Helgarpósturinn - 17.07.1981, Blaðsíða 12

Helgarpósturinn - 17.07.1981, Blaðsíða 12
12 Fostudagur i7.'iúíi 1981 helgarpósturinn MAÐURINN BAK VIÐ NAFNIÐ: ___ GUÐLAUGUR BJÖRGVINSSON „ÓGEÐFELLT VANDAMÁL, EN VIÐ LEYSUM ÞAД Rallkappar í dekkjaviðgerðum Einn umtalaðasti maöur vik- unnar, er vafalaust Guðlaugur Björgvinsson forstjóri Mjólkur- samsölu Reykjavikur. ,,Ja, ég vildi nd frekar, aö ég væri um- talaöur fyrir eitthvaö annaö, en þessi vandræöi meö mjólkina,” sagöi Guölaugur, þegar viö hitt- um hann aö máli. „En ég á nú von á þvf, aö þaö fari aö rætast dr þessum málum öllum og gæöi mjólkurinnar fari fljótlega batnandi.” Guölaugur er 35 ára Verslun- arskólastúdent, en lauk námi i viöskiptafræöi um áramótin ’71 - ’72. Meö námi starfaöi hann, hjá Fklagi íslenskra bifreiöa- eigenda.fyrst sem starfsmaður, siöan skrifstofustjóri og loks sem framkvæmdastjóri. Aö loknu viöskiptafræðináminu hdf hann störf hjá Útflutningsmiö- stöö iönaöarins, en fór til Mjólk- ursamsölunnar árið 1976. Og þar var sami tröppugangurinn og hjá FIB, þvi til aö byrja meö sat Guölaugur i stóli fulltrúa, siðan framkvæmdastjóra og loks i „hásætið” — forstjóra- stólinn eftirsótta. En skyldi vera eftirsótt aö vera forstjóri fyrirtækis, þegar á móti blæs, eins og i mjólkur- málinu þessa dagana? „Það er ekkert aö þvi' aö fást við vanda- mál, þaö getur meira aö segja veriö skemmtilegt,” sagöi Guö- laugur Björgvinsson. „Vanda- málin eru til aö fást viö. En ég get þó ekki neitaö þvi, aö þaö er allt annaö en gaman, aö fást viö dgeðfellt vandamál af þeim toga, sem nií er viö aö ctja. En viö erum staöráönir i þvi aö leysa vandann. Þaö er öruggt.” Guölaugur forstjóri Mjólkur- samsölunnar hefur aö eigin sögn, þau áhugamál helst, aö fylgjast meö fótbolta, enda gamall knattspyrnumaður sjálfur. Er traustur Valsmaöur. „NU, á veturna geri ég mikiö af þvi að fara á skiði með fjöl- skyldunni og reyni almennt aö vera sem mest Uti við.” Guölaugur er f jögurra barna faðir og eiginkona hans er Þór- vandamál af þessu tagi,” sagöi Guölaugur Björgvinsson, for- stjóri Mjólkursamsölunnar um mjólkurmálið. unn Hafstein. Hann sagði að mjólk væri mikiö drukkin á heimili sinu og ekki hefði hann orðið var gölluðu mjólkurinnar. „Þó kaupi óg mina mjólk Uti i bUð eins og allir aörir. Ég hef vi'st veriö heppinn.” Og Guðlaugur lofaöi blaöa- manni þvi', að honum væri alveg óhætt, að fara Ut i bUÖ og kaupa mjdlk. „Þetta er allt i rétta átt og mjólkin verður alveg jafngóö og var, nd á allra næstu dögum. Islendingar drekka mikla mjdlk, enda eru þeir almennt hraustir og heilbrigðir og ég á ekki von á þvi að þessi vanda- mál, veröi til þess aö dragaUr mjólkurdrykkjunni.” GAS Þeir þekkja það eflaust hvað best rallkapparnir okkar, hvað þaö er nauðsynlegt aö aka um á veldekkjuöum bilum. Þaö segja þeir a.m.k. félagarnir og rall- ökuþórarnir þekktu, Halldór