Helgarpósturinn - 17.07.1981, Blaðsíða 10

Helgarpósturinn - 17.07.1981, Blaðsíða 10
10 Fðstudagur i7. júií helqarpósturinn Forstjóraráðningin í Brunabót og fleira: „HEFÐI FARIÐ ÖÐRU- VÍSI AÐ EN SVAVAR” - SEGIR ÁSGEIR ÓLAFSSON FYRRUM FORSTJÓRI BRUNABÓTAFÉLAGSINS „Þaö er ekkert leyndarmál, aö e'g heföi fariö ööruvfsi aö en Svavar Gestsson viövlkjandi. ráðningu nys forstjóra Bruna- bótafélags tslands. Ef það lá svona á aö ráöa i embættiö, þá heföi ég ráöiö mann meö reynslu af svona störfum — dr hópi reyndra starfsmanna Brunabóta- félagsins”. Sá sem þetta segir, er Asgeir Ólafsson fyrrverandi forstjóri Brunabótafélags islands, sem lét af því starfi um síðustu mánaöa- mót, eftir 37 ára starfsaldur hjá fyrirtækinu og þar af veriö for- stjöri r 25 ár. Ekki þarf aö rifja nákvæmlega upp þær deilur, sem uröu vegna skipunará eftirmanni Asgeirs. Þær eru öllum kunnar. eftir mikil blaöaskrif um málii) þegar Svavar Gestsson félags ■ málaráöherra réö flokksbróöui sinn, Inga R.Hdgason lögfræöing i starf forstjóra, enda þótt Asgeii hefði að beiðni stjórnar félagsins lýst sig fdsan til aö halda áfram starfinu i eitt og hálft ár til við bótar, auk þess, sem tveir um sækjendur um starfiö höföu ára tuga starfsreynslu sem deildar stjórar hjá Brunabotafélaginu Helgarpósturinn sótti hann As- geir í Brunabót, eins og hann vai — og verður væntanlega — kall- aöur, þótt hann sé nd hættur þar störfum, heim i vikunni og spjall- aöi viö hann um forstjóraráðning- una, tryggingamálin og fleira. „Skrópaði fyrsta dag- inn”. ,,Já, þetta er bdinn aö vera langur ti'mi hjá Brunabót. Ég man ennþá daginn sem ég byrjaöi — nd eöa byrjaöi ekki. Sann- ieikurinn er nefnilega sá aö ég skrópaöi í vinnunni daginn, sem ég átti aö hefja störf. Þaö var 1. maí 1944 og ég stóö i þeirri trd, aö 1. mai værialmennur frtdagur og mættisþvi'ekki til vinnu, en frétti siöan af þvi, aö þaö hefði veriö unniö til hádegis. Ég var ráöinn þarna sem bók- ari til aö byrja meö, en varö skrif- stofiEtjóri 1952 og siðan forstjóri 1957, — NU voru tryggingamálin talin sérmál Alþýöuflokksmanna og þar með Asgeir i Brunabót talinn krati. Erþaö svo? „Þegarég var ráöinn til Bruna- bdtafélagsins þá var þar for- stjóri Halldór Stefánsson fyrrum alþingismaöur. Ekki varð ég þess var, að félagiö hefði veriö á þeim tima flokkspólitiskt i uppbygg- ingu. Þá störfuðu á skrifstofunni, aðallega ættmenni Halldórs og Sigurjóns Jóhannssonar skrif- stofustjóra sem þá var. Það var frekar ættarpólitik, sem réöi rikj- um I þá daga. Þegar ég stítti um stöðu for- stjtíra, eftir að Stefán Jóhann Stefánsson fyrrverandi þing- maöur og ráöherra, hætti störfum varekki um pólitiska ráöningu að ræöa, enda hef ég aldrei flokks- bundinn verið. Ég hef varast það, að tengjast einum eða öðrum flokki, enda verður svona fyrir- tæki eins og Brunabótafélagiö að halda sér utan við flokkspólitik- ina, þvi' viöskiptamenn þess eru auövitað