Helgarpósturinn - 17.07.1981, Blaðsíða 27
••27
he/aarDÓstúrinriFÖ5*údaQút T0 íúlí T981
Eldri konur, sem fara vel með
bílana sina, aka litið og fara
aldrei af malbikinu eru ótrúlega
margar i Reykjavik — að minnsta
kosti ef taka má mark á þvi sem
fram kemur i bilavlðskiptum.
Flestir sem keypt hafa bil
kannast við slikar konur. Þær
virðast eiga annanhvorn bil i
bænum.
Þessar konur, sem fæstar eru
til i raunveruleikanum, eru
kannski ágætt dæmi um aö
stundum er ekki allt sem sýnist i
bilaviöskiptunum. Notaðir bilar
eru misjöfn vara og mennirnir
sem selja og kaupa eru misjafnir.
Nú uppá síðkastið hefur nokkuð
borið á fréttum af óprúttnum
bflabröskurum, sem svikið hafa
bílana útúr andvaralausum selj-
endum, og vist er aö slik svik eru
ekkert nýnæmi. Þaö eru mörg ár
siðan bllabrask tók við af hesta-
pranginu, sem býsna arðbær at-
vinna.
Reyndar er ekkert hlaupið aö
þvi að skilgreina hvað við er átt
meö orðinu bilabraskari. Flestir
blleigendur hafa einhverntima
gerst dálitlir braskarar — það er,
þeir hafa selt bil sinn og keypt
annan, i von um að hagnast á
skiptunum.
Svo eru þeir sem hafa bilavið-
skipti að atvinnu. Þeir eru hinir
eiginlegu braskarar.
Þeim má eiginlega skipta i
tvennt. Annarsvegar heiðarlegii
biladellukallar sem kaupa lélega
bila, gera þá upp, og selja þá
aftur. Hinsvegar menn sem
kaupa bila, spúla af þeim rykið,
mála felgur, setja hvita hringi i
dekkin, þvo vél og kannski bóna
— og selja þá svo. Eöa menn sem
eru séðir i fjármálum, þekkja til
bilamarkaðarins og versla meö
bila eins og aðrir versla með
verðbréf. beir vita nokk hvað þeir
eru að gera, vita hvaöa bilar eru
góðir I sölu, hvaöa bilar eru
þungir i sölu og á hvaða verði þeir
ganga. Svo liggja þeir á bilasöl-
unum og fylgjast með nánast
hverjum einasta bil sem kemur
inn.
Þaö er angi af þessum hóp sem
fer yfir strikið. Þessi bilaviðskipti
■
Fyrir réttu ári skall á alda
verkfalla i Póllandi i kjölfar
ákvörðunar stjórnvalda um
helmings hækkun á kjötveröi.
Viðeigandi er aö aukaþing Sam-
einaða pólska verkamanna-
flokksins er haldið á afmælinu.
Megin verkefni þingsins er að
laga flokkinn að gerbreyttum að-
stæöum, sem umbrotin á liðnu ári
hafa leitt af sér. Komin er til sög-
unnar óháð verkalýðshreyfing
með niu til tiu milljónir félaga.
Málfrelsi og prentfrelsi er komiö
á i raun. Flokkurinn hefur orðið
aö viðurkenna, að stefna hans og
starfshættir hafa leitt Pólland i
Vixlarnir erustundum krumpaðir og verðlausir pappirar.
VARASAMIR VÍXLAR
fara meira og minna fram á og viö tökum ekki slika áhættu .
vixlum, sem kunnugt er, og þau t sama streng tók Baldvin
eru orðin mörg dæmin um að fólk
hefur tapað peningum, vegna
þess að vixill fékkst ekki
borgaöur. Þaö er óheiöarlegur og
ólöglegur leikur sem nokkrir
menn stunda alltaf á hverjum
tima.
Hversu margir er ekki gott aö
segja. Hallvaður Einarsson,
rannsóknarlögreglustjóri, kvaðst
ekki geta gefið neinar upplýs-
ingar um þessi mál tölulega séð.
„Þaö eru ýmis kæruefni sem sæta
rannsókn”, sagði hann þegar
hann var spuröur hvort um væri
að ræða mörg litil mál, eða eitt
stórt, eins og Dagblaðið hefur
gefið i skyn. Hallvarður var
einnig spurður hvort slík kæru-
mál væru nýlega farin að berast
rannsóknarlögreglunni, eöa hvort
þau hefðu verið algeng i gegnum
tiöina og hann svaraði: „Slik
kæruefni berast alltaf annaö
slagið”.
