Helgarpósturinn - 17.07.1981, Blaðsíða 21

Helgarpósturinn - 17.07.1981, Blaðsíða 21
—helgarposturinn. Fostudagur 17. júií i98i Edouard Molinaro: Leikstjórinn sem aldrei er ánægður Fyrir riímu ári voru nokkrir frægir leikstjdrar útnefndir til oskarsverðlauna fyrir bestu leik- stjtírn. Það voru Francic Coppola, Bob Fosse, Peter Yates, Robert Benton og .... Edouard Molinaro. Sá siðastnefndi er hvergi nærri eins frægur og kollegar hans, og þessi lítnefning kem eins og skrattinn Ur sauðarleggnum, eða svo fannst honum sjálfum að minnsta kosti. Og það var ekki laust við að Molinaro færi dálitið hjá sér. „Mér fannst ekkert varið i þessa mynd” sagði þessi 53 ára grunnurinn svo sorglegur, aö myndin fékk við það dálitla dypt. Siðari hlutinn var ekkert alvar- legur, hann var fáránlegur, og við slikt kann ég ekki. En þetta var eina handritið sem ég gat hugsað mér að vinna Ur á siðasta ári. Hin voru öll hræðileg”. Þessi övenjulegi leikstjóri á sér um margt óvenjulega sögu. Eða kannski er hUn ósköp venjuleg. Hann vakti nefnilega fyrst athygli með hinni nýju bylgju i frönskum kvikmyndum ásamt þeim Godard og Truffaut, en fljótlega fór hann að einbeita sér að þægilegum myndum, einkum gamanmynd- EdouardMoIinaroleikstýrirMichelSerraultl mynd númer tvö. gamli franski leikstjóri i blaða- viðtali. „Gamanið var alltof fifla- legt. Leikararnir (Ugo Tognazzi og Michael Serrault) ofléku og ég réöi ekkert við þá”. Svo bætti hann við að hann hefði ekkert á sama lista og hinir leikstjórarnir að gera. En þó hann hafi sjálfur verið óánægður, þá voru gagnrýnendur það ekki. Þar að auki varð mynd- in feykivinsæl, ekki sist i Banda- rikjunUm, þar sem hún sló öll að- sóknarmet erlendra kvikmynda. „La Cage aux folles” heitir þessi mynd hans og er farsi um tvo homma sem búa saman og eru komnir á efri ár. Þessar vinsældir „La Caga aux folles” gerðu það náttúrlega að verkum að framhald var gert. Það var frumsýnt nú fyrir skömmu, og ekki var að spyrja að áliti leikstjórans. „I fyrri mynd- inni”, sagði hann, „þá var bak- um, sem vitað var að myndu skapa gróða. „Ég hef enga kimni- gáfu”, segir samt leikst jórinn, „og ég hef ekkert gaman af gamanmyndum. En það eru einu myndirnar sem fá aðsókn i Frakklandi”. Þess vegna hefur Molinaro unnið mikið i sjónvarpi og af öllu sem hann hefur gert þá er hann ánægðastur með sjónvarps- myndir sinar. Þar hefur hann ekki áhyggjur af peningunum. Or þessu þarf hann heldur ekki að hafa miklar áhyggjur. Hann er nú frægur i Ameriku og er á næstunni að gera mynd með Gddie Hawn. Samt vill hann ekki vinna i' Hollywood, og ef til vill ræður bankabókin ferðinni þar h'ka, þótt ótrúlegt megi viröast. „Ég vil koma bandariskum áhorfendum á óvart með þvi að gera franskar myndir með franskri tilfinningu”, sagði hann. Ég er illa svikinn ef piata þessi á ekki eftir að breyta heildar- gangi máia i poppbransanum hér á landi. Ég er neínilega handviss um að Upplyfting sé hljómsveitin sem unga fólkið á Islandi á eftir að falla fyrir á næstu vikum og mánuðum. Já, j)aö veröa þá áreiðanlega margir til að endur- finna sjálfan sig. (B) Hljómsveitin Upplyfting er fyrrum skólahljómsveit frá Sam- vinnuskólanum að Bifröst. Þeir hljóta að hafa þótt nokkuð efni- legir, þvi þeir ruku i það i fyrra að gefa út plötu, sem ég hef aö visu ekki heyrt en ef hún er ekki betri en nýja platan þeirra, Endur- fundir, þá tel ég mig bara nokkuö heppinn. Endurfundir eru með öðrum orðum ekki besta plata sem ég hef heyrt að undanförnu. Satt að segja er langt siðan ég hef heyrt jafn sveitalega plötu og er margt sem hjálpast til við aö gera plötu þessa þannig úr garöi að mér fell- ur alls ekki við hana. Meðlimir Upplyftingar virðast ekki slæmir hljóðfæraleikarar, en það er bara ekki nóg, ef menn kunna ekki að notfæra sér fingra- fimina. Söngur þeirra er frekar bágborinn, en ástæðan fyrir þvi kann að vera sú aö þaö er nú hægt að finna skemmtilegri lög til að syngja, að