara til Vietnam eftir aðstyrjöidinni lauk þar. Fyrir bragðið var PBS-stöðin fyrst með fréttirnar.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.