Bilasalarnir vilja helst ekki
vita af þessum óheiðarlegu
kúnnum. Þannig sagði Guðfinnur
Halldórsson i bilasölu Guðfinns
að þessi óheiðarlegu viðskipti
færu nánast eingöngu fram I
gegnum smáauglýsingadálka sið-
degisblaðanna. „Þessir menn
koma aldrei á almennar bila-
sölur, þvi þeir þekkjast hérna. Og
ég held ég tali fyrir munn allra
bilasala þegar ég segi aö viö
kærum okkur ekkert um viðskipti
við þá.” Þetta eru menn sem
koma miklu óoröi á bllaviöskipti,
Lech Walesa
Erlingsson hjá bilasölunni Skeif-
unni. „Við þekkjum þessa
menn”, sagði hann. „Við höfum
nöfnin þeirra og afgreiðum þá
ekki. Þeir versla I gegnum
smáauglýsingarnar.”
Allir sem Helgarpósturinn
talaði við i sambandi við þetta
mál, tóku undir þessa skoðun. A
bilasölunum er mikið af föstum
kúnnum. beir sem dunda við þaö
aö gera upp bila og selja, skipta
tugum hér I borginni, og þeir sem
braska með bila eins og verðbréf
sömuleiðis. Þessa menn þekkja
bilasalarnir: Þetta eru þeirra
föstu kúnnar. Þeir vita sömuleiöis
um fjármál þeirra. Ef eitthvaö
fer úrskeiðis á þvi sviöi, þá vita
bilasalarnir það.
Þaö er I raun hagur bæði bila-
salans og braskarans að allt fari
fram eftir settum reglum.
Braskarinn á kannski nokkra
bila i sölu hjá bilasalanum — sem
vitaskuld eykur viðskiptin — og
bilasalinn læ'.ur braskarann vita
af hagstæðum bilum I staðinn.
Aðferð þeirra sem nota ónýta
vixla er önnur. Þeir vita hvaöa
bilar eru þungir i sölu og gang-
verð þeirra. Þeir hringja eftir
auglýsingu, og hlusta eftir þvi
hvort sá sem vill selja hafi vit á
þvi sem hann er aö gera. I
flestum tilfellum er fólk ósltöp
auðtrúa. Svo er boöið gott verð
fyrir bilinn, iviö meira en selj-
andinn átti von á. En það er bara
einn hængur á, — borgunin veröur
Stanislaw Kania
FLOKKSÞING OG SAMSTÖÐUÞING
VARÐA VEG POLVERJA
efnahagslegar ógöngur, og vald-
einokun að hætti annarra
kommúnistaflokka á yfirráða-
svæöi Sovétrikjanna gagnar ekki
hót til að ráða fram úr þeim
vanda.
Driffjöörin I breytingunum I
Póllandi er sjálfstæða verkalýðs-
sambandið Samstaða, sem I einu
vetfangi geröi gerviverkalýðs-
félög flokksins aö engu. Nýja
flokksforustan, sem við tók af
Gierek og kumpánum hans, stóö
frammi fyrir þvi að þurfa að
stjórna án alræöisvalds, verða aö
taka tillit til þjóöfélagsafla sem
ekki lúta forustu flokksins.
Um tima voru horfur á að af
þessu gæti leitt upplausn I flokkn-
um, þegar sýnt var aö leynilegar
og óbundnar kosningar til auka-
flokksþingsins myndu verða til
þess að óbreyttir flokksmenn
felldu forustumenn unnvörpum
frá þingsetu. Slikt heföi hæglega
mátt verða sovétmönnum tæki-
færi til ihlutunar og að sama
skapi rýrt sjálfstraust og sam-
heldni Pólverja.
