Helgarpósturinn - 17.07.1981, Blaðsíða 8

Helgarpósturinn - 17.07.1981, Blaðsíða 8
KONUR SKIPI HVERT RÚM _fielgar pósturinn— Blað um þioomal, listirog menningarmál utgefandi: Vitaðsgjafi hf. Framkvæmdast jóri: B jarni P. AAagnússon Ritstjórar: Arni Þórarinsson, Björn Vignir Sigurpálsson. Blaðamenn: Guðjón Arngrimsson Guðlaugur Bergmundsson, Guðmund ur Árni Stefánsson og Þorgrimur Gestsson. Útlit: Jón Oskar Ljósmyndir: JimSmart Auglýsinga- og sölustjóri: Höskuldur Dungal. Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir. Dreifingarstjóri: Sigurður Steinarsson. Ritstjórn og auglýsingar eru að Síðu- múla 11, Reykjavík. Sími 81866. Af- greiðsla að Hverfisgötu 8—10. Símar: 81866, 81741, 14900 og 14906. Prentun: Blaðaprent hf. Askriftarverð á mánuði kr. 24,- Lausasöluverð kr. 8.- Brask í stóru — brask í smáu Við Islcndingar erum siðferði- lega dáiitið undarlega samsett þjóð. Við crum vammlaus og blá- eyg öðrum þræði, en litum samt tii hliðar þegar við sjáum eitt- hvað misjafnt i fari náungans. Við viljum engu illu trúa, en svikjum undan skatti án þess að depla auga. i Helgarpóstinum i dag er greint frá tveimur málum sem verið hafa i fréttum undanfarna daga og virðast ótengd i fljótu bragði. Annarsvegar máiefnum ÍSAL og hinsvegar bílabraski. En þegar betur er gáö kemur i Ijós að i báðum tilfellum er um að ræða svipaöa hluti, — ekki endilega lögbrot hcldur siðferðilega vafa- samt brask, skipulegar tilraunir til að hlunnfara náungann, hvort sem hann er stór eða smár. Þó ýmislegt sé ennþá óljóst I sambandi við samninga ISAL og Alusuisse, viröist samt sem við höfum verið heldur litiö á varð- bergi gagnvart hinum risastóra auöhring. Viö höfum ekki gert okkur fulla grein fyrir þvi aö i viðskiptum við slika aöila dugar ekkert nema full harka og óbil- girni — það er einskis svifist. Og það sama á við i bilaviö- skiptum, þó stærðarhlutföllin séu önnur. Venjulegir einstaklingar vara sig ekki á aö innanum þá eru óprúttnir aöilar sem brosandi rýja þá aleigunni. 1 viöskiptum hvortsem um bila, fasteignir cða eitthvað annað er að ræða, er full ástæða til að fara varlega. Hingað til höfum við verið grandalaus gagnvart sliku. En óteljandi fjársvikamál, sem séð hafa dagsins Ijós á undanförnum árum, ættu að færa mönnum heim sanninn um að tslendingar eru ekkert heiðarlegri eða betra fólk, en fólk i öðrum löndum. Og reynsla okkar af ál-málinu ætti að sýna okkur að stórsvindl og brask auðhringa þarf ekki að halda sig utan landsteinanna. Ilelgarpósturinn er ekki að biðja um lögregluriki. Slikt vill enginn. Hinsvegar er kominn tími til að við athugum siðgæðið i landinu. Hér hafa til dæmis skattsvik verið talin eðlileg sjálfsbjargar- viðleitni. Allskonar brask er taliö sniðugt. Og svo framvegis. Þessu þarf að breyta, og það verður gert með tvennum hætti. Með nákvæmara eftirliti og öfl- ugra réttarkerfi annars vegar, og hinsvegar meö breyttu hugarfari. Þaö er ekki siður mikiivægt. Skattsvik eru þjófnaður, ekki síö- ur en búðarhnupl, og við megum ekki endalaust horfa i gegnum fingur gagnvart slikum þjófnaöi. Með aukinni skriffinnsku og pappirsflóði fjölgar hvitflibba- glæpunum. Þeir glæpir eru engu I betri en aörir glæpir. En í óbreyttu ástandi: Látum i ekki hlunnfara okkur. Tortryggni | kann aö vera okkar eina vörn i j viðskiptum við aöra. Konur skipi hvert rúm Ef undan er skilið afburða