Úlfarsson og Arni Amason og til aö leggja enn frekari áherslu á þetta atriöi, þá opnuöu þeir fyrir skömmu hjólbarðaverkstæöi, HjólbarðahUsiö i Skeifunni nr. 11. Og þeir Halldór og Arni eru allt i öllu i HjólbarðahUsinu. Þeir eiga fyrirtækiö, reka það og eru einu starfsmennimir. En hvers vegna dettur ungum mönnum i hug að opna hjól- barðaverkstæöi? Þeir svara þvi i kór, eins eðlilegt er hjá sam- hentum eigendum og vinnufé- lögum., ,Við höföum áhuga á þvi aö fara Uti bissness, reka okkar eigiö fyrirtæki. Höföum kannaö ýmsar leiöir i þvi sambandi, en niöurstaðan varð sem sé rekstur |hjólbaröaverkstæöis”. — En er ekki alveg nóg um verkstæði af þessu tagi? „Nei, þaö er ekki okkar skoö- un. Þaö hefur ekki fjölgað i þessum bransa á siðustu árum og fyrstu vikurnar hjá okkur, hafa synt okkur og sannað, að þaö er brýn þörf fyrir þjónustu af þessu tagi”. Það er bjart og rUmgott Hjól- barðahUsið þeirra Halldórs og Áma og þeir lögðu áherslu á, að stærð hUsnæðisins gerði þeim kleift að bjóöa viöskiptavinun- um inn meöbilana. „Og svo er alltaf kaffi á könnunni, fyrir þá sem það vilja,” bættu þeir við. „Viö leggjum áherslu á hraða og góöa þjónustu og bendum á i þvi sambandi, að eigendurnir eru sjálfirstarfsmenn og leggja þvi allt.kapp á að gera vel við kUnnann.” 1 HjólbarðahUsinu eru auk dekkjaviögerðanna, aö sjálf- sögðu til sölu hjólbaröar af öll- um stærðum og geröum fyrir fólksbila og jeppa, en þeir ætla að láta vörubilana eiga sig i bili. Þeir tvlmenningar vildu einnig geta þess, aö þeir væm með kanadisku dekkinn umdeildu, sem nokkuö hafa verið rædd i blööunum. „Við bjóöum hik- laust upp á þau, enda vilja þeir, sem einu sinni hafa reynt þau, ekkert annaö. Endingin með ólikindum og veröiö spreng- hlægilegt.” Fyrir þá, sem vilja vera smart, gera þeir Halldór og Ami hvita hringi á dekkin þeirra og auk þess bjööa þeir uppá sandblástur á felgum. PIZZUDEIG Hér fáiö þið lesendur góöir eina uppskrift af pizza deigi. Þessi uppskrift er einkar hand- hæg og getur næstum ekki mis- tekist. AUt sem þiö þurfið aö gera er aö fylgja uppskriftinni nakvæmlega. Þessi uppskrift er fyrir 4. 4 1/2 dl. hveiti 25 gr. þurrger 1/2 tsk. salt 1 1/2 msk. brætt smjörliki 1 1/2 dl. volgt vatn Byrjið á þvf aö leysa gerið upp i volgu vatni. Passið vel að hafa vatnið ekki of heitt þvi þá skemmist geriö. öllum efnum blandað saman og hrært vel, hnoöaö örli'tiö en ekki of mikiö. Dágiö er látið standa á sæmi- lega heitum staö i ca. 20—30 min, eöa þar til þaö hefur lyft sér. Deigiö flatt Ut á smuröa ofn- plötu. Hægt er aö hafa nánast hvaö sem er ofan á pizzunni, nauta- hakk og tómata, eða kræklinga og ansjósur svo nokkur dæmi séu tekin. Þá er alveg tilvalið aö nota matarafganga frá þvi i gær. 1 biíöum fæst sósa sem kallast „Pizza próntó” sem ágætt er að smyrja deigiö meö fyrst áöur en „jukkiö” er látið ofaná. Að þessu loknu er rifnum