Helgarpósturinn - 17.07.1981, Blaðsíða 22
22
Föstudagur 17. júlí 1981 —hslQdrpOStUrÍnn—
Hvltur teir, einn tveir
Tökum dæmi. Maöur gengur
framhjá tjörn i ljósaskiptunum.
Á henni, sér hann syndandi
svan. Hann horfir á hann. Allt i
einu tekur svanurinn sig upp og
fiygur kvakandi burtu.
Maðurinn ákveður að gera
þessa upplifun að efniviö i list.
Vitandivits að Ur lifinu er listin
sprottin en ekki öfugt. Leiðin
liggur þvi frá formleysi lifsins,
uppruna hugmyndarinnar til
^formfestu listrænnar tjáningar.
' Lif fast i formi er einmitt list.
Að ganga, vera til, ljósaskipti,
jirð, gróður, tjörn, blátt, svan-
ur, fljUga, syngja, hverfa,
deyja, hugsa. Hann gætí komið
með trönurnar daginn eftir og
reynt að mála tjörnina, og bætt
svaninum inni eftir minni. Hann
gæti notað liti og form til að tjá
stemmninguna. Hann gæti sagt
söguna eða ort ljóð. Hann gæti
tekið ljósmynd af svani á tjörn.
Hann gæti tekið upp kvakið á
segulband. Hann gæti gert kvik
mynd af svani eöa tjörn. Hann
gæti náð i uppstoppaðan svan.
Hann gæti reynt að kvaka eða
ganga eins og álft. Hann myndi
kannski nota alla þessa mögu-
leika. Kannski myndi hann
mála vegg bláan. Kannski
myndi hann ganga fram og aft-
ur ihvitum fötum og segja: ,,Ég
er svanurinn”. Kannski myndi
hann ekki gera neitt af þessu.
Kannski myndi aldrei neinn vita
aö hann hreifst nokkurn tima af
einhverjum svani á einhverri
tjörn.
Performans
Gemingur er viðrinislegt orð.
Ef endilega er nauðsynlegt að
nota islenskan böggling yfir
alþjóðahugtakið færi betur á að
nota prentvilluna gjörningur,
þvi listsköpun er að visu galdur
og listamenn göldróttir, en allir
geta gert.
Performans má segja að sé:
Fyrstog fremst eitt form mynd-
listar sem framkvæmd er á fyr-
irfram ákveðnum stað og stend-
ur yfir i' ákveðinn tima, oftast
fyrir áhorfendur. Skjalfesting
■ Diane Keaton og Albert Finney
leika aðalhlutverkin i nýrri mynd
sem Alan Parker (Midnight Ex-
press, Fame) er aö gera — Shoot
the Moon........
■ Woody Allen er ntí btíinn að
taka sér allgóða hvild frá kvik-
myndum tilað geta klárað leikrit
sem hann hefur haft i smiðum.
Þaö er hans fyrsta sviðsverk og
heitir Ljósaperan fljótandi.. „The
Floating Electric Bulb”......
^Laurence Olivier mun leika
•aðalhlutverkið i njósnamynd Ter-
ence Young — „The Jigsaw
Man”....
■ NU er Barbra Streisand að
leggja á ráð um að leika Söru
Bernhard i mynd sem hUn sjálf
(t.d. á ljósmynd eða myndseg-
ulband) skiptir oft miklu máli
sem staðfesting á flutningi, Eða
performans er eitthvað sem á
sér stað milli tveggja punkta i
Hma, upphafs eða endis. Rökin
fyrir því að „þetta” er list, er
það sem er framkvæmt. Mörkin
milli lifs og listar hafa aldrei
verið þynnri, en verður þó
aldrei hvað annað. Þvi list verð-
ur eilíflega háð formi og, sem
afleiðing af þvi, líka háð brask-
inu og pólitikinni. Vettvangur
hennar er listaheimurinn.