vel heppnað mót ungmennafélag- anna um siðustu helgi, þá er fátt, sem fréttnæmara getur talist Ur fréttleysi þessa kaldasta sumars á Akureyri en undirbúningsatriði sérstaks kvennaframboðs tilbæj- arstjórnar hér i' bæ. Ekki svo að skilja að byggðakosningar séu fyrr á ferðinni hér e ; annars stað- ar, þær fara ekki fram fyrr en að ári. Hins vegar er sérstakt kvennaframboð fyrr á ferðinni hér en annars staðar, og kunna þau framboð að verða fleiri en eitt. Sagan af deildarst.ióra- frúnni Allur þessi undirbúni ngur kvennaframboðs minnir mig á ágæta sögu sem ég heyrði fyrir skömmu, sanna eða ekki. HUn segir frá þeirri ágætu eiginkonu deildarstjórans, er boðið var með manni si'num i fina veislu, þar sem meöal ffnustu gesta var eng- inn annar en sjálfur ráðherrann. Konugreyið hafði ekki gegnt öðru hlutverki um árabil en ala manni sinum börn, annast umsýslu þeirra og uppeldi, og hafði þvi hvorki unnið Uti né stundaðnám. bað færðist þvi kviði i konuna þvi nær sem að veisludeginum dró — en hUn reyndi að undirbUa sig hið besta. HUn sótti námskeið Dale Carnegie i þeirri list að ræða við aðra, tjá sig og afla sér vinsælda og áhrifa. HUn rifjaði upp ensku- kunnáttu sina með þvi að lesa óuppteknu tölublöð eiginmanns- ins af TIME og Newsweek og varð allvel inni i heimsmálum, þekkti nöfn helstu valdamanna i íran og gat rætt við vinkonur sin- ar um eldflaugadeilu Israela og Sýrlendinga. HUn sleppti Vikunni og SamUel en fylgdist þeim mun betur með þróun efnahagsmála á siðum Morgunblaðsins og var all- vel inni i' friðarfundinum á A máli blaðamanna hefur sum- arið lengi verið nokkuð illa ræmt og kallað gUrkutið. Orðið mun eiga sér sögu sem ég hef að visu heyrt en löngu gleymt. En illa ræmthefursumarið einkum verið vegna þess að þá fá „tfðindavald- ar” sér löngum sumarfri (tið- indavaldur er nýsmiðað orð og gæti t.d. merkt stjórnmálamað- ur). Og svo hafa blaðamenn orðið að bUa til fréttirnar, þvi það var eins og kerlingin sagði þegar bor- ið var upp á hana aö skrökva tið- indum : „Hvað á að segja? Fólkið heimtar fréttir!” Hliðstæð vandræði hafa bók- menntagagnrýnendur átt við að striöa. Útgefendur hafa sallað yf- ir þá sem næst öllum Utgáfubók- um ársins á einum mánuöi og þeir margir hverjir lesið gersamlega yfirsig. NU hafa einhverjir Utgef- endur gert ánægjulegar tilraunir til að dreifa Utgáfunni miklu meira og er það sannarlega fagn- aöarefni.Hittvirðist mér reyndar lika fylgja f kjölfarið: Tiðinda- valdarnir hafa skorið upp herör gegn gUrkutiðinni eða gengið til liðs við blaðamenn og ákveöið að Alandseyjum, þegar Ólafur R. Grimsson og Einar Karl urðu kratar. Og hUn var sammála Davið Scheving um það að of seint væri að tala um aðlögunar- gjald á innfluttar iðnvörur. HUn var semsagt orðin nokkuð vel undirþað bUin að koma fram sem fulltrUi hinna vel upplýstu sjálf- stæðu kvenna, sem færar eru um það að taka sjálfstæðar ákvarð- anirog eru liðtækar i karlasamfé- lagi valdastéttarinnar. Óttinn um smámálin En innst inni blundaöi alla tið óttinn við það að standa sig ekki, verða ekki marktæk þegar á reyndi. Óttinn við það að heimil- ishaldið, barnauppeldið og bleyjuþvotturinn yrði nU mál málanna þegar Ut i viðræður á háu plani væri komið. Þessi nag- andi kviði um það að ráðherrann spyrði hana nU Ut i einhver af þessum málum, sem ekki mátti nefna. Jæja, nema þaö að stundin stóra rann