osti stráð yfir og pizzan bökuö i ofni viö 250 gráöur á C. i 15 min eða þar til osturinn er sæmiiega brdnn. Þennan rétt er tilvaliö að búa til nokkru áöur en gestir koma og þarf þvi enginn aö húka inni i eldhúsi við matargerð. Meö þessu er drukkiö rauövin eftir smekk. Pilsnerinn er lika alltaf góður. EG Litið inn hjá fornbóksala „Sel stundum sömu bók- ina þrísvar í viku ” ,,Eg átti svolitið magn bóka og þótti brýnt aö losa viö mig hluta þess. Datt þá í hug aö setja þessa fornbókaverslun á stofn. Siöan hefur þetta svona hlaðið utan á sig og bækurnar streyma inn og út, þannig að ég er enn aö.” Þetta sagöi Arnar Guömunds- son, eigandi Fornbókaverslunar- innar á Vesturgötu viö hliö Naustsins. Verslun hans er sú nýjasta i fornbókabransanum — ein af fimmtán — og ennþá sagöist Arnar vera ,,að prufu- keyra hana. Ætla svona aö sjá til hvernig gengur, áöur en ég ákveð hvort framhald veröi á rekstrin- um.” Hins vegar hefur verslunin gengið vel þetta 1/2 ár, sem hún hefur starfað og Arnar sagöist halda, aö meö öllu væru titlarnir sem hann hefði á boöstólum i kringum 10—12 þúsund talsins. „Viöskiptavinir minir eru jafn- ólikir og bókatitlarnir”, sagði Arnar, er hann var spurður, hvers konar fólk það væri helst, sem geröi viöskipti viö fornbóka- sala. „Þetta er fólk á öllum aldri og leitandi eftir alls konar bók- um,” Að sögn Arnar Guömundssonar virtist það vaxandi, að fólk spyröi eftir nýlegum bókum. „Mér sýnist, þaö algengt aö fólk láti jólabækurnar fara fram hjá sér, en komi siðan til fornbókasala, nokkrum mánuðum eftir jól og leiti þá eftir siöustu jólabókunum. Og það er staöreynd, ég fæ mikiö af nýlegum bókum og þaö er mik- il hreyfing á þeim. Þó er hreyf- ingin mest i pappirskiljunum og ég sel kannski sömu bókina Milli 10 og 12 þúsund bókatitlar i fornbókaversluninni hans Arnar Guömundssonar. þrisvar i sömu vikunni. Fólk kemur oft meö bækurnar strax og þaö hefur lesiö þær”. KYNNING Á .... tiskufatnaöi (tiskusýning), skartgripum og listmunum úr leir. VEISLUBORÐ Fiskréttir og fjöldi rétta úr islenskum landbúnaöarafurðum. Úrval osta. (/> f DANSAÐ TIL KL. 3 o Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar og diskótek < - þægileg tónlist fyrir alla. VERIÐ MEÐ Á NÓTUNUM Bjóðiö islenskum sem erlendum vinum ykkar á Sögunótt i Súlnasal. Kynningaraðilar eru: Samband íslenskra samvinnufélaga Stéttarsamband bænda Sláturfélag Suöurlands Ftammagerðin Glit hf. Jens Guöjónsson Mjólkursamsalan Osta og smjörsalan Álafoss SÖGUNÆTUR í SÚLNASAL ALLA FÖSTUDAGA, f JÚLÍ OG ÁGÚST, FRÁ KL. 20-03. Boröa- pantanir Sími 86220 85660 Veitingahúsid í GLÆSIBÆ interRent car rental Bílaleiga Akuréyrar Akureyri Reykjavik TRYGGVABRAUT 14 SK£IFAN 9 S. 21715 23515 S.31615 86915 Mesta úrvallö, besta þjönustan. VI6 úhregum yöur alslátt i bílalelgubílum erlendls.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.