Performans er tjáningarmáti
sem Utheimtir ekki neina sér-
staka tækni og þvi erfitt aö læra
aö performera. Afþvi að ekki er
þörf á að læra neitt. Hægt er að
nota allt, gera allt, dansa , mál-
a., syngja, pissa, gráta, éta
sofa, halda kjafti og fara burt.
Þetta form veitir mönnum al-
gert frelsi nema undan þvi að
performera, gjöra og standa
fyrir sinu. Ekki bara í dag eða
annað kvöld, heldur framvegis.
Að bUa til list er nUmer eitt
„way of life”, leikur innan lífs-
ins, — eða er það ekki?
Installation
Innísetning. Er haft yfir það
þegar verkið er sett inni eöa
unnið sérstaklega fyrir tíltekinn
stað eða herbergi t.d. gallery.
Segja má aö innisetning sé per-
formans án tíma, og skortir
vanalega hreyfanleik. perform-
ans. Stundum er innisetning eft-
irstöövar eöa leifar af fram-
kvæmdum performans og gefur
um leið „feed back” til hans eða
byr yfirsögu eins og stundum er
sagt. Annars eru mörg verk á
„mörkunum”, þá er i umræð-
unni lagttit frá þvi hugtaki sem
er nálægast.
Þrátt fyrir allt það puð sem
lagt er i, að þykjast vera aö skil-
greina form þá er það auðvitað
innihaldið sem skiptir mestu.
Raunverulegar nýjungar i list
koma iölulega fram i þvi. Nýj
ungin erað segja satt og fallega
frá einhverjui lifinu. Og það er
oftast auðvelt að skilja, en hver
kæmi til með að stýra. Glenda
Jackson lék Söru i mynd árið
1976....
■ Paul Shrader, handritshöfund-
urinn góði sem gerst hefur leik-
stjóri.ernti að stýra tökum á Cat
People meö nýjustu stórstjörn-
unni, Nastassia Kinski og Mal-
colm McDowell....
■ Og Michael Winner, sá afkasta-
mikli þjösnari, er nti tekinn til að
nýju við þá mynd sem hvað best
hefur þótt af hans myndum.
„Death Wish 2” heitir sti, og eins
og i þeirri ntimer eitt eru hjónin
Charles Bronson og Jill Ireland i
aðalhlutverkum....
■ Juiie Christie, sem flestum er
eflaust i' fersku minni eftir Don’t
Look Now, og sem kemur vænt-
og einn verður að hafa frelsi til
að skilja það á sinn hátt. Það er
sama frelsið og að baki sköpun-
inni sjálfri. Menn eru ekki
gamlir þegar þeir hafa skilið
„FljUga hvitu fiðrildin”.
Samtimalist
frá Hollandi.
1 Nýlistasafninu er ntina nýaf-
staðið (10.—-16. jtilf) sýnishorn
af hollenskri list. Var það i
gegnum samstarf við hið þækkta
galleri' „De Apple” i Amster-
dam sem þessi heimsókn var
skipulögð. Þeir sem þarna
syndu verk eru allir meðal
þekktustu myndlistarmanna
sem nú starfa i Hollandi. Heim-
sókn þeirra má fyrir margar
sakir telja til timamóta a.m.k.
athyglisvert tækifæri til að sjá
hér hluta af „heimslistinni”.
Flest verkanna voru unnin sér-
staklega fyrir þessa sýningu.
Greinir nti frá þeim.
NAN HOOVER framkvæmdi
performans sem hún kallaði
„Skuggar á landslagi” btiinn til
undir áhrifum frá islensku
landslagi. ,,..>>það eru einkum
skuggar skýjanna á fjöllunum...
Þessir skuggar breyta formum
og lit fjallanna... Performans-
inn er ekki endursköpun á þessu
heldur ttilkun þeirra áhrifa sem
ég varð fyrir.”