upp. Deildarstjórinn og fni fóru i finu veisluna, þar sem saman voru komnir seðla- bankastjórar, þjóðhagsrannsókn- ardeildarstjórar og atvinnulifs- pafar af ýmsum gráðum. — Já, og hvernig gekk svo spurði vinkonan Ur næsta hUsi morguninn eftir þar sem hUn sat með barnið á fyrsta ári á hnénu og sötraði morgunkaf fið. — JU, þetta gekk allt saman ósköp vel til að byrja með. Ég hugsaði um það allan timann að segja helstekki neitt, brosa bara og vera skilningsrík á svipinn þegar karlarnir fóru að ræða um alvörumáUn. Og þegar ég þurfti að tala, að nefna þá aldrei börnin eða heimilið. Og þegar ég sat til borðs með ráðherranum, þá tókst mér vel upp. Ég gat skiUð það sem hann var að segja og hann hafði gaman af að hlusta á mig. Ég passaði mig sérstaklega að nefna ekki börnin — og ég var eig- inlega alveg orðin óhrædd um að dreifa stórtfðindum á árið. Dæm- meru mýmörg og ég skal aðeins drepa á hin helstu. t fyrsta lagi ber vitanlega að geta Sjafnar hinnar einu og sönnu. HUn svifti beinlinis marga tiðindavalda sumarleyfi og gerð- ist þar með verð heiðursnafnbót- ar eins og „tfðindavaldur nUmer eitt Enda gripu fjölmiðlamenn fegnir i framrétta hönd Sjafnar. Næst er rétt að nefna kýrnar sem ekki þoldu sóiskinið hér sunnan fjalla og fóru að framleiða gersamlega ódrekkandi mjólk. Þegar þetta er skrifað hafa þær fengið lengri fréttatima i rikisUt- varpinu en ég minnist að nokkrir ferfætlingar hafi fengið — þing- eyski isbjörninn ekki undanskil- inn. 1 þriöja sæti kemur svo náttúr- lega borgarstjórn eins og hUn leggur sig og afrek hennar á Bernhöftstorfu. Það er eins og mönnum hafi þótt orðið óþægi- lega hljóttum Torfuna og rétt að gri'pa til róttækra ráðstafana (reyndar er róttækur allt of veikt orð, þvi'taflborðsraskið nær langt niður fyrir grasrótina). Verður TÍÐINDA VALDAR Á GURKUTÍÐ Heimir Pálsson— Hraf n Gunnlaugsson — Jónas Jónasson — AAagnea J. AAatthías dóttir — Páll Heiðar Jónsson — Sigurður A. AAagnússon — Þráinn Bertelsson Fösfudagur 17. joif 1981 rio/ry^rpricr/, ,rinn detta i þá gildru. En þá rankaði ég allt i' einu við mér. Eg var farin að mata ráðherrann... Bannsettur hagvöxtur- inn.. Já, eftir fundinn i AlþýðuhUsinu á Akureyri i siðustu viku hefur það runnið upp fyrir mér, að það er kvennakjarkleysi öllu fremur en kvennabarátta, sem laðar kon- ur að sérstöku kvennaframboði. 122 sátu fundinn, þar af 24 karl- main. f niðurstöðum 11 umræðu- hópa kom það fram, að konur vildu sérstakt kvennaframboð til að koma i gegn sérstökum áhuga- málum, svo sem eins og það að gera Akureyri að lifvænlegum stað fyrir börn. Talað var um „hin mjúku verðmæti” og hag- vöxturinn bölvaði fordæmdur, og i einum hópnum var það sérstak- lega nefnt að fara að frumkvæði þýsku „græningjanna ”, um- hverfisverndarflokksins. Að öðru leyti voru baráttumálin afskap- lega óskýr, ekki talið skynsam- legt að marka pólitiska afstöðu strax, og áhöld voru uppi um það hvort skilja ættikvennabaráttuna frá hinni eiginlegu stéttabaráttu eða taka hana sem hluta af henni. Grunntónninn i umræðunum var hinsvegar þessi: Bæjarstjórnin á Akureyri er leiðinleg. HUn (ein- tómir karlmern að einni konu frátalinni) skilur ekki vandamál- in eins og konur skilja þau. HUn hugsar of mikið um malbik og efl- ingu atvinnulifs þegar önnur verðmæti eru meira virði. Konur geta ekki farið að taka þátt i þeim stjórnmálaflokkum, sem