Ur öllum flokkum og sveitastjórnirnar, sem eru rekstraraöiiar þess, eru aö sjálf- sögöu skipaöar mönnum hinna ýmsu flokka. „Forðast bókstaistrúar- vinnubrögð”. Hitt er auövitaö annaö mál, aö maöur eins og ég, sem hefur starfaö viö tryggingamál sem eru félagslegs eölis, hlýtur aö taka miö af þessum störfum og hugsa i félagslegum anda. Ég hef ætíö reynt aö tUlka tryggingamálin á manneskjulegan og félagslegan hátt, en» foröast bókstafstrdar- vinnubrögö. Ég held að þessi póli- tík f tryggingamálunum — mann- eskjan nUmer eittog bókstafurinn nUmer.tvö— hafim.a.gert þaöað verkum aö ekkert ágreiningsmál viöskiptamanna og Brunabtíta- félagsins befur lent f yrir dómstdi- unum.þau ár, sem ég hef starfaö sem forstjóri. Það hefur verið samiö um málin innanhdss”. — Er Asgeir i Brunabót tryggður? „Þetta var góð spurning. Já, ég held að minar tryggingar séu i lagi, þótt það hafi nU komið fyrir að ég hafi gleymt að tryggja mig. Enég er sjálfur, meö þær trygg- ingar sem flestUm eru nauðsyn- legar, s.s. heimilis- og hUseig- endatryggingu, auk slysatrygg- ingar”. — Hvaö meö liftryggingu? „Slysatryggingarnar ná yfir þann þáttinn að hluta a.m.k. en siöan li'feyrissjóöakerfið hefur oröiö fullkomnara og veröbólgu- þrtíun veriö eins og ör og raun ber vitni, þá hefur sala liftrygginga dregist saman”. — Maður heyrir stundum sagt, að Islendingar geri mikið af þvi aö svindla Ut peninga hjá trygg- ingunum. Er þetta rétt? „Nei, þvi neita ég harölega. Is- lendingar eru I eöli sinu heiðar- legir, þótt auövitaö komi undan- tekningarupp eins og alls staðar. Þaö er helst I litlum málum, sem einstaka menn eru aöreyna ná Ut peningum á tílögmætan hátt”. — En nU er sagt, aö fdlk reyni aö svindla dálitiö á tryggingunum vegna þess aö tryggingarnar séu alltaf aö svindla á viðskiptavin- unum, á þann hátt aö fela undan- tekningarnar á bótaskyldunni i smáu letri neöanmáls? „Þetta vil ég nU ekki skrifa undir. Þaö eru, jU, undantekn- ingaráöllum tryggingum, en þær eru tilgreindar nákvæmlega á Ut- gefnum tryggingarskirteinum og máliö er einfaldlega það, aö fólk les of sjaldan skilmála þessara pakkatrygginga, fyrr en þaö hefur oröiö fyrir tjóni. Og þá er of seint aö iðrast. Þaö er auövitaö ókleift aö telja i^>p allt þaö sem skal bætt i pakkatryggingunum og þvi gripiö til þess ráös aö tiunda þaö, sem þær tryggja ekki. Ég skal þó játa, aö nöfn sumra trygginga geta veriö dálitiö vill- andi. T.d. tryggingin sem viö innanhúsmenn nefnum „all risk”, sem hljómar eins og allt sé tryggt, en þar eru undantekn- ingar á”, — Er til sU trygging, þar sem maður getur gulltryggt sig og sitt fyrir öllum mögulegum og ómögulegum óhöppum? „Nei, ekkii einni tryggingu. En þU ert nokkuö góöur með þin mál, ef þU hefur helstu tryggingarnar, sem boöið er upp á”. — Hvaö með sértryggingar ýmisskonar? Ef ég væri t.d. efni- legur pi'anóleikariog vildi tryggja á mér fingurna fyrir off jár. Feng- ist slikt