Helgarpósturinn - 17.07.1981, Blaðsíða 13

Helgarpósturinn - 17.07.1981, Blaðsíða 13
Föstudagur 17. júlí 1981 13 Jielgarpósturinn Þeir eru aldeilis vigalegir, rallkapparnir, Halldór Úlfarsson (t.h.) og Árni Árnason, á fullu i dekkjunum. — Er ekki fjárhagsleg áhætta að fara af stað með fyrirtæki sem þetta? „JU þvi verður ekki neitaö. Við leggjum talsvert undir, þvi allur tækjabUnaður er hér glæ- nyr og af bestu tegund og kost- aði skildinginn, svo ekki sé minnst á allan annan kostnað. En við erum staðráðnir i þvi, að láta þetta takast.” — Eru rallkapparnir Árni og Halldór stikkfri i rallinu um þessar mundir? „Við skulum segja i tlma- bundnu frii. NUna leggjum við alla áhreslu á dekkjaviðgerð- irnar, en það kemur að þvi að við setjumst bakvið styri i rall- akstrinum á nyjan leik.” Og þeir Halldcír og Arni eru með HjdlbarðahUsið opið frá 9 - 21 virka daga og 9 - 17 á laugar- dögum og sjá svo um að menn geti keyrt um á skikkanlegum dekkjum i umferðinni. — GAS. DANSBANDIÐ Diskótek FERÐAFOLK NJOTIÐ COÐRA OG ODÝRRA VEITINGA í FÖGRU UMHVERFI BORGARFJARÐAR. VEITINGASALURINN ÖLLUM OPINN FRÁ MORGNI TIL KVÖLDS. Bifröst BORGARFIRÐI ^ mjólkinni „Þetta er helviti flnt jobb”, sögðu þeir Styrmir Gunnarsson og Guðmundur Finnbogason, þar sem þeir stdöu við stóra mjólkur- briísa og helltu I þá, hverjum litr- anum af öðrum úr mjólkurhyrn- um. Þeir sem sé hella ónýtri mjólk, sem ekki stóðst gæða- kröfur neytenda, auk þess að fyrirkoma mjólk i gölluðum um- btíðum. Það er auövitað öllum kunnugt um vandamálin sem upp hafa komið viðvikjandi mjólkinni hér i Reykjavik, sem hefur leitt til þess að gallaðri mjólk hefur verið hellt niður. Þó er m jólkinni ekki kastað áglæ, heldur notuð i mjölvinnslu eða jafnvel sem silrmjólk. Þeir Styrmir og Guðmundur voru léttir og kátir viö starf sitt, en viðurkenndu þó eftir smá- spjall, aö auðvitað væri það „djöfull bagalegt”, að þurfa að hella öllum þessum helling af mjólk”. „En út af fyrir sig er þetta ekki verra starf, en annað”, sagði Styrmir, um leið og einn litri af mjólkinni streymdi úr hyrnunni niöur i brúsann. „Það hafa mörg þúsund litrar farið svona”, sögöu þeir „en þetta fer vonandi að lag- ast”. —GAS „Flnt jobb”, sagði Styrmir Guðlaugsson, þegar hann hellti niöur hverjum litranum af öðrum. Húsnæðiskreppa Elskuleg hjón meö tvö indælis börn vantar ibúð á leigu, einmitt núna. Upplýsingar i sima 23255 allan sólarhringinn W SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ AKUREYRI Hinir feykivinsælu Revíuréttir frá kl. 20—22 Föstudagur Hljómsveit Finns Eydal, Helena og Alli leika gömlu og nýju dansana Sjallafjör til kl. 3 Laugardagur 8—3 Hljómsveitin ARÍA Gestur kvöldsins Haukur Morthens ..... Sunnudagur 3. hæð 8—3 DISKÓ Borðpantanir fyrir matargesti frá kl. 19 - Sími 96-22770 í alfaraleið Kristinn Einar Falur Helgi Úrslitakeppnin Hin hrikalega, óviðjafnanlega, þrumu-spennandi keppni um hina sex sumarsveina Óðals og Helgarpóstsins verður útkljáð á sunnudaginn. Þór Ingi Vilhjálmur Sigurður

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.