fyrir eru. Þar verða þær alltaf undir. Þar er ekki tekið mark á þeim. Sundraðar milli flokka verða þær bráð hinna rikjandi karlpólitik- ekki annað sagt en tilraunin hafi tekist til fullnustu og taflmenn borgarstjórnar orðnir slikt frétta- efni að þremenningaráöið megi njóta vel titilsins „tiðindavaldar nUmer þrjU”. — Annars má skjóta því hér inn I að íslensku- kennarar hljóta að fagna þeim kosti sem hér eftir gefst til að skýra myndhverft orðtak eins og „stebkur skákmaður”. Héðan af verður það auöskilið: Sterkur er sá skákmaður sem getur leikið drottningunni á Bernhöftstorfu i einum leik venjulegan drottning- argang eftir hornalinu. Og svo hilUr undir Hjörleif á leikvanginum þegar þetta er rit- aö. Kannski á Alusuisse-skýrslan eftirað reynast honum svo vel að hann sigri a.m.k. kýrnar á enda- sprettinum og jafnvel Sjöfn sjálfri verði ógnað. Mér finnst blaðamenn eigi að taka höndum saman nU á há- sumrinu og verðlauna tiðinda- valdana sem hér hefur verið rætt um. Þaö hlýtur að teljast til meiriháttar kjarabóta (að visu usa, en sameinaðar I einum eigin flokki ÞORA þær. Bjarnargreiði við kvennabaráttu Ekki ætla ég að gera litið Ur þessari merkilegu tilraunastarf- semitil að koma af stað pólitfskri umræðu meðal kvenna. Slikrar umræðu er fyllilega þörf. Samt finnst mér hUn bera allt svipmót kjarkleysis. Konur, engu siður en karlar, EIGA að starfa innan stjórnmálaflokkanna. Ef þær þora ekki að beita sér þar, en standa að kynhreinu kvenna- framboði, þá eru þær að ala á tog- streitu milU kynjanna og tilheyr- andi skilningsleysi. Þær hætta á það að verða sjálfar áhrifalitill minnihlutahópur i bæjarstjórn (likt og þýsku „græningjarnir”) verða siðan innbyrðis ósamþykk- ar vegna afstöðu til einstakra mála, og eiga það á hættu að draga kjarkinn Ur þeim sem vilja aðhafast eitthvað i raunverulegri kvennabaráttu. Frú Khomeini En þaö er hollt að koma saman og ræða málin. Það getur leitt til vaxandi skilnings og ánægjulegs samstarfsog siðar til þess að kon- ur i' bæjarstjórn, Ur ólikum flokk- um, geti starfað af skilningi sam- an um lausn margvislegra vandamála, sem karlmenn hafa e.t.v. annan skilning á. En ein- strengingsleiðin, leið Khomeinis og þeirra fslömsku kerka, hUn leiðir ekki til árangurs. Og spurn- ingin til þeirra, sem vilja fram- boðið umfram allt annað, er þessi: Er það árangurinn, sem þið ætUð að berjast fyrir, eða að- feröin? varla eins og bilastyrkur lækna) að þurfa allt i einu ekki að bUa til neinar fréttir heldur fá þær á silf- urbakka á hverjum morgni. Kannski gæti meira að segja Þröstur reiknað Ut hvað þær væru mörg prósent. NU kann einhver að halda að þetta sé ekki skrifað i fyllstu al- vöru og jafnvel sé þessi grein eitt af frægum dæmum gUrkuskrifa: Maðurinn hafi einfaldlega ekki haft neitt að segja og þar með fallið I sömu gryfju og aðrir. — Þetta er ekki alröng ágiskun en þó ekki alveg rétt heldur. Sannast að segja man ég varla eftir svona tiðindasömu sumri. Allt frá þvi snemmaá morgnana þegar mað- ur gefst uppá að borða sUrmjólk- ina og skóflar i sig þurrum pakkamat og fram á kvöldfrétta- tima hefur maður eitthvað til að hneykslast yfir. Og það er ekki litils virði. Annars hefði kannski farið svo að maður hefði bara hvilt sig og orðið dauðuppgefinn á tiðindasnauðu sumri. Það hefði ekki verið gott....

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.