En þá kom sovéska flokksfor-
ustan óvart til hjálpar Stanislaw
Kania, nýja flokksforingjanum I
Póllandi, meö þvi að reyna að
velta honum úr sessi. Bréf
stjórnar Kommúnistaflokks
Sovétrikjanna með gagnrýni á
Kania var tekiö fyrir i miðstjórn
pólska flokksins, en þar létu harö-
linumenn I minni pokann og fund-
urinn snerist upp i traustsyfir-
lýsingu á Kania. bá átti hann
auðveldan eftirleik. Fyrir hans
orö fleyttu flokksdeildir inn á
flokksþingið stjórnmálanefndar-
mönnum sem á hann höfðu ráðist
á miðstjórnarfundinum, þótt
endurnýjunin i flokknum heföi
sinn gang við þingfulltrúavalið að
öðru leyti.
Otkoman varð, að af 16 full-
trúum I stjórnmálanefnd náöu 12
kosningu á flokksþingið, en I hópi
miöstjórnarmanna, sem eru 250
talsins, var fjórum af hverjum
fimm hafnað við fulltrúakjörið.
Enn meiri eru umskiptin meðal
flokksritaranna i héruðunum,
sem kjörnir voru jafnframt
flokksþingsfulltrúum, en þeir eru
lykilmenn I flokkskerfinu. Af 49
héraðsflokksriturum sem kjöri
náöu, voru aöeins þrir úr hópi
þeirra sem slikum stöðum
gegndu eftir flokksþingið I árs-
byrjun 1980.
Fullvist er taliö aö Kania veröi
endurkjörinn flokksforingi á
aukaþinginu, og með þvi að tosa
þangaö inn meö sér þeim sem
reyndu aö setja hann af, I þvi
skyni að aflýsa aukaþinginu og
stööva aölögun flokksins aö
breyttum aðstæðum, hefur hann
girt fyrir að afdankaöi hópurinn i
flokknum eigi kost á forustu sem
fær er um aö láta að sér kveöa.
Eftirá viröist ljóst, aö ekki hafi
öll forusta Kommúnistaflokks
Sovétrikjanna staöið af alhug að
bréfinu til pólska flokksins, þar
sem reynt var að espa til and-
stöðu við Kania. Um mánaöa-
mótin fór Gromiko utanrikisráö-
herra og stjórnmálanefndar-
maður frá Moskvu i flokksheim-
sókn til Varsjár, kom fram opin-
berlega eins og viðtekið er við slik
tækifæri og undirritaöi meö
Kania yfirlýsingu, sem vart verð-
ur skilin öðru visi en sovésk
traustsyfirlýsing viö hann eftir
það sem á undan er gengið. Allt
stingur þetta I stúf viö næstu
flokksheimsókn á undan, sem
Pólverjar fengu frá sovét-
mönnum. Þar var á ferðinni hug-
myndafræöingurinn Súsloff, kom
næstum fyrirvaralaust, sýndi
pólsku flokksforingjunum engan
kurteisisvott og lét setja i tilkynn-
ingu um viðræöurnar við þá
aövaranir viö öflum fjandsam-
legum sósíalisma og tilhneigingu
til stjórnleysis I Póllandi.
Sendinefnd sovéska flokksins til
aukaþingsins i Varsjá er einnig
þannig skipuö, að sýnt er aö
sovétmenn vilja halda öllu sléttu
og felldu á yfirboröi. Fyrir henni
er Grisjin, stjórnmálanefndar-
maður um skamma hrið og
flokksforingi i Moskvuborg. Þar
með er lágmarksreglum um sam-
skipti bræðraflokka á sovésku
áhrifasvæöi fullnægt, en ekki lögö
undir virðing neins af mestu
áhrifamönnum I Kreml, ef eitt-
aö tá aö vera á vixlum. Sá fyrsti
fellur eftir hálfan mánuð, og
siöan hinir á, til þess aö gera,
stuttum tima.
Ef seljandinn gengur að
þessum góöu kjörum, þá er
gengið frá málum I hvelli.
Seljandi tekur við vixlum sem
greiöslu og kaupandinn tekur
afsalið og bilinn. Fljótlega eftir
þetta, yfirleitt samdægurs er bill-
inn kominn I sölu, og er oftast
seldur daginn eftir — fyrir mjög
lágt verð, en gegn staðgreiðslu.
Svindlarinn stingur öllum pen-
ingum i vasann, af þvi að hann
ætlar sér aldrei aö borga krónu
fyrir bilinn.