ég tali nú ekki um textavelluna sem fylgir flestum (eða öllum) þessara laga. En aðalástæðan fyrir að plata þessi misheppnast, er sú að útsetningar eru frekar bágbornar og gamal - dags. Eitt lagiö, 1 sveitinni, minn- ir t.d. óþægilega á Randver (eins og þeir voru nú frumlegir) nú og alveg eins átti ég von á að heyra Jón er kominn heim, eða eitthvað I þeim dúr á hverri stundu. Það er sem sagt heldur litil upplyfting i þvi að hlusta á Upp- lyftingu. Hefði ekki verið ráð að hafa með i ráðum einhvern sem veit hvernig popptónlist dagsins i dag hljómar. Popptónlist gær- dagsins er nefnilega ágæt hjá þeim sem þá fluttu hana. Eins og þú kannski sérð lesandi góður, þá er ég ekki alveg sam- mála sjálfum mér i dómum um piötu hljómsveitarinnar Upplyft- ingar, svo þú verður bara að gera það upp viðsjálfan þig hvorum þú vilt trúa. MniNvari slmi 32075 Darraðardans Ný mjög fjörug og skemmtileg gaman- mynd um „hættuleg- asta” mann i heimi. Verkefni: Fletta of- an af CIA, FBI KGB og sjálfum sér. tslenskur texti. f aðalhlutverkunum eru úrvalsleikararn- ir, Walter Matthau, Glenda Jackson og Herbert Lom. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verö. Ný, hörkuspennandi mynd, sem byggð er á raunverulegum at- burðum um fræg- asta afbrotamann Breta John McVicar. Tónlistin I myndinni er samin og flutt af The Who. Myndin er sýnd i Dolby stereo. Leikstjóri: Tom Clegg Aðalhlutverk: Roger Daltrey og Adam Faith. Bönnuð innan 14 ára. | Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sunnudag kl. 3. Striösöxin Lokaátökin Fyrirboðinn III Hver man ekki eftir Fox myndunum „Omen I” (1978) og „Damien — Omen II” 1979? Nú höfum við tekið til sýningar þriöju og siðustu myndina um dreng- inn Damien, nú kominn á fulloröins- árin og til áhrifa i æðstu valda- stöðum... Aðalhlutverk: Sam i Nei 11, Rossano Brazzi og Lisa Harr- ow. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Caddvshack Caddyshack THECOMEDY WITH \ Bráðskemmtileg og fjörug, ný bandarisk gamanmynd i litum. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Rodn- ey Dangerfield, Ted Knight. Þessi mynd varð ein vinsælasta og best sótta gamanmyndin i Bandarikjunum s.l. ár. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HAFNAR- ' bíó Uppvakningin Spennandi og dular- full ný ensk-amerisk hrollvekja i litum, byggð á sögu eftir Bram Stoker, höfund „Dracula” Charlton Heston, Susannah York. Bönnuðinnan 16ára. Islenskur texti. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bjarnarey (Bear lsland) isienskur texti Hörkuspennandi og viðburðarik ný amerisk stórmynd i litum gerð eftir samnefndri met- sölubók Alistairs MacLeans, Leik- stjóri Don Sharp. Aðalhlutverk: Donald Suther- land, Vanessa Redgrave, Richard Widmark, Christo- pher Lee, o.fl. Sýndkl.5, 7,30 og 10 Bönnuð innan 12 ára Hækkað verð Tt 19 000 Salur A Lili Marleen £ililHorlcen Spennandi og skemmtileg ný þýsk litmynd, nýjasta mynd þýska meist- arans Rainer Werner Fassbinder. Aöalhlutverk leikur Hanna Schygulla, var i Mariu Braun á- samt Giancarlo Gi- annini — Mel Ferr- ér. Blaðaummæli: „Heldur áhorfand- anum hugföngnum frá upphafi til enda”. „Skemmtileg og oft gripandi mynd”. Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15. Salur B Cruising Æsispennandi og op- inská ný bandarisk litmynd, sem vakið hefur mikið umtal, deilur, mótmæli o.þ.l. Hrottalegar lýsingar á undir- heimum stórborgar. A1 Pacino — Paul Sorvino — Karen AUen. Leikstjóri: William Friedkin tslenskur texti. Bönnuðinnan 16ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 Og 11.05. Salur C Húsiðsem draup blóði Spennandi hroll- vekja meö Christ- opher Lee og Peter Cushing. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 9.10 og 11.10. Bönnuðinnan 14ára. Salur D Jómfrú Pamela Bráöskemmtileg og hæfilega djörf gam- anmynd i litum, meö Julian Barnes — Ann Michelle — Bönnuö börnum. — Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.