Helgarpósturinn - 24.07.1981, Síða 9

Helgarpósturinn - 24.07.1981, Síða 9
9 helgarpásturinn Föstudagur 10. júlí 1981 VETTVANGUR lega viðskiptahætti við altaris- hornið. Hurfu frá kenningum um að verður væri verkamaðurinn launanna en hófu á loft gunnfána gróðahyggju og gramsfilósófiu hernumins lands. Væntanlega er honum ljóst hvernig þvi ævintýri lauk? Mér til mikillar furðu rangfærir Vilmundur orð min öll. Gerir mér upp skoðanir er ég hefi hvergi lát- ið i ijós, hvorki i ræðu né riti. Hvaðan kemur honum vald til þess að brigsla mér um aftur- haldssemi og ihald? Þótt ég geri kröfu til þess að haldið sé fast við upprunaleg áform um að Alþýðu- festu er birtist þrátt fyrir kröpp kjör. Ég skirskota til lesenda um réttsýni og dómgreind þeirra og varpa jafnframt fram þeirri spurningu hvort eigi bera að gera meiri kröfur til fyrrum dóms- málaráðherra að hann styðji mál sitt frekari rökum og fyllri en þeim er hann setur fram i ung- æðislegri grein sinni og öfga- kenndri. Það er þokkaleg innsýn eða hitt þó heldur er hann veitir i hugskot þess manns er fór með æðstu völd dómsmála um miss- eris skeið og verður ber að þvi að sakfella mótstöðumann með get- TVÖFALDUR ASNI EÐA ÖRVARNAR ÞRJÁR Vilmundur Gylfason, góðkunn- ingi og fyrrum.ágætur samstarfs- maður i Útvarpi heiðrar mig með ávarpsorðum i Helgarpóstinum hinn 12. júli s.l. Vegna fjarveru erlendis hefir mér orðið stirt um stef... Ég þykist sjá að það bögglist fyrir brjósti sagnfræðingsins að nema þá einföldu alþýðuspeki og vinnumannsvisku er varðar dagsverkagjafir stritandi alþýðu og væntir þess að fórnum frum- herja sé varið þann veg er þeir höfðu fyrirhugað aö reisa menn- ingarmiðstöð islenskrar alþýðu, en ekki leigukassa og sællifisset- ur. Vilmundi er tiörætt uin, nýjan llfsstll”. Sem fyrrverandi kirkju- málaráðherra ætti honum að vera kunnugt aö ungir áhugamenn i lærða skólanum I Jerúsalem töldu sig einnig boöa nýjan lifsstil þá er þeir breyttu musteri feðra sinna i raunvaxtabúð og boöuðu nýtisku- húsið verði ..heimili heimilanna”, svo sem fallinn foringi, Jón Bald- vinsson, boðaði i vigsluræðu Al- þýðuhússins. Þótt leitað sé með logandi ljósi i grein minni finnst hvergi staf krókur er vegsamar fátækt- ina. Hinsvegar lét ég i ljós að- dáun á þeirri fórnarlund fá- tækrar alþýðu að safnast sam- an viö gatnamót Hverfisgötu og Ingólfsstrætis i þvi skyni að reisa þar menningarmusteri óbornum kynslóðum til halds og trausts i sókn til bættra lifskjara. Alþýða kreppuáranna bar „höfuð hátt i heiöursfátækt þrátt fyrir allt”, og miðar dagsverkagjafir sinar og fórnfúst starf við þau sannindi er Steingrimur Thorsteinsson rektor lærða skólans i Reykjavik birti i þýðingu sinni á ljóði Burns: „Maðurinn gullið, þrátt fyrir allt.” Ekki var það iofsöngur til fátæktarinnar, heldur látin I ljós viröing á mannkostum þeim og> sökum einum. Minnisstæður verður ráðherradómur sagnfræð- ingsins og afreksverk hans i þvi hefðarsæti. Fjölmæli hans og brigslyrði til allra átta, vandlæt- ing og refsivöndur. Mafiu og und- irheimahjal. Hvernig fór um öll áformhansaðleiða á höggstokk helft þjóðar og moka flórinn sem væri hann sjálfur Herakies? Kunnugir segja að þá er hann hófst handa að hneppa i fjötra „sekastan allra seka” hafi hann sent hraðboða með morgun- stjörnu og járn að hlaupa upp fá- tækan austfirskan lýriker og færa i dýflissu fyrir vondan prósa um hundraðshöfðingja og raunvaxta- mann. Sagnfræðingnum Vilmundi Gylfasyni verður tiðrætt um nýj- an lífsstil alþýðu i vaxandi vel- gengni launastétta. Hann tilfærir starfsmenn álversins i Straums- vik sení dæmi um velframgengna launamenn. Hyggst Vilmundur Ungir jafnaðarmenn fagna 1. mai um þær mundir sem Alþýðuhúsið er vigt. VIII Vilmundur kanna af- stöðu þeirra til „lifsstilsins” er hann boðar I grein sinni? Þrjár örvar. merki jal'naðarmanna. Tvölaldur asni — koma á jafnaðarstefnu á Islandi með þvi að efna til kappdrykkju súrálsmanna við Rolf Johansen? Ber að skilja þaö svo að þá er þeim tekst að drekka Rolf Johan- sen undir