i' gegn? „Já, það hugsa ég. Þá er yfir- leitt reynt aö reikna vátrygg- ingarupphæöina Ut frá þeim rauntekjum, sem þessi sérgáfa þin gefur þér. Reynum að áætla raunverulegt verömæti þess hlutar, sem tryggöur er. Þaö er auövitaö stundum dálitiö erfitt þvi um persónubundiö mat er aö ræöa i mörgum tilvikum. Þaö er t.d. algengt að fólk vilji tiyggja málverkasöfn sem þaö á og þaö er náttUrlega ekki sama hvort málverkiö er eftir Kjarval eöa óþekktan listamann Uti i bæ. Engu aö siöur geta hlutimir veriö jafnverömætir i augum eigand- ans. Ég man eftir dæmi I þessu sambandi. Þaö kom kona til okkar og vildi tryggja vegg- teppi, sem hUn sjálf hafði lagt mikla vinnu i. Þetta veggteppi var varla hægt að kalla listaverk, en f augum konunnar var teppiö einkar dýrmætt og nánast óbætanlegt. Eni þessu tilviki eins og öömm uröum viö aö meta veggteppiö Ut frá hugsanlegu markaösveröi”. Vindillinn sem brann. — Þiö tryggiö sem sagt allt, ef fram á þaö er farið* „Ja,svona innan vissra marka. Þeir hjá Lloyds auglýsa þannig, að þeir tryggi allt — bókstaflega allt og þaö em margar skemmti- legar sögur sem hafa gengiö um ævintýri i þvi sambandi. Einu stnni kom t.d. maður tilþeirra hjá Lloyds, snjall náungi, sem ætlaöi að leika dálitið á þá Lloydsmenn. Hann dró upp vindil og spurði hvort þeir gætu tryggt fyrir sig vindilinn. Þaö var ekkert vanda- mál og vindillinn var tryggður fyrir sttíra fjárfúlgu. Þegar frá málinu hafði verið gengið, kveikti náunginn i vindlinum og reykti hann i makindum og heimtaði siöan aö vindillinn yröi bættur. En þá bentu Lloydsmenn honum á smáa letrið, sem þú nefndir svo áöan, og sögöu aö þar stæöi, að ef hann kveikti i vindlinum sjálfur, þá fengjust engar bætur. Náung- inn fékk þar meö ekkert nema reyk Ut Ur vindlinum, — enga peninga”. — Tæplega fjömtiu ár i trygg- ingabransanum. Ertuekki oriSnn hundleiður á þvargi um trygg- ingamál? „Ég var farinn aö hugsa sem svo, að þetta væri oröinn alveg nógu langur tlmi á þessum vettvangi. Auðvitaö hefur maöur fengiö leiöindaköst i gegnum tíð- ina, en gerist það ekki I öllum störfum? En almennt eru trygg- ingamálin fjölbreyttur og skemmtilegur vinnuvettvangur og ég hef ekki eftir neinu að sjá. Ég haföi ákveöiö að hætta, þegar ég næöi Iffeyrissjóösréttindunum en ekki endilega vegna þess aö leiöindin væm mig lifandi aö drepa”. ,,Vildi ekki hiaupa á dvr”. — Talandi um þessi forstjóra- skipti. Nil gengu þau ekki hávaöalaust fyrir sig og þií hafðir fallist á ósk stjórnar Bmnabóta- félagsins aö starfa áfram, þegar Svavar Gestsson réö nýjan mann, ýmsum aö óvörum. „Já, þaö var ekki litill hama- gangur Ut af þessu öllu. Ég haföi fyrir einu og hálfu ári, tilkynnt þaö á fulltrUaráösfundi félagsins aö ég ætlaöi aö hætta störfum á i þessu ári og s.l. haust itrekaöi ég þessa ákvöröun mina fyrir stjórn 117/ félagsins. Siöan gerðist þaö slðla r '

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.