Með tveimur ljóskösturum
sitt hvoru megin i salnum með
bláu og hvitu ljósi var sköpuð
tilfinning fyrir einskonar fjalla-
landslagi. A ýkjulausan og ró-
legan hátt hreyföi hún sig
siðan um rýmiö fyrir framan
ljósgjafana. Á þennan hátt
myndaði htin myndræna spennu
milli sjálfrar sin svartklæddrar
og skugganna sem brutu lands-
lagið og litina, stórir eða smáir
„Skuggar á landslagi” per-
formans i nýlistasafninu 10.7.
1981, Nan Hoover.
eftir fjarlægð hennar frá ljós-
inu.
Nan Hooverhefur um nokkurt
skeið notað ljós og skugga sem
viðfangsefni. Verk hennar 1 Ný-
listasafninu var fyrst og fremst
mjtikt og myndrænt, fallegt og
flutt með faglegu öryggi.
CHRISTINE KONINGS. HUn
sýndi kvikmyndir i Regnbogan-
um. Þar af eina sem var frum-
sýnd hér. „Directions” gerð
1981, um hana segir htin sjálf.
„HUn lýsirmeðvitund um stefnu
án takmarks. Kvikmyndirnar
eru likt og að reka nagla i vegg
og hengja á hann málverk.”
Fyrst sést htin skjóta af boga,
Jakki úr kolaroði, Krijn Giezen,
örinni er fylgt eftir yfir röð af
ttilipönum uns htin lendir. Vélin
staðnæmist á einum ttilipanan-
um, siðan er vélinni lyft lóðrétt
upp i gegnum sjóndeildarlin-
una, upp i' himininn HUn umlar
um leiö og niður aftur á sama
túlipanann. Þvi næst er fariö yf-
ir á næsta og sama endurtekur
sig hnökralaust i ca. 10 skipti.
Óvanalega fallegur hollensk-
ur formalismi, jafnvel með smá
rómantisku ivafi. Christina ætl-
ar ennfremur að vinna að nýrri
kvikmynd meðan hún dvelur á
Isiandi og verður htin ef til vill
sýnd hér i haust.
HARRIE DE KROON. Per-
formans. Nafn: Bergmál.
Slidesmynd af fjalli er varpað i
horn salarins. Tvær konur sitja
við kertaljós i hinum endanum
og lesa upp sögu, önnur fyrst á
islensku, hin svo á ensku. A
milli kafla I sögunni flautar
hann nokkuð mónótónt þar sem
hann situr miðja vegu. Svona
var niðurlag sögunnar og endir
verksins. „Skyndilega var hann
staddur þar sem bergmál var
mjög sterkt, og þar, — af eðlis-
hvöt — kallaði hann feikna hátt,
— og hljóp áfram og fann sauö-
inn sinn heltekinn af litlum
djöfli. Hann varð ruglaður af
bergmálinu og áöur en hann
vissi hvað gekk á, sparkaði
hirðirinn vægðarlaust i rassinn
á honum. Menn heyrðu djöful-
inn emja hundrað sinnum áöur
en hann hvarf. Eftir þetta týndi
hirðirinn ekki sauði sinum.”
Þrátt fyrir yfirbragð sögu eða
fantasi'u i þessu verki má eins
lita á þetta sem tónverk eöa
hljóðverk, en hið myndræna er
fremuraukaatriði. Annars segir
hann um verk sin: „Verk min
tengjast minu daglega lifi.
Kjarni þeirra er ekki i tengslum
við ásýnd hlutanna nema á þvi
augnabliki sem ég nota þá.
Formiö miðast við rýmið sem
það er framkvæmt i.”
KRUN GIEZEN. „Ég byrjaöi
að undirbtia hlýraroðin niður á
Reykjavikurhöfn. I safninu eru
til sýnis tveir jakkar gerNr úr
bak-og undir-roöi kola.” Krijn
Giezen hefur um langt skeið
unniðmeðallskonar Ufræn efni,
ekki sist fisk. I fremri sal Ný-
listasafnsins setti hann upp
vinnuaðstöðu þar sem hann
vann að verkun á hlýraroði i þvi
skyniað gera úr þvi jakka. Vik-
1980.
una áður en hann setti upp inni-
setningu sina hafði hann sankað
að sér roðunum niður á höfn, úr-
gangi sem annars hefði verið
hent. Verkurr roðanna
m.a. með áltiní, hveitiklið og
salti og fisklyktin var eðlilegur
hluti innisetningarinnar.