Þegar hinsvegar seljandinn
kemst að þvi aö hann fær ekki
peninga fyrir vixlana er úr vöndu
að ráða. Hann leitar fyrst til
kaupandans, en hann bara brosir
og segist vera búinn að selja bil-
inn. Útgefandi vixlsins neitar að
borga, og hann á engar eignir til
aö taka uppi greiðslu. Seljandinn
er búinn að tapa bilnum.
Auðvitað er hægt að fara
lögfræðilegu leiöina. Þaö er hins-
vegar dýrt, og i flestum tilfellum
ekkert uppúr þvi aö hafa. Þessir
menn passa sig á þvi aö eiga ekki
neitt. Auðvitaö fellur þetta undir
fjársvik, og að endingu kemur aö
þvi að svindlararnir sitja af sér
sektirnar á Litla Hrauni. En selj-
andinn er jafn auralaus og fyrr.
Einn lögfræöingur, sem af
skiljanlegum ástæöum vill ekki
láta nafns sins getið, sagðist ráö-
leggja fólki eitt I tilfellum sem
þessum. Það er aö fara um leiö og
svikin koma I ljós, heimsækja
kaupandann og reyna að ná
bilnum af honum aftur. Að láta
kaupin ganga til baka.
„Það eina sem þessir menn
skilja eru hótanir og harka. Þeir
hlæja að málsóknum og lögfræð-
ingum, en ef það er snúið uppá
hendina á þeim, þá kemur annað
hljóð i strokkinn”.
Það er ótrúlegt aö hægt sé að
koma málum svo fyrir að hnefa-
YFIRSÝN i
hvaö skyldi úrskeiöis ganga frá
sovésku sjónarmiöi.
Verkefni flokksþingsins i Var-
sjá er þriþætt. Þar verður i fyrsta
lagi fyllt i skörö i flokksforust-
unni, á þann hátt aö i stað þeirra
sem orðið hafa að vikja fyrir
ábyrgö á frámunalegri óstjórn,
sóun verömæta og fjármálaspill-
ingu slöasta áratug koma nýir
menn sem aðhyllast stefnubreyt-
inguna sem þrýstingur Samstööu
hefur knúið fram. 1 öðru lagi
veröur starfsháttum i flokksfor-
ustunni gerbreytt. Samkvæmt til-
lögum sem fráfarandi miðstjórn
leggur fyrir þingið, skal óskorað
vald flokksforingja og stjórn-
málanefndar yfir öðrum flokks-
stofnunum afnumið og forustan
gerð ábyrg gagnvart miðstjórn-
inni. Siðast en ekki sist þarf
flokksþingið að ganga frá áætlun
um hvernig brugðist skal við rikj-
andi ófremdarástandi i efnahags-
málum.
Slöan kemur til kasta
Samstööu. Verkalýðssambandið
heidur sitt fyrsta þing siðar I
sumar. Aöalmál þess verður að
marka stefnu i samskiptum við
rikisvaldiö. A döfinni er áætlun
um verkalýðsráö, sem fái hlut-
verk I endurreisn atvinnuvega
Póllands og stjórn þeirra. Fyrir-
sjáanlegar eru deilur milli Sam-
stööu og kommúnistaflokksins
um I hverju þetta hlutverk á að
vera fólgið. Forusta Samstöðu
talar um aö starfsmenn fyrir-
tækja og atvinnugreina hafi eftir-
lit með hvernig þeim er stjórnað.
Flokksforustan vill að Samstaöa
taki að sér samábyrgö á stjorn
efnahagsmála með rikisvaldinu.
Skoðanamunur rikir I forustu
Samstöðu um afstööu til flokks-
forustu og rlkisstjórnar. For-
maður sambandsins, Lech Wal-
esa og þeir sem honum fylgja,
gera sér far um aö greiða götu
Kania viö að koma á endurnýjun i
flokknum á aukaþinginu en
foröast uppnám sem egnt gæti
sovétmenn. Aðrir forustumenn
Samstöðu telja mestu skipta að
halda uppi fullum þrýstingi á
flokksforustuna, hvað sem liður
innainflokkserjum og þinghaldi.
rétturinn sé nánast eina leiöin til
að ná rétti sinum. En vixlar eru
dálitið sérstök fyrirbæri. VIxill er
einskonar peningaseðill, hann er
greiösla I sjálfu sér, en hann er
bara jafn góð greiðsla og
ábyrgðarmaöur hans. Sérstök
réttarfarsákvæði hafa verið sett
til aö auövelda innheimtu vixla,
og þau kveöa á um aö skuldari
getur ekki beitt vörnum gegn
þeim sem sækir, nema hvað
snertir form. Ef allt er i lagi með
formið þá er ekki hægt aö koma
við vörnum. Það er ekki hægt að
neita að greiða víxil, þó varan
hafi verið svikin eða lélegri en
hún var sögð vera. Ef notaðir eru
peningar i staðinn er hinsvegar
hægt aö neita aö greiöa afborgun
og fá verjanda i málaferli sem af
hljótast.
