Helgarpósturinn - 17.07.1981, Blaðsíða 6

Helgarpósturinn - 17.07.1981, Blaðsíða 6
Föstudagur 17. júlí 1981 —helgarpásturinn. „ERUM EKKI SENDIBOÐAR FRA GUÐI’’ eftir Jóhönnu Þórhallsdóttur myndir: Studio28 Baraflokkurinn á Akureyri er ein þeirra hljomsveita sem nýlega hafa skotiö upp kollinum. Sumir segja aö flokkurinn sé bjartasta von Akureyrar, því ekki er hægt aö segja aö Akureyringar hafi verið duglegir viö aö „fram- leiða” hljómsveitir, enda sjálfsagt ekki að ástæöulausu. En hvaö um þaö. Baraflokkinn hitti ég á förnum vegi í Reykjavíkur- borg og negldi þá I viötal. Þeir kom u hressir (vægast sagt!) og f fylgd þeirra tveir aödáendur sem vildu ekki nafns sins geta. En sökum hógværöar, fengu þeir aö láta nokkrar mil lifyrirsagnir fljóta meö. Hljómsveitina Baraflokkurinn frá Akureyri skipa þeir: Asgeir Jónsson: söngur, Jón Arnar Freysson: hljómborö, Baldvin H. Sigurðsson: bassagitar, Árni Henriksen: trymbill og Þór Freysson: gitar. — Hvaðan kemur hugmyndin um nafniö Baraflokkurinn. Er þetta einhver hógværö? „Þaö má kannski segja þaö. Viö erum hógværir eins og hdsmæöurnar, viö erum bara flokkurinn. Þótt Utvarpskynnar mundi kannski halda aö hér væri átt við Bara og flokkinn hans.” Garftar. Já. — Af hverju stofnið þiö hljóm- sveit? „ Þaö má eiginlega segja aö flokkuiinn hafi veriö stofnaöur uppUr leiöindum. Maöur haföi ekkert aö gera. 1 september i fyrra var haldiö partý i hUsi einu fullu af hljóðfærum. Og partýiö stóð yfir i 2 vikur. Eftir það byrj- uöum viö siðan aö æfa, þvi við gátum ekki slitiö okkur Ur stemmningunni.’- — Hvaöa tónlistarlinu aöhyllist þiö? .Viö getum flokkaö okkur undir Montrokkara. Þaö á vel viö Akur- eyri, og kannski suma i hljóm- sveitinni. En án grins, er vist öruggast að kenna okkur við ný- bylgjurokk." — Erþað rétt sem ég hef heyrt fleygt að þið séuð aö taka við af Eydal bræðrum? „Þaö er ekki óliklegt þar sem viö höfum Freysson bræðurna”. — NU voruð þið að f.pila inná plötu, hver voru tildrög þess? .jUpphaf þess máls er aö i mars sl. héldu tvær hljómsveitir, Utan- garðsmenn og Fræbbblarnir tónleika fyrir norðan. Bubbi lét i ljós hrifningu, sem kynnti undir þvi aö viö sendum demó spólu til Steinars. Hann hlustaði sennilega ekki á spóluna heldur tók sjénsinn. Hann spjallaði a.m.k. viö okkur og bauö okkur að hljóö- rita plötu, sem viö og gerðum. — Elskan min, þetta var eins auð- velt og aö fara á klósettiö!” — Var samningurinn hag- stæöur? „Sennilega var hann nokkuð hagstæöur. Steinar borgar studió- kostnaö, pressun, auglýsingu og dreifingu. Og til aö platan standi undir kostnaöi, þarf hUn að selj ast i 2200 eintökum. Eftir aö platan hefur selst I þvi upplagi, fáum viö eitthvaö I kringum 50% af ágóöanum.Viö geröum þriggja ára samning, þ.e. þessiplata sem er 6 laga, stór, 45 snúninga og svo 3 longplay plötur”. — Voruö þiö lengi aö taka plöt- una upp? i.Viö vorum innan viö 20 tima aö taka hana upp, en meö mixingu tók hUn 39ti'ma.Tómas Tómasson pródUseraöi en Gunnar Smári stjórnaöi vélunum. Platan var tekin upp i Hljóörita og kemur Ut 30. jUli'.” — Og hvernig var svo aö koma i stUdióiö? jÞað var ööruvisi en viö höfðum áður kynnst á Akureyri. Sérstak- lega Sándiö. En þaö var góöur vinnumórall og Gunnar Smári var fljótur og pottþéttur á tækjun- um. Við spiluöum beint inná bandið þ.e.a.s. læf. Siöan var söngurinn settur ofaná og örfá smáatriöi.” — Voruð þið búnir aö afa stift fyrir upptökurnar? •'Við vorum reyndar ekki búnir að finpUssa, en þaö var ótrúlegt hve þetta skreið saman i stUdió- inu. Það þurfti engu að breyta, heldur aðeins bæta við.1' — Þiö semjiö sjálfir? ,Við sem jum flestir já, og Utsetj- um svo i sameiningu.'1 — Hvert er yrkisefni ykkar? i Þaö fer nokkuö eftir skapinu