borðið i umboðs- drykkjum hans, Valpolicella, Heineken og Hulstakamp þá sé langþráðu takmarki náð og hug- sjón jafnaðarstefnu Ungtyrkja Alþýðuflokksins um „rósir og vin” rætist með þeim hætti? Ferill Alþýðuflokksins er vor- kunnarverður. Flokkurinn virðist stefna að þvi að verða „glerbrot á mannfélagsins haug” likt og Gestur Pálsson lýsti i ljóði sinu Betlikerlingin. Auga hans hvarfl- ar „stefnulaust og sljótt og stað- næmist við ekkert”. Og þó: 1 staö þess að Alþýðuhúsið verði „heimili heimilanna” eins og Jón Baldvinsson hafði fyrirhugað, er þar nú „bar við bar" og þegar menn hafa setið vild sina við einn barinn biður þeirra enn einn i kjallaranum,eins og segir i kynn- ingarriti um hinn nýja veitinga- stað. Ungtyrkir Alþýðuflokksins ættu að velja sér kjörorð við hæfi hins nýja lifsstils Vilmundar og félaga: Ilittumst undir barborðinu. konar breytingu fyrir framan Stjórnarráðshúsið mörgum til mikillar hrellingar. Þá varð til þessi hlægilega krossgata sem er höll eins og maður standi á skips- fjöl útá rúmsjó, og margur sem ekki kann aö stiga ölduna hefur misstigið sig þar, veit ég til. En það sem verra er, Stjórnarráðs- húsið er i rauninni svo litið aðbara þrir ráðherrabilar sem standa fyrir framan þaö slaga meira en hófi gegnir upp i stærð þess. Og ekki bætir úr skák stóra þver- húsið sem byggt var á móti þvi. Ég held að þetta hafi verið verri framkvæmdir en þó settar væru I upphlut að ofan og gaUabuxum að neðan Fyrir nokkrum árum var grindverkiö fyrir framan danska sendiráðið á Hverfisgötu fært aöeins nær húsinu og tekið svo- litiö af garöinum. Þetta varð til mikillar prýöi, bæöi tók maöur betur eftir glæsilegu húsinu og garðinum og gangstéttin fyrir framán breikkaði, Skömmu seinna var rokið i að gera sams- tvöfaldar rúður i gluggana á stjórnarráðshúsinu einsog er verið aö tala um. Og þegar nú á aö halda áfram og fara að koma margumtöluðu útitafli og þvi sem fylgir inni og kringum þessa litlu brekku fyrir framan Bernhöftshúsið þá er manni nóg boðið. Ég held að eng- um i Torfusamtökunum hafi nokkurntima dottið i hug að það ætti að vera eitthvert gagn að þessari litlu brekku annað en að láta hana standa þarna fyrir framan húsin einsog hún var, og kannski i hæsta lagi hlaða smá- steinvegg að henni einsog hjá Menntaskólanum. Svona litil brekka stendur sjálf fyrir sinu; verndaðar minjar frá fornri tið sem af tilviljun hafa orðið þarna eftir svona lengi og gefur okkur tilefni til að hlúa að sér og varð- veita sig i upprunalegri mynd al- veg á sama hátt og fólk kostar miklu til að gera upp gamlan ættargrip, ekki af þvi hann sé svo vandaður að efni eða smiði, held- ur verður liann aldrei búinn til aflur. Timihans er liðinn og orðinn saga. Það var eingöngu þess- vegna sem Torfusamtökin vildu gera við þessi hús. Þau fundust i rusli einsog oft er sagt um gamla gripi. Ég er alveg sammála Alf- heiði Ingadóttur um að þessi steypustétt og taflmenn og allt i kring um það er fallegt og smekk- legt, en bara ekki á þessum stað; sá sem ekki sér það hefur ekki smiðsauga, og vantar bæði list- rænan smekk, skilning á sögu og tilfinningu fyrir Reykjavik. Litla brekkan og lágreist húsin eru ein heild. Annars verður þetta eins afkáralegt og stúlka i upphlut að ofan og gallabuxum að neðan. Það er nógu erfitt fyrir þá sem aka bilum um Lækjargötu að vara sig á strætisvögnunum á þessu svæði og fólkinu sem er á leið i þá og úr þeim þó ekki sé farið að bæta við skákáhugafólki á þessum bletti sem ekki er til tvi- skiptanna. Og það er engin heilsu- bót að þvi að anda að sér útblæstri bilanna þarna á hraðbrautinni Lækjargötu. Einhver benti á að koma úti- taflinu fyrir á Kjarvalsstöðum sem er góð hugmynd og mundi auka enn á fjölbreytni þess staðar. Jón Gunnar Arnason er einn af okkar bestu listamönnum og á skilið að verkum hans verði sómi sýndur; ég sé enn eftir „auganu” hans af Melatorgi sem skapaði svo gott jafnvægissam- band á milli bygginganna þar. Auður Sveinsdóttir '

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.