Það er þvi full ástæða til aö
brýna fyrir fólki aö fara varlega i
bilaviðskiptum og öðrum vixil-
viðskiptum. Finnur Torfi Stefáns-
son umboðsfulltrúi i dómsmála-
ráðuneytinu, var spurður hvað
það væri sem fólk ætti helst að
athuga i þvi sambandi.
Hann sagði: „Þaö sem kaup-
andi þarf aö athuga fyrst og
fremst er að það sé seljandi og
enginn annar sem eigi bflinn.
Siöan þarf hann aö skoöa bilinn
vel sjálfur, og ganga úr skugga
um aö hann sé ekki að kaupa kött-
inn i sekknum. Ef einhver ástæða
er til grunsemda er mun skyn-
samlegra að semja um af-
borganir með peningum, ekki
vixlum. Hvort seljandi sam-
.þykkir það, er annaö mál. Fyrir
seljanda er nauðsynlegt aö ganga
úr skugga um að kaupandi sé
maöur til að geiða bilinn. Ef tek-
inn er vixiill sem greiðsla er rétt
aö kynna sér tekjur og eignir
ábyrgöarmannsins, svo ekki fari
milli mála aö hann eigi fyrir
greiðslunum”.
'i
eftir
Guðjón
Arngrimsson
eftir
Magnús
Torfa
Úlafss.on
Þá fyrst þegar flokksþingið og
þing Samstöðu eru afstaöin, eru
likur til að Pólverjar geti snúið
sér af alvöru að efnahagsvand-
anum, sem kom ólgunni i landinu
af stað. A aukafundi Sejm, pólska
þingsins, fyrir hálfum mánuöi
i gerði Zbigniew Madej áætlunar-
ráðherra grein fyrir hversu
hrikalegur vandinn er. Hann
spáði lækkun þjóðartekna um 15
af hundraði á þessu ári. Fram-
leiðsluafköst i mai i vor reyndust
18% minni en i sama mánuði i
fyrra. Samdráttur þjóöarfram-
leiöslu um 15% I ár kemur i kjöl-
far tveggja undanfarinna aftur-
fararára. Þjóðartekjur Pólverja
lækkuöu um 2,3% árið 1979 og enn
um 4% siðastliðiö ár.
Madej taldi, að þótt vel tækist
til við endurreisn atvinnulifsins,
myndi þaö samt taka fimm ár aö
ná sömu þjóöartekjum á mann og
Pólverjar nutu árið 1978. Eitt aðal
vandamáliö er óheyrileg erlend
skuldabyröi. Lánin fóru aö veru-
legu leyti I vanhugsaöar, óarð-
bærar framkvæmdir, en standa
verður straum af þeim. Skuldir
Póllands við lánardrottna á
Vesturlöndum nema um 26 millj-
öröum dollara, og af þeirri
upphæö fellur 3.1 milljarður i
gjalddaga I ár. Viðræöur um
lengdan lánstima hafa staðið
lengi, og hafa evrópskir lánar-
drottnar komist að niðurstöðu
sem Pólverjar telja fullnægjandi,
en heildarsamkomulag strandar
á bandariskum bönkum.
Ekki er nein von til að pólsk
efnahagsmál komist i sæmilegt
horf nema tekiö sé á innanlands-
verðlagi, sem niðurgreiöslur hafa
sett úr skoröum og afbakaö úr
öllu samhengi viö raunverulegan
tilkostnað. En þar er komið að
kvikunni, sem hratt af staö verk-
föllunum i fyrrasumar. Leið-
rétting verölagskerfisins er
óframkvæmanleg, nema til komi
náin samvinna rikisstjórnar og
Samstöðu.