NIKOLAUS URBAN. In-
stallation. Inni'setning i aðalsal
Nýlistasafnsins. Þrir einskonar
bátar gerðir Ur svörtum leir eru
á gólfi fullir af peningum.
Grima á endavpgg, Ur henni
heyrðisti'skurlikt og þegar hurð
eropnuðeðalokað. Textiá hvolfi
á hliðarvegg „Relativate the
absolute” (Gerið hið algilda af-
stætt) Bunkadagatal með deg-
inum 13. jtili einnig á hvolfi á
endavegg.
Þetta ægirhann: „Efnisgerð-
ur tómleik. samblekkingar er
mér hugleikinn sem óumdeilan-
legur kjarni. Ég meðhödla hann
af varfærni eins og fé ókunn-
ugra. Einnig list er hluti gjald-
miðilsins.”
Eftirspjall. Ef litið er yfir
þessi verk I heild finnur maður
ósjálfrátt fyrir blæ „profess-
ionalisma”, þaöer eins og geng-
ið sé inn i básana. En hver segir
að list þurfi endilega að vera
krassandi? Kannski var þetta
krassandi fyrir suma.
Hin létta snerting, kæruleysi
sem leiðir af sér einfalda hrifn-
ingu, nýtt tilfinningarými.
Augnablikið þegar glænýr
spriklandi fiskur er dreginn upp
úr vök. Vera væmin og hallæris-
legur, það geta ekki allir verið.
Engu að siður hlýtur þessi
sýning að teljast jákvæður viö-
burður, þó ekki væri nema til að
færa fólki i þessum bransa um-
ræðuefni, en ennþá jákvæðari
fyrir þá sök að hún er vissulega
staðfesting á að .ísland hefur
rofið einangrunina. Að fá að
vera með, var upphaflega (og
raunar enn) takmark „nýlistar-
innar”, aö standast svo, þarf
trtilega eitthvaö annaö og meira
en kallaö hefur veriö nýlist I
þessu rtimlega 200 þtisunda
manna landi. Orðið nýlist þýðir
ekki neitt.
Viö hverju býst annars heim-
urinn frá rtimlega 200 þúsund
manna þjóð? Til hvers ætlumst
við sjálf? Þegar þjóðin var
helmingi fámennari en nti lét
htin reyndar frá sér fara nokkr-
ar bækur. Ef til vill merkilegri
en heimurinn skrifaði þá. Það er
liklega grunnur þjóðernisstolts-
ins, fjöllin haf a alltaf veriö hér.
anlega hingað til lands með
haustinu hefur nýlokið við leik I
sinni fyrstu mynd i fjögur ár. SU
heitir „Momoirs of a Survivor”,
og Christie leikur i henni unga
konu sem „kemst af ” i óeiginlegri
merkingu þegar hið daglega lif i
breskum smábæ fer úr skoröum
vegna þess að vatnsveitan, raf-
veitan, bensi'nstöðvarnar og svo
framvegis, stöðvast skyndilega —
og fólkið tekur upp frumstæðari
lifnaðarhætti..
■ Mikið hefur verið ritað um fjár-
hagsvandræði Francis Coppola á
meðan hann gerði Apocalypse
Now, sem Tónabió sýnir nti. Þau
voru stórbrotin. Nú er Coppola að
gera aðra tnynd, og það sama
virðjst ætla að henda hann við
gerð hennar. Myndin heitir „One
From The Heart” með Frederic
Forrest og Teri Garr f aðalhlut-
verkum, og htin er nti þegar kom-
in átta milljónir dollara fram Ur
kostnaðaráætlun....
Jule Christie I myndinni „Mcmoirs of a Survivor”.
Hluti af „innisetningu” i nýlistasafninu, Nikolaus Urban 1981.
Stuttar kvikmyndafréttir