sem viö erum i þegar við semj- um. Yrkjum t.d. um rikisUt- varpiö”. — Er þaö þá löngun i frjálst Utvarp, sem hvetur ykkur til þess? "Viö getum sagt það, já.” Nei. Júri júrú — Er góöur samvinnumórall i hljómsveitinni? ..Já, mjög góöur. Við erum allir góöir og gegnir þegnar sam- bandsins.'' — Reynið þiö meö tónlistar- sköpun ykkar aö fara inná nýjar brautir? .lAuövitað reynum viö þaö, en fyrst og fremst gerum við þaö sem okkur dettur i hug.” — Leggið þiö stund á tónlistar- nám? „Baldvin læröi einn vetur i Tón- listarskóla Akureyrar og hann les nótur. Asgeir lærði á gitar i Oddeyrarskóla hjá Bigga Mar. Jón Agnar gafst upp eftir tveggja ára pianónám hjá Tómasi nokkr- um Jackman. Þór Bróöir hans læröi f tvö ár á gitar...”. — Af hverju gáfust þib upp? „Viö vildum skapa eitthvað sjálfir. Fi'luðum ekki að spila eitt- hvaö sem var samiö fyrir 500 árum siöan.'1 — Hefurykkur verið vel tekið á Akureyri? nNei, við eigum okkar hóp, og það viröist litiö bætast við i hann, segja félagarnir daufir i dálkinn." — Og hvaöa hópur er það? „ Þaöeru einhver listamannafrik og þiö sjáiö þaö nU”, segja þeir nU og benda á tvo álkulega menn sem hafa setið þegjandi á meðan viðtalið hefur staöið yfir. — Já, ég skil. Og þeirhalda áfram :„Viö erum ekki sendiboöar frá guöi. Þetta liö sem hlustar á okkur filar þaö sem viö erum aö gera. Við spilum i raun og veru fyrstog fremst fyrir okkur, en stilum ekki upp á ein- hvern markaö”. — Hver eru ykkar átrUnaðar- goö? „Þaö eru menn eins og David Bowie, Bill Nelson, Talking Heads, Cure, Joy Division og Associate” Viltu kaupa melki fyrir lyftingalóð. Nei — Hefur tónlist ykkar og textar pólitiskan boöskap? „Ekki neinn sérstakan. Viö gefum heitasta skit i pólitik. Viö nennum ekki aö vera herstööva- andstæöingar. Viö höfum að visu einn alþýöuflokksm ann en þaö er hann nU bara eins og pabbi hans”. — Er gaman aö bUa á Akur- eyri? ,‘Staðurinn er óneitanlega fallegur, en það áhugamál sem viö höfum, tónlist, er erfitt aö koma á framfæri. Þaö er mikiö áhugaleysi rikjandi hjá þeimsem gætu komiö tónlistinni á framfæri. s.s. eigendum skemmtistaða. Og þeir kenna ekki sjálfum sér um heldur staðnum sem þeir reka. Þeir þora ekki aö breyta Utaf vananum. Það vantar alla framtaksmenn i bæinn. Þaö vantar staöi eins og t.d. Borginer.Viögeröum okkur I fyrstu mjög háar hugmyndir um H—100 en reynslan hefur sýnt aö sá staöur varö bara mini Utgáfa af Hollywood, þ.e. steingeldur diskóstaöur”. — Er einhver munur á að spila i Reykjavik og á Akureyri? „Eftirstemmningunni að dæma virðist fólkiö i Reykjavik vera já- kvæðara.” — Um hvaö eruö þiö aö hugsa þegar þiö spiliö? „Ætli við séum ekki bara aö hugsa um það sem viö erum aö gera. Að byggja lögin upp á til- finningu.” — Eru lögin alltaf eins i flutn- ingi? „Yfirleitteru þau þaö. Þó sánd- iö sé ekki alltaf eins. En lögin eru þannig upp byggð, stutt stef og lærö sóló.” — Leggið þið mikiö uppUr sviðsframkomu? „Já, viö gerum þaö. Viö reyn- um aö vera i góöu stuði þegar viö spilum.” — Hefur ykkur aldrei fundist leiðinlegt aö spila? „JU, á 17. jUni. Þab var bæöi skitkalt og hundleiöinlegt aö spila þá. Við spiluðum i hálftima um daginn og aftur um kvöldið og nUna kalla litlu krakkarnir á Akureyri okkur öllum illum nöfn- um.” — Fáiö þið vel borgað fyrir spilamennsku? „Nei, þaö er miklu stoliö af okkur. Viö nefnum engin nöfn, þó þaö væri vissulega freistandi. Það byrjar á A og endar á mundi, jarma þeir.” — Hvaö eruð þiö annars gaml- ir? „Það er einn 23 ára, tveir 19 ára og tveir 17 ára.” — Og hvaö ætliði svo aö veröa þegar þið eruö orönir stórir? „Lögreglan hefur lengi heillaö, en ætli vib endum ekki sem fjöl- listamann.”

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.